Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRtL 1973 19 rí i íblíi I.O.O.F. 5 = 15441281/2 = I.O.O.F. 11 = 15441281/2 = St St 59734127 — VIII. — 9 Borgfirðingar Skemmti'kvöld verður laugar- daginn 14. apríl í „Miöbæ" við Hárlieitistoraiut. Skemmti- atriði: Dans. Fjölmennið. — Nefndin. Kvenfélag Kópavogs Fu'ndur verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 12. apríl kl. 8.30 í félagsheimilii'nu, efri sal. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra heldur skemmtifund að Halll- veigarstöðum föstudagskvöld- ið 13. apríl kl. 9. Formaður FEF flytur stutt ávarp, efnt verður tiH spurningakeppni, leikkonurnar Rósa Ingólfs- dóttir og Geirlaug Þorvalds- dóttir skemmta. Kaffi og heiimabakaðar kökur. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Fundur í Bjarkarási fimmtu- daginn 12. aprí'l kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Myndasýning frá Skála- túni, Bjarkarási o. fl. Stjórnin. Kristniboðsvikan Samkoma í KFUM-húsinu við Amtmannsstíg í kv. kl. 8.30. Kristni'boðsþáttur. Ingunn Gísladóttir, hjúkrunarkona. Hugleiðing: Benedikt Arn- kelsson, guðfraBðingur. Ein- söngur. Allir vel'komnir. Kristni boðssam'ba ndið. Kverifélagið Keðjan Fundur að Bárugötu 11 fimmtudagrnn 12. apríl kl. 20.30. Á fundinium verður m. a. snyrtivörukyinoing. Skíðafólk, sem ætlar að dvelja í (R- skálanium í Skálafeilli um páskana, tilkynnii þátttöku í síma 14087 eða 40067 sem al'lra fyrst. Stjórniin. Heimatrúboðið Atmenn samkoma að Óðins- götu 6A í kvöld kl. 20.30. Sungmir verða Passíusálimar. Allir velikomnir. í Lindarbæ (niðri) i kvöld kl. 20.30. Jóhann Sigurbergsson og fl. sýna mymdir. Ferðafélag (slands. Filadelfía Alimemn guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Pétur Pétursson og Óskar Gíslason frá Vestmannaeyjum. — Bókmenntir Framhald af bls. 17 umrætt kvæði rísi undir nafini. Sé yfir heildina litið, virðist mér þessi bók hvorki betri né verri en meðallag frumrauna unigra skálda um þessar mund ir: ekki áhrifam kil lesning, ekki heldur fráhrindandi. Þegar öllu er á botninn hvolft, hefur skáld ið haft erindi sem erfiðá — kom ið út sinni fyrstu, en vonandi ekki síðustu bók, og það er ekki ®vo lítið, hvert sem framhaldið verður. FELAGSSTARF ? . '"'A" • . / SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS yv- S j álf stæðisf élag Mýrarsýslu heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 17. apríl kl. 19 að Hótel Borgamesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Ýmis mál. STJÓRNIN. Spilakvöld sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Þriðja og siðasta spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í ÞRIGGJA SPILAKVÖLDA KEPPNINNI verður haldið að Hótel Sögu (Súlnasal), fimmtudaginn 12. april og hefst kl. 20.30. Avarp: Borgarstjórinn i Reykjavík, Birgir Isl. Gunnarsson. Félagsvist: 5 glæsileg verðlaun. Happdrætti: Utanlandsferð. Heildarvinningur: Utanlandsferð með Ferðaskrifstof- unni Sunnu til Mallorka. Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar að Laufásvegi 46. Galtafelli, simi 15411. Tryggið ykkur miða í tima. — Húsið opnað kl. 20.00. Austur-Húnvetningar Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Varðar og Félags ungra sjálf- stæðismanna, Jörundar, verða haldnir í félagsheimilinu á Blönduósi, föstudaginn 13. apríl n.k. