Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 20
20 MOKGUNBLADH), ÞRIÐJUDAGUR 13: MAHZ 19T3 LITLI RAFRBIKNIRIM SEM ALLIR GETANOTAÐ Við teljum að rafreiknar eigi að auðvelda störfin, en ekki gera þau erfiðarf. Þess vegna bjéaum viffl Burroughs L5000 rafreikni með seguliinu. Þetta er fullkominn „mini“ rafreiknir. Er iafn einfaidur i notkun og bókhards- eða skýrsluvél, eins og fyrirtæki hérlendis' sem og erlendis hafa þegar komizt að raun um. Það kostar engirr ðsköp lengur að kaupa rafreikni'og nýta hann. Það þarf ekki að ráða neina sérfræðinga til áð vinna við hanri. Þeir eru nú þegar E hópi starfstóiksims. Itijá ýður. Þessi rafreiknir lagar sig eftir óskum yðar, en skipar ekki öðrum fyrir verkum. Það er t. tf. hægt að nofa sams konar bókhaidskort og nú eru f notkun. Hægt er að fá stöðluð for- rit fyrir viðskiptamannabók- tiald, aðalbók, launatn&Mtraltf og reikmogsútskriftir. Bafreiknis er fynsí og fremst þörf til að verkin gangi hrsðar fyrír sig og auðveldur aðgangur sé að meiri uppiýs- inguimt L5000 er einn hrað- virkastl „mini" rafreiknirinn á heimsmarkaðnum P dag. Hann færir á bókaldskort á nokkrum sekúndum f stað mínútna með gömíu aðferð- innL Það gerist vegna sér- sfakrar ritvélar sem slær 20 stafí' á sekúndu og vegna seguiliinu á baki bókhalds- kortsins, sem tekur upplýs- ingar og geymir þær. Þessar upplýsingar eru skráðar á framhlið kortsins, en raf- reiknirinn ies þær á svip- stundu af bakhliðinni. L5000 getur unnið enn hraðar sé tengdur við hanrr sérstakur afiesari eða gatari. Þó svo að yerkefnin sem liggja fyrir séú umfangsmikif og margbrotin, verður iausn- in ekki flókín. Það er nefnilega hreinn barnaleikur að nota L5000; Burroughs H. BEIMEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4 - Sími 38300 Rýmingarsala aldarinnar ☆ Aldrei hefur verið betra tcekifœri til að gera gáð kaup í Cardinum Stóresum og gluggatjaldaefnum ☆ Aiff glœný efni •— keypt á árinu 1972 — ensk, dönsk, þýzk, frönsk ☆ Allt á að seljast Opið til kl. 10 Austurstrmfi 22 Bergþóra Jónsdóttir Fædd 22. júlí 1927. Dáin 21. febrúar 1973. Mitt hjaarta er djúp með draga.ndli þrá tiiil dagsins, sem aldrei líður að kvefdi, sem geymiir mirtin sön.g, — eims og an.di minn á óm þessa krafts, sem ströndin felldi. Nú þytkiiir mér jörðin svo þröng um miinin hug. Hún þrýtur við hafsbrúin. Hvað er fyrir handan? Eigi ég vænig, — hvað er fjaliaflug og fj arlægðir þessa heims fyriir anidann? Það er einhver bylgja, sem brýst mér í sál. Hún beiniis* frá ölluim jarðaráifuim. Msn imnsta hugsun, hún á ekki mál, en óslk og bæn, sem hverfu.r miér sjálfum, — að senida hátt jrfir heiimsiins sói hljómikast af annarrar veraldar orðum, — að stamda upp fyrir alveldis sitól, þar eilífðar hirðir situr aö borðum. (K Betn.) Vinkona. Soffía Jónsdóttir frá Prestsbakka Ár og daigar ba;fa Hðið síðiae vfð vorum saimitíða, Dia mín, þú í bernisikiu en ég í æsiku. En þó að við Qettuim þaininig blöðuniuim i bók lífeinis, er jaifin- sikýirt og kært sem liðið er. — Bjástmr og baal í afeiketkktri sveit glieymisit i rósrauðuinn skýjum ós'kamtnia, seim við vefjuim oikk'ur í eins og ísf'Já. Ég, serai skyggmdist foirvitn’um aiU'guim fcil hiin« óþieiklkta, seim ég ftafði lesið um, fór mieð þig, barn- ið, af fjörugri frásagnairgieði gegmum fruimsikóga og eyðiimerk ur, hallir og hof . Ég gleymi ekiki auguim þinum, þessum bláu, skýru aiuguim, saim störðu á mdig i þögu'lúi eftiirvæmitiinigu. Enginn veit hve hreint og mniiegt sam- band getur skapiazt milli þeirra sei.. eiga sér hugðarefni, utan við veru anmarra, en sem trúa og tareysta hver öðruim. Ég þaikka þér af al'huig fyrir þeissa stuttu samveru, þér sem ert fairiin til bjairtari heima og sœlla lífs. Guð h'uggi þiraa elsk]U''Jag'U foreldra, marai þimn, böirin og systkinl. Emn einiu siíninl hefíur sainmazt orðteekið: Þedr, sem guð irnir elska, dieyja umgir. .lóna Vifffóstfóttir. S. Helgason Gf. STEINIÐJA Einholti 4 Sfmar 26677 og 14254 Knútur Bruun hdi. Lögmonnsskrifstofa Grettísgötu 8 <1. h. Sími 24940. Sinfónínhljómsveit íslonds Hátíðakór Kirkjukóra'sambands Reykjavíkttr- prófastsdæmis. Tónleikar í Bústaðakirkju IRmmtudaginn 15. marz kl. 21.00. Stjórnandí: Róbert A. Ottósson. Efnísskrá: Bach — Kamtata nr. 11. Páll Isólfsson: Háskólakantata. Einsöngvarar: Elísabet Erlímgsdóttir, Sólveig Björling, Ólöf Harðardóttir, Halldór Vilhelms- son, Magnús Jónsson og Jón Hj. Jónisisom. Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusair Blöiasdíal og Bókaverzlun Sigfúsar Eym und ssonar. (Rútboð® Titboð óskast um söíu á 15.000 stk. af steyptum gangstéttar- heHum fyrir Byggingadeild borgarverkfræðings. Útboðsgögn eru afherrt í skrifstofu vorri. Trlboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. marz, n.k. kr. rr.oo. INNKAUPA5TOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.