Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 27. JÚNl 1973 17 Agnar Guðnason: Fóðurbætir úr grasi Færanlegar þnrrkstöðvar „Taarup Unidry“ vorn starfræktar á Suðurlandi og: Eyjafirði síðastliðið sumar. Þær hraðþurrka gras og þjappa því saman i heykökur. — (Ljósm. A. G.) GUNNAR Bjarrnason, ráðu- nautur, skrifaði grein í Morg- unblaðdð 6. febrúar 1964, sem hann nefndi ' „kornrómantík og fóðurfræði“. Tillgangur með þessari grein var að vekja athygli á hversu þjóð- hagslega hagkvæmt það yrði að framleiða hér á iandi fóðurblöndur, þar sem meg- in uppistaða væri íslenzikt grasmjöl. Þetta þóttu draum- órar þá, en tímiamdr breytast og sem betur fer mennimir mieð. Nú eru flestir ef ekki alilir samimála uim, að takast mætti að miinnka innflutning erlends kjarnfóðurs uim hetoning og nota í stað þess heyköggla framleidda hér á landi. AUKA ÞARF FRAM- LEIÐSLU HEYKÖGGLA Síðian árið 1964 hefur þró- un á þessu sviði verið ósköp hægfara hjá okkur. í liand- inu eru nú 4 grasmjöls- og heykögglaverkiamiðjur, á Hvoilsvelli, Gunnarsíholti, Saurbæ í Dalasýslu og á Brautarholti á Kjalarnesi. Sambals voru framleidd 2.576 tonn af heykögglum og 450 tonn af grasmjöli á síð- astlið'nu ári. Auk þess voru starfræfctar tvær færamlegar þurrfcstöðvar, þar sem fnam- leidd voru 815 tonn af hey- kökum. Ef heykögglar ættu að koma í stað helmings kraftfóðurs, sem nú er flutt inn, þyrfti framleiðslan að vera uun 33 þús. tonn. Það jafngildir því að byggja þurfi 7 verksmiðjur með 10 tonna eiminigagetu á klst. og eina með 5 tonna eiiminga- getu. Áætlað er, að verk- smiðja með 10 tonna eim- ingagetu á klst. skili um 4000 tomna ársframleiðslu. Samstarfsnefind Búnaðarfé- lags ísiliands og Landináms ríkisins, sem falið var að skila áætlun um byggimgu heykögglaverksimiðja lagði til, að hverri verksimiðju yrðu tryggð ræktunarlönd, sem nægðu verksmiðju með 10— 20 tonna eiminigargetu. Það virðast allir sammála, sem um þessi mál hafa fjall- að, að hagikvæmast sé að byggj a tiltölulega stónar verk smiðjur með alltt að 20 tonma eimingargetu, sem svarar til umn 8000 tonna fnamteiðslu á ári. STÓRAR EÐA LITLAR VERKSMIÐJUR í áætlun, sem Stbefáin Sig- fússon, framkvæmdastjóri verksmiðjunnar í Gumnars- holti birti á ráðunautafundi í vetur, gerdr hann ráð fyrir, að framleiðsiliukostnaður á kg heyköggla í 2,5 tonna verksimiðj u sé kr. 11,00 en í verksmiðju mieð 20 tonna eiminigargetu kr. 8,42. Þá er miðað við, að ræfetunarlanddð sé sandur. Fyrir 20 tonna verksimiðju þarf að ræfcta uim 1800 hefctara. Það er ekki víða á landinu, þar sem hægt er að fá þetta milkið af sam- felldu auðrætotanlegu landi, þó eru þeir staðir til. Á ei,n- uim þeirra hefur þegar verið ákveðið að reisa verksmiilðju, en það er vestanvert við Homarfjarðarfljót á Flatey í Mýrahreppi. Þar eru trú- lega ein beztu Skdlyrði á öllu landimu fyrir refcstur stórrar verksmiðju. Þar eru nokkur þúsund