Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.06.1973, Blaðsíða 31
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUiR 27. JUNÍ 1973 31 Brynjólfur Helgason skrifar um kappakstur; Grand Prix Svíþjóðar og 24 klst. keppnin í Le Mans lelunga á Itaííu og í Dijon l Frakklandi, Ferrari á Nurburg- ring í Þýzkalandi og Monaa á Italiu, og hinn brezki Gulf-Mirage sigraði á Spa í Belgíu. 1 Læ Mans keppninni í ár voru ýmist Ferrari eða Matma bílar fremstir og það var Matra Simoa er sigraði annað árið í röð. Ökumenn siigurbílsins voru Á Anderstorp-kappaJkstura- brautinní i Svíþjóð þeysti Ný Sjálendingurinn Denny Hulme fram úr Sviantim Ronnie Peter son er aðeins tveir hringir voru eftír i keppninni, sem er 80 hringir. Peterson hélt foryst- unni á John Piayer Lotns bíl sinum í 78 hringl en varð að snetta sig við annað sætið eftir að síga tók úr einu dekkinu á bíl ltans. Denny Hulme ekur Yarley McLaren-Ford M23 bíi. Rormie Peterson er fyriirfram táViinin sitgurstiranglegastur í heimiailandi sínu, en þetta var í fyrsta sinn að F'ormúlu 1 Grand Prix toeppni fer fram í Svíþjóð. SviLnn náði bezta æfingatíman- um og byrjaði þvi í hinni eft- jrsó'ttu pólstöðu. Denny Hulme var lenigt í fimmta sæti en eygði skyndilega möguleika á sigri og keyrði fram úr öllum er á und- an voru og vann sína fyrstu keppni síðan í Suður-Afríku í fyrra. Hulme er einn af beztu ökumönnunium enn í dag, 37 ára garnall. Harrn var heimsmeistari 1967 á Brabham bíl. Hann ek- ur geysilhratt ef hann sér mögu leika á siigri. Nýi McLaren M23 bíHmn, sem fyrst vair ekið í Suður-Afríku X marz hefur reynzt mjög hraðskreiður en ým is smávægileg vandamál hafa komið I veg fyrir sigur hans fyrr. Heimsmeiistariirm frá Brasiiíu, Emenson Fittipaldi var í fyrsta sinm á árinu áin stiga í Grand Prix keppni. Hann var lengi í öðru sæti og barðist við Jackie Stewart, en þá bilaði gírkassinn og hanm varð að hætta. Stewart fylgdi Peterson fast eftir síðari hluta keppninnar en dróst aftur úr í lokin og end- aði í fimmita sætd, fékk fyriir það tvö stiig og er nú aðeims tveim stigum á eftir Fittipaldi, sem enn heidur forystunni með Matra fer fram úr Ford Capri í Le Mans. 41 sti-g í heimsmeistarakeppni ökumanina. Frakkinn Francois Cevert, sem ekur Tyrrell-Ford bíl eins og Jackie Stewart var þriðji á Anderstwrp. Argentfinumaðurinn Oarlos Reutemanin fékk sin fyrstu stig á árinu fyrir fjórða sætið á Brabham-Ford bdil. Belginn Jaeky Ickx var sjötti á Ferrari 312 B3. MeðaHhnaði sigurvegarans var 165,2 km/klst. — Tíu undanfar andi Grand Prix keppniir höfðu þeir Fittipaldi og Stewart sigr- að afflar, fimm hvor. Stigin í 'heimsmeiistarakeppni ökumanna standa nú þannig: 1. E. Fittipaldi, 41. 2. J. Stew art, 39. 3. F Oevert, 25 4. D Hulme, 19 5. P. Revson, 11. 6. R. Peterson, 10. 7. J Ickx og A Merzario, 6 hvor 9 G. Fodlmier, 5. 10 de Adamich og C Reutemann, 3 hvor. 12. J.—P. Beltoise og N.Lauda, 2 hvor. 14 W. Fi'ttipaldi, C. Regazzoni og C.Amon, 1 stig hver. Grand Prix Frakklands" er 1. júlí á nýtfizkulegustu kappakst- ursbraut heims, Circuit Paul Riohard í Suður-Frákklandi. 55 bílar hófu keppni í 24 klst. kappaks'trinum í Le Mams í Frakklandi kiu.-su. 9.