Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 19
MORGUiNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVBMBER 1971 19 Lin l’iao landvamaráðherra ás amt Mao formanni og Chou En -lai forsætisráðherra, sem er I engst tii liægri. Herinn hefur völdin í Kína Refskák valdabaráttunnar í Peking á sér fáar hliðstæður VALDABARATTAN í Kína á rætur að rekja til þess, að smátt og smátt hefur komm- únistaflokkurinn verið end- urskipulagður og náð sér á strik eftir upplausnina af völdum menningarbylting- arinnar fyrir fimm árum. Flokkurinn undir forystu öfgamanna reynir eftir megni að endurheimta fyrra forystuhlutverk, sem herinn hefur haft á hendi síðan í menningarbyltingunni, en hefur ekki orðið ágengt. Herinn veitir harðvítugt viðnám og er tregur til þess að taka við fyrirmælum borgaralegra yfirvalda í Peking. Hann hefur verið sigursæll til þessa. Þetta vandamál kom í 'ljós á þjóðhátíðardegi Kínverja 1. ágúst þegar vitnað var i mikil- vægri ritstjómargriein í máls hájfit Maos formamins: „Flokkur- dmin stjörmar bys.siu.nni, Oig byss- an má aWrei stjóma flokkmuim," og fram var sett sú krafa, að herinn beygði sig „undir algera forystiu filokiksáms“. Síðam hafa mörg vötm rummiið tiil sjávar, og heimiildium ber yfirOieitit saman um eftirfarandi atriði valdabaráttunnar, sem hefur staðið í marga mánuði og kornst á alvarlegt stig snemma í haust: Lin Piao varnarmálaráðherra foringi róttækiuisibu afiamma oig yfimlýsitur arftaJki Maos for- manns, hefur verið sviptur völdum, bersýniiega með sam- þytkki Maos. Valdastaða Chou En-lais forsætisráðherra og sam starfsmamna hans, fynst og fremst Yeh Chien-ying mar skálks, varaformamns hermáia- nefndar kammúnistaflokksins, hefur eflzt, og Mao hefur beðið álitshnekki. Nokkrir aðrir hátt- settir yfiirmenm kínversika her- aflans hafa einnig verið sviptir völdum, þar á meðal Huanig Yung-sheng forseti herráðsins, Wu Fa-hsieni, yfirmaður flug- hersins, Li Tso-peng, yfirmaðmr stjórnmáiadeildar sjóbersins og Hsu Shih-yu, herstjóri í Mið- Kína. Fundir hafa verið haldnir með starfsmönnum kommúnista flokfcsins víðs vegar í Kína, og á þeim hafa meðal annars kom- ið fraim eftirfarandi ásaikanir: Lin og félagar hans reyndu þrí- vegis að ráða Mao af dögum. Lin Piao var foringi svokallaðr ar „16. maí-hreyfingar" rót- tækra öfgamanna, sem kom fram á sjónarsviðið sumarið 1967 og var seinna bönnuð. Lin reymdi að flýja til Sovétríkj- anna í kínverskri fflugvél, sem fórst með dularfuilum hætti í Mongólíu, 160 km frá kín- versku laindamærunum, aðfara- nótt 13. september, Um þetta flugslys hefur mikið verið Skrifað, og Kinasérfræðingur- inn Stanley Kavnow segir að þeir sem í flugvélinni voru hafi verið á aldrinuim 40—60 ára og sumir verið Skotnir til bana í átökum, sem urðu um borð og bendi tffl þess að filugvélinni hafi verið rænit af mönnum sem hafi reynit að flýja frá Kina. Gangur valdabaráttunnar er óljós, en dálkahöfundurinn Jos eph Alsop hefur sett fram sennilega tfflgátu, sem er í aðal atriðum á þessa leið. ÓSIGUR MAOS Fall Lin Piaos og annarra yfirmanna horaflans virðiist 'leiða af faffli tveggja annarra náinna samstarfsmanna Maos, einkaritara hans, Ohen Po-ita, og samisitarifsmanns honis í stjóm málaráðinu, Kanig Sheng. Þeir stóðu framarlega í „16. maí- hreyfingunni“, sem sagt er að Lin Piao hafi stjómað, og blaða árásir hófust á þá í vor. Lin Piiaio og siaimstanfsnrænn hans hljöta að hafa spurt: „Hver verður næstur?" Þess vegna köliuðu þeir saman sérstakan fund í miðstjörninni, og Chou En-iai og Mao hetf ðu mdsst öffl raunveruleg völd, ef af þessum fundi hefði orðið, en Lin Piao og stuðningsmenn