Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 10
10 MORGU'NBLAÐIÐ, M1Í>V1KUDAGUR 5. APRÍL 1972 GEFJUN AKUREYRI Tíl hamingju með ferminguna og til hamingju á ferðum þínum í framtíðinni, með góðan svefnpoka, sem veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar Til hamingju með svefnpoka frá Gefjim dralon .BAYER Úrva/s treffaefni POLAR CUP Þcrir Magfiússoii skorar fallega körfu i leik íslands og Svíþj ð- ar. Edde Edström (nr. 9) virðist raunamæddur á svipinn. Þreytan sagði til sín * - og Island tapaði fyrir Svíþjóð ISLENZKA liðið lék við gest- gjafana, Svía, á laugardagseft- miðdag, aðeins tveimur og hálf- tim tíma eftir að leiknum við Finna lauk. Leikmenn íslenzka liðsins höfðu strax eftir Finna- leikinn farið til Flamingóhotels þar sem þeir bjuggu, og hvrlt sig þann stutta tíma, sem þeir höfðu á milli leikjanna. Birgir Jakobsson skoraði fyrstu körfu leiksins, en hinm bráð- skeanimtiiegi framherji Svíanma, Mats Áström, svairaði með fjór- um stigum. Síðan skiptust liðirn á um forustuna aJlt fraim á 12. mín. en þá fór þreytam frá því úr fyrri leikmvm að segja til sín, og liðið vair sluttu siðair algjör- lega búið að vera. En meðan íslendingarnir höfðu úthald á móti Svíum, þá var ekki hægt að sjá hvort Uðið vair sterkara. Og þessi mótspyrna íslendirvga fór það illa.með taugar sænsku leikmiainniamina, að þeir voru famir að humdskamima hver anmam inni á vellimum, og var það í eima skiptið á mótknu, sem það sást til þeinra. Ef íslemzka liðið hefði getað haldið dálítið lerngur í við þá, er ekki víst, hvermig farið hefði. En Svíar náðu yfirhöndinmi, og höfðu 19 stig yfir í háifleik, 59:40. Síðari hálfleilkurinm vair nán- ast eiostefna af hálfu Svía. Stað am eftir fimm mínitútma leik af síðari hálfleiknum var 73:44 fyrir þá, og stuttu síðar 92:60. Siðari hluta hálfleiíksiinis léku Sviar með varaliði sínu, og það hélt alveg í við örmagna ísSend- íngana. Þetta var nánast sem martröð á að horfa, og maður var þeirri stundu fegnaistur þeg ar leikuirininn var flautaður af. Lokatölur urðu 125:78. Eim allra versta útreið fslands gegn Sví- þjóð, og bragð þeirra, að láta ísland leika erfiðan leik rétt á undan þessum, bar tiiætlaðain áram.guir. Hinu er ekki að leyna, að Svia-r eru með geysigott lið, mun sterkara en áður, en þó e'kki það sterkt að ekki megi velgja þeim undir uggum við eðlilegar aðstæður. Stighæstiir í íslemzka liðirnu voru: Kolbeámin Pálsson 16, Jóm Sig- urðhsom 13, Einar BoUasom 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.