Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRlL 1973 7 Bridge Uér fer á eftir spil frá leikn- um milli Italíu og Sviss í kvennaflokki í Evrópumótinu 1971. 5Í^aís.S Vestur S: G-9 8*4 H: Á-10-6 D-10-9-4 9 4 T: L: Norðpr S: K-7 3 H: D-G-5-2 T: Á-8-7-5-3 L: 3 Amstiir S: D-10 5 H: — T: K-G-6 2 L: K-D G-10-7 2 Ssiður S: Á 6-2 H: K9-8-7 4-3 T: — L: Á-8 6-5 Svissnesku dömurnar sátu N—S við annað borðið og sögðu 4 hjörtu, fengu 11 slagi og 650 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu ítölsku dömurnftr N—S og þar gengu sagnir þannig: N. A. S. V. P. 11. 4 hj. 1 sp. 3 hj. P. D. P. P. 4 sp. A.P. Norður lét út laufa 3, suður drap með ási, lét út laufa 5 (sem þýðir að hún óskar eftir tígul útspili), norður trompaði, tók tígul ás, lét tígul, suður tromp- aði, lét lauf, sagnhafi trompaði, norður trompaði yfir með kóngn um, lét enn tígul, suður tromp- aði og átti þá eftir tromp ás. Spil- ið varð 4 niður, itölsku dömurn- ar femgu 1100 fyrir og græddu samtais 10 stig á spilinu. Blöð og tímarit Hjartavernd, 2. tölublað er komið út. 1 biaðinu er m.a.: Skýrsla rannsóknarstöðvar, Mataræði almennings: Afleið- ing rangrar fæðu, æskilegar breytingar á næringarvenjum. Grein um Ólaf Ólafsson, Of- fita og blóðrásin, eftir Magnús Karl Pétursson, lækni. Rann- sóknir víða um land, Hóprann- sókn Hjartaverndar á höfuð- borgarsvæðinu, tilgangur, gagna- söfnun og úrvinnsla, Frá aðal- fúndi Hjartaverndar, Minning, Sigurliði Kristjánsson, Sjúk- dómsreynsla mín eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi o.fl. Tímarit Verkfræðingafélags Jslands, 57. árgangur er komið út. Efnisyfirlit er þetta: Úttekt á rekstraiöryggi rafveitna nauðsynleg, Baidur Líndal: Efnaverkfræðileg ráðgjafarstörf, Pétur Sigurjónsson: Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins, dr. Þórð- ur Þorbjarnarson: Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins, Harald- ur Ásgeirsson: Rannsóknastofn- un byggingariðnaðarins, Sig- mundur Guðbjarnason: Raunvis- indastofnun Háskólans. Reynir Eyjólfsson: Lyfjaiðnaður, Hörð- ur Jónsson: Gosefnaiðnaður, Sig mundur Guðbjarnason: Lífefna- verkfræði, Vilhjálmur Lúðvíks son: Þungavatnsframleiðsla og að lokum nýir félagsmenn. Munið eftir smáfuglunum PENNAVINIR Gordana Miladinovic Kajmkcalanska Br. 18 11000 Beograd Yogoslavia, hefur áhuga á að skrifast á við stráka á hennar aldri, en Gord- ona er rúmlega tvítug. Hún er ljóshærð og dökkeygð og stund ar nám í lögfræði við háskóla í Belgrad. Gordona skrifar ágæta ensku. DAGBÓK BARXA.WA,. Bói og sláttuvélin Eftir Marion Holland Á HVERJU vori fóru Bói og vinur hans Albert að velta því fyrir sér, hvernig þeir gætu unnið sér inn peninga yfir sumarið, til þess að hafa nóg fjárráð á haustin. 