Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBL.AÐÍÐ, LAUGARDAGUR 4, DESEMBER 1971 29 Laugardagur 4. desember Slim John Ennkukeansla f sjónvarpi 5. þáttur. 16,45 En francais Frönskukennala f sjónvarpí 17. þáttur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 11,36 Enska knattspyrnan. Notth. Forest — Leeds Utd. 18r15 íþróttir Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og aufflýsingar. 20,25 Disa Vistaskipti PýOandi Kristrún Þórðardót.tir. 20,50 Vitið þér enn? Spurningaþáttur. Stjórnandi BarÖi Friðriksson. Keppendur Siguröur Ólason, lög fræðingur og frú Guörún Sigurðar dóttir. 21,25 Rhapsody in Rlue. Bandarísk söngvamynd frá árinu 1945, byggð á ævisögu hins yinsæla tónskálds Georges Gershwin. Leikstjóri Irving Rapper. Aðalhlutverk Robert Alda, Joan Leslie, Oscar Levant, Alexis Smith, Charles Coburn og A1 Jolson. Þýöandi Ingibjörg Jónsdóttir. George Gershwin fæddist I New York skömmu íyrir síðustu alda mót. Hann tók ungur að fást viö tónsmíðar og margir söngleikir hans hafa notið vinsælda um all- an heim. I þessari mynd er ævifer ill hans rakinn og flutt mörg af vinsælustu lögum hans, m.a. við texta eftir Ira Gershwin, bróður hans, sem er alkunnur ljóða- og leikritahöfundur. 2S.40 Dagskrárlok. Laugardagur 4. desember 7.00 Morffunútvnrp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlcik- fimt kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram sögunni af „Óla snarfara’* eftii Eriku Mann (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leik- in milli atriða. f vikulokin kl. 10.25: Þáttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviðtölum og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunniaugs grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.40 tfr myndabók náitúrtmiMr Ingimar óskarsson talar um kol- krabbann. 18.00 Söngvar f léttum dór Bandarlskir listamenn syngja og leika atriði úr söngleiknum ^Koti- unginum og mér“ eftir Rodgers og Hammerstein 18.25 Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um morgna og kvöld — þriSjá þáttur Dagskrárþáttur I samantekt Gunn ars Valdimarssonar frá Teigi, Fiytjandi með honum: Herdis t»or- valdsdóttir leikkona. 30.00 HUómplöturabb Guðmundar Jónssonar 20.45 „Só brekkufjóla.........** það brönugras**, Samsetningur fyrir útvarp eftir Sigurð ó. Pálsson. f»riðji hluti: Undir septembersól. Félagar I Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: Jóhanna Þráinsdóttir. Persónur og leikendun Jói ............. Þráinn Karlsson Gerða .... Guðlaug Hermannsdóttir Kalli ...______ Nökkvi Bragason Geiri í Hvammi .... Gestur Jónasson Halli í Árgerði __ Gestur Jónasson Aðrir leikendur: Páll Sólnes, Guð- mundur Sveinbjörnsson, Helga Sig- urðardóttir og Aðalsteinn Bergdal. 21.10 Gömlu dansarnir Ivor Petersen og hljómsveit hans leika. 21.25 Söngmaður suiiuan ór löndum Jónas Jónasson talar við Sigurð Demetz Franzson söngkennara á Akureyri, sem syngur einnig nokk- ur lög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Aðalfundur Skíðadeild KR heldur aðalfund sinn föstu- daginn 10. nóv. kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega í KR-heimilinu. Stjórn skíðadeiMar. Basar - K.F.U.K. Basar K.F.U.K. verður í dag, laugardagtnn 4. des., VI. 4 e. h. I húsi féiagsins að Amtmannsstíg 2 B. Þar verður margt góðra og hentugra muna til jólagjafa, svo og mikið af kökum, smákðum og tertum. Komið og gerið góð kaup. Alménn samkoma verður kl. 20.30 með fjöibreyttri dagskré. Leikur lítilla telpna, kórsöngur o fl. Hugleiðing: Frank M. Hall- dórsson. Gjöfum tif starfsins veitt móttaka. — Alíir veikomnir. STJÓRNIN. Tryggið yður hljómsveitir og skemmtikrafta tímanlega. — Opið frá klukkan 2—5. SKErnrnT3ainBQB3Ð Kirkjutorgi 6. 3. hæð, Kirkjuhvoli. póstbox 741, sími 15935. Skrifstofustarf Óskum að ráða vana skrifstofustúlku, góð þýzku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar. ATLAS HF., Öldugötu 15, sími 26570. t BLÓMA- HRINGURINN m w >—• m MB1ómatiringurinn,, er sameiglnlegt nafn níu blómabúSa í Reykjavfk. Meðlimir Blóma- hringsins hafa þaS sameiginiega markmió a5 ttyggja yður ný, fersk og falleg blóm. Biómaverzlanir f Blðmahringnum hafa opið aila virka daga frá kl. 9—6, laugardaga frá ki. 9—12 á hádeg). Munið a3 Blómahringur- inn sendir yðar blóm, ef þér óskið, jafnt um helgar sem virka daga. Blóm&ávextir Hraun Mímósa Blóm&húsgögn Hvammur Flóra Blóm &grænmeti Blómaglugginn Blómið 12.00 Dagskráin. Ténleikar. Tilkynn- iniíar. 12.25 Fréttir og veðurlregnir. Til- kynningar. ÍS.OO ÖsUalös S.ínkljnga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 VíÖsjá Haraldur ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stan* Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenxkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd- als Magnússonar frá sl. mánud. 16.15 Veöurfregnir. Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Arui í Hraunkoti“ eftir Armann Kr. Einarsson Leikstjóri: Kiemenz Jónsson. Persónur og leikendúr i 7. þætti, sem nefnist „Seglsleðinn": Árni / Borgar Garðarsson, Rúna / Mar- grét Guðmundsdóttir, Helga / Val- gerður Dan, Gussi / Bessi Bjarna- son, Olli / Þórhallur Sigurðsson. Sögumaður / Guðmundur Pálsson. 16.45 Barnalög: leikin ftg sungin 17.00 Fréttir. A nótum a-sknnnar Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein- íslenzku húfurnar eru komnar GEFJUN AUSTURSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.