Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 1
60 SÍÐUR og POP-BLAÐ 265. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fidel Castro unir sér vel í heimsókn sinni í Chile, og hefur tek- 50 þátt i leikjum ekki síður en stjórnmálaumræðum. Hér virð- ist hann vera að því kominn að gera körfu, í keppni milli stjórn- Buátamanna og hlaðamanna. Stjórnmálamennimir unnu. Von Thadden segir af sér Nolzminden, Þýzkaiandi, 20. nóvember — AP ADOL.F von Thadden, leiðtogi ný nasista, tilkynnti i dag, að hann moyndi ekki gefa kost á sér fram- m í stöðu formanns flokksins. Fessi yfirlýsing kom eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir þá B06 flokksmenn, sem sitja fimmta þing flokksins. Helmingur þeirra spatt úr sætum sinum og hrópaði: „Við ar jafnt og þétt og hægri öfga- sinnarnir, sem vilja gripa til rót- tækari ráðstafana, hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að gera von Thadden iáfið ieitt. S-Vietnamar undir- búa innrás í Kambódíu Phnom Penh, 20. nóvemfoer — AP ÞÚSUNDIK suður-víetnamskra hermanna og mikill fjöldi skrið- dreka og annarra vígvéla var að safnast saman við landamærin að Kambódíu í dag, og er gert ráð fyrir þvi, að gerð verði árás á stöðvar komniúnista í Kambódíu um helgina. Hersveitir stjórnar Kambódíu eiga í hörðum bardög- um við hersveitir frá Norður- Víetnam í grennd við Phnom Penh og árás af hálfu Suður- Víetnama myndi létta stjórnar- hernum leikinn. Herstjórnin í Kambódíu segir, að Norður-Víetnamar séu á und- anhaldi, enda eigi þeir við ofur- efli að etja. Talið var mjög ólík- iegt að þeir gerðu tiiraun til árásar á höfuðborgina. Herstjómin sagði einnig, að ekki kæmi til þess að Suður- Vietnamar aðstoðuðu stjórnar- herinn í grennd við höíuðborg- ina, en hims vegar myndi það .auðveida stjómarhernum barátt- una, ef þeir gerðu árásir á aðra staði, sem væru kommúnistum mikilvægir. Nefndi hann sérstak- lega stöðvar Norður-Vietnama meðfram þjóðvegunum 1 og 7 í austurhluta landsins. Það er nú þegar fyrir miikiU fjöldi suður-vietnamskra her- manna í Kambódíu og hafa þeir oft létt þrýstingi af stjórnarhem- um, þegar hann hefur átt í erfið- leikum. Engir bandarískir fót- gönguiiðar taka þátt í þessum hemaðaraðgerðum, en bandarisk- ar flugvélar eru Suður-Víetnöm- um og Kambádíumönnum til að- stoðar. USA - USSR: Undirhúa jarðveg frekari viðskipta Moskvu, 20. nóv., AP. VIÐSKIPTAMÁUARÁÐHEREA Bandaríkjanna, Maurice Stans, kom í morgnn til Moskvu, þar sem hann miin dveljast næstii ellefn daga og kanna möguleika á því að ryðja ýmsum hindrun- úm rár vegi viðskipta Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Hann Thailand: Allir stjórn- málaflokkar eru bannaðir Bangkok, 20. nóvember AP THANOM Kittikachorn, tilkynnti í dag að allir stjórnmálaflokkar Thailands væru hér með bann- aðir, og einnig væri hvers konar stjórnmálastarfsemi bönnuð, þar til annað yrði ákveðið. Kittikac- horn, hershöfðingi, leysti upp þingið og nam stjórnarskrána úr gildi síðastliðinn miðvikudag. Fréttir frá Thailandi herma að íbúar iandsins hafi tekið þessum fréttum með mikiifli ró, og hvergi kómið til neinna átaka. Lifið gengur sinn vanagang í borgum og bæjum, og það eina sem telja má óvenjulegt er að skriðdrekar og öfiluig'ur hervörð- ur er við opinberar byggingar. átti fund með Alexei Kosygin, forsætisráðherra, í stjórnarsetr- inu í Kreml, skömmu eftir kom- una til Moskvu og sagði Kosygin þar, að Moskvustjórnin byndi miklar vonir við Stans. Fyrir- hugað er að Stans ræði í