Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTU'DAGUR 26. JANÚAR 1973 — Vietnam Framhald af bls. 5 pólitísk barátta. Talið er líklegt að Spiro Agnew varaforseti leggi áherzlu á áframhaldandi stuðnin.g Bandaríkjamanna við Suður-Víe tnama þegar hann kemur til Saigom á sumnudaginn og bent e>r á umimæli bandaríska sendiherrans í Thailamdi þess efnis að Bamdaríkjamenn mundu viðlhalda nógu miiklum herstyrk í Suðausituir-Asíu til þess að korna í veg fyrir brot á friðar- saminingnum. Jafinframt hafa kommúnistar hert á áirásum um allt Suður- Víetnam, manintjón hefur stór- aukizt á báða bóga og banda- ríislfea eldflaugaskipið „Preble“ lasfeaðist í árás frá stórsfeotastöð Norður-Víetnamia í landi, án þess að maruntjón yrði. Báðir aðilar reyna að tryggja sér yfir- ráð yfir sem miestu landi áður en vopnahléið gengur í gildi. Alls gerðu komimúnistar 112 árásiir á stöðvar stjómarhermiamma og byggð svæði undanfarinn sólar- hrinig, aðallega á Mekongós- hóhnasvæðiniu. Stjórn Untgverjalands tjáði sig fúsa til þess í dag að taka þátt í starfi alþjóðlegu eftirlitsmefnd- arinnar sem á að fylgjast með þvi að vopnahléið verði haldið ásamt Kanada, Indónesíu og Pól lanidi sem enn héfur ekki sent svair. Búizt er við að fyrstu eftir- litsmeniniimir, sem verða 1.160 talsins eða 290 frá hverju landi, komi til Víetnam í síðasta lagi tveimur sólarhrinigum eftir gild- istöfeu vopnahlésins. Kanada hefur samþyfekt að tafea þátt í flriðargæzlunni í einn mánuð og áskilur sér rétt til að kalla þá hetan friðarsveit sína ef starf henniar reynist vonlaust. Að sögin Sharps utamríkisráð- herra ráðgerir Kanadastjóm við- ræður Við aðra aðila vopnahlés- nefndarinnar um starfissfeilyrði henrnar. Bent er á að skýrslur nefndarinnair verði að vera . ein- róma og að nefndim hafi ekki vald til aðgerða vegna hugsan- legira brota á vopnahléinu. Sir Alec fékk ákúrur í þinginu vegna Statesman BREZKA blaðið Times «egir frá því að á þingfundi í neðri málstofunni á mánudag hafi sir Alec Douglas-Home utan- rikisráðherra fengið mikla gagnrýni M Big er hann skýrði frá þvi að dráttarbáturinn Statesman, undir Lílieríufána, hefði verið sendur á tslands- mið til aðstoðar brezkimi tog arasjómönnu m. Anithony Crossland þing- maður Verkamainnatflokksins sagði að ákvörðun um að senda erlendan drátbafbát á fslandsmið væri fyrir neðan virðinigu Breta. Annar þingmaður Verka- mannafllokksins James Well- béloved, sagði það niðurlægj- andi, að þegar verið væri að gera tilraun til að sparka brezíkum toguruim af fsilands- miðum þá væri það eiina, sem brezka stjómin gæti gert að senda útlenzkan dráttarbát til hjálpar og til að gæta hags- rouna mestu siglingaþjóðar heitms. Slíkt væri fyrir neðan aliar helliur. Sir Alec tók upp hanzkann fyrir stjómina, sem að sögn þingifréttaritara Times var orðin æði skömmustuleg og sagði að ef herskip yrðu send þá myindi það þýða nýtt þortakasbríð. Hins vegar myndu Brebar senda herskip á miðin ef nauðsyn krefði. — Varnar- garður Framhald af bls. 32 þrengzt nokkuð