Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1971 11 Mennt er máttur - eða hvað? 1 siðastMOrmam mániuði var aiug llýsit tál lumsóiknair staða yfirbóka- varðar við Bæjair- og héraðsbóka- safnið í Hafnarfirði. Ákvörðiuin bákasafnsnefndar og bæjarsitjóm ar Hafnarfjarðar um að ráða ó- ferðan sitarfskraft í svo veiga- mikla stöðu hefur vaikið furðu meðaii okikar memenda í bókasafns tfræðuim við Hásíkóla Islands og knýr fram sjónarmið okkar i þessu máli. Hlurtverk bðkasafna hefur þró- azt frá þvi að vera bókageymsiur og útiánsstöðvar í að vera upp- lýsinga- og menningarmiðstöðv- ar, sízt þýðinigarminni en skólar. EðJiieg afleiðinig þessa hlýtur að vera sú, að auknar kröfur séu gerðar til menmtunar bökavarða, en fram að þessum tima hefur starfsJ'ið bókasafna hér á landi að mestiu verið skipað fólki, sem elkki hefur hiotið sérstaika mennt un í bókasafnsfræðium. Sú afsök un, að etoki sé völ á fólki, sem hefur stundað þetta sémám, er ekki ienigur fyrir hendi, þar sem alLstór hópur stúdenlta hiefur lagt og leggur stund á bófcasafnis- firæði vlð Háskóla Islands auk nokkuma, sem þegar hafa ltokið og em að ijúka framhaldsinámi erlendis. Hvað eru bókasaifnsfræði? Ár- ið 1956 hófst kennsia í þessum frseðum við Háskóla Isiands. Nám ið er hluti B.A. prófs og giilda um það sömu regiur og aðrar B.A. greinar heims'pekideildar. Námsigrieinar enu margar, s.s. fiokkun safnefnis eítir kerfum og igerð spjaldskráa, bókfræði, safna- og prenlistarsaga, bóka- og efnisval, bluitverk og giidi safna í nútímaþjóðfétoigi, þjón- usta við lesendur til dærnis í sam bandi við heimildaLeit og gagna- söfraun, bygginigar, búnaður, st jómsýsiustörf og nekstur hinna ýmsu itegunda sofna. Auk þess er raemiemdum gert skylt að vinna aMt að 300 kluikkustundir á ýms- úín söfnum. Síðastliiðið haust vom inmrit- aðir 30 nemendur á 1. stig, 12 némendur á 2. stig og 9 nememd- ur á 3. sitig. Hiiuti þessa fólfcs hef ui- inikiinn áhuga á að afto sér frekajri menntiumar á þessu sviði ertendis. Á meðal umsækjerada um starf yfirbókavarðar í Hafnarfirði vom a.m.k. tveir, sem höfðu greimitega yfirburði yfir þann, sem ráðiran var. Annar þeirra er nemandi á lokastigi í bókasafns- fræðum og hefur að auki töiu- verða starfsreyrasiu. i Þéssi ráðstöfum kemur oikkur eran undartegar fyrir sjóntr, þeg- ar lög og neglugerð um aimenn- ingsbókasöfn em höfð 1 huga, en þar segir, að hiutverk bóka- safnsstijórnar bæjar- og héraðs- bókasaína sé „að ráða bókavörð (bókaverði) handa safninu. Skal Leiitað álilts bókafuiitrúa um val hans (þeiira) og keppt að þvi, að itll safnsins ráðist menn, sem hafi sérþekkingu í bókasafnsmál um og staðgóða menntun.“ Enn- fremur segir, að bókaverðir hér- aðsbókasafna skuii „hafa eftir- lit með rekstri siveitarbókasafna og bókasiafna í framhaid s skólum, sjúknahjúsum og hælum, hver í sinu bókasafnsihverfi, og leið- beina bðkavörðiuim og stjómium bókasafna um ftokkun, skrán- inigu, afgreiðsluhætti og skýrsiu- gerð.“ (Leiturbr. frá greinarhöf.) Með hiiðsjón af þessu vaknar óhjákvæmálega sú spurnirag, hvort mögulegt sé, að bókasafns stjómdn hafi misskilið hlutverk sitt. Ef svo er, viijum við beiraa þeim eindregnu tiimælum til nefndar þeirrar, sem var falið að eradurskoða Lögin varðandi al- men niragsbókasö fn, að ákvæðin um mennitum bókavarða verði svo skýr, að ekki verði unnt að misskilja þau. Nemendur á 3. stigi í bókasafnsfræðuni. Kristín Iudriðadóttir, Matthildur Marteinsdóttir. Norma Mooney, Hulda Björk Þorkelsdóttir, Dóra Thoroddsen, Steimum Stefánsdóttir, •Tóhann Hinriksson, Áslaug Ottesen, bóra Óskarsdóttir. Húsnœði Félagssamtök'óska að kaupa, í Hafnarfirði, hentuga húseign, um 3 — 400 ferm. fyrir félagsstarfsemi. Til greina kemur einrtig húsnæði í byggingu. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „B. J. R. — 3341". Nauðungaruppbod sem auglýst var í 24., 26. og 28. sölublaði Lögbirtingablaðsins 1971, á Þinghólsbraut 63, hluta þinglýstri eign Dagnýjar og Halldórs Zoega áður eign Þorsteins Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 26. nóvember 1971 ki. 16,30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leíðnistaðal 0,028 ti1 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðoi, en flest önn- ur einangrunarefrvi hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn i sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber und'nr, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á tandi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. ’Armúla 44. — Sími 30978. ORÐSENDING Um þessar mundir er nýtt píputóbak bodið til sölu á íslen^kum markaði í fyrsta sinn. Tóbak þetta er ólíkt þeim gerðum tóbaks, sem nú fást hérlendis. Tóbaks- blandan er að mestu úr Burlej og Marjland tegundum að viðbœttum vindþurrkuðum Virginiu og Oriental laufum. Þessi njja blanda er sérlega mild í rejkingu, en um leið ilmandi og bragðmikil. Tóbakið er skorið í cavendish skurði, lóngum skurði, sem logar vel án þess að hitna of mikið. Þess vegna höfum við gefið því nafnið EDGEWORTH CAVENDISH. Rejktóbakið er selt í poljethjlene umbúðum, sem eru með sérstöku jtrabjrði til þess að trjggja það, að bragð og rakastig tóbaksins sé nákvœmlega rétt. Við álítum Edgeivorth Cavendish einstakt rejktóbak, en við vildum gjarnan að þér sannfœrðust einnig um það af eigin rejnslu. Fáið jður EDGEWORTH CAVENDISH / ncestu búð, eða sendið okkur nafnjðar og heimilisfang svo að við getum sent jður sjnishorn. Síðan þcetti okkur vcent um að fá frá jður línu um álit jðar á gœðum EDGEWORTH CAVENDISH. Heimilisfangið er: EDGEWORTH CAVENDISH Pósthólf: 5133, Reykjavík. H0USE 0F EDGEW0RTH RICHMOND, VIRGINIA, U.S.A. Stærstu reyktóbaksútflytjendur Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.