Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 15
 MOR)GUNiBLAi>lÐ, LAUGARDAOUR 4. DESEMBER 1971 15 T Opnar verzlun undir nafninu Val- garður. Kappkostað verður að trafa vöruúrval á hagkvæmasta verði, sem fáanlegt er. íKJóilar fyrir telpur og fullorðna væntanlegiir í næstu viku erlend- is frá. Nærfatnaður, allar stærðir og gerðir, ungherra sem ful'lorðna. Ýmislegt, sewi þarf til sauma- skapar. Olpur á telpur og drengi. Sokkar og sokkabuxur á alla fjöi- skyfduna. S'kyrtur og bi-ndi. Stakar drengja- og herra- ullar- og terelynebuxur, óviðjafnanlegt verð. VERZLUNIN sámi 7371, Egilsgötu 13, Borgarnesi. Bszta auglýsingablaðið Hroðskákmét — Firmakeppni Firmakeppni T. R. verður háð sunnudaginn 5. desember M. 2 e. h. og mánudaginn 6. des. kl. 8 e. h. í FélagsheimiHnu. Iðnaðorhúsnæði til leign 1 nágrenni Reykjavíkur er til leigu 150 fm húsnæði i nýju húsi. Hentugt fyrir hvers konar iðnað. Til greina kemur væg leiga eða önnur fyrirgreiðsla, ef um at- vmnuaukningu fyrir staðinn er að ræða. Upplýsingar í slma 38238. Vörubílar Scania Vabis 76, 12 tona, árgerð 1966. Man 9168, 9 tonna, með krana, árgerð 1971. Skipti. Dodge, 14| tonn, 10 hjóla, lyftihásing, árgerð 1965. Bedford, 9 tonna, með Leyland-vél, árgerð 1966. Notaðar vinnuvélar, úrval af fólksbifreiðum. Látið okkur selja bifreiðina, við höfum góðan sýningarsal (Það fer betur með bifreiðina að standa inni). Bílasalan, Hafnarfirði hf., Lækjargötu 32, sími 52266. Allt Tematorar Motorola, 12 og 24 volta, Allt Tematorar og straumlokur, nýkomið. T. HANNESSON & CO., Ármúla 7, sími 85935. STÁL- skruislykki Pantanir óskast sóttar sem fyrst. verkfœrí & járnvörur h.f. Smiðjuvegi 7, Kópavogi. Sími 43101. HÚSGA6NAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Er stœrsta húsgagnaverzlun landsins - Hefur beztu greiðslu- skilmálana - Er með stœrsta húsgagnaúrvalið OPIÐ TIL KLUKKAN 4 í DAC SKEIFAN15 SIMI 82898 fEUíM. | SKEIFAN> JT&JMCX RAFMAGNS NUDDPÚOINN - HEITT NUDD MEÐ 6000 HEITUM ÖRHREYFINGUM Á MÍNUTU - 6000 heitar örhreyfingar JOMI nuddpúðans á mínútu geta hjálpað yður. 6000 örhreyfingar á mínútu — í vöðvum og — I vefum — þreyta og óþægindi hverfa. — Þér finnið vellíðan, sem veitir varanlega ánægju, streyma um yður. Meðan þér hvílið yður vermir og nuddar púðinn yður. Nuddpúðinn heldur líkama yðar grönnum og stæltum. Finnið sjálf til þeirrar vellíðan. Stundarfjórðungs nudd nægir. Njótið lífsins. Þegar þér hafið í fyrsta sinn reynt hvíldamuddið, mun yður finnast að þér hafið yngst til muna. Stífir vöðvar mýkjast — káldir fætur hitna vegna hvíldar og örvaðrar blóðrásar. Sétjið fæturna á nuddpúðann og á nokkrum mínútum finnið þér hvemig blóðrásin örvast og ylur streymir allt, ffanj j tær. Hin óstöðuga veðrátta á íslandi er eififi versti óvinur hkamans Byrjið því strax að nota JOMI nuddpúðann £g óska hérmeð eftir því að mér verði sendur JOMI nuddpúði. □ Án póStkröfu, greiðsla fylgir með □ í póstkröfu. (nafn) (heimilisfang) / rina’t Sfytzchbban Lf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Otibú: Laúgávegi 33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.