Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 6
1 6 MORGUNBLAEÖÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1973 SKATTFRAMTÖL SKATTFRAMTÖL — BÖKHALD Sígfinnur Sigurðsson, bagfr. Barmahl. 32, sími 21826, eftir kl. 18. Herbert Marinósson, símar 26286 og 14408. SKATTFRAMTÖt Aðstoða einstakMnga og MATARI (FRAMDRAG) smærri fyrirtæki vfð skatt- framtöl. fyrir trésmíðavél óskast keypt Arnar G. Hínriksson hdl. Kirkjuhvoli, simi 26261. ur. Sími 82295. STÚLKA VÖH AFG REIÐSLUST. UNGT PAR óskast, og kona við mat- reiðslustðrf, rtokkra daga f óskar eftir 1 tít 2ja berb. fbúð mánuðS, við afleysirrgar. Uppf. á leigu. Reglusemi heitið. f Sælakaffi, Brautarholti 22, frá kl. 10—4. sími 19521. Uppl. I síma 51703. KAiSER RAFMAGNSELDAVÉL árgerð ’54, með nýlega vél, á . góðum dekkjum til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar t síma 41612. Notuö rafmagnetdavél til söltt sels* ódýrt. Upplýsingar í síma 15219. ÞORRABLÚT TRÉSMIÐAFLOKKUR Kvenfélags Keflaví kor verðwr t Stapa laugardaginn 27. jan- úar W. 7. — AWor ágóði renn ur til íbúa Vestmannaeyja. getur tekfð að sér verkefni. Úti eða inni. Upplýsingar I síma 43837 eftir kl. 6. Nefndin. 18 ARA STÚLKA CORTINA DELUXE óskar eftir atvinnu, hefur sæmilega ensku- og vélritun- arkunnáttu. Ttlboð sendist Mbf. merkt 494. 1970 til sýnis og sðtu f dag. Samkomuiag með greiðslu, 2 —3 ára skuldabréf kemur til greina. Sími 16289. SKATTFRAMTÖL BARNARÚM Tek að mér aðstoð við skatt- framtöl. Er við til kl. 22. úr teak til solu, eintg barna- Jón Þórðarson, lögfrasðingur vagga. Uppl. 1 síma 86529. Háaleitisbraut 68 simi 82330. ATVINNA ÖSKAST SKIPSTJÓRA Ung stúlka með gagnfraeða- prðf óskar eftir vinnu. Ensku- kunnátta og bílpróf. Sími 50696. vantar á 50 rúml. bát sem fer á netaveiðar í lok febrúar. Uppi. 1 síma 82416. SKATTFRAMTÖL — KJÖRBÚÐ BLESUGRÓF REIKNiNGSHALD Sefjum kjöt, mjólk, brauð, Hafið samband tímanlega. ftsk og nýlenduvörur. Send- Opið íaugardaga og sunnu- um. Opið öl M. 9 á föstu- daga. dagskvöldum. Sigurður Helgason hii. Kjörbúðin Blesugróf, Digranesvegf 18, símí 423%. sfmi 35066. VINSÆLU PUNTHANDKLÆÐIN _ IESIB (gömlu mynstrin) og tilheyr- andi hillur. Mikið úrval af reyrðu periugami. Póstsendum Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Lokað í dag vegna jarðarfarar. OFFSETMYNDIR SF. Hárgreiðsla Við getum boðið fleiri viðskiptavinum þjónustu okk- ar, þar sem við höfum fengið fleiri hárgreiðslusveina til starfa. Opíð eftir hádegi á iaugardðgum. Hárgreiðslustofan VALHÖLL HF., Laugavegi 25, sími 22138. DACBÓK... I dsg «r fðstudagTirmn 26. janúar. 26. dagnr ársins. Kftlr Ufa 339 dagar. ArdegisflæíU f Reykjavik er IíL 11.36. AA-samtökin, uppl. i sima 2535, tiinmitudaga kl. 20—22. Þvi fyrir eigin mátt rigraor enginn. I>t-ir, sem berjast móti Drottni, verða Muiuiurméiaðir. (1. Sam. 2.9.). Aimennar upplýsingar um Uekna- gegn mænusótt tyrir fullorðna og lyfjabúðaþjónuStu I Reykja- vík eru gefnar i símsvara 18888. Lœkningastofur eru lokaðar á laugardögxun, nema á Laugaveg 42. Sími 2564L Önæmisaðgerðir fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kL 17—18. Testmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, Iaugardaga og sunraudaga M. 13.30—16.00. Ustasafn Einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Asgrimssafn, Bergstaðastræd 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aðgangur ókseypis. Gleðiieikurinn Lysistrata verð- ur sýmdur í ÞjóðleiMiúsi niu í 20 skiptið þriðjudaginn 30. janúar. Mjög góð aðsókm Iiefur verið að leíknum og undirtektir leikhfls- gesta góðar. Eins og flestir vita fjallar leikuirinn um það, hvern- ig konur í Gri kklandi tíl forna tóku til sinna ráða, þegar karl- | mennirnir hugsuðu ekki um ann- { að en stríð. Einn er sá hlutiur, sem karBmenn geta hvergi orðið aðnjótandi, nema i Miðuim konu- faðmi og þetta notíærðu koonum- ar á Griklklandá sér og fóru í verkfall. Myndin er af ndkkrum leikikon um ÞjóðJeikhflssins í Lyisiströtbu. PENNAVINIR Iri á þrítugsaldri, með mikinn áhuga á tónlist, fótboíta og dansi, ðskar að komast í bréfa- samband við islenzka stúlku. Skrifar ensku. Getur sent mynd, ef óskað er. Nafn og heimilis- íang: 4—6 Brews Hill, Navan, Co. Meath, Ireland. Sænskur einmana ekkju- maður, sem er rflmlega fimmtug- ur að aídri, óskar eftir að shrif ast á við ekkju eða einhverja konu frá fslandi. Hann á engin böm, en missti konu sina fyrir 10 árum. Áhugamái: Bókimenntir, málverk o.fl. Vinsamlega skrifiö til: Karl Bengtson, Ábygersgatan 32, 431 31 Mölndal, j Sverige. Munið eftir smáfuglunum I JLRNAÐ HEILLA 1 f dag er sjöbugur, Sigurður Jó- hannsson, Hraunbæ 51. Hartn verður að heiman í dag. Þann 31.12. 1972 voru gefin saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra Ólafl. Skúlasyni ungfrú ElLnbjörg Kristjánsdóbt- ir Hraiunbæ 146 og Sigmundur J. Snorrason Breiðagerði 29. Heimili þeirra verður að Hraun bœ 146. [sMitVAIINiyCUK Kanan var í fyrsta sinn íyrir rétti, og hún var spurð, hve gömul hóin væri. Konan varð hvumsa trð, en byrjaði þó að teija á fingrum sér. Siðan sagði hún: „Fyrst kom Siggi, þá LiBi, svo tvíburanúr og háos ég. Nú ætt- iuð þið að vita, hvað éig er gömiul.“ Ekkert er eins sóirt og að vera ekki boðinn i veizliu, sem maður myndi aldrei geta hugsað sér að fara í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.