Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973 5 LOKAÐ í dag, miðvikudag kl. 1 HARALDSDÓTTUR. — 3 e.h. vegna útfarar ERLU Gluggatjöld h.f. Laugavegi 66. IESI0 Jílovgunl'Iaíiið DRCLECR Hesiamannaiéiagia „Hdrffur" Fræðslu- og skemmtikvöld verður að Fólkvangi, Kjalar- nesi, laugardaginn 20. okt. kl. 21.00 Stjórnin. Prentvél til sölu Albert Grala prentvél stærð 56x80, ertil sölu. Upplýsing- ar í síma 50361. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 1 8. október kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikari KJELL BÆKKELUND Efnisskrá: PÁLL ÍSLÓLFSSON: HAYDEN: GERSHWIN: RAVEL: Passacaglia Sinfónía nr. 88 Pianókonsert Daphne og Chloé, svíta nr. 2. Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu- stlg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 1 8. TIL SÖLU TIL SÖLU * I gamla bænum Við KÁRASTÍG 2ja herb. kjallaraíbúS. LAUS FLJÓTT. Við BERGSTAÐASTRÆTI mjög góð 3ja herb. íbúð. Ný teppi ofl. LAUS FLJÓTT. Við BRÁVALLAGÖTU sérstaklega góð 3ja herb. kjallaraíbúð, ca. 100fm. LAUS STRAX. Við GRETTISGÖTU 4ra. herb. Ibúð á 3ju hæð. LAUS FLJÓTT. Ný standsett íbúð. Við LINDARGÖTU lítil 4ra. herb. íbúð á 1. hæð I járnvörðu timburhúsi. LAUS. íbúðin þarfnast viðgerðar. Gott verð og kjör sé samið strax. Við LANGHOLTSVEG 3ja herb. kjallaraíbúð FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11. simar 20424— 14120 heima 85798. AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ Þeim auglýsendum, er telja sig eiga mynda- mót (klisjur) hjá auglýsingadeildinni, eru vin- samlega beonir að sækja þau fyrir 5. nóvem- ber, því að lengur telur auglýsingadeildin sér ekki fært að varðveita þau. MORGUIMBLAÐIÐ verzlunarhúsnæffl vlfl Laugaveg óskast Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir góðu verzl- unarhúsnæði til leigu eða kaups við Lauga- veginn eða í miðborginni, sem fyrst. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt „Laugavegur/Miðborg — 1263". Rowentet i ■ i H I Kaffivélin lagar allt frá 2-8 bollum af ilmandi kaffi á ca. 5 mínútum — Heldur heitu Quick-grill steikir t.d. kótelettur á á 3 minútum og gefur þeim gómsætt bragð D júpsteikingar pottur Heildsala — Smásala Hárþurrkuhjálmur VörumarkaðuriHi hf. ÁRMÚLA 1A • SÍMI 86-112 Rowenfe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.