Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 Minja- peningur vegna eldgossins SAMKAND danskra myntsafnara hyg'g'st í samráði við sendiráð ís- lands í Danmörku láta slá o« scija minjapcning og láta hagn- aðinn renna til þeirra, sem orðið hafa fyrir tjóni vegna gossins í Heimaey. í marzblaði damáka myntsafin- a.Tiasam band sins segir, að kostn- aðuriimn við að búa til mtajapen- iniginm verði 10 kr. dansikar á hvert stykíki en söduverð 20 kr. Miismiumiuriinn á að remna óskiptur til fsilendinga. Á framihiið mimjapemfimgsins verður ikort af Da.nimörku og fyr- ir ofam á að standa: Með kveðju, en fyrir neðam D. M. U. (Damsk Mömitsaimler Umiom). Á bakhiið á að vera kort af fs- lamidi tmeð nafninu Heimaey. Mlimjaipeninigur þessi verður sOegimn í 3.000 eiwtaka upplagi og verða þau fyrst boðin félög- um danska myntsamibamdsins. Sefljist efltiki aliit upplagið tii þeúara, verðuT það selt annars staöar. — Flakkarinn Framhald af tois. 32 naiumar rummið eiiiitið áður, em eflcki áður máð tiil sjávar. Það memmtur mú til sjávar á 200 metra hareáðu belti — um 150 metra frá gömiiiu Urðumum. Það verður að teijast hagstaeð þróun að þarma skuiá hraumóð loks ná verulegu nenmsiiá til áttar, þar sem það veidur en.gum skaða. Einnig er eilthvað smáremmsli i ramamuim, seim stefnir að Bjarnarey. — Réttindalausir Framhald af bls. 32 nokkurs sé krafizt, svo sem þekkingar í siglingafræðum, starfsreynslu, almenns heilbrigð is, sjónar og heyrnar svo eitt- hvað sé nefnt. Dæmi er um að einstaklingi hafi verið veitt undanþága til stýrimannsstarfa þó að hann hafi ekki uppfyllt lágmarks- ALLTAF FJOLCAR (\X/) VOLKSWACEN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: örugg og sérhæfð viðgerðaþjónusta HEKLA hf. Ij.íjavoi' t7ft_l72 — Sim. 21240 Álitbæjarstjóra Vestmannaeyja — vegna ályktana Húseigendafél. Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, og eiginkona hans héldu heimleiðis um helgina eftir stutta heimsókn til íslands. Síðari hluta laugardags þáðu þau heimboð forsetahjónanna að Bessa- stöðum og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Stjómun og áætlana- gerð í byggingariðnaði Húsnæðismálastofnun rík- isins hefur í samvinnu við Stjórnunarfélag islands og Bygg ingameistarafélag Akureyrar ákveðið að gangast fyrir nám- skeiði á Akureyrt dagana 22.— 25. marz í stjórnun og áætlana- gerð fyrir verktaka og fram- kvæmdaaðila í byggingariðnaði, ef nægjanleg þátttaka fæst. kröfur sem gerðar eru til inn- göngu í Stýrimannaskólann, og þar af leiðandi verið vísað írá. Við lauslega athugun sem gerð var á lögskráningu 14 togara var aðeins um helming að ræða þar sem 2. stýrimaður hafði til- skilin réttindi til starfa. Þetta er aðeins eitt dæmi, en líkur benda til að ástandið á fiski- skipaflotanum yfir höfuð sé engu betra. Aldan vill benda á að þrátt fyrir stór aukningu fiskiskipa- flotans nú og í náinni framtíð, hefur stöðugt dregið úr aðsókn að stýrimannaskólanum og er hann nú ekki fullsetinn, og að aflýsa varð námskeiðum sem halda átti út um landsbyggðina vegna lítillar þátttöku. Menn geta hver um sig getið sér til um ástæður þessa á- stands, en meðan hægt er að kaupa undanþágur til þessara starfa fyrir kr. 200.00 í ráðu- neyti, er viðbúið að menn, ekki sízt fjölskyldufeður skoði hug sinn um að leggja út i kostn aðarsamt nám. Spyrja má hvort farþegar öku tækja eða flugvéla væru hrifnir af að stíga upp í þau farartæki með undanþágumenn við stjóm. Gott