Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 24
24 MO'RGU’NBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1971 HAUKUR MORTHENS í KVÖLD leika og syngja OG HLJÓMSVEIT HANS Aldurstakmark, fædd 1956 og eldri. NAFNSKÍRTEINI. — Aðg. 125,00 kr. Leiktækjasalurinn opinn frá klukkan 4. 9-1 OFIS í HTÖL9 0FI9ÍKV0LD 0F1BÍKV01D HöTf L /A«A SÚLNASALUR RABItfAR BJARItfASOItf OG HLJÓMSVEIT DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn cr réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. LEIKHÚSKJALLARINN — Indland- Pakistan Framh. af bls. 8 mærahéraða, búftir fyrir er- llenda fréftaritara hafa verið reistar náJaegtt landamæru.nfum og aafínigar eru hafnar í Kal- Jsútta i Mtvörnum, myrkvun- um og almannavörnum. „Við biðuim efitir þvi að loftbelgur- in heíji sig á loft,“ sagði her- foririigi í Austur Paikistan ný- Dega. AHUGALEYSI Almenningur hefur engan áhuga á þessum viðtæka umdirbúningi tilbúinna átaka. Indverskir kotbændur halda áfram störfum sínmm á hveiti- og hrísgrjónaökrum meðfram iandamærunum og vegir eru, opnir þótt þeir séu þalktir fall- byssum. Þeir eru meira að seigja opnir smygaurum, oig flóttamenn halda áfram að streyma yfir landamærin. FjöM þeirra er um 5.000 á dag. Meðan þessu fer fram veren- ar stöðugt ástandið i indverek- um e f n ahag smálum ve.gna kostnaðarins við útvegun mat- væla, kteeðnaðar og lyfja handa flóttamönnunum. Nýiega hafa geisað felfflbylijdr og flóð, sem hafa ekkd bitít úr skáik, og gengið hefur verulega á varagjaldeyrisforða Indverja. Varaikornbirgðir hafa dregizt saman, draga hefur orðáð úr þróuinarframkvæmdum, og stjómvöld hafa neyðzt tid þess að fela hœfum embættismönn- um, sem hafa við ærin verk- efnd að gliima, að sjá um flótta- mannavandamálin. Framlög á f járiögum fram í marz 1972 eru áætíuð 700 mililjónir doilara, og 200 milQijónár doldara, sem er lend ri'ki hafa heitið, hafa eikki verið greiddar. Mat Yahya Khans foreeta á flóttamanna- si raumnum (hann segir að tala flóttamannanna sé i mesta lagi f jórar milljónirj er enn fremur skýiaus bending um það, að stjóm múhameðstrúarmanna í Paikistan hefur alte ekki í hyigigju að taíka aftur við flótta mönnunum, sem eru að lang- mestum htota Hindúar. En Gandhi gerir sér einnág grein fyrir því, að einskis meir yrði að vaanta frá Bangla Desh stjórn, sem yrði mynduð í Dacca, og yrði ekki síður mú- hameðsk í afsiöðu sónni en stjómin í Islamabad. Hörmu- leg styrjöld tifl þess ætluð að tryiggja valdatölku ríkisstjóm ar Awami-bandalagsins i Dacca teysir ekki í sjálfu sér flótta- mannavandamálið. Flestum flóttamön.nuriu.m fflði miklu bet ur í Indlandd, þar sem trú og s: jómmál eru aðskilin, en i Austur-Pakistan, þar sem mú- hameðstrú situr i öndvegi og þar sem þeir yrðu annare fliok'ks borgarar. Hiitt er annað mál, hvort indverska stjómin sýnir meiri hófsemi, þótt hún igeri sér igrein fyrir þessu. Ind- verjíir leika hættulegan leik, þedr hafa gengið fram á yztu nöf, og að þvi hlýtur að koma að deiluaðilamir geta ekki ráð ið gerðum sinum. Indverjar og Pafeistanar eru að komast á þetta stdg um þessar muindir og þeim muan reynast erfitt að snúa við. — FWF. HÁRRÚLLUR ÞAÐ ER AUGLJÓST AÐ EKKI IIÆFIR ÚT&JMC.Jf HÁRRÚLLUR HAFA ÞRENNS KONAR HITASTILIJNGAR OG ÞÉR GETIÐ VALIÐ „HÁRRÉTTAN“ HITA. öAlvll Hlll PUNNLi IIÁRI OG ÞYKKU, FEITU OG ÞURRU. JOMI-hárrúlIurnar fást í flestum raftæk javerzlunum. Gera má ráð fyrir að betri árangur náist, ef hægt er að stilla hit- ann. / ^gun/iai Sfyzeimm k.f. Snðnrlandsbraut 16. - Laugavegi 33. - Síml 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.