og veldur það kraftmeiri þrýstingi upp 6 við. Annars gýs stóri gigur- inn mjög stöðugt. Prófessor Þor- bjöm Sigurgeirsson, sagði í við- tali við Morgunblaðið i kvöld, að hann teldi gosið hafa náð há- marki. Ekki vildi hann spá um, hvað það tæki langan tíma, þar til þvi lyki. Þorbjörn kvaðst hafa fylgzt með hraunrannslinu á tímabil- inu frá kt. 9 í morgun til kl. 4 Siðdegis. Kvað hann lítinn hraun rama hafa mjakazt um 20 metra norður með ströndinni. Aðal- strauminn kvað hann hins veg- ar halda mun meira í austur frá hötfninni. Hrauanið rennur í hraun gjánni til norðurs, en sveigir síðan í austur. Norðvestan meg- in við gíginn er skarð í hraun- kantinn bæjarmegin og taldi Þorbjörn það nokkuð hættulegt. Hins vegar eru líkur á, að skarð- ið fyllist, ef vindáttin kemst á suðaustan eins og spáin er fyrir morgundagiinn. Og reyndar var suðaustanáttin byrjuð að blása nú í kvöld. Er það því hagkvæmt að fá suðaustanátt vegna hrauin- rennslisins, en óhagstætt vegna þess, að þá berst aska inn yfir bæimn. Enginn vikur berst þó lengur úr gígnum eins og gert hefur undanfarna daga. Þorbjörn taldi áferð þessa goss hivað hraunefni snerti, minna á Heklugosið 1970, þar sem þetta er úfið apalhraun. Víða ofan á því er þykkt lag af tiltöl'ulega flmium gosefmum sem súnka, ef stigið er ofan á þau. Þorbjörn taldi iiíiklegt, að gosið hefði markað sér bás, sem það miundi halda sig í að mestu. Leó Kristjánsson hefur reynt að mæla h’ta hraunsins og hef- ur hanm náð 1030 gráðu mæl- ing-u, en ekki hefur verið hægt að komast að vel streymandi hraun’. Er það þó Mklega 1140 heitt, þar sem það er heitast. útskipun á fiskafurðum hélt áfram í dag og einnig var hald- ið áfram að flytja bíla Eyja- skeggja til lands með Heklunni. Áætiað er, að á fjórða hundrað manns sé hér um þessar miund- ir. Talsvert er af Eyjabátum i höfninni og eru þeir að sækja veiðarfær. sín og gera klárt til þess að geta hafið veiðar. Sumir gera út frá Eyjum, hvort sem þeir munu landa hér eða ekki, aðrir til þess að landa eða gera út frá öðrum verstöðvum að sinni. Björgunarmenn héldu áfram i dag að flytja húsgögn úr aust- 'ustu húsunum og sinna einu og öðru nauðsynlegu. Þeir aðilar, sem hafa hér fasta þjónusbu nú eru: siminn, lögregl- an, slökkviliðið, loftskeytastöðin, upplýsingamiðstöð lögreglunn- ar, matstofa ísfélagsins, Mjólk- urbarinn og Mjólkursamsalan. í fyrramálið verður reynt að ýta upp vamarvegg austan við austustu húsin í byggðinni og á þar að gera 300—500 metra lang- an varnarvegg a.m.k. Og er reiknað með, að hann geti orðið 2—3 metra hár. Verður þetta verk unn'ð með 4 jarðýtum. Varnarveggurinn mun liggja á svæði, þar sem Oddsstaðabraut á að koma skv. skipulagi. Það hefur ekki brugðizt hér neitt kvöld síðan gosið hófst að gigurinn brýni raust sína og hef ur hann haldið þeim söng áfram til dagrenningar. Hraunrennslið virðlst þó óbreytt. Jörð í kaup- staðnum er ekki alveg hulin ösku og víða úti á eyju er lítil sem engin aska. UNDIRBUNINGUR AÐ STRÍÐSFANGASKIPTUM Bandarísfea