nokkra daga við Nikolaj Patolisjev, ráð- herra þann, sem fjallar um utan- ríkisviðskipti. Kosygin tók á móti Starns í slkirifstofu sinn.i og var nokkrum bflaðamöamum bandaríiskum leyft að vera við upphaf fumdar þeirra. Kosygin sagði, að Sovét- st jórnin byggist ekki við því, að þessi eima heimsókn leiddi tifl meiriháttar viðburða eða ákvarð ama, en hún gerði sér vonir um að heimsóknim mundi aúka gagiv kvæman skiimmg og ryðja braut frekari ákvörðunum. — Kvaðst Kosygin voma, að hægt yrði að ákveða með hverjum hætti skyidi uninið að aukmum viðskiptum og efmiahagstengsflum rikjanna, — gena nok'kurs 'konar starfsáætlun. Og þótt hann segðist ekki búast við að heimsóknin ieiddi til stór- viðburða, væri ekki þar með sagt, að Sovétstjórnin kærði sig ekki um samkomulag, þvert á móti — en málið krefðist ýtar- iegra viðræðna og undirbún- imigs og eninfremur þyrftu að koma til gagnkvæmar tiisiakam- Beittum pyndingum í stríðinu um Alsír - segir franski hershöfðinginn, Jacques Massu, í nýútkominni og umdeildri bók Adolf von Tliadden. vifljum Thadden." Von Thadden veifaði til þeirra með tárin í aug- wmm og sagði, að á'kvörðum sin væri óhagganleg. Ástæðan til þeos að vom Thadden sagði af sér er sú, að hægri armur fiokksins hefur mjög gagnrýnt hann fyrir herfilega ósigra i fiestöiium kosningum hingað til. Fyigismönnum fiokksins fækk- Paris — NTB. <JT ER komin í Frakklandi ný bók um haráttu franska hersins í Alsír á sínum tíma og hefur hún valdið miklum úlfaþyt þar i landi. Bókin heit- ir „La vraie bataille d’Alger". — Hin raunverulega barátta um Algeirsborg og er höfu'nd- ur hennar Jacques Massu, sem var hershöfðingi fallhlifa sveita í styrjöldinni gegn sjálfstæðishreyfingunni í Als- ír. Segir hann þar blákalt, að pyndingar ha,fi verið liður í baráttu frönskn herjanna gegn sjálfstæðishreyfingunni og setnr fram þá siðferðilegn spurningn i bókinni, hvort pyndingar sén verjanlegar ef þær geti leitt til björgunar margra saklausra manna. A’irðist Massu hershöfðingi eindregið þeirrar skoðunar, að pyndingar eigi rétt á sér við vissar kringumstæður. Massu segir frá þvi, hvemig framisikir her-menn beittu pynd imigium í m'ikluim mæili í því skymi að stöðva öldu spremg- im.ga í Aigeirsborg. Þá létu hundruð manma lífið eða liim- lestusit af völduim spremgimiga í opiniberum bygigdmigium í hin- um evrópska hliuta borgarinm- ar, áöu-r en falilfhfldfahersveiitir Masisius voru tdl kaflflaðar á ár- imiu 1957. Beifitum við pyndámgum til að fá upplýsánigar? spyr Massu og svarar sijáfltfu.r ját- amdii: „Þegar við höfðium stað- Formósa úr ICAO Montreafl, 20. nóv., NTB. STJÓRN alþjóðlegu flugun ferðarsamtakanna, ICAO, san þykkti á lokuðum fundi sinut í Montreal i gær, að vísa ful trúa Formósustjórnarinnar ú samtökunum og láta Pekin* stjóminni eftir sæti Kína þar. Fyrir stjórnarfundinum lág tyær tillögur, önnur frá Band; ríkjamiönium, sem vildu bíða me að taka ákvörðun umz afstað Pekingstjórnarinnar til samtal anna væri orðin ljósari; hin ti lagan, sem var saniþykkt, ví borin fram af fulltrúa fynrUi KinshasaKongó. Massu. ið heaTmdaxviefrkamemm að veríki, áittium við þá ekki að beite pyndingum til þess að F>amhald á bls. 31. Nýjar olíu- og gaslindir við Bretland FRÁ því hefur verið skýrt London að AMOCO-oliufélag samsteypan hafi fundið miki magn af olíu og gasi í jarðlö um á botni Norðursjáva skamt undan strönd Bretland: Liggja þessar nýju lindir jandgrunninu austur af Abei deen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.