Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 5 Baiida ríkýu nuim, og Tómas Jón.sson (R) í Frakklandi. í>eir höfðu töiuvert batri tíima en sá, sem v>arð í fjórða sasti, Hafsteinn Sigurðsson (1). Árni Óðinsson sjgraði nú í s'tórsivig- inu annað árið i röð, og kvað hann æfingarnar í Bandarikj- 'unuim vafalíti-ð hafa hjáilpað sér mik'ið í þessari keppni. 3x1« KM BOÐGANGA Ljósf var frá upphafi, að að- aiikeppnin myndi S'tanda á mill'i Á fullri ferð í flokkasvigi. A-svejtar Ísifirðín'ga og sveitar Akiureyringa. Fyrsfi maður í sveit Isfirðiinga, Sigurður Gunnarsson náði þó góðu öor- skoti, því að Ak'ureyrinigurinn Kristján Villhelimsson, er mun yngri að árum, úr fioikki 17— 19 ára, og þvi ekki eins sferk- ur göngumaður og hinn. Eftir tfyrstu 10 km hafði sveit Isfirð- inga náð þriggja minútna for- ystu, en þá tók Friímanm Ás- mund'sson við fyrir Akureyi- Áslaug Sigurðardóttir frá Reykja vik sigraði í alpatvíkeppni kvenna, annað árið í röð. Sigursveit Akureyringa í boðgöngu, talið frá vinstri: Halldór Matthíasson, Frímann Ásmnndsson og Kristján Vilhelmsson. inga og tókst næstum þvi að ná ísfirðinignium, Davið Höskulds- syni, og skii'd'u þá aðe-ins 10 sekúndiur að, þegar þeir komu í markið. Síðustu 10 km gekk fyrir Isfirðimga Kristján R. Gu0m'undsson, en fyrir Akur- eyringa Halidlór Mabtihiiasson, oig náði Hall'dór Krisfjiáni eiiltir að þeir hiöfðu genigið ílimm kiló metra og héit síðan forystunni út g'öng'uma. Bjsveit Isfirðimiga og sveít Sigl'firðiniga voru nokk'uð langt á eftir, en sér- (Ljósm. Mbl. SH). staka athygli vakti frammistaða Reynis Sveinissonar, „Fijóta- mannsims fljóta," en hann tóik þátt í göngunni sem síðasti mað ur í blandaðri gestasvieiit, ásamt Bimi Þór Óiafssyni (Ó) og Vidar Toreid, norskum lækna stúdent við HáskóCa Islands. Þessi sveit varð þrið'ja í göng- ■unni og Reyndr hreimlega hlijóp siðustiu 10 km og náði bezbum brautartíima allra keppenda, enda þótt hann væri þeirra yngsbur. STÖKKKEPPNIN Á föstudaginn langa var hald ið Skíðaþimg, en þann dag var einstakiiega gotit veður, það bezta, sem koim ail-lia mótisd'ag- ama, oig var þá gtert hlé á þinig störfum eftir hádegi og haldið upp á Dagverðardal, þar sem stöikkk'eppnin s-kyldi fara flrami, en lienni haiílði verið frestað tveim dögum áður vegma veð- urs. Björn Þór Ólafsson, frá Ólafs firði, siigraði í stökkmeistara- keppninni, 20 ára og éidri, þriðja árið i röð. Bezbu stöikk hans voru 38 m og 36,5 m, en annar í röðinni varð Steimigrím ur Garðarsson, sem átti bvö 37,5 m stökk, en féikk ekki alveg eins möng dómarastiig fyrir stökkin og Björn Þór. I stökk- meistarakeppni 17—19 ára sigr aði Sigungeir Erlendssom frá Sigl'ufirði, stökk lengst 33,5 m og 32,5 m. Björn Þór sigraði einnig i norrænni tvikeppni, þriðja ár- ið í röð, og Steingrímur Garð- arssom varð annar. 1 filokki 17 —19 ára i tv'íkeppni siigraði Bai'dvin Stefámsson frá Alkur- eyri, en Sigurgeir Erl/endsson varð annar. SKÍBAÞING Þimigimu var svo fram hald- ið eftir stökkkeppnina. Ákrveð ið var, að Skíðamót Islands 1973 skyldi haiidið á Siiglutfirði, en Umgldmigameistaramótið á Isa firði. Stjómin var öll endur- kjörim. Formaður Skíðasam- bands Islandis er Þórir Jóns- som. SVIG KVENNA Enn á ný virtist Svandlís Ha'uksdóttiir frá Akureyri missa alla sigurmiöguleika, þeg ar hún missti annan s>kiðastaf- inn rétt fyrir ofan miðja svig brautina, en hún iét það ekki á sLg fá, heí'diur brunaði áíram niður bra-U'tima á engu minmi ferð en áður og náði bezbum bra'utartima í fyrri uim'ierð. Og þrátt fyrir að hienni tækist að yfirsbíga þessa hindrun, virti-st óiámið enn eita hana í seinni urnferð, þvi að þá kom svo mik iil bylur, á meðan hún vax á leið niður, að ra im agn.sk'-u'kk- an, sem gefur nákvæmastan timann í keppninni, fór úr sam bandi áður en Svandís kom í mark. Vegna þessa varð að styðjast við miældmigar vemju- legra skeiðlkiuklkn'a á tíma Svandísar, en sl-íkar klu'klkur gefa jafnan h-eldur liakari tírna en rafmagnsikiukkan. 1 fyirstu virtist þvú, að Áslauig Siigurðar dótti-r (R), sem siigraði i öi'um þrem kvennagreinum i fyrra, hefði unnið, en þessi bilu-n raf magnskl'ukkunnar otli þvii, að umreikna varð tíma alCra stúfknanna með tiMiti tii mæl- inga ske'Ökl'uikkmanna og að þvtl lokmu kom í Ijós, að Svan- dís var með 12/100 úr sekúndu betri tíima en Áslaug og hafði því um sáðir sigrað. „Ég hefði samt viljað hafa úrslitin hinsegin, þ.e., að ég hetfði siigrað í stórsvLginu en »vorið góða grænt og hlýtt...« er þegar komið suður í álfu. L0FTLEIDIR Vorlækkun Loftleiða ICELANDIC gildir frá i.apríl -15. maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.