væri að heyra álit vátrygg- ingafélaga á slíku ástandi. Aldan vill itreka, að hún lítur mjög alvarlegum augum á mál- ið, og mun ekki una slíku leng- ur, en mun láta fara fram at- hugun á hvern eða hverja sækja skuli til ábyrgðar fyrir veitingu nefndra undanþága. Stjórn öldunnar. Verður þetta stutt en yfir- gripsmikið og sérhæft námskeið um skipulagningu verka í bygg- ingariðnaði með sem bezta nýt- ín.gu fjármagns, vinnuafls o-ffl. þátta fyrir augum. Einnig verða kynntar kröfur þær og reglur, sem Húsnæðismálastofnunin mun hér eftir gera til þeirra, er sækja um fyrirgreiðsiu úr Bygg ingasjóði ríkisins og Byggingar- sjóði verkamanna. SL. sunnudag gekkst Valfrelsi fyrir fundi á Hótel Esju, og voru svohljóðandi ályktanir samþykkt ar á fundinum: „Fumdur haldiinn að Hótel Esju þann 11. rnarz 1973, skorar á for- seta ísilands og rílkisstjóm ís- lands að koma þeirri breytingu á stjórnarskrá íslands sem fyrst, að við 25. grein stj ómarslkrár- innar bætist eftdrfarandi: „Nú hefur 1% kjósenda skrif- VEGNA ályktana Húseigenda- félags Vestmannaeyja, sem birt ar voru í Morgwnblaðinu í gær (7. marz) hefir blaðið beðið um álit mitt á þeim og fer það hér á eftir: Varðandi 1. lið: A. Vegna hættuástands, hefir Almannavarnaráð talið nauðsyn legt, að takmarka mjög þann fjölda fólks, sem í Vestmanna- eyjum dvelst hverju sinni. B. 1 mörgum tilvikum hefir reynzt nauðsynlegt að brjóta upp hús, t.d. vegna björgunar búslóða, styrkingu þaka og til að tappa vatni af miðstöðvar- kerfum og loka fyrir vatnsinn- tök. Oft náðist ekki til húslykla og í mörgum tilvikum reyndist nauðsynlegt að fara inn um glugga, þ.e. mikill vikur hafði sáfnazt fyrir útidýr. Reynt var að ganga strax frá þeim glugg- um, sem upp þurfti að brjóta, en vegna skorts á smiðúfn, varð stundum nokkur töf á því. Hefði þettá ekki verið gert, er aug- ljóst að margfalt fleiri hús hefðu eyðilagzt, eða orðið fyrir mun meira tjóni en raun varð á. C. Ég tel, að Húseigendafélag- að undir þá ósk, að sénsitakt mál verði sett undir þjóðaratkvæða- greiðsilu, þá er forseta ísilainds dkylt að leggja mállð fyrár þjóð- anatkvæðagreiðslu. Ef aukakosningar um málið er óslkað, þá þarf 10% af undirskrift um kjósenda til þesis að skylt sé að leggja málið fyrár. Kjósendum skal gefinin valkost ur á hvort þeir viilja efna til auka kosninga eða miál'ið verði lagt ið ýki talsvert, þegar það talai um að hús hafi verið „rupluð og rænd". Því miður veit ég þó dæmi þess og tel ég að þar hafi verið um örfáa menn að ræða. Augljóst er að erfitt er að koma í veg fyrir slík atvik með öllu, undir þessum kringumstæðum. Mér finnst það þó koma úr hörð ustu átt, þegar sjálfboðaliðum sem unnu óhemju mikið starf rið björgun verðmæta, er nú- ið því um nasir, að þeir hafi notað tækifærið til að „rupla og ræna“ hús, sem þeir lögðu sig alla fram um að bjarga. Varðandi 2. lið: Ég er sammála stjórn Hús- eigendafélagsins í því, að vand- lega verði gengið frá húseign- um, enda er nú unnið að því, og að tiltölulega fámennt lið verði síðan i Eyjum til gæziu hús- eigna. En ég er algjörlega ósammála stjórn félagsins í því, að ekki skuli unnið að vörnum gegn hraunrennsli til bæjarins og hafnarsvæðisins. Ég tel að mik- ill árangur hafi þegar náðst í þessum efnum og áiít að einskis, sem í mannlegu valdi stenaur, Framhald á bls. 31. fyrir á næsta aimennum kjör- degi. Skal útkoman vera bindandi með fylgi 60% kjósenda en ráð- gefandi með 40% fylgi kjós- enda.