Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 20
r r 20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 27. JÚNÍ 1973 Reykjavíkurnnótiö 1974: Fischer og Spassky boðin þátttaka SKArSAMBAND íslands hefur lK>ðið Bohhy Fischer, heinismeist ara í skák, og Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistara, að tefla á Reyk.ja\’íkurmótinu, sem háð verður í febrúar á næsta ári. Ennfrenmr hefur meistur- uiium Tal, Larsen, Portisch og Hiibner verið boðin þáttaka í mötiim, og skáiananni frá Nor- egi verður einnig boðið, en ekki er enn vitað hver það verður. Guðmundur G. Þórariinsson, forseti Skáksambandsiois, sagði i DÓMKVADDIR skoðunarmenn hafa að undanförnu kannað gall- ana, sem fram hafa komið á skut togara Bæjarútgerðar Reykjavík ur, Bjarna Benediktssyni. Hafa þeir nú þegar skilað fyrri hluta skýrslu sinnar um gallana, og snýst hann einkum um vélar skipsins, að því er annar skoðun- armannanna, Lárus Björnsson, Varðarferðin í FRÉTT Morgunblaðsins sl. sunnudag um Varðarferð var sagl að hún yrð: farin n.k. sunnu dag eða hinn 8. júffi. Eins og les- endur munu hafa séð við nánari Ihugun fær þetta ekki staðizt og hið rétta er að Varðarferðin verð w sunnudaginn 8. júli eða eftir u. þ. b. 10 daga. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum mis tökum. Framhald af bls. 2. reglugerðum að Stúdentaráð ætti að fá hluta af innritunargjöldun um. Hins vegar hefur siðustu árin verið samkomulag um það miili allra aðila, að Stúdentaráð fengi hluta af því fé, sem Fé- lagsstofnun var ætlað; nánar til tekið á að gizka 10% af innrit- unargjöldum. Nú fór Stúdeníaráð fram á, að hlutur þess yrði hækkaður mjög og nam umbeðin hækkun á að gizka 380% í krónutölu. Þessi hækkun hefði komið mjög niður é hlut Félagsstofnunar stúdenta samkvæmt tiliögum stúdenta. Há skólaráð vildl ekki gera slíkar greiðslur til Stúdentaráðs að skil yrði fyrir innritun í Háskólann og taldi meirihlutinn heppilegast að gjöldum tl Stúdentaráðs yrði haldið utan við innritunargjöld í framtiðinni, eða eins og tíðkað lKt áður en Félagsstofnun kom tii sögunnar. Þarf háskólaráð þá ekki að hafa frekari afskipti af fjármálum Stúdentaráðs, sem nú getur hagað gjöldum eftir eig- In reglum og þarf ekki að bera hækkanir undir hásikólaráð. Skrif stofá Háskólans mun veita mót- töku gjöldum til Stúdentaráðs um leið og innrituniaxgjöM eru innheimt. Persónulega tel ég ekki að hér sé á nokkum hátt verið að ganga á hlut Stúdenta- ráðs og það ætti að hafa næga i tekjumöguleika með þessu fyrir- komulagi og frjálsari hendur um rokstur sinn. Halldór Ármann Sigurðsson, fwmaður Stúdentaráðs Háskóla lslands sagði: Það er mjög erfitt að gefa yf- trlýsingar um þetta eins og mál standa. Ákvörðun háskólaráðs lýs:r skiilningsieysi á þörfum Sfcúdentaráðs og m:(kilivæg.i þess að það geti starfað sæmilega. Ég trúd ekki öðru en hér sé mis- Sknlndngur á ferðinná, ég vil ekki tlrúa því fyrr en á reynir, að há- viðtaM við Morgunblaðið í gær, að hvorki Fischer né Spassky hefðu enn svarað boðinu, en svars frá þeim væri að