Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGOR 27. JUNl 1973 15 Selt j ar narnesiö; Blómstrandi sveitarfélag 1 litln Ijóði negir: Selt.jarnar- neeið er litið og lágt/ lifa þar fáir og hugsa smátt. . . Þessi orð eiga ekki lengnr við, því stórkostlegar franikvænnlir hafa verið þar að undanfömu og verða i framtíðinni. Nýlokið er byggingu hitaveitu, verið er að reisa gagnfræðaskóla, sem er uni margt nýstárlegur, ný hyerfi risa, lögð er áherzla á fegrun bæjarins og útivistarsvæði skipulögð, til þess að menn gleymi ekki, hvernig grasið er á litinn. Sveitarstjóri Seltjarnar neshrepps, Sigurgeir Sigurðsson sagði Morgunblaðinu fyrir skömmu ýmislegt inn þessar framkvæmdir hreppsins: HITAVEI' AN Hitaveitan var í notkun 1. des. þá þegar verið vatni 5 nær öll Heita vatnið fá íbúarn ir úr tveimur ho’.um, sem boraðar voru í landi hreppsins, e<n alls voru boraðar fjórar hol<ur, þannig að Seltirningar eru nægilega birgir af vatni næstu 10—15 ár in. Þrátt fyrir ný hverfi og margar nýbyggingar, sem risa á nesdTi'U árlega, er fljótlegt að tengja hitaveituna vdð þau, því það gerist samhliða öðrum lögn um, sem lagðar eru. Hitaveitan hefur reynzt framar öllum von- um og engir teljandi byrjunar- örðugleikar komið í ljós hingað tiJ. Sigurgeir sagði, að hitaveit- an vaeri sú mesta og þarfasta framkvæmd, sem gerð hefði ver ið á nesinu. Hún kostaði hrepp- ánn um 80 miMjónir króna og fókk hann lán frá ýmsum að- ilum til hennar og var ekki van- þörf á, þvi útsvör ibúanna voru aðeins 31 milljón króna 1972. Sig urgeir bætti þvl við, að verið væri að safna tilboðum í dísil- rafstöð í sambandi við hitaveit- una, svo reransli heita vatnsins yæri ekki komið undir dutti- uragafullum rafmagnstruflunum, sem stundum verða, sérstaklega á vetrum þegar kalt er og þörf din fyrir heita vatnið er sem mest. Stefnt er að því, að fá raf- stöð þessa fyrir veturinn. NÝR GAGNFRÆÐASKÓU Seltimiragar eru framsýnir nnerara, enda geta þeir ákvarð- að ýmiss konar þörf sina vegna takmarkaðs landrýmis og fól'ks fjölda. Nýlega hafa þeir hafið byggingu á gagnfræðaskóla, sem á að koma til með að duga gagnfræðaskólastiginu í sveitar þar sem stórhugur og framk væmdavilji ríkja félaginu í framtiðirani. Þessi bygging er liður í endurbygg- ingu skólahúsnæðis á nesinu og er áætlað að bygging hans taki tvö ár, en verði fokheld í haust. Skólinn verður fyrir margra hluta sakir merkilegur og er hömirauin hans nýjung hér á laradi, hugmyndir fengnar að mestu frá ur fyrir málakennslu og verða þessar stofur útbúnar með öll- um nýjustu kennslustækjum, sem til eru í dag. Auk þessa verður kvikmyndasaiur, fyrir- iestrarsalur, sem raunar má breyta í kennslustofur með „einu handtaki" og stjörnuskoð unarturn. Skólinn á að taka 3— ins fjöigar jafnt og þétt, eða um 7—8% á ári. Sveitarstjórnin reynir að spoma við of örri fjölgun, til þess að dragast ekki aftur úr með þá þjónustu, sem henni firanst sjálfsagt að iáta íbúunum í té. Samhliða fjölgun Ibúa koma svo upp ný hverfi og lagraing gatna. Búið tekin formlega 1972 og hafði búið að veita hús hreppsins. Raðhús i byggingu á Seltjarnar nesi. Þessi sjón er algeng í sveit arfélaginu. — Ujósm. Mbl. Valdís. Þýzkalandi og Bandaríkjuraum. Skólinn skiptist í einiragar og er kjarni hans bókasafn, sem staðíKtt verður í miðju húsinu. Veggir skólastofanna verða með lausum skiirúmum, þannig að auðvelt verður að breyta 30 marana almeranri kennslustofu í fimm manna sérkennslustofu. Auk þess verða á íyrstu hæð sér stakar kennslustofur fyrir raun greinar, s.s. efnafræði og eðlds- fræði, og auk þess kennsl'ustof- , j ' Félags- og iþróttamiðstöðin: A Þarna verður aðstaða til gufu- baðs og nudds. B iþróttasalur, stór og rúmgóður. C félagsheim- llið, sem hefur þegar verið byggt. D sundlaugin, sem getur bæði verið inni- og útisiindlaug. Sól skin af suðri. E Þarna verð- ur kaffiteria, þar sem menn fá sér hressingu eftir áreynslu íþróttanna. 