hektarar af auðrækt- anilegu landi, samfellit flatt land, þar hefur aldrei kalið á kuldaskeiðum á þeirri rækt- un, sem þar er fyriir, Stutt er tiil Haínar í Hornafirði, og þaðan munu samgöingur við aðra landshluta batna við tilkomu hringvegarkis. Á þessum stað er vaxtartími gróðurs eflausit sá lengsti, siem gerist hér á landi. Þama má reiikna með, að fram- teiiðsliu'kiostnaður á heyfcöggl- um gæti orðið hagstæðastur hór á lanidi. Þess vegna á þar hifclaust að stefina að því, að byggja eins stóra verkamiöju og liandið leyíiir, áður en haf- izt verður handa um að byggja verksmiðjur í öðrum landsMuituim. JÖFNUNARVERÐ Á HEYKÖGGLUM Samkvæmt stjómarfrum- varpi, sem lagt var fram á síðasita Alþingi, er áfcvæði uim, að hver verfksmiiðja skuli eigi hafa minni eimingagetu en 2,5 t. á klst. Þar er gert ráð fyrir, að verfcsmiðjumar verði ríkiBfyrirtæki. Verksm.iðjan í Saurbæ í Dalasýslu hefur þurrkara með eiimingagetu 2,8 toran á klist. En hiraar þrjár með 2,5 t eimiingagetu. Það má því segja, að hér á landi er notókur reynsla í rekstri smá þurrfcstöðva, en eragin á hiraum stærri. Þróunin hefur verið sú ertendis, að litlar verfcsmiðjur em varla byggð- ar tengur. Sömu stefh'U ber að taka hér á landi, byggja stórar verksmiðjur, þar sem hagkvæmiast er að retoa þær. Það á að vera sjálfsagður hlutu r, að sama verð sé á heykögglum hvar á iandinu sem er. Enda hlýtur það að verða tekið upp, þegar á þessu ári. Það mundi jafn- framt stuðiia að sfcynsamlegri uppbyggingu þessa iðnaðar. Á sl. ári kostaði 1 toran af heyfcögglum við verksmáðju- vegg kr. 9.000, en á bryggju við Melgraseyri kr. 13.700. IIEYKÖGGLAR SEM FÓÐURBÆTIR AUmargar tilraumir hafa verið gerðar hér á iandi með fóðraura búfjár á heyfcögglum. Bændur hafa orðið verulega reymslu einniig. Því rniður hefur lítið verið birt opiraiber- lega um niðurstöður tiilrauraa á þessu sviöi. En gerð hefur veriið raokkur grein fyrir þeim á fræðlslufundiuim Búraaðarfé- lags ísliands. Þar hefur kom- ið fram að með göðum ár- angri er hægt að fóðra mijólk- urkýr á heyfcögglum með öðru heyfóðri, þótit þær séu í allt að 25 kg dagsnyt. Enn- fremiur hefur gefizt vel að gefa heyköggla á fengiltíma til að aufca frjósemi ánraa og í stað fóðurbætis á sauð- burði. Heykögglar hafa eininig reyrazt afbragðs fóður- blanda. Hraðþurrkað hey get- ur aldrei orðið betra en hrá- efiraið, sem það er unnið úr, því er að heykökur og hey- kögglar eru misjaínir að gæðum, Fóðurgiildi heyköggla hefur bezt verið um 1,0 kg í FE, en einraitg hefur þurft ■afflt að 1,7 (kg í FE, þegar bráefinið hefur verið úr sér sprottið gras eða hafrar. Mjög vel hefur farið samara að gefa heyfcöggla og vel vebkað votihey. Með aufcinrai og bættri votheysverku n jafinihl’iða þvi sem framteiðisla á heykögglum eykst hér á landi, komumst við nœr því miarki að geta fóðrað naut- gripi og sauðfé till hámarks- afurða að roesitu teyti á iran- lendu