vænta í næsta mánuði. Hins vegar hefur Larsen þegar sent svar, þar sem hann segist ekfci geta tekið af- stöðu til boðsims enn sem kom- ið er, og lætur jafnfrcumt i veðri vaka, að skákferli hans sé nú ef t’ll vil! að ljúka. Fer hann þar hörðum orðum um forseta alíþjóða skáksambandsins, FIDE, og lýsir yfir óánægju með nið- urröðun keppenda á millisvæða- verkstjóri, tjáði Morgunblaðinu í gær. Lárus vildi ekki fjöiyrða um það hvers skoðunarmennirnir hefðu orðið vísari, en tahli að málin mundu skýrast i næstu viku. Þá skila þeir væntanlega seinni hluta skýrslu sinnar um könnun á ýmsum frágangi í skip inu. Skýrslan verður send mats- beiðanda, sem er Bæjariitgerð Reykjavíkur. Hinn skuttogarirm frá Spáni — Júnl sem Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar gerir út, mun vgentan- leiga fara á veiðar um næstu helgi. Gallamir sem fram komu á togamnum voru aðeius smá- vægiilegir og hefur þegar verið unnið að ýmsum endurbótum á skipinu. Sagði framkvæmdastjóri Bæj- arútgerðarinnar í samtali við Morgunblaðið i gær, að þessar endurbætur snerust um endur- skólakennarar vilji ráðast svo á hagsmuni stúdenta. Sú tillaga, sem háskólaráð samþykkti var eimmitt sú, sem kom okkur verst. Björn Bjarnason, formaður Fé- iagsistofnunar stúdenta sagði: 1 lögum þeim, sem Alþingi samþykkti vorið 1968 um Féliags stofnun stúdenta er gert ráð fyr ir þvi, að árleg skrásetnimgar- gjöld séu fcekin upp við háskól- ann, og háskólaráð ákveði, hvað mikið renni til stofmunariminar. Ákvörðun háskófcaráðs um hlut- deild Félagsistofnunar í þessum gjöldum, sem nú hefur verið tek- im, geriir ráð fyrir þvi, að aukn- ir fjármunir rermi tid stofnunar- innar og fagnar hún því að sjálí sögðu. Félagsstofnun stúdenta mun verja þessu fé til að greiða nið- ur skuldir vegna félagsheimilis stúdenta og kostnað við innrétt- ingu á bamaheiimili þvi, sem hún mun innan skamms byrja að reka í Valhöll við Suðurgötu. Stofnundn hefur einmig ráðizt í byggingu hjónagarðs við Háskól ann og þegar fram liða stumdir mun eitthvað af þessu fé vafa- lítið renna til þeirra. Þá verður fjármagnið eðHilega að einhverju leyti notað við almenman rekst- ur s’tofmmarinnar, sem gerist æ umfangsmelri. Félagsstofnun stúdenta gerðd engar tillögur um upphæð inn- rltunargjaldanna eða steiptimgu þeirra til háskólaráðs að þessu simni fremur en endranær, en skýrði að sjálfsögðu frá viðhorfi sinu, þegar til henmar var leit- að. Stofnunin hefur ávallt iitið svo á, að háskóliaráð hafi sjál-f- dæmi um það, hvaða gjöM það vi'13 leggja á stúdenfca í saanræmi við lagaákvæðin um árlega imn- riftun. í þeim ákvæðum er hvergi gert ráð fyrir því, að hliufci þessara gjalda remni tii Stúdenbaráðs Háskóla Islands. Raunar finnst mér eimnig eðli- iegt, að Stúdentaráð sé ekki háð háskólaráðd að þessu leyti, held- mótin. Þar sé öllum sterkustu skákmönnunum raðað samam, en aðeims þrír þeirra komast áfram í næstu lotu keppnimmar um rétt inn til að skora á Fischer. Þar er Larsen dottimn út, en í bréf- inu segist hann ekki geta tekið ákvörðun um áframhaldamdi