Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRDÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1373 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verðí, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KLÆÐI OG GERI VIÐ allar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Úrval áklæöa. Bóhstrunin, Bárugötu 3. Slmi 20152, Agnar (vars. TIL SÖLU ný eldhúsvifta, stærð 90x50 cm og litið notuð ekthúsvéla- rafmagnsihella (4 heiiur). Mjög hagstætt verð. Upplýs- ingar í síma 38587. ÓSKA EFTIR Ford Mustang ’69—’70 eða ððrum sambserilegum bfl gegn staðgreiðslu. Upplýs- ingar i sima 83321. BARNAGÆZLA HAFNARF1REN Óska eftir að gæta 1—2ja bama yfir daginn. Uppt. í síma 52138. KONA ÓSKAST um tlma tii aðstoðar á heim- ilt. Vinnutími eftir samkomu- tagl. Uppl. I síma 13990 eft- ir W. 7.30 i kvold og annað kvðW. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúfka með verzlunar- skólapróf óskar eftir atvinnu. Hef unnið við vélabókihatd. Trib. sendist Mtol. fyrir 23.2. merkt Regtusöm 277. GEYMSLUPLASS ÓSKAST fyrir bókalager. Uppl. i sfma 10680. ÓSKA EFTIR að kaupa stóra frysti'kistu, ekki minni en 500 I. Upp4. í sfma 35645. LAGHENTUR regtusamur maður óskast á trésrnf ðaverkstæði. Þeir sem áhuga hafa, sendi nöfn og heimilisfðng tit Mbl. fyrir 24. 2. merkt Ahugasamur 280. SAUMA KJÖLA og annan kvenfatnað. SigríSur Asmundsdóttir, Aliftamýri 8. Simi 38201. KEFLAVfK Til sölu mjög vel með farin 4ra herb. ibúð við Hring- braut. Ný teppalögð. Sér- inng. Fasteignasalan Hafnargötu 22, sími 1420. JCB 3C traktorsgrafa tii sötu. Upp- iýsingar gefnar í síma 93- 8299. HERBERGI ÓSKAST Ungur einhleypur maður ósk- ar eftir góðu herbergi. Reglu- semi og góðri umgengni heit- íð. Fyrírframgr. T36. sendist Mhl. fyrir 24. febr. merkt 278. LESIfl awwmi.iabifc ftttissfefcdÉiaatei Keflavík — Suðurnes Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja selur íbúðir og bíla. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlishúsa. Símar 92-1535, eftir lokun 92-2341. Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra verður haldinn í samkomusal Kaupfélags Hafnfirðinga, Strandgötu 28, miðvikudaginn 28. febrúar og hefst kl. 20:30. Gísli Sigurbjörnsson forstjóri flytur erindi á fundin- um. — Kaffi. — Stjórnin. Ný sending Pelskápurnar eftirsóttu eru komnar. — Konupelsar, minksleun og kuldakápur með hettu. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. að auglýsa í Morguiiblaðinu DAGBÓK... I dag er þridjudagrurÍBn 20. febrúar. 51. daigur ársins. Eftir lifa s14 dagar. Arde^isflæði i JReykjavik er kl. 8.51. Ég mun útliella Anda míniun yfir niðja þína og blessun yfix afsprengi þitt. (Jes. 41J3) Almennar upplýsingar rnn lækna- Og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vik eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmlsaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur & má nudögum kl 17—18. N áttúrugr ipasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aöganigur ókeypis. Fifmmtudagiim 22- febrúar kL 8.30 verða sýndar i Norræna húsinu tvær brezkar náittúru- og fuiglamyndir á vegum Fugla- vemdun a rfél agsins. Fyrri myndin nefnist Seabird Sunxmer og er tekin i Waies. Mangar fuglategundír