Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 23 - UMHVERFI Framh. af bls. 16 legur skilningur a3 ráða, þá er ljóst hvaða tökum verður að taka vandamál olfjölgunar og hungurs. Gera verður þjóðfélagslegar umbyltingar, sem tryggja eðlilega, réttláta og skvnsam lega dreiíingu verðmæta milli íbúa heimsins, og í kjölfar þeirrar byltingar hlýtur að sigla nýtt verðmætamat, sem tryggi að við skilum af okkur jörðinni jafngóðri eða betri en við tókum við henni. Með réttum framleiðsluháttum og réttri skiptingu auðsins getur jörðin framfleytt 30—50 milljörðum manna, en núverandi fyrirkomulag ætlar að sjá til þess að 5—6 milljarðar riði höfuðstól náttúrunnar að fullu, ef eiturframleiðsl- an grípur ekki í taumana áður en þeirri tölu er náð. Þekking okkar læsra og skrifandi Is- lendinga leggur okkur þær skyldur á herðar að kynna okkur vandann, læra að skilja hann og leggja okkar af mörk- um til að leysa hann. Fiskimið okkar eru stærsti eggj ahvitubanki heimsins, og okkur ber skylda til að vemda þau og rækta, ekki til að auðgast sjálf, held- ur til að gera kieift að komast af svo við sjálf fáum lifað. Þekkingin hvetur okkur, hún er sityrkur okkar og vopn. (Unnið upp úr Plundring, svált, för- giftning, eftir Hans Palmstierna og Milljö för miljoner eftir Hjalmar Lind- ström). Félag náttúmfræðmema. Útsölustaðir: (Mlfflh Hafnarstræti 18. Laugavegi 84,. Laugavegi 173.. Haraldur Eiríkssom,. Vestmannaeyjum. Stapafell, Keflavík, Bókaverzlun Andrésar Nielssonar, Akranesi. Bókaverzlun Jónasair Tómassonar, isafirðð. Óttar Baldvinsson, Hólabraut 18, AkureyirL Verzlun Elisar Guðna- sonar, Eskifirði. olivetti Milljónir manna um allan heim nota Olivetti ferðaritvélar. Hér á íslandi hafa þær verið í notkun í áratugi. Nú fást fjórar gerðir af þessum víðfrægu ferðaritvélum. Þetta eru ritvélar, sein vélritunarkennarar mæla með. Tveggja ára ábyrgð. Aðalumboð á fslandi: G. HELCASON OG MELSTED Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. Amehska bokasafnið Bókasafnið opnar nú i nýju húsnæði að Nesvegi 16, annarri hæð. Veitir safnið alla sömu þjónustu og fyrr, an aðstaða er öll betri og húsnæði rýmra. Safníð er opið klukkan 13—13 mánudaga til föstudaga. Nýjar bækur Fjöldi nýrra bóka hafa borizt til safnsins meðan á flutningum hefur staðið. Eru meðal þeirra margar frægar baekur, sem hafa vakið mikla athygli. Örfá dæmi fylgja hér á sftir: IS PEACE INEVITABLE? eftir Santiago Genovés Tarazaga; BEYONQ FREEDOM ANO DIGNITY eftir B. F, Skinner. WITHOIJT MARX OR JESUS eftir Jean-Francois Revet SISTERIIOOD IS POWERFUL; an anthology of writing fram the women's Iiberation movement. Tekið saman af Robin Morgan. THE GREENING OF AMERICA eftir Charles A. Reich- UNBOUGHT AND UNBOSSED eftir Shirtey Crisholm, þmgmann. THE STATELY GAME eftir James W. Symington. YAZOO: integration in a Deep-Southern tawn eftir Wiliie Morris. MAN AND THE SEA eftir Bernard L. Gordon. THE SEA AGAINST HUNGER eftir Clarance P. Idyll, FIGURES OF LIGHT; film criticism and commet eftir Stanley Kauffmann. BROADWAY eftir Justin Brooks Atkinson THE EUROPEAN DISCOVERY OF AMERICA; the northem voyages eftir Samuel Eliot Morison. PROMESES TO KEEP; my years in public life eftir Chester Bowles. „DOM'T FALL OFF THE MOUNTAIN" eftir Shirley MacLaine. MUSKIE eftir Theo Lipman. Tíoiaríf Eíns og fyrr hefur safnið nýjustu eintök af meira en hundrað tímaritum, um margvísleg málefni. Liggja nýjustu eintök frammi í safninu en eldri eintök eru lánuð út. Sem dæmi uw tímaritin má nefna: Architectural Forum; Atlantic Monthly: Business Week; Commercial Fisheries Review; Consumer Reports; Craft Hori- zon; Fortune; Grade Teacher; Harpers Bazaar; House and Gardan; Joumal of Soil and Water oncervation; Ladies Home Journal; Mademoiselle; Metropolitan Museum of Art Bufletin; National Geographic Magazine; National Review; New Republic. New York Review og Books; New Yorker; Popular Sciences; Saturday Review; Scientifíc American; Sports lílustrated; U.S. News & World Repoa. Upplýsingaþjónusta í Amersíka bókasafninu er mikið safn uppsláttarbóka Nýtur ' „reference" þjónusta safsins sívaxandi vinsælda. Þá er safn bæklinga um margvísleg efni og mikið safn mynda af mönnum og stöðum í Bandaríkjunum. Ameríska kvikmyndasafaið Kvikmyndasafnið er nýflutt í nýtt húsnæði að NesvegilS, fyrstu hæð. Safnið er rvú skipulagt þanníg að fólk getur gengíð um og skoðað sjálft myndimar og fengið að setja þær í véi til að athuga hvernig þær eru. Þá er aðstaða fyrir þá, sem vilja klippa eigin filmur. Safnið er opið klukkan 13 til 17.30 Nýjar kvikmyndir Margar nýjar myndir eru í safninu, sem fjaíla um margvísíeg efni. svo sem myndlist, jazz. klassíska tónlist, tennis, körfu- bolta, stjórnmál, geimferðir og fleira. Sýningarsalur Nýr sýningarsalur er í safninu, sam tekur allt að 50 manns I sæti Þar geta félög, starfshópar og skólar fengið að sjá mynd- ir safnsins við þægilegar aðstæður, hvort sem er að degi til eða á kvöldin. Kvikmynduvélur Eins og fyrr eru lánaðar út kvikmyndavélar, til félaga, stofn- ana og skóla, til að sýna myndir safnsins. Sökum mikillar eftir- spurnar er ekki haegt að sinna beiðnum um lán á sýningar- vélum, nema til að sýna myndir safsins. Menningarstofnun Bandarikjanna Nesvegi 16 — Símar 11084 — 19900 — 19331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.