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Að loknum aðalfundi félaganna verður haldinn aðalfundur full- trúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu. SAUÐARKRÓKUR SAUÐARKRÓKUR Umræðufundur um Utanríkis- og varnarmál verður haldinn í Sæborg, Sauðárkróki, föstudaginn 13. april og hefst klukkan 20. Baldur Guðlaugsson, stud. jur., ræðir um utanríkis- og varnarmál, en að fram- söguræðu lokinni hefjast umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir! VlKINGUR, félag ungra sjálfstæðismanna. í*riðja og síðasta spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldið í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 12. apríl kl. 8.30. Góð verðlaun — Dans á eftir. Avarp: Stefán Stefánsson, bæjarfulltrúi. S.U.S. HAFNARFJÖRÐUR — HAFNARFJÖRÐUAR St j órnmálaástandið STEFNIR F.U.S. gengst fyrir hringborðs- umræðum um stjómmálaástandið, f Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði, mánudag- inn 16. apríl kl. 20.30. Frummælandi: MATTHÍAS A. MATHIESEN, ALÞM. STEFNIS S.U.S. Hafnarfirði. AÐALFUNDUR SJALFSTÆÐISKVENNAFÉLAGS BORGARFJARÐAR verður haldinn að Hótel Borgnes sunnudaginn 15. apríl 1973 kl. 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. S j álf stæðisk venf élag Árnessýslu heldur fund á Hótel Selfossi föstudaginn 13. apríl kl. 20:30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Spiluð félagsvist. STJÓRNIN. Opinn fundur st j órnmálanef ndar Stjómmálanefnd Heimdallar S.U.S. boðar til fundar laugar- daginn 14. apríl kl. 2 að Laufásvegi 46. Fundurinn er opinn öllu ungu Sjálfstæðisfólki. HEIMDALLUR. AKRANES — AKRANES Félagsmálanámskeið Ákveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs, föstudag- inn 13. apríl og laugardaginn 14. apríl. Námskeiðið hefst kl. 20.30 á föstudag og kl. 13.30 á laugardag, og er haldið í fé- lagsheimili Templara Háteigi 11. Guðni Jónsson leiðbeinir og ræðir um ræðumennsku, undirstöðuatriði í ræðu- gerð, fundarsköp, fundarform og fleira. Öllum heimil þátttaka. ÞÓR, félag ungra sjálfstæðismanna. Utanríkismál * Islands Starfshópur um utanrikismál fslands starfar fimmtudaginn 12. april kl. 20.30 að Laufásvegi 46. Umræðustjóri: Jakob R. Möller. Starfshópurinn er opinn öllu ungi fólki. HEIMDALLUR. S.U.S. VIOTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sfálfstaeðisflokksins i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða ^ til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 14. apríl verða til viðtals Birgir Kjaran, al- þingismaður, Gísli Halldórsson, borgarfulltrúi og Ólafur Jónsson. varaborgarfulltrúi. Auglýsing Með tilvísun til 17. gr. skipulagslaga frá 8. maí 1964, auglýsist hér með breyting á staðfestu aðal- skipulagi Reykjavíkur 1962—’83. Breytingin er fólg- in í breyttri notkun lands á svæði við Eiðsgranda, þannig að í stað iðnaðar- og vörugeymslusvæðis komi íbúðarsvæði. Uppdráttur, er sýnir ofangreinda breytingu, liggur frammi á a'ðalsk.rifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, og athugasemdir, ef einhverj- ar eru, skulu hafa borizt borgarverkfræðingi Reykjavíkur, skipulagsdeild, Skúlatúni 2, innian 8 vikna frá birtinigu þessarar auglýsingar, sbr. áður- nefnda grein skipulagslaga frá 8. maí 1964. í>eir, sem eigi gera athugasemdir ininan tilskilins frests, teljaist samþykkir breytingunni. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, — skipulagsdeild. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.