landvamaráðu- neytið hefur gefið fyrinmœli um að allir liðsflutiningar Bandaríkj- anma til Suður-Víebnam verði stöðvaðir og læknalið er tilbúið að fara flugleiðis til Hanoi til að flytja til Bandaríkjanina fyrstu bandairíaku stríðsfangana sem verða látnir lausir. Heniry Kissinger, aðateamningamaður Baindaríkjanna, sagði í dag að famgarnir yrðu fluttir heim í fjórum jafnstórum hópum á um fimm'tán daga fresti á því tveggja rnánaða tímabili sem brottflutniniguir bandaríska her- liðsins stendur. Samkvæmt heim ildum í landvarnaráðuneytinu standa vnnir til að fyrstu fang-1 armir verði fluttir heimleiðis á sunmudag. Kanadíski utamríkisráðherr-, ann, Sharp, sagði í dag að kana- dísku friðargæzlumennimir færu til Víetnam um helgina og í Dj akarta er sagt að indónesísku 1 friðargæzlumennirmir fani ef til | vill þamgað áður en vopnahléið j tefeur gildi. Rogera utanrífeisráðherra held- ur á morgun til Parísar til að undirrita vopn'aihléssamnitaigin/n á laugardag ásamt fuilltrúum Norður-Víetnam, Suður-Víetnam og bráðabirgðabyltingarstjórnar Viet Conig. Utamríkisráðherra Norður-Víetnam, kom til Parísar í dag og sagði við komuma að Hanoistjómin og byltingarstjórn-1 im ábyrgðust að áfevæðum samn- imgsins yrði fraimtfylgt samvizku- samlega. Tram Van Lam, utan- ríkisráðherra Suður-Víetnam, sagði að fulltrúar Viet Cong kærau til Saigon þegar vopna- hléið væri gengið í gildi til frið- arviðræðna. í New York er talið að fyrirhuguð alþjóðaráðstefna um Víetnam fari fram í Vtai. | JÁKVÆÐ VIÐBRÖGB í MOSKVU í Moskvu sagði fiofeksmál- gagnið Pravda að vopmahléið væri mikilvægur og raunhæfur t áfanigi á leiðinni til réttlátrar lausmar Víetnamdeilunmar. Sou- vanma Phouma, forsætisráðherra Laos, kvaðst vona að viðræður gætu hafizt um pólitísfoa lausn við Pathet Lao-hreyfinguna sem fyligir kommiú'nistum að málum, Karnbodíustjóm lét í ljós von um að hún fengi að senda full- trúa á Indókína ráðstefnuna. í blöðum kommúnistalandanina er vopnahléinu lýst sem stórsiigri kommúnista og brottflutningi Bandarikjamanna er lýst aem bandarlskum ósigri og áfalli fyrir hermaðanmátt Banda.ríkj- anma. Á fundi sínum með blaða- mönnum í dag sagði Thieu for- seti að stríðið væri komið á nýtt stig, pólitískt stig. Á því stigi baráttunnair yrði barizt fyrir því að vinna raunverulegam frið og vinna það pólíitíska stríð sem væri í vændum. Seinna sagði Thieu að alþjóðaeftirlitsnefndin væri óstarfhæf og að ekfei væri hægt að treysta alþjóðiasamning- um þar sem kommúnistar virtu þá efeki, Jafnframit boðaði hann mikla áróðuirsherferð í landimu og sagði að hún mundi ráða pólitísferi framtíð Suður-Víet- nam. BÁTAR Höfum mikíð úrval báta á sölulista af stærðum 3 til 82 iestir, þar á meðal: 9 LESTA nýuppgerðan rækju bát með öllum rækjuútbún- aði. 72 ha Lister vél, sett í 1970. 