400 raemendur, miðað við einsetn iragu, sem er gert ráð fyrir að verði, og edga nemendur að stunda allt raámið iranan veggja skólans, en engira heimaverkefni verða. Arkitektar skólans eru þeir Helgi og Viihjálmur Hjálm- arssynir, en þeir teilknuðu einn- ig Menmtasikólann á Isafirði. FÉLAGS- OG ÍÞRÓTTAMIÐSTÖ® 1 skólahverfirau er hafin bygg- iraig félags- og iþróttamiðstöðvar sem verður að eirahverju leytd í tengslum við skólahald hrepps ims. Hún verður, er henni verð- ur full'lokið i einu húsi, sem út- skýrt er hér á mynd. Sundlaug miðstöðvarinmar er útisundlaug, en auðvelt verður að koma fyrir plasthimni yfiir henni, svo surad- laugargestir geti notið lífsiras bæði sumar og vetur. Aðeiras hef ur verið lokið við iþróttahúsið og munu aðrar framkvæmdir í sambandi við mdðstöðina bíða, unz lokið hefur verið við gagn- fræðaskólann. Reyrair Vilhjálms son, skrúðgarðaarkitekt sér um ski’pulagniragu útivistars\'æðis í skólahverfinu, svo það megi koma að sem beztum notum fyr- ir uragliingana, sem sturada þama nám. GATNAGERÖ OG NÝ HVERFI Um s.i. áramót voru i bygg- iragu 72 nýjar íbúðir, þar af 3 fjölbýlishús með 17 íbúðum. Lik lega hafa fleiri ibúðabyggingar hafizt á árinu, þvi ibúum hrepps er að skipuleggja hverfin fyrir nánustu framtíð og er Lamba- sfaðahverfi eina heilsteypta hverfið, ef svo má að orði kom- ast. Annars er verið að stækka önnur og á nokkrum stöðum er verið að byggja á lóðum, sem alltaf hafa verið óbyggðar í eldri hverfunum. Hreppuriran beitir sér einnig fyrir lagrairagu vatranlegs slitlags á götur og verður unnlð stíft í þeim efnum i surnar, og þá sérstaklega i Stranda- og Lambastaðahverfi. Einnig eru lagðar nýjar götur og er verið að ljúka við hring- Sveitarstjóri Seltja rnamess, Sigurgeir Sigurðsson. veg á nesinu, sem er Norður- strönd — Lindarbraut — Suður strönd. Með tilkomu þessa nýja hringvegar verður Nesveginum lokað í gegnum Straradahvei-fi og strætisvagnaleiðin breytist. Seinna meir mun svo hringveg urihn ná lengra vestur nesið. Þau nýju hverfi, sem mest er byggt í þessá dagana eru Sævar garðar, NesbaM og Liradarbraut og eiranig eru til lóðir undir 60 íbúðir á Melhúsatúni. UTIVISÝARSVÆÐI Mikið er verið að gera í þeim efnum, að Seltirniragar geti not- ið útivistar, þar sem gms og fagrar jurtir vaxa og jörðin ang ar. Eru ráðgerð til þess stór landsvæði, s.s. Gróttan, Suður- nesið, en þar er nú þegar golf- völlur, sem er mjög vinseeU stað ur golfunnenda, fjörurnar og Valhúsahæðin, en ákveðið heí- ur verið að efna tii hugmynda- samkeppni um skipuiag heranar sem útivistarsvæðis fyrir unga sem aldna. Auk skipulagningar útivistarsvæðiis hefur sveitar- stjórnin beitt sér fyrir aukinni ræktun larads á nesinu og hefur tiíl þess fjöimenman flokk uragl- inga. Einnig er unnið að fegrun svæðisins og hefur ruslið sem blasti við augum rómaratiska fórksins, sem var á leið vestur nesið til að horfa á sólariagið, verið fjarlægt. Af öl’lu framansögðu má sjá, að það er liðin tíð að íbúar Sel- tjamamess hugsd smátt, því þama rikir stórhugur og herad- ur eru látnar starada fram úr ermum við framkvæmd þeirra hugsjóna, sem nú setja mark sitt á daglegt liif sveitarfé'lagsiras. R..I. Gagnfræöaskólinn: a bókasafnið, kjarni skólans. Þarna verður aðstaða fyrir nemendur til lestrar og sjálfsnáms o.fl. b snyrting drengja og stiilkna. c geynislur ými fyrir ræstuiga ráhöld o.fl. d, e, f og g. Á þessn svasfli verða hinar nýstárlegu kennslustofur, sem má stækka og minnka eftir vild, án niikillar fyrirhafnar h aðalinngangur. o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.