Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 18
fc*. 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUININUDAGUR 14. NÓVESMBER 1971 f Lohoð vegno jorðariarar Þorbjarnar G. Bjarnasonar frá kl. 1—4 á mánudag. SKÓVINNUSTOFA GlSLA FEBDINANTSSONAR, Lækjargötu 6. Félog íslenzkro snyrtisérfræðinga AÐILI AÐ CIDESCO heldur skemmtifund sunnudaginn 14. nóvember kl. 2.30 i Dansskóla Hermanns Ragnars, Miðbæ. Félagskonur, takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Einangrun Góð plasteínangrun hefur hrta- leiðnistaðal 0,028 tiJ 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minrw hitaleiðrvi, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meöal gleruM, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn I sig. Vatns- drægni margra annarre einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér é landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sími 30978. Til sölu HENCHEL dráttarbifreið, ásarrrt vélaflutningavagni. Einnig REO-studebaker með drifi á ötlum hjólum og spili, ásamt miklu af varahlutum. JARÐVINNSLAN S/F., Síðumúla 25 — Sími 32480—31080. Augiýsing om lögtök Samkvæmt beiðni Rikisútvarpsins dags. 10. nóvember 1971 úrskurðast hér með, að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöldum hljóðvarps- og sjónvarpstækja fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Reykjavík, 11. nóvember 1971. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HEIMSÞEKKT MERKI Á GÓLFTEPPUM • Tilsniðin á gólfin! • Þér greiðið aðeins netto-stærð þess teppis, sem þér kaupið. • Öll WILTAX-teppi eru mölvarin! • 5 metra breidd án samsetningar! • Þykkur giimmíbotn sparar filt! • NYLONTEPPI frá kr. 887,00! pr. fcrm. V TSÆ Vörnmarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A — REYKJAVIK — SIMI 84800. Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir Bedford vörubíla ..................... hljóðkútar og púströr. Borgward ........ ................. hljóðkútar. Bronco ............................... hljóðkútar og púströr. Chevrolet vörubíla.................... hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbila ............... hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbila ................... hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr. Fiat fólksbíla .................... hljóðkútar og púströr. Ford, ameríska fólksbíla ............. hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect ............ hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1955—62 ............... hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina ............... hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac ................ hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hljcðkútar og púströr. Ford F100 sendiferð&bíla 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr. Ford vörubíla F500 og F600 .... hljóðkútar og púströr. Ferguson eldri gerðir .......... hljóðkútar og púströr. Gloria ............................ hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar. og púströr. Austin Gipsy jeppa .............. International Scout jeppi .... Rússa jeppi Gaz 69 ............. Willys jeppa og Jeepster V 8 Landrover bensín og diesel . . Mercedes Benz fólksb. 180—190—200—220—250 hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörubila ............ hljóðkútar og púströr. Moskwitch fólksbila................ hijóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan............. hljóðkútar og púströr. Opel Kadett ....................... hijóðkútar og púströr. Opel Kapitan ...................... h'jóðkútar og púströr. Rambler American og Classic .. hljóðkútar og púströr. Renault R4—R8—R10 ................. hljóðkútar og púströr. Saab ............................. hljóðkútar og púströr. Scania Vabis L 55 .................... hljóðkútar og púströr. Simca fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr. Skoda fólksbila og station ........ hljóðkútar og púströr. Taunus Transit ... hljóðkútar og púströr Toyota fólksb. og station . . allir hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbíla ................ hljóðkútar og púströr. Volga fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbila alla .............. hljóðkútar og púströr. Volvo vörubíla.................... hljóðkútar. hljóðkútar og púströr. hljóðkútar og púströr. hljóðkútar og púströr. hljóðkútár og púströr. hljóðkútar og púströr. Mjög hngslætf verð Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 1 48 95. Sendum í póstkröfu um land allt. FJÖÐRIN, Laugavegi 168, sími 2 41 80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.