—10. júní. Ferrari bílarnir ítö>lsku voru með tvo beztu æfimgatímama, en það getur margt gerzt á 24 t'ím um. Brautin er 13,46 km löng og á lengsta beina kaflanum (Mulsanne) ná hraðskreiðustu bílarnir, sem eru þriggja Mtra sportbílar (prototypes), um 370 km/klst. hraða. Eftir þennan beina kafla ér siðan mjög kröpp beygja. — Le Mans keppnin er 8. hluti [ heiimsmeiistarakeppni framleið enda í ár, og í 'þeirri keppni eru það bílamir, er fá stigim en ekki ökuimenniirnir. Þær sjö keppnir er áður hafa farið fram á áirinu, og sigurveg ararnir i þeiim, eru: Á Daytona í Bandaríkjunum og Targa Flor- io á Sikiley Siígraði Porsohe Oar rera, Matra-Simoa sigraði á Val Frakkarnir Henri Pescaroio er einni'g ók sigurbilnum í fyrna og Gerard Lrrousse. Sigurveg- ararnir voru aldrei aftar en i fjórða sæti alla keppnina. Þeir ðku 4853,945 ksn á tímamim 24 á meðallhraða 202,247 km/kl. 1 öðru sæti var Ferrari bíll, sem ekið var af Italanum Artut Mer zario og Brasilíumanninum Carlos Pace. Annar Matra bítl var þriðji og Porsche fjórði. 1 heiimsmeistarakeppni fram- leiðenda er Ferrari i fynsta sæti með 110 stig. Matna er í öðru sæti með 84 stig og Porsche þriðja með 82 stig. Denny Hulme á nýja McLaren- Ford bilnuni. Svíar lögðu heims- meistarana að velli Góð frammistaða ungra Víkinga í alþjóðlegu knattspyrnumóti í Danmörku TIL óblandinnar ánægju fyrir hina 40.000 sænsku áhorfendur á SolnaJeikvankiniim I Sviþjóð sigraði sænska knattspyrnulands liðið sjálfa heimsmeistarana í fyrrakvöld. Leikurinn endaði 1:0 og var markið skorað á 79. mín. íslendingar leika landsleik við Svía 11. júlí nk. og var Hafsteinn Stecher á 10,9 sek. Austur-þýzka stúlkan Renate Steoher varð fyrst kvenna til þess að brjóta 11 sekúndna múr inn i 100 metra hlaupi. Á frjáls- iþróttamóti sem fram fór í Prag fyrir nokkru hljóp hún vega- lengdina á 10,9 sek. Ekki er þó víst að met þetta fái staðfest- iogu, þar sem grunur leikur á að of mikill meðvindur hafi ver ið meðan hlaupið fór fram, og vindmælmg nrun heldur ekki hafa verið sem skyldi. Renate Stecher átti fyrra heimsmetið, 11,0 sek., sjálf ásamt þeim Wy- omia Tyus, Bandaríkjunum, Chi Gheng frá Formósu og Evu Gles kova, Tékkóslóvakáu. BELGÍUMAÐURINN Emil Putte mans ætlaði sér að setja nýtt heimsmet í 3000 metra hlaupi á móti sem fram fór i Málmey i Svíþjóð fyrir skömmu, en til þessa hlaups hafði veriö stefnt mörgum sterkustu hlaupurunum. Byrjunarhraðinn var hins vegar Guðmundsson, landsliðsnefndar- niaður meðai áhorfenda í fyrra- kvöld, en Hafsteinn var sendur gagngert utan til að njósna uni Svía. Sigur Svía kom vægast sagt á óvart þó svo að þeir hafii staðið sig mjög vel sl. ár. Þeir hafa ekki tapað landsleik síðan í júní í fyrra og eru nú komnir með annan fótinn í úrslit heimsmeist arakeppninnar í knattspymu, sem fram fer í Þýzkalandi á næsta ári. Roland Sandberg skoraði mark ið eftir að hafa fengið góða send ingu frá Ralf Edström. Framan af leiknum voru gestirnir sterk- ari aðilinn á vellinum, en undir lokin virtust þeir orðnir þreyttir. 1 fyrri hálfleiknum áttu Brasilíu menniimir hvert marktækifaarið öðru betra, en góð vöm og mark varzla, samfara óheppni heims- meistaranna kom í veg fyrir mörk. BrasiMumennirnir hafa nú leik ið sjö leiki í þessu keppnisferða lagi um Evrópu og Afríku, sem er liður í undirbúningi heims- meistaranna fyrir heimsmeistara keppnina í Þýzkalandi næsta sum ar. Brasilíumennimir hafa unnið fjóra leiki, tveir hafa tapazt og einum lok'ð með jafntefli. svo lítill að þegar var auðséð að ekkert met yrði sett, og eftir 1000 metra leiddist Puttemanns þófið og tók forystu, sem hann hélt til loka, án þess að nokkrum tækist að ógna honum. Tíminn var hins vegar ekki betri en 7:55,8 min. Metaskrá NÝLEGA kom á markaðinn meta skrá í frjálsum íþróttum og tók Ölafur Unnsteinsson skrá þessa saman. 