Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍDUR ÍÞRÓTTIR 42. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRUAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fyrsti skuttogarinn frá Japan, Vestmannaey VE 54, kom til Hafnarfjarðar i gær. Sjá bls. 3. (Lósim. Mbl.: Ól.K.M.) Qregaard, forseti færeyska L.ögþingsins Eyðilegging hins færeyska samfélags — ef 50 mílna reglan verður almenn á Norður-Atlantsbafi Nýr flokkur kommúnista i Noregi Óslo, 19. febrúar. NTB. NVR kommúnistaflokkur var stofnaður í Noregi i gær og hann ætlar að bjóða fram i kosn- ingunnm til Stórþingsins í haust. Flokkurinn heitir „Kommún- istaflokkur verkamainina“ og að stofnun hans standa hópar marx- ista og lenínista. Flokkurinn er ekki fráhverfur samstarfi við aðra róttæka flokka eins og UF, AIK og NKP, bæði um l'istaframboð og önnur mál. Flokkurinn mmn taka þátt í kappræðum flok'kanina í sjón- varpi og útvarpi. „Við höfum í mörg ár unnið að stofniun nýs kommúnista- floikka. Fiokkurinn er byltingar- flokkur og mum berjast fyrir só.síaiiskri bylitingu í Noregi. Við munium berjast fyrir. alræði öreiganna af því við höldum að með því eina móti verði komið á sósíalisma i Noregi," sagði for- maður flokíksiiins, Sigurd Ailern, á blaðamannafuindi. AMern sagði að hóparnir, sem stæðu að stofnun fiokksins, hefðu gert margar skyssur, og væri þar aðallega um að kenna sérkreddum, en margt hefði liíka genigið vel í baráttunni. Brezkir verkalýðs- leiðtogar vinna að fiskveiðisamningi Osló, 19. febrúar, frá Binni Jóhannssyni. TVEIR Færeyingar tóku til máls í almennu iimræðuniim á 21. þingi Norðurlandaráðs s.l. cmnniidag, J.F. Öregaard, forseti Eögþingsins, og Eriendnr Paturs- Bon. Báðir fjölliiðn þeir um land- belgismálin. Öreigaard kvað öll Norður- iöndin hafa meiri og mimmi hags- mum-a að gæta við Jausin fisk- vei ði 1 ögsöguimá 1 a nna, en þó mis- mumandi. Isl-and hefði vafalaust hag af .stækkun lögsöguminar, þar sem landið fengi yfirráð yfir Stórum svæðum og auðugustu fiskimiðum N orðui'- Atl a n tsh a f s- ins. Hin Norðurlöndim gætu ekki n.áð siWikjUm áramgri. Allir væru þó sammála um, að ísland þyrfti á að halda sém mestum réttind- um á hafin.u umhverfis lamdið, vegna hins sérstaka og einhæfa atvin.nulifs. Öregaard sagði orðrétt: „Hvað Færeyjum viðvílkur mun alimenin stækikun fiskveiðiiögsögu á No-rður-Atlants'hafi í 50 sjó- mílur verða alvarleg-t áfall (katastrofe) fyrir fiskveiðar oklkar og þar með fyrir fær- eyslku þjóðima alla, sem ekki síð- u-r en ísile-ndin-gar byggiir a-fkomu sín-a á auðæfum hafsins. Svo mismumandi er m-álið, að lausm sem mun verða ei-num til mikilla hagsbóta mun verða öðrum óbætanlegt tap.“ Öregaard vék síðam að skiim- ingi íslemdimga á aðstöðu Fær- eyin-ga og kvað þá þakkláta fyrir að þeir hefðu fengið sérstök veiðiréttimdi imman nýju fisik- veiðilögsögun-nar, Hann kvaðst eiga erfitt með að ímymda sér, að önmiur iönd við Norður-At- lantehaf myndu veita Færeying- um veiðiréttindi, ef 50 mílna mörki-n yi’ðu atanenm regia. Han-n Frainhald á bls. 20 Grimsby, 19. febr. AP. V ERK A LÝÐSIJGIÐTOG A R í Grinisby og: Hull tilkynntu á siuinudag að þeir væru að senija „fiskveiðisamning“ seiin miðaði að þvi að binda enda á landbelg- iss-tríðið niilli Bretlands og ís- lands. Ekki vildu þeir á þessu stigi segja neitt um innihald sa.mningsins en hann mun vera i át-ta