Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNKLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEZBRÚAR 1973 Hraunlæna rann norður úr gig num í gær, en stöðvaðist áður en langt var komið. Jarðýtur voru sendar á vettvang til að ryðja gegn hrauninu. — Vestmanna- eyjar Framhald af bls. 32 sérllega mikill, og öskumyndun i meðalJagi. 1 kvöld féllu á tveim- ur tímum um fimm sentimetrar gjalls i miðbænum. Haukur sagði, að öskufallið væri mun minna, en hægt væri að búast við, þegar gigbarmur rifnaði. í morgun kl. 11.20 brauzt smá hraunlæna gegnum gigbarmií*! ta norðvesturs, í átt til byggðar- innar, en hún stöðvaðist fljót- lega. Svipaðar hraunlænur hafa yfirleitt runnið bent i norður. Haukur fór með varðskipinu Þór til að kanna hraunjaðarinn í sjónum í dag og breytingar á dýpi. Hraunið rann áfram til austurs, og er maginið 1—2 millj- ónir rúmmetra á sólarhring en var um 10 mMljónir rúmmetra á sólarhring fyrstu daga gossins. Hraunkantvirinn er mjög bratt- ur og 30 metra hár, þar af tíu metrar upp úr sjó. Fyrir framan hrautnkant'nn eru eldri gosefni, og hefur sjórinn grynnkað þar utn 30—40 metra. Hraunið hefur ekkert færzt nær Heimflkletti i innsiglingunni sl. viku en austur af hreyfist hravmið í áttina að Bjarnarey. Blaðamaður Morgunblaðsins spurði Hauk hvað hann vildi segja um gosið nú þegar nær mánuður er liðinn frá því það hófst. Haukur sagðí, að gos kBeimu yfirleitt i hrinum. Hann sagðist telja, að gosið í Heima- ey væri ein hrina enn sem kom- ið væri, sem hefði smám saman minnkað að heildanmagni, en þó virtist öskuframleiðsla í mestu hrinunum ekki hafa minrakað að náði, — t.d. voru tvær mi'klar bviðiur í sl. viku. „Stóra spurn- ingin er, hvort önnur hrina kem ur.“ Haukur sagði, að t.d. hefðu verið fim'm hrinur í Surtsey, tvær í síðasta Hekl.ugosi og tvær í Öskugosinu 1961, þó aö þær hefðu verið stuttar. Haukur kvað vera farið að draga úr gosinu, „en 1-2 milljón- ir rúmmetra á sólarhring er heilmikið gos“. Það gerðist i sl. vi'ku að sprungan lokaði sér al- veg með þvi að upp gaus úr krinigllótituim gig, en nú hefuir sprungan rifið sig til suðurs og opnazt þannig aftur. Hraun- rennsli úr þessum syðri gig get- ur farúð annaðhvort á tíaf út til suðurs eða hu.gsanlega til norðurs að bygigð. En Haukur sagði, að góður varnargarður ætti að geta bjargað by'ggðinni, ef tíraunið tæki norðlæga stefnu. Verður byrjað á því á morgun að byggja sMkan garð — frá Helgafelii og niður að hin- um vamargörðun.um, en Haukur taldi að meiri tæki þyrfti til verksins en nú eru fyrir hendi í Eyjum. Er nú verið að kanna þetta rr.ál nánar. Morgunbiaðið ræddi í gær- kvöldi við Svein Eiríksson, slöklkviliðsistjóra og yfirmann björgunar og varna í Eyjum, og spurð’i hann að hverju helzt væri veriið að vinna þessa stundina: Sveinn sagði, að öll áherzla hefði verið lögð á að sfyrkja þök á rafstöð, simstöð og stærstu fisk- verkunarstöðvunium og einnig unnið miteið í vatasJeiðslum. Styrkin.g á þalki rafstöðvarinnar hefur verið fjórfölduð og er nú talið að það geti þolað allt að tveggja metra öskulag. Þá hefur einnig verið unnið að því alð viðhalda kyndingu í hús- um í ve.sturbænuim en beðið er eftir tækjum ti:l að mæla gas- efnamagn í kyndiíkiefum húsa, þar sem leiðslur sprungu i frost- unum. Sveincn sagði, að frostið hefðí reynzt minni skaðvaldur en óttazt var i fyrstu. Hann sagði að geysiSega mikið starf hefði verið unnið í Eyjum og líklega hefði aldrei öðru eins verið af- kastað á jafnskömmum tíma á íslandi. Hann taldi að 100 þúsund tonnum hefði verið mokað af húsþökum. 