Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 Opið til kl. 8 í kvöld SPARIÐ EINNIC SPORIN! Orftsending um nýja þjónustu. Vér höfum þá ánægju að tilkynna yður, að náðst hefur samkomulag við Tryggingastofnun ríkisins um greiðslu á öllum tegundum tryggingabóta inn á bankareikninga. Framvegis getum vér því boðið yður þá auknu þjónustu, að vitja greiðslna yðar þar, jafnóðum og þær koma til útborgunar og leggja inn á sérstaka sparisjóðsbók eða hvern annan viðskiptareikning hér við bankann, sem óskað er. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, sími 20700. Háleitisbraut 68, sími 84220. VERZLUNARHÚSN ÆÐI 620 fm verzlunarhúsnæði, jarðhæð á bezta stað í borginni TIL LEIGU. Möguleikar á stærra rými, ef ðskað er. Má skipta í smærri ein- ingar. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer yðar á af- greiðslu Mbl., merkt: ,,Snúningur 798", ef þér óskið frekari upplýsinga. Orðsending til leigubifreiðastjóra Höfum til ráðstöfunar í Danmörku 40 Datsun bifreiðar, sem gengislækkun yensins er ekki enn komin á. Erlent lán kemur til greina. Bifreiðastjórar, sem eiga Datsun munu ganga fyrir. Upplýsingar í Skipholti 9 næstu daga mili kl. 4-6 S. 25922. INNKAUPSAMBAND BIFREIÐASTJÓRA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.