Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL, 1972 15 Valgeir Ársælsson afhendir fyrirliða Ármenninga, Olfert Nábye, verðlannagripinn sem keppt er nm í 2. deild. Á s.l. fimmtudag (skírdag') var leikinn þriðji úrslitaleiknr inn tim íslandsmeistaratitilinn í handknattleik i 2. deild. Ár- mann og Grótta lékn sem fyrr og unnu Ármenningar leikinn með yfirburðum og virtust Gróttumenn aldrei eiga niögu- leika. Ármenningar eru því komnir í 1. deild eftir 5 ára dvöl í 2. deild. Leikurinn var langt frá því að vera skemmti- legrur eða vel leikinn. Stafar það e.flaust af þ\i að Ármenn- ingar juku alltaf forskotið jafnt og þétt og er þessi leik- ur án efa bezti leikur liðsins í vetur. Ármann átti fyrsta mark leiksinis ag var þar að Verki gamla kempa liésins, Hörður Kristinsson. Þór Ofitesen jafn- aði fyrir Gróttu 1:1 og var þebta í eina skipitið í íeiikinum sem jafh't var. Bftir þetta var aldrei vafi á hivort liðið myndi sigra. Bftir 12. mánúitna leik var Ármann í 1. deild — Sigraði Gróttu í þriðja úrslitaleiknum Árr< ‘niiing:*! — sigurvegarar í 2. deild fslandsmótsins í handknattleik, ásamt þjálfara sínum og Gunnari Eggertssyni, formanni Ármanns. staðan 4-1 fyrir Ármann. Á 19. m'in. er Olfert fyrirliða liðsins vísað af leiikvelli ag var stað- an þá 7-3. Ártmenninigar létiu það ekki -á siig fá og bæit'tu við einu marki þó að þeir væru einurn Særri og staðan 8-3. Á 26. minútu skiptu Gróttumenn 'um markvörð og töku Geir út- af, en hann hefur ekki hvað sízt átt stóran þáitt í velg&ngni liðlsin'S í vetur en yar.mjög mið ur sín í þess'Uim leik. Var stað- an þá orðin 10-4 fyrir Árimann. Sá mismucnur hélat út háClfleik- inn og var staðan 11-5 í hállí- lei'k. Á 2. mín. S'einni hiáfllfleiiks ver Ragnar Kjartansson markvörð ur Ármanns vítakast ag Ár- menniinigar bættu við tveimur mörkiuim i röð ag var annað þeirra beint úr fríkasti, en Ár menningar virðast hafa æft þau sérstatóega og hafa þeir sikior- að milkið af miörkum úr þeim. Á 10. mín. er Gróttumamni vís að úitaf fyrir vitlausa innáskip't ingu ag var það kiauifalega gert. Var staðan þá 15-7 oig að eins spurninig um það hversu imisimiuniurinn yrði mikill. iÞegar 9 min. voru eftir af Heiiktiimanium var staðan 19-10 fyrir Ármann, ag varði þá Ragmar enn eitt víitakas-t frá Gróttu. Á 25. mán. var ein'uim Ármenninigi visað af leikvel'li ag skoruiðu þá Gróttiu'menn sitt 12. mark ag áttu möiguieika á því 13. rétt á eftir en brennd'U þá af. Síðustu trvær mínúitur leiksins s'koraði Ármann 3 mörk gegn elnu marki Gróttiu og laiuk leikn.uim þvi með yfir- bu.rðasigri Ármanns 22-11. Beatu menn Ármanns voru Hörður Kristinsson sem átti sinn bezta leik í vetur og mark vörðurinn Ragnar Kjartansson sem varði aft mjög v&l. Gróttuliðið var mjög miður sín í þess'um leiik. Þór Ottesen átiti beztan leik, en Ármenninig ar gættu hans vel ag nýttiust skot hans því ekki. Dómarar leiksins voru Kjartan Kjart- ansson og Kjartan Steinback og dæmdu þeir vel Eftir ileiikinn voru Ármenn- ingar mjög ánægðir með þenn an gl'æsíiega siigur og vitandi það að þeirra biði skemimtilegt verkefni þ.e. að leika í 1. deild Islenzhu húfurnar eru homnar GEFJUN AUSTURSTRÆTI næsta keppnistímabil. Fyrirliði liðsins Olflert Naaby sagði að það h&fði verið mikið á'fall fyr ir liðið er það féll niður í 2. dieiM fyrir 5 áruim. Þá hefðu hætt 8 menn sem leikið höifðu með liðinu meira eða minna, þar á meðal var Hörður Krist- insson sem héit utan til náims. Hefði þetta verið það mikil blóðtaka fyrir liðið að 2. deild in hefði hreinilega blasað við þeim oig menn jafnrvel búnir að sætta siig við það áður en mót- inu lauk. OCIfert sagði að nú væri fyrir höndum s'kemimti- legt verkefni að spila í 1. deild og væri hann bjartsýnn á að það igengi vel', en tak- markið væri að halda liðimu ■uppi í dei'ldinni að ári. Sagði hann að þjálfari þeirra Gunn- ar Kjartansson væri buinn að ná liðdnu það vel saman að þeir viæru vel1 undir það búnir. — Mól. Lyftingar • Á lyftingamóti í Moskvtt setti russneski lyftingamaðurinn Yevgeny Penovsky nýtt heimsmet í milli]»ungavigt er hann snaraÓi 208,0 kg. Gamla metið átti landi hans David Higerts og var það 207,5 kg. Hraðmót HKRR IÍRSLITALEIKIR í hraðmóti Handknattleiksráðs Reykjavík- ur fara fram í kvöld og hefj- ast þeir í Laugardalshöllinni kl. 20.15. Eftirtalin lið eru enn eftir í keppninni: Fram, Valur, Grótta, Þróttur og Haukar. Enskir og íslenzkir FÉLAGSBÚNINGAR Flest islenzku félögin Ensk félög: Leeds, Tottenham, Arsenal, M. Utd, M. City, Liverpool o. fl. o. fl. Einnig England, Þýzkaland. BrasNia, Ajax, Celtic o. fl. o. fl. PÓSTSENDUM SPORTVÖRUV. Ingólfs Óskorssonor Klapparstig 44 Sími 11783.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.