200 manns vinna undir stjóm Sveins, þar af eitt hundrað Bandaríkjamenn. Sveinn sagðí, að nú lægi fyrir mikið verkefni í að vatnsþétta öll hús í bænum. Þá hefur einnig verið unnið að því að leggja leiðsluna frá hafnargarðinum og meðfram hrauinkamtinum en Sveinn sagðd, að hann væri óánægður með þær dælur og kraft sem þær hafa gefið. Vatni hefur verið hleypt í leiðsSumar í tilreiunaskyni og tekizt sæmi- lega. Sveinn sagði, að þegar kerfi þetta væri fullfrágengið væri von til þess að mikill árangur gæti náðst við að hindra framrás hraunsins. Búið er að finna lek- ann á vatnsveitu bæjarins, og hefur vatnið í vatnstankinum hækkað um 10 sm á klukkustund síðan kl. 10 í morgun. Að lokum sagði Sveinn, að allir hefðu lagt mikið af mörkum og ekki dregið af sér við þau margþættu björg- unarstörf sem um er að ræða. Frá Vestmannaeyjum fóru i kvöld 52 menn áleiðis til lands, en fleiri munu fara með varð- skipi, sem kemur hingað seinna í kvöld. Flugvöllurinn hér var op inn fram undir klukkan tvö í dag og lentu 15 fiugvélar á flug vellinum, þar á meðal Fokker Friendship Flugfélagsins. Flutti hún rúmlega 40 manns til Eyja og sömu tölu til lands. Þá voru um 50 tonn af vélum og tækjum flutt héðan með flugvélum i dag. — Handritin Framhald af bls. 32 og Jónas Kristjánsson, en af hálfu Dana þeir Ole Widding og Ch. Westergárd-Nielsen. 1 dag birtist eftirfarandi frétta- tilkynning um efni fundarins í Reykjavik I báðum löndun- um: „Nefndin sem skipta skal hinum íslenzku handritum í Árnasafni og Konunglega bókasafninu í Kaupmanna- höfn hélt fjórða fund sinn dag ana 7.—15 febrúar 1973. Fund urinn fór fram í Reykjavík, og fundarstjóri var að þessu sinni dr. Magnús Már Lárus- son háskóiarektor. Uanfamgsmiklu starfi mefind- arinnar að tiUögum um skipt- ingu handritanna var haldið áfram með sama hætti og á fyrri fundum, og var að þessu sinni einkum fjallað um hand- rit Islendingasagna, biskupa- sagna og konungasagna. Fyrirhugað er að halda næsta fund nefndarinnar í Ár ósum kringum 1. maí næst- komanidi." - Eyðilegging FramliaJd af bls. 1 lauk ræðu siinni á þessum orðum: „í Færeyjum höfúm við ekki ennþá telkið kxkaákvörðun í fi.skveiðilögsögumálin u. Ég hefi þvií ekki mánnzft á þetta mál nema af því að komið var inn á Færeyjar í sambandi við 50 mílna mörkLn við ísland. Þar sem það gerðisit, taldi ég rétt að veikja athygli á, að það sem mun verða íslandi til hagsbóta við að lausn máisins verði almenin, þá muni það geta leitt til eyðilegg- ingar hins færeyaka samfélags.“ Erlenidur Patuirsson sagði m.a. um landheligismálið, í ræðu sinni: „Það verður að harma, að hin Norðurlöndin hafa ekki stutt þá baráttu upp á Mf og dauða sem íslendingar og Færeyingar eiga í fisíkveiðum sinum. Innan sikamims verður haldin ný alþjóðaráðstefna um land- helgismál og ég leyfi mér að skora á finnsiku, dönsku, sænsku og norsfeu rJkisstjómina að endurslkoða afstöðu sína 1 þessu miáli. Fyrir Færeymga og ísSendinga þýðir haglkvæm lausn fiskveiði- málsins, þ.e.a.s. fyrst og fremst fisikveiðilögsögumálsins, hver Mfsafboima okkar verður og síðast en ek:ki «ízt er það spurn- ing um stjórn.málalegt frelsi þjóða okkar.