Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1973 1 7 HAMFARIRNAR I VE5TMANNAEYJUM Vestmanniaeyjum í gær- kvöldi. Frá Eliniu Pálimadóttur. t>AÐ fólk, sam sé®t á ferli í Vestmannaeyjum nú, er allt í sömu erind'um. Menn eru á ferð með búslóðir á biluim, að vimna við lestuin á fiski eða taka veiðarfæri um borð í báta. Næstum enginn sést gamga uim iðjulaus. Sennilega hafa síðustu ibúarnir horfið á braut með Herjói'ifi og Heklu og fáir bætzt við i dag. Allir eru önnum kiafnir og fiiestir dauðuppgefnir, hafa vakað nótt og dag við að ganga Pá íbúðum og losa þær. En ekk- ert lát er á gosimu. Yfir bæ- inn ber rauðan bjarma og allis staðar frá má sjá rauð- ar slettur bera við hirnin og Tnöklkinn ieita hátit í loft upp. 1 nótt er búizt við, að veður- 'átit smúizt og þá verði ekki vært úti fyrir ösikufalli. Fari sivo eru fleiri hús en fyrr i hættu. Hraumið er þegar að mala tvö af þeirn hú.S'um, sem bnunnin voru. En giigibarmur- inn aiuistanimegin fjær bænum er orðinn mjög hár iíklega um 100 m og þvd meiri hætta á, að gosslett'urnar gangi í átt ti'l bæj-a’rinE. Nú undir kvöldið voru menm að flyt ja dól út úr Svan hóli, þar sem Þórdí.s Guðjóns dóttir býr. Sonur hennar, Sig- urður Siigurðsison, sá um það og nokkrir félaigar hans með honum og voru þeir að bera það síðasta út og gamla hús- ið nær tómt. Ek:ki er þó hægt að taka alveg allt, þetita er svo gamalt héimiU, sögðu þeir. Sigurður sagðist næst Þannig; líta gosstöðvarnar út þegar siglt er út úr höfninni í Vestniannaeyjmn með lóðsinum. (L.jösm. Mbl.: E. Pá.) ■mei’kisipjöld við hverja hrúgu. Árni Hansen, Þorsteinin Páls- son, Gunni'augur Helgaeon, Bjanni Herjólfsson o. s. frv. Húisrými er enm í skótaihús- inu, leikfimisaúurinn t. d. lítt notaður, en netagerðirniar eru líka að losna, ef á meira hús- næði þarf að halda. En m; in veigra sér við að fara að bera húsgögn upp á aðra hæð, þrr sem allir eru að verða 'lr- vinda. Fiutnimgarnir höfðu gerigið sæmilega vel um nóttina, sagði Reynir skólastjóri, því meiri maniniskapur var þá við en fyrr, liíklega um 50 mamns. Fleiri menn voru komnir til baka til Eyja, en áður, en að fararnót't miðvi'kudags voru liðsmenm í land með fjölskyld ur sínar og voru eiftiir 9 af 30 í Eyjum. En þegiar þeir ætluðu að snúa til baka fenigu þeir ekki leyfi. í gær voru þó nær allir slökikviliðsmenn aít ur komnir. Þá var lií-ka kom- inm með Heklu slökkviliðsbUl, sem upphaflega átti að fara til Fáskrúðsfjarðar en var tekinn í þetta. En sams kon- ar bíll er til í Eyjuim. Er æt'l- unin að mynda 3 slökkviliðs- flokka og reyna að fara um og verja hús, einkum forða því að keðjubruniar geti orð- ið. Rúnar Bjarnason slökkvi- liðsstjóri í Reykjavík og Gunnar Pétursson frá Bruna- eftirlitinu voru i Eyj'Um að ráðgiast við Kristin og smeri „Mitt hús fer í eldinn í iiótt1 æt.la að taka fyrir hús bróður síns. En mitt hús fer í eldinn i nótlt, sagði hanin. Ég flutti í það nýtt 1971 og var rétt að losna úr mestiu skuid'umuim aftur, bætti hann við. 1 alla fyrrinótt og i diag var unnið að því að filytja hús- gögn og dót úr hús'unum í austurbænuim í Ves'tmannaeyj um og var markmiðið að tæma öll húsin að Helgafells- braut. Gemgu vinmiuflokkamir i það undir stjórn slökkviliðs ins og hjólparfliða. Var hv'ert húsið tekið fyrir af öðru og brotizt inn, ef eigend'ur höfðu 'ekki sent lykia. Fyrsit var öllu ,'dóti sópað úr skúffuim og ‘Sikápum i sorppoka úr plasti ■frá bænum, og það síðan flutt 'ásamt húsgögn'Uim í Barma- 'skólalhúsið. En þar er við stjóm Reynir Guðmunidissiom, ■skólastjóri, sem eins og aðrir 'haifðl ekki farið úr fötum síð- •an gosið hófist. 