hans teWð öll völd í sinar hendur. Flug- herinn undir stjórn Wu Fa-hsi- en hefði igegnt því þýðingar- mikla hlutverki að flytja mið- stjórnarfuffltrúana til fundar- ins, en ef tfflgáta Alsops er rétt, komst upp um samsærismenn- ina snemma í september, og þeir hljóta að hafa beðið óstg- ur fytrir 13. september. Síðan 13. september hetfur Chou En-lai verið afflsráðandi, og hann virðist einfcum hafa stuðzt við Yieh Chienying marskálik, sem tók meðal ann- ars þátt í viðræðunum við Framhald á bls. 23 Annáll valdabaráttunnar: EITTHVAÐ HEFUR GERZT 1 KlNA... „EITTHVAÐ hefur gerzt í Kína,“ hefur hrezka blað- ið Observer eftir franska sendiherranum í Peking, og tínir saman þær fáu, hörðu staðreyndir um at- burðina þar, sem hafa komið fram í fréttum og staðfesta orð sendiherrans. Fyrstu bendingarnar um að eitthvað væri á seyði, komu fram í byrjun september. 8. september. Nefnd hátt- settra foringja herafla Norð- ur-Kóreu kvödd á Peking- flugvelli. Þeir sem kveðja eru Huang Yung-sheng, forseti kínverska herráðsins, Wu Fa- hsien, yfirmaður kínverska flughersins, Li Tso-peng, yfir- maður stjórnmáladeildar sjó- hersins, og Chiu Hui-tso, yfir- maður birgðaþjónustu land- hersins. Allir þessir menn eru fullgildir fulltrúar í stjóm- málaráðinu, sem stjórnar kin- verska kommúnistaflokknum. Allir þessir menn koma venju- lega fram við opinber tæki- færi eins og þetta. Wu Fa- hsien hefur ekki sézt opinber- lega síðan 8. september. 9. september. Sendiherra Norður-Kóreu í Peking heldur veizlu á þjóðhátíðardegi lands- ins. Hana sitja Chou En-lai, forsætisráðherra, Huang Yung-sheng og Li Tso-peng auk þriggja annarra fullgildra fulltrúa eða aukafulltrúa úr stjórnmálaráðinu. Hongkong- fréttir herma, að í Kanton hafi verið hætt sölu á bók með skjölum frá 9. þingi kín- verska kommúnistaflokksins, þar sem Lin Piao, landvarna- ráðherra, hélt aðalræðuna og var tilnefndur opinber arftaki Mao Tse-tungs. 10. september. Sendiherra Rúmeníu í Peking heldur veizlu til heiðurs nefnd hátt- settra foringja kinverska her- Aðild Kína að Sameinuðu þjóðununi er sigur iiersins, sem aðeeins viðurkennir hugsanir Ma- os í orði kveðnu, og hófsamra stjórnmálamanna undir forystu Chou En-lais. Myndin var tekin af utanríkisráðherra Kína, Chiao Kuan-liua, þegar iiann kom til Ne>v York að taka sæti Kína hjá SÞ. aflans, sem voru nýlega á ferð í Rúmeníu. Huang Yung- sheng kemur þar fram opin- berlega i síðasta sinn. 11. september. Fyrirhuguð- um fundi Chou En-lais með mikfflvægri nefnd japanskra þingmanna frestað. (Nefndin skýrði seinna svo frá, að þenn an dag hefði verið hætt undir- búningi hátíðarhalda á þjóð- hátiðardegi Kínverja, 1. októ- ber, og að mikið hefði verið um að vera í Alþýðuhöllinni næstu daga á eftir og það hafi bent til þess, að þar hafi átt sér stað mikilvæg funda- höld). 12. september. Aðstoðarfor- sætisráðherra Chou En-lais, Li Hsien-nien (einnig fulltrúi í stjórnmálaráðinu), og tiltölu lega lágtsettur aðstoðarmaður herráðs forsetans skjóta upp kollinum á flugvellinum og kveðja erlenda sendinefnd. Næstu daga hverfa forystu- menn Kína sjónum. Peking- útvarpið tilkynnir að dreifa megi flokki 50 ljósmynda úr ævi Mao Tse-tungs formanns til heiðurs fimmtíu ára af- mæli flokksins á næsta ári tímanlega fyrir þjóðhátíðar- daginn. Sumar myndirnar sýna Mao með „ nánum vopna bróður" sínum, Lin Piao. 13. september. Kinversk þota ferst i Mongólíu að- faranótt 13. september. Níu manns voru í þotunni og flug- vélin var bersýnilega í eigu flughersins. (Frá þessu skýrðu Mongólíumenn ekki fyrr en 30. september). Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.