Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 5. APRÍL 1972 9 Kristinn Stefánsson er þarna kominn í gott færi í leik íslands og Finnlands og skoraði hann örugglega. Finnum veitt keppni - en þeir sigruðu 89-68 ÍSLENZKA landsliðið átti erf- iðan dag á laugardag, ]>egar lið ið lék bæði gegn Finnuni og Svíum. Leikið var við Finna fyr ir hádegi, og við Svía tvekmir og hálfum tíma eftir að þeini leik Iauk. Þessi niðurröðun var mjög skynsamleg hjá Svíimi, því þeir fengu íslenzka liðið á móti sér útkeyrt. íslenzka liðið kom mjög á ó- vart gegn Finnuni um morgun- inn, og mátti lengri vel ekki á miili sjá hvort liðið var betra. Það hefur oft orðið okkur að falli gegn Finnum og Svium, (þó sérstaklega gegn Svíum) að okkur skortir tilfinnanlega stóra menn. Finnamir tefldu fram mjög hávöxnimi leikmönn um, sá hæsti var 206 cm, og þó sagði finnski þjálfarinn að hann vantaði alla stóru mennina!!! Islenzka liðið mætti tmjög ákveðið til íieitesins, og vörnin sem hafði verið mjög slölk á móti Noregi var nú mjög sterk. Liðið lék svæðisvörn, og Finn- ar voru í h'num mestu vand- ræðum með að tfánna gl'u fur í henni. Jafnvel hinn ifrábæri Jorma Pilteevaara sem frægur er fyrir að „sp’.iundra“ himim sterkustu vörníum hafði engin ráð. En það var ekki að sök- um að spyrj'a, að þegar boltinn teomist inn á ihina hiávöxnu mið- herja þeirra, þá skoruðu þeir auðveldliega. Og svo var Piilike- vaara orðinn leiður á þessu og færði sig út að hliðarMnunni og skaut þaðan trekík í trekk af ógnarfæri með nærri fuMikomm- ium áranigri. Sóknarleiikur is- lenaka liiósins var einnig góður, otg hvað eftir annað gengu fcerf in 'upp, og liðið skoraði glæsi- ®ega. I byrjun leiksins bomust Finnar í 5:0, en er 7 miín. voru liðnar af Qeitenum var staðan 11:9 flyrir Island. Síðan kom einhver smádeyifð yifir islenzíka liðið sem þó varaði ekki lengi, en nægði þó Finnum til þess að komast í 27:17. Það sem eft- ir var hálifleiksins vor.u liðin mtjög áLíka, en 'þó náði ísland að minnka muninn lí 6 stiig fyrir leikhlé. Og þó niutu Finnar góðr ar aðstoðar dómaranna sem voru sænskur og norskur. ísilenzika liðið byrjaði siíðari hálfleikinn með miklum gttæsi- brag, og eftir fimm mín. var munurinn orðinn aðeins eiibt stig 55:54 fyrir Finnland, og var 'þá greinilegt að Finnar voru orðnir skelkaðir mijög. Undir- ritaður man ekiki eftir að hafa séð ísl. liðið sýna önnur eins 'tilþrif í langan tíma, enda var þeirn óspart k’iappað lof í Oóifa af fjölmörgum áhorfendium. Bn nú kom að þvi að hin nuUa keppnisreynsla Finnana kom í ljós, og þeir tóku að síiga frarn- úr á ný. Og ekki bætti það úr skák, að 10 af leitemönruum ísl. liðsins voru komnir með 4 villlr ur, og igátu þvi ekki beitt sér í vörninni sem skyldli. Síðari hluta hál'fleiksins var því etkiki um bappni að ræða hjá ofcfcar mönnutm, og Finnar sigruðu með 89:68. Einn allra bezti árangur Islands gegn Fimn- landi frá upphafi, og kom hinn góði leikur Islands mjög illa við Svíana sem horfðu á leikinn og greiniiSegt var að þeir óttiuðust Lsl. liðið. Framh. á bls. 11 Agnar Friðriksson stingnr boltannm ofan í körfuna í leik íslands og Danmerkur, umkringdur dönskum varnarleikmönnum. Danir fengu uppreisn Sigruðu Islendinga í Polar Cup FTRSTA tap íslamdis gegn Dan- mörku á Pöiar Oup firá upp- hafi varð staðreynd á sunnudag, þegar síðU'Stu leikir móitsins voru leikni.r. Danir unnu okk- ur síðast í landisleik árið 1961, og sjö simmum síðan höfum við sigrað þá. Oft hefur þó verið mjóht á muniun.um, t.d. tvíve.g- is aðeins eitt stig. En nú var stund hefndarinnar runnin upp ifyrir Dani, og þeirn tókst að sigra. Verður það að viður- fceninast, að Damir voiru mun betri aðilinn í þessum leiik, en í fyrri Iteikj.uim mótsins haifði Sislenaíka tt.iðið leiikið mun bet- ur. íslenzka liðið byrjaði vel, og teomst flljótil.ega