Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 BLÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams VII.I. EKKI SKII.NAÍ) Slúðurdálkaskrifarar heims- blaðanna máttu ekki vatni halda fyrir tveimur árum þeg ar Tina Livanos gifti sig gríska miiljónamæringnum Niarchos. Hún hafði áður verið frú On- assis og síðar gift iord Bland- ford, en skömmu eftir að syst- tr hennar, kona Niarchos, dó á svipiegan hátt var hún komin 1 eina sæng með mági sínum fyrrverandi. Hvernig dauða Eugenia Niarchos bar að hönd um hefur ekki enn verið upp- lýst, það var mikið talað og margt ijótt sagt, en málið var ekki upplýst. Vera má að hinn dularfulli dauðdagi systurinnar sé orsök- in fyrir því að nú vill Tina fá skilnað frá manni sínum. Trúlegra þykir þó að orsökin sé einhver önnur. Skilnaðarmál ið fær mikið á milljónamæring inn og hann er farinn að drekka ótæplega i seinni tíð. Hann gerir hvað hann getur til að koma í veg fyrir skilnað og hefur t.d. lok- að peningaskápnum fyrir konu sinni. Hún hefur þvi tekið það til bragðs að selja skartgripi sína og listaverk, til að geta gireitt lögfræðingi sinum. Talið fiú haegri: Herra Peterson, frú Kekich, herra Kekieh og frú Peterson. Myndin er tekin, þegar kvartettinn brá sér í sigl- ingu einn g óðan veðurdag. MAKASKIPTI íþrötta.meran hafa ekki verið við eima fjölina feHdir frekar em aðrir menn O'g saga, sem við heyrðum nýlega, sýrnir það mæta vel. Þ>að var í New York að tveár þarlenctir iþróttamenm ákváð'U að sfcipta á eiginkomum og ekki nóg með það, heldur einmig á bömum. Þetta gerðu þeir í mesita bróðemi og votru aHir aðílarmr fjórir samþykkir ráðahagnum. MA EKKI gifta sig Það var nógu erfitt fyrir hina ensku konu Husseins Jórdaníukonungs að vera sparkað út í kuldann eftir ell- efu ára hjúskap. Muna þarf þó ekki að líða fjárskort en það er ýmislegt annað sem bjátar á hjá henni. Hún þarf að búa I nágrenni Amman, svo konungur inn geti heimsótt bömin sin, en þau eru ekki erfimgjar. Það erf iðasta af öllu erfiðu fyrir ., . a8 hlusta með henni á Engelbert Humþerdinck. C.pyil#Kl lp» 10S AMCIlfS HMI Munu er það að hún má ekki gifta sig, komungurinn segir svi og hans orðum verður ekki haggað. — Örlögunum verðui ekki breytt, er það eina serr Muna lætur hafa eftir sér ! þessu sambandi. Myndin er tek in af Hussein og Munu, serr nú er 31 árs, þegar allt var ! blóma hjá þeim. I>»ð var eins og maðurinn minn VIEDI ■8 ég eyddi sem mestum tíma með Jimbo Monctova. Hann sagði, að þá fyndi hann H minni soktar fyrir að vanrækja mig vegna vinnnnnar. (2. mynd) Ég vissi, að fólk var byrjað að shíðra og benda á mig. (3. mynd) Svo einn ilaginn sagði Max, að nú væri hann tilbúinn til að hvHa sig dá- lít.ið. Iþpáhalds sport hans var fasana- veiðar og hann viMi endilega að við Jimbo færum með honum. e» ^f&fAOéJO Maður hálf vorkennir þ essum mjóikurgiitliirum!! ÁST ER . . . 'THEN ONE FATEFUL DAY MAX tjAIU Hfc. vw^ READy TO RELAX. / HIS FAVORlTE HOBBy WAS PHEA5AKT HUNTING... HE INSISTED THAT JIMBO AND I SO AL0N6 /" Áfengi hækkar ekki IVCNGI kemur efcki tH aæð aí teMca þrátt fjrrir 2% hækkun •UufdcaUs, imi reurm skal 1 Við- IntBRjóS. Að RÖgn JófiS Kiartan* MV. Xoratióra Atvo <» M fclk i fréttum FRAKKAK I.AI SI ÁTIR Arið 1910 enduðu fimm af hundraði hjóinaban;da með skiln aði í Frakklandi. Árið 1960 var talan komin upp í 10 a>f hundr- aði og á sl ári var talan 12%. Þessar tölur komu fram í skýrslu, sem lögð viar frem í Frakklisindi. LÁTINN LIFIR 30. september fyrir 18 árum síðan lézt James Dean eftir bif reiðaslys. Dean var mikill harmdauði æskufólki um víða veröld — hann hafði verið þeirra helzta goð og þó hann væri ekki orðinn gamall, hafði hann aflað sér heimsfrægðar. Dánardag hans ár hvert minn ast Bandaríkjamenn hans á margvíslegan hátt og kvenfólk um og yfir þrítugt, sem fyrir 18 árum voru ungar stúlkur, neita því stöðugt að goðið þeinra sé látið. Þær og margir aðrir aðdáendur hans reyna að ná sambandi við James Dean í gegnum miðia og önnur öfl yfir náttúruleg. 1 viku hverri ber- ast kvikmyndafyrirtæki Deans og á heimili hans þúsundir af bréfum frá aðdáendum. Myndin er tekin af einum af þeim heilögu stöðum, þar sem fólk safnast saman til að minn- ast James Dean. Þetta minnis- merki er í kirkjugarðinum í Fairmount. SHUODERING IN THE PREDAWN COLO, HOPE SYDNEy OONTINUES HER CONFESSION fT WAS ALVIOST I IF MY HUSBAND WANTEO METO hj SPENO TIME WfTH j X s UIMBO/ HE SAID IT MADE HIM FEEL LESS SUILTy ABOUT WORKINS SO HARD/ J-CHN $AUND«RS Al HIíAuaiik W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.