1 skólaihú'siniu var húsgögn- um raðað upp og hver farm- ur færður á sikrá og merktur. Þama mátiti sjá isskápa, stiereotæki, stóla, laimpa,, sjón vörp og anman húsbúnað og miklir erfiðl'ei'kar vegna manm fæðar. GLÓANOI MOLI KOM í SÓFA, SEM MENN BAKU A MILLI SÍN í fyrrinótt, þegar vindáttin breyttist, ætfluðu flutnimga- memn einmitt að fara að byrja á austasta húsinu í hverfinu, tóik þá Skyndilega að rigna yfir miennina eldgló- amdi ösku og þeir hlupu i skjól undir bíl. En glóandi moli kom i söfa, sem þeir voru að bera á miílili sín og brenmdi siig gegum áklæðið. Ei'nniig fór annar moli gegn- um málverk af Vestimannaeyj uim. Síðam læigði smiástund og komust mennirnir þá aftiur i að flytja. Nægir vörubilar voru við flu'tnimgana. Margir menn höfðu sent lykla af bíl- um símium og boðið þá fram og átita vörubiilstjórar komu til baka á fimm'tudagsmorg- un. Flutninigamir voru fyrstiu næt'umar undir stjórn Kris't- ins Sigurðs'.S'onar slökkviliðs- stjóra, en lögregl'umienmirir eru nú að taka við. Fynstiu nóttina fóru margir slökkvi- Rúnar aftur við til Reykja- víkur til að útvega þanrt bún- að, sem talinn var þurfa. ÖSKLBEGN OG G-IALL BLLDI A HIJSÞAKI I fyrrinótt, er vindáttinn brey ttist í Vestmaninaieyj um og ös*ku'faill byrjaði hafði und irritaður fréttamaður rétt lagt sig á Hótel Berg. Sigurð ur Karlsson hótelhaidari hafði spurt, hvort ég vifldi her bergi í bakhlið hússins eða rnr. 3, sam sneri beint gegn gosinu, og var sá kostu -inn tekinn. Herbergið var baðað rauðum bjarma og hægc að fylgjast með þesisu tignarlega gosi út uim gluggann. En þeg ar ég var rétt sofnuð uid!r súðinni upphófst mikið ösku- regn og bufldi gjall á húsþak- inu, en í sama mund heyrðist í dyrabjöllu. Voru þar ko'nnir tveir ættingjar Sigurðar, Hloð ver Haraldsson og Friðrik- Óskarsison, sem höfðu komið aftur til Eyja til að flytja burtu 3 sófasetf úr þremur íbúðuim, og flleira dót, sögðu þeir. Sjalfir höfðu þeir farið með f jölskyldur sínar gosnótt ina með Halkion í land með bömin nærri í náttifötunum. Hiöðver á nýtt hús i bygg- ingu. Fjölskyldiain ætlaði að flytja i það í vor. „Komnar í þetta 1.390.000 kr. i beinhörð- um penimgum og elidlhústæki fyrir 55.000 kr.“ sagði hann, „og ætli Húsnæðistmálastjórn taki húsið upp i 1. veðrétt, ef það brenmuir, eða bankinm taki það upp i annan veð- rétt,“ sagði hamn. SELURINN HVARF ÁÐLR EN GOSIÐ HÓFST Skúli Jónsson, mælinga- verkstjóií hjá Hafnarskrif- stofunni hefur verið að mæla fyrir skipalyftu í höfminni síðan 15. janúar og borað nið- ur á 30 m dýpi í Friðarhöfn. Sagði hann greinilegt, að vatnið í höfninni væri farið að hitna. Öll tæki kæmu nú upp volig. En Skúli sa,gði, að merkilegt væri, að fullorðinn selur, sem alfltaf hefði verið í lcrimgum hann og aðstoðar- mann hans meðan þeix unnu, hvarf daginn áður en gos hófst og hefur ekki sézt siðan. „Hann hefur haft jarð skjáflftatæki sitt i lagi,“ sagði Skúli. í Vestmannaeyjum velta memn því mikið fyrir sér, hvað gerist, ef höfnin lokast. >að er þó ekki yfirvofandi. Lóðs nn hefur verið notaður í mælingar á höfnínni og varð skip fylgist með gosinu af sjó. Lóðsinn fer öðru hverju út til dýptar- og fjarlægðar- mæliriga og við stýrið er him aídna kempa Einar Sveinn Jóhannsson. Fréttamaður Morgunblaðsinis fór út með Lóðsnum í gærmorgun. Gu’fumökkur grúfði þá yfir höfninni, þvi með aðfallinu