þar eru ökkiur kunnar, en furðu mang- ar eru þar, sem hér eru ekki. Mangt í Wales minnir á fugla- líf og gróðurfar, eins og það var i Vestmannaeyjum. Seinni myndin nefnist Island of Birdis, ag sýnir hún m.a. bjúgnefjaibyggð úit af strönd Skotlands. Myndirnar eru gerð- ar fyrir brezka fugiavemdiunar- íélagið og enu mjög vel teknar. Öllium heimilil aðgan.gu r. Frá Sagnfræðingafélagi Islands Fundur verður i Nonræna húsinu í kvöld þriðjudag kl. 20.30. Dr. Bjöm Sigfússon flytur erindi: Uög svarin á Háikan háieigg. Kaffiveitingar. Kvenfélagið Seltjöm Aðalfundur félagsins verður haJdinn í Félagsheimilinu, mið- vikudaginn 21. febrúar M. 20.30. Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörf. önnur mál. Bingó. Um þlngtímann tekur bæjarleetonir Iiing-um venjuiega einiungis kL 4.—5. MbL 20. febr. 1923. Finxist yður TB'.fuii yðaf vera betra nú, eftir meðhöndlunina? Alveg öruggleg Iækíur. Nú get ég meira að segja miunað, hiitt og þetta, sem ég hef gleymt. 1 JCSLNAÐ UEILLA iiimiiiiiiiigiiiniuHii SinitHimiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiitiniiiiiiiiii Þann 18. nóv. voru gefin sam an i hjónaband af séra Guð- mundi Óskari Ólafssyni i Frí- kirkjunni í Hafnarfirði, Siigríð- ur Vaidimarsdóbtir og Gunnar Glslason. Heimili þeirra er að Amarhrauni 11, HafnarfirðL Ljósmyndastofan íris. PENNAVINIR Ungur franskur piltur, sem leggur stund á jarðtfræði í há- skólanum í Orleans í Frakk- landi, óskar efltir að skrifasit á við jarðfræðistúdenit við Há- sikóla Islands. Hann heitir Coll og er rúmlega tvftugur. Hann skrifar ensku og þýzku. Coll hefur I huga að heimsækja ís- land einhvem táma á næstu ár- um. Heimilisfang hans er: 602 rue du Camp Vesin Viens 45160 Olivet Orleams. Hjónin Halla og Hal Linker sjást hér taka á móti verðlaunum fyrir myud, sem jþau tóku í Brasilíu K. Hasseltoerg Skogfoss 9925 Skanvik Norge, óskar eftir að skrifast á við Is- lending. Káre er 21 árs og áihugamál hans eru: saga, ljós- myndun, bréfaskriftir o.ffl. Hatm skrifar dönsku, þýztou og ensku. Vinsamlega skrifið til hans sem fyrs t. Halló! Ég er 13 ára sænsk stúllka. Ég vil gjama skriíast á við íislenzk an dreng á sama aklri og ég er. Ég hef milkinn áihuga á pop- tónlist. Mér þætti vænt um að fá bréf fljótlega. Skrifið til: Ingela Rylander Almnásvágen 10 12430 Bandhaigen Sveriige. |min«iiiinuiiiiiiiiiiiNiiiiiniiiiiiiMiim I FRJÉTTIR Síðastliðið su n n u daigskvöld, 8. febrúar héidu hjónin Halla ag Hal Linker sýningu kvi'k- mynd, sem þau tðku i Vest- mannaeyjum í sumar. — Three passports to Adiventure — er tit illl myndarinnar og var hún upp haflega tekin fyrir sjónivarpið. Að öllium líikindum er mynd þeirra hjóna eina myndin frá Vestmannaeyjium, sem sýnir eins vel fegurð og óspillta nátitúru eyjanna áður en eldarnir komu Þau hjónin sýndu einnig fréttamyndir frá gosinu, en er sýningu lauk, var tekið á móti framlögum til Vestmannaey- iiniga. Slkömmu fyrir sýninguna voru bréf send öl'lum isienZk- bandartskum ítoúum Los AngeV es með beiðni um fjárframiög, og á þrem döigum söfnuðust um tvö þúsund dol'larar. Og sýnir það þann hlýja hug, sem Vest- imannaeyingar njóta þar. UPP-_________________ FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.