“ SÍÐARl ALYKTUN: „Fuind'uir haCdinin að Hótel Esju 11. marz 1973 samþykkir að skora á ráðaimenn þjóðarinin,- ar að veita Sverri R/unólfssyni a. m. 'k. 5—50 km til vegaJaign- ingaæ svo að hann geti sannað að hans aðferð sé það sem kiomm skafl í vegalagninig'u hér á landi." Á fundi Valfrelsis — Sverrir Runólfsson i ræðustóli. Valfrelsi fundar — Frakkland Framhaid af bls. 1. hvemig næsta ríkisstjórn skuli skipuð. Samkvæmt hefð ber for sætisráðherranum að leggja fram lausnarbeiðni sína, svo að forsetanum gefist tækifæri til þess að tilnefna nýjan forsætis- ráðherra, ef honum sýnist svo. Verði Messmer ekki að nýju for sætisráðherra, er Olivier Guic- hard tæknimálaráðherra talinn koma til greina. Þá er d’Estaing fjármálaráðherra af sumum tal- inn koma lang helzt til greina sem nýr forsætisráðherra nú. Ilann er talinn einn fremsti fjár málasérfræðingur Vestur-Evr- ópu og gæddur sterkum persónu leika. Sumir telja, að einmitt siðastnefnda atriðið kunni að standa hinum í vegi, því að það muni reynast erfitt tveimur jafn einbeittum og persónugædd um mönnum að starfá saman hlið við hlið sem þeim Pompidou og d’Estaing. Það hefur ekki vakið neitt felmtur í röðum gaullista, að Maurice Schumann utanríkisráð herra skyldi falla í kjördæmi sinu með þeim afleiðingum, að líklega verður hann að segja af sér embætti utanríkisráð- herra. Á það er bent, að Pompi- dou forseti hafi mótað utanrík- isstefnu Frakklands í stærri mál um að verulegu leyti sjálfur. Samfylking vinstri manna jók fylgi sitt í síðari umferð kosninganna á sunnudag. Samt tókst henni ekki að vinna meiri- hlutann af gaullistum, eins og sumir höfðu spáð. Fékk vinstri samfylkingin um 46% atkvæða eða svipað og gaullistar. Orfor- ystusveit gaullista féll Rene Pleven dómsmálaráðherra í kjör dæmi sínu auk Schumanns ut- anrikisráðherra, sem áður er getið. Enn er óvíst um úrslit í nokkr um kjördæmum. 1 morgun höfðu gaullistar tryggt sér 274 þingsæti, en vinstri menn 181, sem skiptust þannig, að jafnað- armenn höfðu fengið 89 en kommúnistar 73. Umbótahreyf- ingin undir forystu þeirra Jean- Jacques Servan-Schreibers og Jean Lecanuet hafði tryggt sér 31 þingsæti. Gaullistar eiga örugglega eft- ir að launa umbótasinnum stuðn- ing þeirra í siðari umferð kosn- inganna á sunnudag, en þá drógu frambjóðendur þeirra síðar- nefndu sig í hlé í kjördæmum, þar sem líkur þóttu á, að vinstri samfylkingm myndi sigra. Forustumenn umbóta- hreyfingarinnar eru hlynntari nánara samstarfi Vestur-Evrópu- ríkja innbyrðis svo og nánara samstarfi við Bandaríkin. Enda þótt gaullistar hefðu ekki hátt um sigur eftir kosn- ingaúrslitin, þar sem þeir höfðu tapað nálægt 90 þingsæitum, rikti mikill léttir í hópi þeirra. Eftir ítrekaða spádóma um hugs anlegt tap gaullista fyrir vinstri mönnum, ríkti mikill fögnuður yfir því, að allar slíkar hrak- spár höfðu ekki átt neinn rétt á sér og hættunni af hugsanlegri vinstri stjóm verið bægt burt. Blaðið Le Figaro, sem styður gauilista komst þannig að orði í leiðara i dag: — Frakkar hafa gefið það greinilega til kynna, hvað þeir vilja ekki. Þeir vilja ekki vinstri stjórn, sem fyrr eða síðar yrði stýrt af kommúnistan- um Marchais. Combat, sem er vinstri sinnað og i stjómarandstöðu, sagði: — Frakkar hafa aðeins sýnt neikvæða afstöðu. Þeir völdu það, sem þeir töldu skást, en enginn þeirra hefur í rauninni lýst blessun sinni yfir stjómar- liðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.