fóðri. Baldur Hermannsson FÓLK OG VÍSINDI Doktorsnafnbót I afmælisgjöf 30. maí síðastliðinn varði ung ur íslenzkur kjarneðlisfræðing- ur doktorsritgerð við Stokk- hóimsháskóla (Universitetet). Valgarður Stefánsson heitir hann og fyllti 34 ár tveim dög- um síðar. Foreldrar hans eru Stefán Kristleifsson, sem nú er látinn, og Lára Guðmwlóttir, bú setí i Reykjavík. Ég hitti hann að máli og bað hann gera stutta grein fyrir vís- indaiegum raimsóknum sínum. Valgiairður laufc fyrrihluta- prófi (fi'l. kand.) við Stokkhólms háskóla 1964, lokaprófi (fil. lic.) 1969. Auk rannsóknastarfa hef- ur hann kennt eðlisfræði við há skólann. Hann hefur eiranig birt í Morgunblaðiraiu nokkrar grein ar um þjóðmál tæknitegs eðlis: orkumál, umhverfiismál, framtíð arsfcipulag o.fl. „Það er fretoar erfitt að stunda ranrasóknir samtimis kennslu. Hún veldur áberandi seinkun ef stefnt er að ákveðnu marki. Það er þó skilyrði góðr- ar hásfcóliakennslu, að hún sé ná tengd lifandi rannisóknarstarfs- semi.“ Valgarður lét vel af dvöl sirani í Stokkhólmi. Siðastliðin fjögur ár hefur hann unað ásamt korau sinni, Ingibjörgu Guðlaugs- dióttur og þreran börnum, fyrir utan sjálfa stórbcrgina á gróðui'sælum bökkum Malarens, þar sem haldast í heradur græn- ir skógar og grösug engi. TVÖ LÍKÖN Hvert er efrai ritgerðarinnar, Valgaröur? „Ritgerðin er í um það biil tíu hlutum; yfirleitt höfum við unn- ið að þeim nokkrir saman. Rann sóknirnar hafa beinzt að atóm- kjarnaraum. Við höfuim þá stuðzt við geislun frá geislavirkum kjörnum og mælt hor.nadreifingu hennar, tímadreifiraigu, orku og styrkleik við mjög strai.gar að- stæður. Ætlunin var að beita þeim upplýsiragum, sem geislun- in veitir, til að gera upp á milli hirana ýmsu kjarnalxkana sem notuð eru.“ Eðlisfræðingar hafia ekki enn áttað sig til fulls á kjarnanum. Við störf sin og rannsókrair hafa þeir einatt hliðsjón af líkönum (módelum), éins koraar skýr- ingarmyndum. Líkön þessi eru ekki alltaf i sem beztu samræmi við niðurstöður tilrauna, og því mifcils virði að finraa þau sem gefa raunhæfustu myndina. „Við reyndum einkum að gera upp á milli tveggja líkana, hvolf líkansins og Kaupmaninahafnar- lítóansins sem svo eru kölluð. Kjairraeðlisfræðingar neyðast oft til að velja Mkan eftir aðstæð- um. Okkur hefur tekizt með til- raunum að ákvarða nokkr- ar mælistærðiir, sem veitt geta vísbendingu um hvort líkanið er hentugra. Til gamans má geta þess, að fyrir fáeinum árum urðu grein- ir með okkur og nokkrum banda rískum kjarneðlisfræðingum iwn viss mæligildi. 1 þeim hópi var eitt mesta yfirvald þessara fræða, Steffen að nafni. 