tafl mennsku sima fyrr em að milli- svæðamótinu loknu. Þá hefur vestur-þýzki stór- meistarinn Húbner svarað boði Skáksambandsims, og lýst áhuga sínum á því að koma til keppn- innar. Til þess að af því geti orðið þarf mótið að byrja i lok febrúar, en Guðmundur sagði, að Skáksambandið hefði gert ráð fyrir að mótið hæfist í byrjun mánaðarins. Reykj avíkurmótið 1974 verður sjötta alþjóðlega skákmótið í Rey'kj avíik, en það er haldið annað hvert ár, og skiptast Tafi- byggingu á fiskmóttöku um borð I togaranum og bætta aðstöðu í vimnusai. Þar hafa færibönd ver- ið emdurbætt verulega, breytt um lengd á þeirn og einnig verið kom ið fyrir nýjum böndum. Fiiskmót tökunni allri hefur verið umbylt og til að mynda hefur þar verið skipt um gólf og komið fyrir stál botni í stað þess sem fyrir var. Eins verður nú öllu slori fleytt úr aðgerðarsal með sjó. Þá er orðið aðkallandi að gera breytimgar á frystihúsi Bæjarút- gerðar Hafnarf jarðar til að gera það hæfara tid að taka á móti fiski úr skipum, geyma hann og meðhöndla í fersku ástandi, þvi að aldt útlit er fyrir að mikiffi fisk ur kunni að berást þangað. Auk Júní gerir BH út aflaskipið Maí, sem er með jafnstórt lestarrými og nýi skuttogarinn, og tekur einniig á móti fiski úr skuttogar- anum Vastmannaey. ur geti sjálift ákveðið, hvaða gjöld það leggur á stúdenta til efldmgar starfsemi simni. Að lokum vil ég minna á það, að fram tiil 1968 byggðist fjárhag ur Stúdentaráðs á sölu stúdenta- skírteina, sem veittu sérstök fríðindi. á þeim tíma dugði sala 800 sfkírteina fyrir 200 krónur auk styrks úr ríkissjófffi tid að standa straum af starfsemi ráðs ins. Samþykkt háskólaráðs um sérstök félagsgjöid til Stúdenta- ráðs miðar að því, að svipað fyr irkomulag verði tekið upp að nýju. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsaon, fuliltrúi minhihlutans í Stúdemta- ráði sagði: Ég er mjög undrandi yfir á- kvörðun háskólaráðs og ted, að vinnubrögð varðandi mál þetta séu ákaflega einkennileg. Ekki verður séð af samþykkt háskóla ráðs, hvernig Stúdentaráð á að fjármagna starfsemi sína. Ef það er hugmynd háskólaráðs, að Stúdentaráð innheimti gjald sér staklega gegn afhendimgu frið- indaskírteinis er upphæð sú, sem stúdentar greiða samtals orðin 2500 krónur. Tillaga Stúdentaráðs verður að teljast mjög sammgjöm, þegar haft er i huga, að um leið og ti.l- kostnaður hefur hækkað geysi- lega á síðustu tveimur árum og óðaverðbólga og dýrtið rikir á öMum sviðum, hefur hlutur Stúd entaráðs staðið i stað. Stúdentaráð samþykkti á fundi sínum 28. apríl sl., að allir stúd entar fengju Stúdentablaðið og yrði þá miðað við, að 200 krón- ur af hlut Stúdentaráðs af hverju innritunargjaMi færu til blaðsins. En að mínu mati er ó- eðlilegt að skylda stúdenta til þess að kaupa Stúdemtablaðið. Einnig er rétt að geta þess, að margt bendir tdd þess, að Stúd- entaráð verði af einni aðaltekju- limd sinmi á þessu sfcarfsári, þ.e. hagnaði af áttadagsgleði stúd- enta, þar sem aðsrtaða i Laugar- dalshöli verður sennilega ekki fyrir hendi um næstu