Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1973 Thieu boðar nýja baráttu: Utför Johnsons var gerð í gær VVasliing'ton, 25. jan. NTB, AP. ÚTFÖR Lyndons Baines John- sons, fyrrverandi forseta Banda- rikjanna var gerð 1 dag í Was- hington og fór fyrst frain kveðju athöfn í þinghúsinu, en þar átti Johnson sæti í tiittugu og þrjú ár. tJtförin var gerð frá National MYNDIN var tekin að lokinni útför Lyndons B. Johnsons, fyrrverandi forseta Bandarikj- anna, í Washington í gær. Nixon Bandaríkjaforseti tek- ur í hönd Lyn Nngents, ungs dóttursonar Johnsons. Auk þess sjást foreldrar drengsins og ekkja Jolinsons Lady Bird (til hægri á myndinnl) mót- tekur samúðarkveðjur Pat Nixons. City Christian Church, en þar var Johnson tíður gestur við guðsþjónustur, þegar hann var forseti. Við kveðjuathöfnina í þinghúa inu talaði Maivm Watson, ná- inn vinur h;ns látna, og fór hlýj um og fögrum orðum um lífs- starf hans. Kista hans var síðan borin út oig höfðu nokkur þús- und manns safnazt saman til að votta Johnson virðingu og ríkti þögn, þegar kistan var borin úr þ nghúsinu. Síðan hélt likfylgd- in til k'rkj'U og gekk ekkjain, Lady B.rd Johnson næst á eftir kistunni, og síðan komu dætur hennar með fjölsky'dum sínum. í kvöld var kista Johnsons flutt í Austin í Texas og þar verð ur Johnson jarðsettur í fjöl- skyidugrafreit. >á daga sem lík Johnsons lá á viðhafnarbörum í þinghúsinu komu um 40 þúsund landa hans til að votta honum hinztu virð- ngu. Vopnahlé undirbúið af krafti í Vietnam Kanadamenn virðast tregir til þátttöku í friðargæzlustarfi Washington, Saigon, París, ardag hófst af krafti í dag. 25. janúar. — AP-NTB I Washington ræddi William UNDIKBÚNINGUK vopna- | P. Rogers utanríkisráðherra hlésins sem gengur í gildi í j við utanríkisráðherra Kan- Víetnam á miðnætti á lang-Jada og Indónesíu, Mitchell Sharp og Adam Malik, og framkvæmdastjóra Saniein- uðu þjóðanna, Kurt Wald- heim, um eftirlit það seni verður haft með vopnahléinu. Sérfræðingar halda áfram viðræðum í París um tækni- leg atriði vopnahlé isam- komulagsins. Nguyen Van Thieu forseti I sagði í Saigon að margar þjóðir | mumdu rétta Suður-Víetnömum | hjálparhönd ef kommiúnistar | virtu ekki vopnahléið og byrjuðu ! nýtt sitríð og að í hönd færi hörð Framhald á bls. 23 ARABI SPRAKK Niikosia, 25. jan. AP. PALESTÍNU-Arabi sprakk 1 tætlur í morgun á gistiherbergi sínu árla fimmtudagsmor.guns og hefur hann að sögn lög- reglu likiega verið að fást við sprengiefni, þegar atburður þessi gerðist. Arabinn var frá Sýr landi, tæplega þritugur að aldri, en hann bar einnig á sér libönsk skilriki. Við sprenginguna kom upp eldur í gistihúsinu en skemmdir urðu ekki miklar ann ars staðar i húsinu og manntjón ekki. Maðurinn kom f 1 u.glteiðis til I Nikosíu frá Beirut sl. mánudag. mmmmsswm ÉÉÍK.'lÍÍÍÉK-'t.';flíÉÍfBL1':.'r. > -■■ttlHBkV' V.fMA-iÉBfeÍLi ú.'f “ || 1 i H H§érnmáMimmm ééséé wm •>■ ’- ■ ' • ■■■; .•. ,;V' 1 HKÍMiimÉm S'V’BBÉÍk ■ •;|-J mmmmiilé ' steiæiifiaiap SnmMHSIPll wjj§ JT ilÉlll wmm mmmm fMM >T9pð$ ;. ■ : v:v: • ggspíl I ^Mwm Hollandi - Englandi - Finnlnndi JAKKAR □ UPPLITAÐAR DENIM BUXUR □ HOLLENSK FÖT □ FINNSKIR STUTTJAKKAR □ PEYSUR □ BLÚSSUR □ KÖFLÓTTAR OG RÖNDÖTTAR SKYRTUR □ GALLABUXUR MEÐ „WILD MUSTANG“ SNIÐI □ NÝIR STAK- FACO-JAKKAR □ m ■H mmm$ . ’ ' iéiiíIéS trn^m mhnmMv MMpM • kvV:4'cv'’'óír?>A);fVií''V'y , j MfiMÍ §S8§itiSf 'mMgmmm >« mmm m^msm vmMm mMm §£S®fiy StS§Si Vi’.ííe.iaíV f wi.’íi* t»« rv' IR JAKKAR □ FACO-FÖT □ zm- ÉH WJm ■* fWí§ ídjmt ' 'l , *1 i , ’ • . ...... ■ oí ij/í’•; Í ÍM&gÉÉ i nf \ 'V- U^MéW&im0á •J.'-v.'v: iMMHram mmmmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.