1 júnímánuði og júlí tókst þeim einnig að krækja sér í vinnu stund og siund, en einhvem veginn fór það svo, að peningunum vacr eytt um leið og þeirra var aflað. Og þegar komið var fram í ágúst fóru þeir að hugsa sem svo, að nú væri svo stutt þangað til skólinn byrj- aði aftur, svo nú skyldu þeir bara eiga náðuga daga það sem eftir var sumarleyfisins. Það kom því Bóa nokkuð á óvart, þegar hann kom til vinar síns Alberts heitan sólskinsdag í ágúst, til þess að biðja hann að koma með sér að synda, en AÍbert sagðist fyrst þurfa að slá grasblett fyrir mann. „Hvaða blett?“ spurði Bói. „Ef þú verður ekki of lengi, get ég beðið og svo förum við að synda á eftir.“ „Blettinn hjá Hansens-fjölsky 1 dunni, þú veizt, sem á heima í stóra húsinu með svölunum." „Þann blett?“ æpti Bói. „I þessum hita? Ertu vit- Jaus, drengur? Þú verður viku að því.“ „Nei. Ég slæ hanm allan í dag. Hansen á mótorsláttu- vél.“ FRRMHRLÐS&R&RN „Þá er það harnn, sem er vitlaus, úr því hann þorir að láta þig fíflast með mótorsláttuvélina sína.“ „Hanin kenndi mér á hana áður en hann fór,“ svaraði AJbert hinn hreyknasti. „Svo þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur af mér, væni.“ „Ætli ég komi ekki samt með þér. Þú gætir þurft á hjálp að halda.“ „Ég get sagt þér það, að þessi sláttuvél e-r alveg flunkuný og kostaði rúmar 6000 krónur og ég lofaði hon- um að ég skyldi ekki láta nokkum annan snerta hana. En þú getur svo sem komið með. Þú getur klippt kamt- ana í kring um blómabeðin og trén,“ sagði Albert eins og af greiðasemi. Gremjan sauð í Bóa, en hann fór samt með Albert. Albert dró lykilinn að stóra bílskúrnum hjá Hansen upp úr vasanum og opnaði hurðina, með slikum merk- issvip að engu var líkara en hann væri að opna bamka- hólf þar sem krýningargimsteinar væru geymdir. Sláttuvélin var alveg stórkostleg, á fjórum hjólum, appelsínugul að lit. Bói hafði aldrei séð svona stóra og glæsilega sláttuvél. Hann hafði þó engin orð um það. Hanm kom sér fyrir undir skuggsælu tré í garðin- um og lét fara vel um sig á meðan Albert útskýrði fyr- ir honum hina ýmsu gíra á sláttuvélinni. Svo renmdi hann henni út, setti vélina í gang og lét hana hitna. Bói hugsaði með sér að Albert hefði gert þetta á helmingi skemmri tíma, ef hann hefði ekki haft neinn áhorfanda. DRATTHAGI BLYANTURINN SMÁFÓLK PEANUTS PO 'í'Ol/ REALIZE THAT U)E HAVETHE; L05IN6EST TEAM IN THE HISTOW (^OF 6A5E6ALL? PNFORTllNATELV, [ f?EFL/5E WDR REF05AL '0 ACCEPT P0E5 N0T ALTER 'HAT AL50 THE FACT PNFORTONATELV, VOOR REF05AL AL50 TO ACCEPT THE FACT THAT ‘iOOR REFU5AL WE5 NOT ALTERTHE FACT AL50 P0£5 N0T ALTER THE FACT ÖF 0U(2 6EIN6 THE L05IN6E5T I'll acceptthatT) — Hefurðu gert þér gTein fyr — Ég neita að viðurkenna ir, að við eruni tapflesta lið það. i sögu kýluboitans. — Þvi niiður, en neitnn þín að viðurkenna stað- reyndina að neitun þín breyti þeirri staðreynd, breytir held- ur staðreyndinni um okkur sem tapflesta liðið. — Ég viðurkenni það! FERDTNAND 'imm 11 fjO /*i ,r, Æ X' -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.