áramót. félag Reykjavikur og Skáksam- bandið á um að halda það. Til þess að mótið geti talizt alþjóð- legt verða 6 keppendur að vera frá öðru iandi en íslandi, og eins og fyrr segir hefur Skák- sam.bandið nú boðið sjö til mótsims. Al'Ls munu 16 kepp- endur taka þátt í mótinu. ,,Vfð höfuim ákveðið að hafa þetta skákmót veglegra en þau hafa áður verið þar sem það verður haldið þjóðhátíðarárið," sagði Guðimundur. „Verðlaun verða mun hærri en áður hefur þekkzt hér á skákmótum, eða samtais 5 þúsund dollarar. Fyrstu verðlaun verða 2 þús- umd dollarar, ömnur verðlaun þúsumd, en a-lis verða veitt 7 verðlaun. Hæstu verðlaun á skákmótum hér tid þessa hafa verið 600 dollarar. Ég skal hims vegar ekkert um það segja, hvort Fischer eða Spassky koma, en hitt er stað- reynd, að þessi verðlaun eru með þeim hæstu sem gerast á alþjóðlegum skákmótum“. USA og banda- menn ræða um Keflavík Washimgton, 26. júni AP. BANDARlSKA utanrikisráðu- neytið staðfesti í dag að ísland hefði tilkynnt Atlantshafsbanda- Iaginu í gær að það vlldi endur- skoðun á \ arriarsaniningi íslands og Bandarikjanna. Sömu ttoælum var beint ti'l Bandarlkjanna i orðsendingu 12. júní til Frederick Irvins sendi- herra. „Við munum ræða málið við bandamenn okkar,“ sagði Paul Hare blaðafuUtrúi. Hamm lagði áherziu á að Banda rikin teMu dvöl varnarliðs'ms á Keflavíkurflugvelli og hið svo- kallaða þorskastríð tvö aðskilim mál. — Wendy Wood Framhald af bls. 2. Hún hefur þriisvar slmnum verið setit í fangelsi vegna barátibu simnar, em segist nú sjá fyrir endann á barátt- umni, því hún segist búast við að Skotar hljóti frelsi eftir 2 ár. Fyrir mokkrum árum gaf frú Wood út end- u.rminm,imgar sinar, þar sem rakim eru ferðalög hennar og sagt frá þáfcttöku hennar í þjóðemishreyfingummi. Sl. vor komist nafn frúarinmar í fréttir á öUum Bretlamdseyj- um er hún fór í hungurverk- fail tffl að fylgja efbir kröf- um Skota um eigið þimg. Frú Wood sagðist vera mjög ánægð með að vera nú komim til Islamds í fyrsta simn. Sérsbaklega sagði hún hlýlegt viðamót fólksins gleðja sig og hiimir skæru liitir is- lenzkrar náttúru væru dá- samlegir. Á meðan á dvöl hemnar sfcendur muin Wendy Wood ferðast nokkuð um landið með vimafólki sínu og mium m.a. fara til Vestmamna- eyja. Hérlendis verður hún um tvær vikur. — Watergate Framhald af bls. 1. dómsmálaráðuneytisins um hópa róttækra mamma. Dean sagð’ að sitöðugt hefðu borizt tilmaald um uppiýsimgar um mótmæliaaðgerðir og eimikum um upþliýsimgar sem gætu vaid- ið e'mstaiklimgum vamdræðum vegha sambámds þcirra við mót- mælafólik. Umirædd leyndþjómustuáiæt’um kvað á um jnmbrot pg símahler- anir, em Nixon segir að húrn haíi verið samþykkt um hríð oig síðam lögð á hilluna vegna mót- mæla J. Edgar Hoover, þáver- andi yfirmanms FBI. Deam viðurkenmdi að með ásakunum símum heifði hamm bendlað forsetanm við giiæpsam- legt athæfi. ,,Ég segi sammleik- anm eftir beztu vitumd,” sagði hamn. Um Ehrlicman og Haldemam kvaðst hamn telrja að þeir hefðu semnilega látið Nixom í té upp- lýsimgar um innbro' ið í