“ Gjallar- horn GJALLARHORN, málgagn Heim dallar, er komið út. Á forsiðu er grein, sem nefnist „Frumlegt fóik eða nashyrning- ar“. Inni í blaðinu er grein um „réttláta kjördæmaskipan", Ás- m-undur Eimrsson skrifar „Margt er líkt með skyld-um“, þar sem hann fjallar um fasískar tilhne'gingar meðal un.gra Marxista, greinarstúfur er um .yefnaha-gslegt þroskaleysi hins islenzka samfélags, að hér er m-eðiferð áfengis og tóbaks á al- gjöru nýlendustigi". Haukur Hjaltason skrifar um „Korpúlfs- staði og náttúruvemd" og efni er um „alvörukomima", og ,,-glæpa- verk kommúnista í útvarpinu". Gjallarhorn er átta síður. 1 rit- nefnd eru: Árni B. E ríksson og Geir Waage. Hér fannst m gumbaturinn ^ — Sjjöstjaman Framhald af bls. 32 næsta nágrenni. Þegar Morgun- blaðið hafði síðast fregnir hafði sú eftirgrennslan ekki borið ár- an-gur. Sjöstjarnan sökk um 100 mil- ur austsuðaustur af Dyrhólaey sl. sunn-udag, og hefur gúmbát- an-na tvegigja verið leitað allt sdð- an, ein neyðarkall heyrðist þegar 10 manns af Sjöstjörnuirmi voru að fara í bátana. Eldur í risíbúð SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavik var kvatt út um kvö-ldmatarleyt- ið á lauigardagskvöld að Ljós- vallagötu 12, og stóðu þá eld- tumgur upp úr kvisti á þaki húss ins. Greiðlega gekk að ráða nið- urlöigum eldsins, en miklar skem-mid'r u-rðu á herbergi því, sem eld-urinn kom upp i og einn ig nokkrar skemmdir á öðrum herbergjum í risinu. Hins vegar urðu engar skemmdir á neðri hæðum hússins. íbúðin, sem eld- uriinn kom upp í, var mannlaus og eldsupptök eru ókunn. Síbrota- menn játa 16 ÁRA pilt-ur játaði um helg- ina á sig irwnbrot í verzlun And- ersens & Lautih við Laugaveg að- faranótt laug-ardags, þar sem han-n sta-1 skiptimiyn-t, og þrir men-n voru ha-ndteknir með stolið ávís-anahefti í fóru-m sínum, eftir að þeir höfðu selt falsaða ávísun úr því í Umferðarmiðsitöðiinni. Bæði pilturinn og mennirnir hafa oft áður kcwnið við sögu hjá lög- reglumni vegna afbrota. LESIÐ DflCLECR HOBARTI raf suðuspennar fyrirliggjandi [Uuvegum einnig rafsuðuvélar fyrir mikró vír aluminium og fleira. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Reykjavík Slmi 37700 — New York Times Fram af bls. 6 ingahjóna og miðstéttarfólks í bernsku lifði hann niðurlægingu Weimarlýðveldisins og uppgang nas- ismans. Kissinger og yngri bróðir hans, Walter voru neyddir til að sækja skóla, sem var eingöngu ætl- aður Gyðingum. Faðir þeirra var prófessor en var flæmdur úr skóla- kerfinu. Hann man lítið eftir bernskuárun- um og í samræðum við fréttamenn í fyrra lagði hann áherzlu á að bernska sín væri enginn „lykill að einhverju af því pólitískar ofsókn- ir í bernsku minni stjórna ekki lífi mínu,“ eins og hann komst að orði. Hvert er framlag Kissingers til stefnu Nixons í einstökum atriðum? Þetta er erfið spurning. Hann vill ekki tala um aðra stefnu en þá, sem forsetinn fylgir, og ver stefnu forset ans undantekningarlítið, og þess vegna verður að treysta á sagnfræð inga, sjónarvotta og þátttakendur til þess að hægt sé að skilgreina ágrein- ing þeirra, framlag hvors um sig og sameiginlegt framlag þeirra beggja. En eitt er vist: þvi verður varla trúað að árangur Nixons í utanrik ismálum hefði orðið eins mikill og raun ber vitni, ef hann hefði ekki notið hjálpar Kissingers til þess að framfylgja stefnunni, tryggja áþreif- anlega samninga að tjaldabaki og skilgreina hana fyrir opnum tjöld- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.