Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 29
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Rlngulreið er eðlileff I dag, og: allt i hápunkti, og í kvöld Ret- urðu litið yfir verkið með velþóknun. Nautið, 20. april — 20. maí. Þú skalt ffleyma því, sem þú varst að bræða við þig i ffær- kvöldi og hefja starfið að nýju. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Reyndu að fá aðstoð hjá þeim, sem einhvers mega sín. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Sumar breytingar eru lengrra komnar, en þú hélrt. Ljónið, 23. júlí — 22, ágúst. Nú vilja allir legrgrja orð i belg: og helzt eiga siðasta orðið. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þú þarft ekki að heimta meira af sjálfum þér en þú heimtar af öðrum. Vogin, 23. september — 22. október. Það, sem þú finnur bent við aðstöðu þína, getur orðið ennþá betra. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Hlutir. sem skiptu þig reyndar litiu áður, eru alit I einu mjög ndkilvæfir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það er búið, sem búið er, en þú skalt ihuga vel framtíðaráform þin. Stelngeitin, 22. deseniber — 19. janúar. Þú skalt fá að vita ástæðuna fyrir öliu, sem þér er falið að gera. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Viðskipti og einkamál grangra vel f dag. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. man. Þú skalt halda ráðstefnu með vinuni þínum og kunningjum hið bráðasta. MORGUNBLAÐ'IÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1971 f desembermánuSi gilda sérstðk Jólafargjöid frá útlöndum til fsiands. Farseðill með Flugfélagi íslands er kærkomin gjöf til ættingja og vina eriendis, sem koma vilja heim um jólin. afslátfur af fargjöldum frá útlöndum til íslands ©AUGLÝSINGASTOFAy1 439 tegundir af jólafeortum LBHHi HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins mmm Eindaginn 1. febiúor 1972 fyrir lúnsumsóknir vegna íbúða í smíðum Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeigandi aðila á neðan- greindum atriðum: 1. Einstaklingar. er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) ná næsta ári, 1972, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á því ári, skutu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögn- um og vottorðum til stofnunarinnar fyrir t. febrúar 1972. 2. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1972, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að ber- ast stofnuninni fyrir t. febrúar 1972, enda hafi þeir ekki ádur sótt um slíkt lán tfl sömu aðila. 3. Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er hyggj- ast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta ári í kaup- stöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum skulu gera það fyrir 1. febrúar 1972. 4. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endumýja þær. 5. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 29. október 1971, Varpkögglar heílfóður EINKAR HAGSTÆTT VERÐ VEITINGAHÚSÐ ÓDAL Leikhúsgestir vegna leikhúsgesta opnum við húsið kl. 6. Ljúffengir réttir. Viðurkennd þjónusta! Borðpantan tr hjá yfirframreiðslumanni í síma 11322. Einbýlishús — Gorðohreppur Höfum til sölu 120 ferm. einbýlishús, ásamt bílskúr í Lundun- um í Garðahreppi. Afhendast fullgerð að utan. EININGAHÚS SIGURLINNI PÉTURSSON H/F., HRAUNHÖLUM 4. GARÐAHREPPI, SÍMI 52144. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 IE5IÐ DRCLECIi KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI HJÁ OKKUR EDA NÆSTA KAUPFÉLAGI DANSKT VRVALSFÓDUR FRÁ FAF Samband rsl. samvinnufelaga_ INNFLUTNINGSDEILD óðalB VIÐ AUSTURVÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.