10 LESTA ársgamlan Báta- lónsbát með 85 ha GM vél. 6 rafmagnsrúllur. Vökvadrifið H afnarfjörður Til sölu 5 og 6 herbergja íbúðir í fjölbýlishusi, sem verið er að hefja byggingu á, í norðurbænum. Ibúð- irnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frágenginni raflögn og hurðum fyrir svalardyr og for- stofuinngang. öll sameign innanhúss fullfrágengin. Húsið verður múrhúðað og málað að utan og lóð frágengin. Byggingaraðilar eru Knútur og Stein- grímur hf. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. línuspil. 11 LESTA Bátalónsbát. Byggður 1961 með nýupp- gerðri 80 ha Volvo Penta vél. 4 nýjar rafmagnsrúlhir. 11 LESTA Bátalónsbát. Byggður 1969. Nýuppgerður í fyrsta flokks standi. 11 LESTA frambyggður stál- bátur. Byggður í Stálsmiðj- unni 1961. Dekkspil og línu- spil. 5 rafmagnsrúllur. 13 LESTA frambyggður Báta lónsbátur. Byggðiur 1962. Ný uppgerð Ford Parson vél. Veiðarfæri fylgja. 20 LESTA frambyggður bát- ur. Byggður 1971. Rækjuút- búnaður. Nýir trollgálgar. 21 LESTA ársgamall bátur. 6 rafmagnsrúllur. Línuspil. Rækjuútbúnaður. 50 LESTA nýr stálbátur með 300 ha Kelvin Dorman vél. Kraftblökk og fiskidæla af RAPP-gerð. Togvindu stjórn- að bæði af þilfari og brú. Kæld einangruð fiskilest. 61 LESTA stálbátur. Byggðr ur 1955. 400 ha Wickman vél. Ný Ijósavél. Línu- og trollveiðarfæri fylgja. Nýleg klæðning í lest. í fyrsta flokks standi. Til afhending- ar strax. 72 LESTA bátur. Byggður 1961. 250 ha GMC vél. Trollspil. Línuspil. Veiðar- færi fylgja. 82 LESTA eikarbátur. Byggð- ur 1963. 330 ha Völund vél. TrolHhlerar. 8 tonna spil. Trollútbúnaður. Hringið eða skrifið og biðjið um sölulista. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - 3' 21735 & 21955 JílD V0 unt»Tní« 1 mnrgfaldnr markað yðor 4-5 herb, íbúð í Fossvogi íbúðin er á II. (efstu) hæð, endaíbúð í nýju fjölbýlis- húsi. Allar innréttingar sérlega vandaðar. Ibúðin skiptist í rúmgóða stofu, 3 svefnherbergi, sjónvarps- skála, eldhús og bað. Suðursvalir, gott útsýni. Góð sameign, vélaþvottahús, frágengin lóð. Verð krónur 3.100.000,00. Allar nánari upplýsingar gefur: EIGNASALAN, REYKJAVlK, Þórður G. Halldórsson, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. 1 x 2 — 1 x 2 3. leikvika — leikir 20. janúar 1973. Grslrtaröð: 12X — XX1 — 2XX — 2XX. 1. vinningur: 10 réttir — krónur 50.000,00. Nr. 10532 Nr. 23557+ Nr. 40143+ Nr. 47792+ Nr. 74123 — 23556+ — 37102 2. vinningur: 9 réttir — krónur 2.000,00. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. 5323 22143 36334 44002 68142 6116 + 22931 + 37589 + 44828 69464 7046 22932 + 37965 44989 + 74083 + 10580 23865 38298 46033 75730 10779 24405 39537 48178 75748 11039 24411 40116 + 60270 + 75939 15101 26277 + 40133+ 60330 + 76207 15427 26634 40134 + 60437 78388 17135 31037 + 40141 + 60491 79201 17178 31495 40151 + 61347 80645 17185 + 33901 + 40153 + 61603 81793 19676 34548 + 40170 + 62332 82253 + 20065 34787+ 42182 64829 82543 + 20251 35050 42797 65025 82624+ 21356 35549 43085 65843 + nafnlaus. Kærufrestur er til 12. febrúar . Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greína. Vinningar fyrir 3. leikviku verða póstlagðir eftir 13, febrúar. Handhafar nafnlausra seöla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.