Waiter- gate og tiiraun rmiar fyrst á eftir til að breiða yfir það. Paul McClosokey, öldunga- deildarmaður repúblikana frá Kailifomíu, krafðist í dag tafar- lausrar rammsóknar á því hvort akæra skuli Nixon forseta. McClosikey sakað'. forseitanm um að hafa rofið þamm sið, s:im hanm vamm, að virða stjómarsfrráma, með því að heimi’a immbrot og simahlaramr á árimu 1970. í Hvíta húsimu var sagt, að þar yrði ekkert sagt uim ásak- amirnar á hemdur Nixon í þess- ari viku. — Svarti kassinn Frámhald af bls. 32. er taláð, að eimm hreyfil'inm vamt- ar. Sömu sögu væri að segja um farþega'klefa. Þar hefði litið farið úr skorðum, sem sjáanlegt væri, nema hvað hiiilla yfir sætum væri brotin. Þá hefðu tveir björgunarþátar falliið niður á góLf framoin við farþegarými. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk hjá Sigurði Magnús- syni, blaðafulltrúa Loftleiða í gær, þá fór önrnur flugfreyjan, Jytta Hjaltested af sjúkraihús- inu á mánúdag, em hin, Sólveig Sefámsdóttir, verður að dveljast þar nókikru lengur en ætlað hafði verið í fyrstu. Henni liður þó vel, óg er þess að vænta að ekki líði margir dagar þar til hún fær að fara heim. Loks sagðli Sigurður, að nú væri unnið að þvi af fulium krafti að reyna að fá aðra þotu, helst af sömu gerð og sú sem iaskaðist. Það væri hims vegar miklum erfiðleikum háð á þess- um árstíma og hefðu Loftleiðir orðíið að grípa til þess ráðs um helglina að fá leigða Caravelia þotu frá Sterling sem fyrr segir. Ekflci er viitað enn hversu langan tíma tekur að gera við þotuna. — Sameining Framhald af bls. 32. hafanna, sem eru 1275 talsims, sæki fundinn. Sveinm Sæmunds- son, blaðafulltrúi félagsims, sagði í viðtali v'tð Morgunblaðið i gær, að óneitanlega væri farið að gæta mikils spemnings meðal starfsfóllks félagsins. Þá um kvöldið ætlaði félagið „Starfs- menn h.f.“ að efna tid fundar um sameiningarmálið, en hluthafar í þvi félagi eru nokkrir af eldri starfsmönnum Flugfélagsins og á félagið stóran hlut í Flugfélag inu. Hjá Flugfélagi Islands starfa nú 560—570 manms. Hlutafé í félaginu er 121 milljón króna, en velta féiagsims árið 1971 var 741,37 milljónir. 1 stjóm félags- iins eru: Birgir Kjaran, formað- ur, Jakob Frímanmsison, Bergur G. Gíslason, Óttarr Mölller og Svanbjörn Frimannsson. 1 vara- stjórn eru : Thor R. 7’hors, ÓLaf ur Ó. Johnson og Geir G. Zoega. Aðalfundur Loftleiða verður haldinn að Hótel Loftleiðum og sagði Sigurður Magnússon, blaða fulltrúi félagsins, að búast mætti við mun betri mætingu á fundinum, en áður hefði verið á aðalfundum. Hjá Loftl'eiðum starfa nú 950 mannis á Islandi. Hluthafar eru um 700 talisims, en hlutafé er 24 milljónir króna, Ársvelita félags- ims árið 1971 var 2,84 miilljarðar króna. 1 stjórm Loftleiða eru: Kristjáh Guðiaugsson, formað- ur, Sigurður Helgason, Alfreð Elíasson, Einar Ámasom og Krist'nn Olsen. í varastjóm eru Dagfinnur Stefánsson og Jóhanm es Markússon, Skuttogaragallarnir: Matsmenn skila skyrslum Júní fer út til veiða um helgina — Ákvörðun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.