1 skránni er að finna margvfelegar upplýsingar um frjálsar íþróttir á Isáandi auk metanna, t. d. þróun frjálsiþrótta afreka á íslandi siðastliðLn 50 ár. Óafur tók einnig saman 100 beztu afrek Islendinga frá upphafi og kom út bækliingur um þau fyriir ári síðan. Þessi uppsláttarrit og mótaskrá FRÍ eru til sölu í Bóka verzlun Isafoldar í Austurstræti. 1. deildar- lið Þórs EINS og kumnugt er siigraði liðs Þórs frá Akureyri í 2. deild í handknattlieik síðast- liðinm vetur, bæði í k£irla- og kvennaflokkum. Næsita vetur leika því Akureyringar í 1. deilld í fyrsta skipti og verð- ur áin efa erfitt fyrir þá að halda sér uppi, því tateverður munur er á 1. og 2. deild. Hreiðar Jómsson þjálfaði Þór með góðum áramgri í fyrra- vetur og hefur hann nú ver- ið ráði'nm til að vera áfram með meistaraflliokk karla næsta vetur. Þá hefur Þórs- urum bætzt góður l'iðsauki, þar sem er Brynjólfur Mark- ússon himrn snjaffli léikmaður ÍR-imga. Brynjólfur dvel'ur nú við þjáifarastörf austur á Norðfirði, en í haust ætlar hann sem sé að fara itil Ak- ureyrar. NÝLEGA tóku piitar úr Knatt- spyrnufélaginu Vikingi þátt í alþjóðleg-ii knattspyrnumóti í Kaupmannahöfn I boði félags- ins Avarta, sem á 20 ára af- mæli nm þessar mundir. Þátt í mótinu tóku sex knattspyrnu- lið viða að úr Evrópu og voru liðin skipnð leikmönnnm fædd- um árin 1956—’57, nema hvað danska og búlgarska liðið var skipað aðeins eldri leikmönn- nm. íslendingarnir stóðu sig sérstaklega vel i þessn móti og urðu þeir í cðru sæti á eftir „búlgöraku töframönnunum‘<, eins og einn af Víkingunum vildi kalla leikmenn Cherno Mare frá Búlgaríu. Víkingur vamm aMa leiki síma í mótimu memia á móti Búiligör- unum, hlutu Víkingamiir því 8 sBig á mótinu og markatatam var 13—7, en fyrir leikimm við Chermo Mare var staðan 13—1. Vikimgur vam.n gestigjaifana Avarta 2—0, Hösoht frá Þýzka- lamdi 5—0, Lokormotiv frá Tékkó slóvakí'u 3—1 ag loks Vik Táby frá Sviþjóð 3—0. Vikimgamir töpuðu svo fyrir Chermo Mare 0—6. Víkingamir ráku upp stór auigu þegar þeir vökniuðu fyrsta daginn í Kaupmammahöfn, því meðam þeir höfðu sofiið vært, höfðu BúJigararnfir æfit í tvo klukkutlma. Það urðu greini- lega fleiri umdrandi er þeir sáu áhuga Búlgaranma og getu, því afmæMsbamið Avarta hafði ákveðið að gefa eimm bikar í verðiaium, en um leið og þeir sáu til leikmanma Chemo Mare bættu þeir öðrum bikar smar- lega við. Þanm biikar hlauit Vlk- iri'gur til eignar. Enm eru búlgörsku pilit»mbr ekki taldir tii atvimnumamma i heiim'afiamdi si.mu, en þó æfa þeir knaittspyrnu á veturna með skólamámii og á sumrin gera þeir ekkert anmað en að spariea boiltanum. Ferð þessi var í alla söaðl mjög vel heppnuð og orðuðu Búlgararnir það við fararstjóm Víkimigs hvort þeir hefðu áhuga á að senda Mð á umglimgamót I Bú'ligaríu næsta sumar. Vikirag- amir kosbuðu ferð síma að öMu leyti sjáfiifir, en báru þó peysur með augiliýsimgu frá I.oftleiðum og léttfi það fé sem þeir ferwfU fyrir auiglýsinguma ferðakosfat- aðimn talsvert. Revie áfram hjá Leeds EFTIR að Leeds tapaði fyrir Milan í úrslitaleik Evrópubikar- keppnirmar knattspymu heyrð- ust raddir um að framkvæmda- stjóri liðsims, Don Revie, myndl yfirgefa liðið og taka tilboði sem honum hafði borizt frá Everton um að gerast framkvæmdasitjóirl þess. Hljóðaði boð Evertxm upp & 20.000 punda árslaun. En Revie hefur nú ákveðið að verða áfram hjá Leeds. Gaf hann út yfiriýs- imgu þess efnis 1 Grikfclandi, en þar er hanm og leikmenn Leeds- liðsins í sunrvarfríi um þessur mundir. Mistókst við heimsmet

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.