10—15 vísindastöðvar víða um heim hófu strax rannsóknir á þess- um stærðum og varð brátt ijóst, að við höfðum á réttu að standa." KENNING OG REYND „Ennfreimur kom í ljós, að kennilega útreikninga vantar á giildum ýmissa mædistærða. Það er nauðsynfegt að geta reiknað út gifldin kennilega. Atóm kjarninn er mikilvægur tig- ulsteinn í byggihgu efnisheims- ins og skylt að þekkja gerð hans og samsetningu. Kenningin nær langt út yfir ramma hinna einstöku tiilrauna. Hún setur margar mælistærðir samxan í eina heilld, gefur bæði yfirsýn og kost á útreikningi hinraa ýmsu giildia við ólíkar að- stæður. Mæligifldi sem fundin eru með tilraunum eru fjöiregg kenraing- arinnar. Það er litillH bógur 5 kenningu sem samsvarar ekki raunveruleikanum.“ ÖFLUG TÆKJASAMSTÆÐA Ég fylgdi Valgarði niður í kjalflara eðliisfræðiistofunnar og skoðaði hluta af þedrai áhöldum sem hann hefur notað við rann- sókndr sínar. Rafeimdaútbúnað- urinn er umfangsmikilfl og geysi lega margþættur. Tækjasiaxn- stæðan byggir upp breyti- legt mælikerfi sem miðast við þá eiiginleika sem mæíla skal. Segja má að kjaminn sé skoð- aður frá mörgum hliðium saim- tímds. Að honum beinast detek- torar svonefindir sem fanga kja rna ge islan a. Sérstakt raf- eindakerfi sendir tilkynningu um þá til tölvuminnis, sem skrá setur þá og geymir. Seinna vinn ur svo tölvan úr þessum upp- lýsingum samkvæmt upp- skrift yísindamannsirais. HAGNÝTT GILDI GRUND- VALLARRANNSÓKNA Mig langar tvl að spyrja þig spurningar, Valgarður, sem þú telur kannski ösanngjama. Nú eru svona rannsóknir fjárfrek- ar. Hafa þær eitthvert hagnýtt giildi? „Að sjáilfsögðu. Alar rann- sóknir auka þekkingu mann- kynisins og flestar niðurstöður þeirra öðlast haignýtt gildi fyrr eða síðar. Þetta er aðeins spurn ing um tima. Það er oft erfitt að benda taf- arlaust á notagiidi grundvallar- rannsókna, einkum ef mælikvarð inn er peniingalegs eðl'is. Ég hygg þó að gi’uradvalflarrann- sóknirnar reynist hagnýtast- ar ailra ra.ntisökna ef reiknað er í áratugum en ekki vifcum eða dögum.“ ORÐUR OG TITLAK Ég spyr Valigarð um framtíð- Valgarður Stefánsson, nýbakað- ur (loktor í kjarneðlisfræði. aráætlanir hans, en hann kveð- ur þær næsta ómótaðar. Hann sagð.st halda heim á leið i sum- ar, ásamt fjölskyldu si.nrai, með þá sannfæringu innanbrjósts að einhver gagnleg störf liggi fyrir á Isiandi. Ég notaði tækifærið tifl að drepa á hið latneska titlatog há- skölafólks. Doktor er æðisita námsgráða Sem þetta kerfi veit- ir. Prófessor er hins vegar yfir- kennari við háskóia, aðjúnkt og tektor undi'rsátar haras. „Ég hef í sjálfu sér enga gleðl af titium. Daktorsnafnbótin ger ir engan mann betri eða verrL Hins vegar sýnir hún að haran hefur tileinkað sér ákveðna þekkingu og getu á sínu sviði. Þetta er á vissara hátt starfis- heiti sem gefur til kynria mennt un og þ^kkingu viðkomandi að- ila, ekki síður en riaf- virki, flakari og vanur beitinga- maður. Mér finnst hagkvæmit að halda nafnbótinni. Hvað orður áhrærir, þá hef ég enga skoðún í því máU. Er ekki alflt 1 lagi að haida þessu ef fólk hefur giaman af? Það er bezt að hver haldi þvi sem hon- um lætur bezt.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.