í 5:0, en Damir svöruóu með 6 stigum. Siðan var fyrri hál'fLeiteurinn ávallt jafn, t.d. 16:16 — 20:20 — 27:27, én í hálfleiik höfðu Danir for- ustu 35:31. Jón Sigurðsson: I»að sean var okkur fyrst og fremst erfitt í fyrri hálfleik var hittnin. Ef bún hefði verið betri en raun bar \dtni, þá hefðum við verið minnst 10 stiguni yfir í liálfloik. Þess má geta hér, að liittni ísl. liðsins í hálfleiknum var 12 skot liitt af 42 eða 28,6% sem er afar lélegt, og langt undir því sem liðið er vant að sýna. Leiteurinm var enn jafn flram- an af fyrri háifleik og á 5. mini. hafði feland náð að jaifina 45:45. Þá kom sttaamiuir kafitt ísl. ttiðs- iins, þar sem varnarteifcuriínín var mj'öig siLatour, oig Danir tocwn- ust í 58:49. Þessi mu.nur hélzt aullit fram undir lote leitosiins, en 'þá lióksins fór ísl. liðið að hitita á toörfuna. Leiteurinn jafnaðist þá, og maðwr hólt að íslend- inigarmir væru nú að má umdLr- itökuinium í leikinum. Þegar að- eims þrjár fnfm. voru til tteiks- ttoka var liðið búið að jafna, og staðan var 72:72. En þar með var alilt ibúið að vera, og Danir skoriuðu næstu 10 stiig. Þar með voru 'þeir búnir að sigra í leifcn- uim, og honum lauk með 83 stig ■um gegn 74. Guðmundur Þorsteinsson þjálfari ísl. liðsins: Danir hafa keppt að þessu sl. 10 ár, en íslenzka landsliðið hefur ekki keppt að neinu sérstökn niark- miði á þessum tíma, og fengið allt of fá verkefni til þess að fást við. Það sem varð olkkur að falli í þessium leik, var vamarieik- 'Urkm siiðustu miinúitur leiksins. Þá voru f'lestir iisl. leikmann- anna sem inn á voru komnir með 4 vill'ur, og gátu því ekki beit't sér í vörninni. Danir not- 'færðu sér það óspart oig keyrðu iframihjá þieim, ag það gaf þeim mörg stig. Það má ef til vili saka þjáClfara 'liðsins um að hafa ekki skipt þessum mönn- um út af og sett aðra inn á sem gátu beibt sér í vöminni. Annars var önnur veiigamikil ástæða fyrir tapinu sú að ísl. liðið lék mun slakari sóknar- leiik að þessu sinni heldur en í 'himuim leiikjum mótsins og ó- heppnin elti liöið (í körfuskoit- unum. Birgir Jakobsson var lang- beztur í ístt. liðinu að þesisu sinni harður í vörninni að venju, og drjúgur við að s'kora. Aðrir leiik menn náðu ekki að sýna sitt bezta, og var það ijleiitt að svo sfcyldi fara hjá þeim öllum i einum og sama leiknum. T.d. Þórir Magnússon sem hafði átt mjög igóðan leik með liðinu fyrr í mótiinu og hiitt eins og hann Framh. á Ws. 11 Kolbeinn í hópi beztu leikmanna á Polar Cup Kolbeinn Pálsson — fyrirliði íslenzka liðsins í Polar Cup skorar þama í leikniun á móti Dönutn. Birger Fiala er að- eins of seinn til varnar. SVÍAR völdu úrvalslið Norð- urlandamótsins þegar að lok- inni keppni, og komst einn ís- lendingur í það lið. Það var fyrirliði íslenzka liðsins, Kol- beinn Pálsson, sem stóð sig yfirleitt mjög vel í mótinu, og átti mjög jafngóða leiki. Bezti leikur hans var tvimælalaust á móti Flnnunum, og þar mátti hinn frægi Pilkevaara sem m. a. hefur verið valinn í Evrópuúrval gjöra svo vel og láta í minni pokann fyrir Kolbeini. Annars er úrvalslið Norðurlanda þannig val af Svium: Ulf Lindelöf, Svíþjóð. Kolbeinn Pálsson, ísland. Kjell Rannelid Svíþjóð. Mika Vourio, Finnland. Pál Vik, Noregi. Stighæsti leikmaður móts- ins var Pál Vik frá Noregi, hann skoraði 69 stig. Flest fráköst tók Kjell Ranneld, Svíþjóð 34. Polar Cup’s King fráköst tók Kjell Rannelid, var kosinn Ulf Lindelöf frá Svíþjóð, og kom það mögrum á óvart. Hann var ekki einu sinni Iiezti bakvörður mótsins, livað þá bezti leikmaðurinn. Og til þess að kóróna allt gáfu geir Lindelöf einnig sæmdarheitið „Bezti varnar- maðiir Polar Cup“. Glöddust Svíar innilega yfir þessari kosningu, en leikmenn hinna þjóðanna liristu höfuðin og höfðu gaman af þessari kosn- ingu Svía.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.