liðum. Samninigurimn verður lagður fyrir þing Alþjóðanefndar verka lýðsfélaganna, en það éru sam- tök brezku verkalýðsfélaganma se-m samtals eru í um tíu mi-lijön meðli-mir. Báði-r þingmen.n Hull, þeir John Prescott og Kevin McNam- ara, hafa 1 ýst st-uðninigi sinum við þessa friðartilög-u oig sömu- leiðis Anthony Crossliand, fyrr- u-m ráðlherra í s-tjórn Verka- mannaflokksins, sem er þinigmað ur fyrir Grimsby. Ætla Bandaríkin að viðurkenna Kína? Tokyo, New Vork, 19. febr. AP. HENRY Kissinger er væntanleg- ur til Bandaríkjanna á morgnn (þriðjudag) eftir heimsókn sína tii Hanoi, Peking og Tokyo, og er húizt við að gefin verði út einhver meiriháttar yl’irlýsing, þegar hann liefur átt fund með Nixon forseta. Gert er ráð fyrir að Kissinger hitti forsetann um ieið og hann kemur til Banda- ríkjanna. Orsökin fyrir spemningnum er óvæntur tveggja tima fuudur sem Kissinger átti með Mao for- manni meðan á heimsóbnirmi í Kitna stóð. Flestir fréttaskýrend- ur eru sainnfærðir um að eitt- hvað geysllega mikilvægt hafi gerzt, eða verið gert, tii þess að N orðurlandar áð: 1500 milljón króna aðstoð við ísland Mao fengist til að hitta sendi- mann forsetans. Það er min.nt á að þegar Tan- aka, forsætisráðherra Japans, heimsótti Peking, var hanm iát- insn biða í marga daga áður en hann fékk að hitta Mao og fund- ur þeirra varð ekki fyrr en Jap- an hafði formliega viðurkennt Kiinverska alþýðulýðveldið. Annað atriði en bein viðurkenn ing, sem gæti verið um að ræða, er að Nixon hafi tekið ákvörðun um að fl-ytja heim þá átta þús- und bamdarísku hermen-n sem eru á Formósu. Þeir hafa verið þar mest sem varasveitir vegna stríðs n.s i Vietnam, og þeirra er þvi ekki eins mikil þörf þegar striðið er á enda. Osló, 19. febrúar. Frá Birni Jóhannssyni. NORÐURLÖNDIN fjögur munu veita íslandi 100 milljón danskra króna aðstoð vegna eldgossins í Vest- mannaeyjuni, eða rúmlega einn og hálían milljarð ís- lenzkra króna. Er ætlunin »ð auka enn aðstoðina síðar þegar séð verður hversu tjón- ið er mikið. Tillagain um þessa eitt hundr- að milljóm damsikra króna að- stoð verður væmitamlega iögð fyr- ít 21. fund Norðurlandaráðs hér á morgum, þriðjudag, og er búizt við að húm verði samþykkt ein- rómia. í dag hafa verið stöð-ug fumda- höld um máiið. Snemma i morg- un var fundur í sendinefnd ís- lamds þar sem þessd mál voru rædd. Þá hafa verið sérstakir fundi'r forsæitisráðherranna allra um málið og einnig með for- sætisnefnd Norðurlandiaráðs. 1 fyrramá.Í5ð verðu-r tillagan u-m aðstoðina lögð fyrir fundi í sendinefindum þjóðþinganna og eftir afgreiðslu þar verður hú-n formlega lögð fram í Norð-ur- 1-andaráði. Það hafa einkum verið Danir, sem hafa beitt sér fyrir að þessi kvið var farin. Vildu þeár fjór- falda upphæðina, 25 milijónir d. kr„ sem áður hafði verið ákveðið a,f rikisstjómunu-m að veita ls- lendimgum. Sem fyrr segi-r er ætiunin að Norðurlöndiiin fjögur veiti frek- ari aðstoð siðar. Þessar 100 milljónir d. kr. (eða 1,531 milljarður ísl. kr.) skiptast þannig á löndin, að Svíar greiða 40 miiljónir króna, en Nore-gur, Danmörk og Finniand 20 miiijón- ir króna hvert. Fréttiir 1, 2, 3, 13, 30, 32 Frétitir frá fundi Norður- landsráðs 11 BðkaspjaM 10 Þankabrot 10 Um Brekkukot i sjónvarp- inu 12 Glugginn 14 Hægri hönd Nixons 16 Samtai við isi. prestinn í Kaupmannahöfn 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.