kemur hlýr sjór inn i hana. Þar sem hraunið rennur í sjó inn og eidur og sjór koma saman stíga upp háar súlur af hvitri gufu og dökkum mekki. Gjall flýtur á sjónum og í niiekkinum sést á endamn á hraunbrúninni. Hún nær sem fyrr 700—800 m út i sjó og brúnin brött niður. Og enn eru 0,4 sjómílur frá lrraun nu yfir i Heimaklett og fært öll- um skipum, sagði Einar. Hraunlænan inn með landi hreyfist ekki, en í gærkvöldi mátti vel greina úr landi, að hraun vær': að fyllast upp í krikann innan við garðinn, sem myndazt hafði um morg- uninn. Bæjarverkfræðingurinn Páfll Zóphaniasson var við mæl- ingar og veitti upplýsingar. Margt hefur þurft um að hugsa, en töf varð á að verk- stjórar, sem höfðu farið í land fyrstu nóttina kæmust aftur út í eyjar, vegna tafa á ieyfum tii þess. Kl. 5 komu svo 20 verlcstjórar og starfsmenn úr áhaldahúsi á staðinn með flugvél og var vel fagrnað. Ótal verkefni biðu. Eitt af því var að fylgj- ast með vatninu, en í tönkum eru 2500 rúmmetrar, sem hægt er að treina í viku, þó Ieiðslan fari, ef ekki tapast niður. vatn. Leiðslan er þó ekki talin i hættu e ns og er. Niðri við höfnina voru bátar að sækja veiðarfæri sín. Þar hittum við Þorkel Þórarins- son vélstjóra á Ver, Elías Sverrisson skipstjóra á öðl- ingi, einn helzta sjóhlunkinn í Eyjum é'ns og hinir kynntu hann og Ármann Eyjóflfssotfc silcólaistjóra stýrimannasikól- ans. Þorkeill sagði, að þeir á Ver væm nú að sæflcja ýrniss konar net, svo hægt sé að róa og um leið tækju þeir eitthvað af fatnaði úr íhúðum sínum handa fjölskyldunum. Og ekki megi gleyma að tapþa af miðstöðinni. Og Eflí- as sagðist vera í sömu erind- um, eklci þýddi að fara að sækja húsgögn, því enginn staður .væri fyrir þau í lasndi. Veiðai'fiærin byiggj'ust þeir við að geta geymt í vöru geymislu hjá Hafskip. En hvar þeir legðu upp vissu þeir ekki. Við spurðum sjó- mennina, hvernig þeim litist á þennan nýja garð, sem væri að myndast fyrir utan höfn- ina hjá þeim, sem sumir segðu, að gæti orðið skjól- garður. Ekki voru þeir á sama máli, töldu að mikið gæti brimað við hann og þá bætti það eklci hina erfiðu innsiglingu. Ármann skólastjóri var hinn hressasti, sagði að jafn- vel þótt höfnin lokaðist í gos inu, þá héfldLsit áfnam byggð i eyjium. Á viku mætti grafa sundur eiðið og þá fengist flretri höíin en nokkru sinni fyrr Sflíkar áætlanir eða a.m.k. spekúlasjón r, hefðu verið uppi áður. Auðvltað þurfum við að líta eftir höfninni og fylgjast með, en ef ilfla fer þá fáum við sjálfsagt aðstoð, sagði Ármann, þó eru Vest- mannaeyingar þannig, að þeir vilja sem rnest standa á eigin fótum. Fleirl sjómenn voru komn- ir þarna og voru menn ekki á einu máli um það, hvort aiftur yrði búið i Eyjumum og hvort Hjótlega yrði unn- ið þar aftur. El'ías sagði, að kona hans og tengdadóttir hefðú nú sagt, að þær imind'J koma aftur og setjast að og mér líður betur að vera hér í dag en nóttina, sem gosið hófst, bætti hann við, maður venst sjálfsagt öllu. Bæjarstjórnin í Vestmanna eyjum hefur nú í hyggju að reyna að hefja aftur einhverja starfsem' og þá fyrst og fremst móttöku á loðnu, og til þess þyrfti ekki að fara til Eyja nema 100—200 manns, að því er Magnús bæjarstjóri tjáði okkur. En hann sagði, að beðið yrði átekta fram yf- ir hefl'gi, úr því yrði kannski hægt að hefjast handa en fjöl margir Vestmannaeyingar mundu vilja koma t.l slíkrar vinnu, þótt f jölskyldurnar væru skildar eftir heima fyrst um sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.