Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1974 SUNNUD4GUR 13. janúar 1974 17.00 Endurtekið efni Victor Borge Breskur skemmtiþáttur, þar sem hinn frægi pianisti og spéfugl, Victor Borge, lætur Ijós sitt skina. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Áður á dagskrá 7. desember 1973. 18.00 Stundin okkar Hattur og Fattur heita tveir skrítnir skemmtilegir karlar, sem við kynnumst í Stund- inni að þessu sinni. Fyrsti þátturinn um þá heitir „Fyrst er spýta, svo er spýta“. Sýndur verður annar þáttur myndaflokksins „Þetta er reglulega órétt- Iátt“. Einnig er i þættinum lokaþáttur sumarævintýris Gláms og Skráms. Súsi og Turni veita fyrir sér áramótunum, og einnig kem- ur Róbert bangsi við sögu. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ert þetta þú? Fræðslu- og leiðbeiningaþátt- ur urn akstur á hraðbrautum. 20.35 Það eru komnir gestir Elín Pálmadóttir tekur á móti Ásdísi Magnúsdóttur, Pete Seeger Paðern komnir gestir: Frá vinstri: EHn Páimadóttir, Eyvindur Erlendsson, Loftur Loftsson og Ásdis Magnúsdóttir. 32 Dagskrá næstu viku Úreinum þætti bræðranna. Eyvindi Erlendssyni og Lofti S. Loftssyni í sjónvarpssal. í þættinum er einnig flutt atriði úr leikritinu „Frísir kalla". 21.40 Hvað nú, ungi maður? Framhaldsmynd frá austur- þýska sjónvarpinu, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Fallada. 2. þáttur. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: Johannes Pinneberg er ungur skrifstofumaður í Þýskalandi á kreppuárunum. Hann kemst í kynni við unga stúlku og brátt verður ljóst, að kynni þeirra muni draga dilk á eftir sér. Þau ganga þá í hjónaband, en það fellur vinnuveitanda Pinnebergs miður, því hann hafði talið sig eiga heppilegan tengda- son vísan, þar sem hann var. Pinneberg missir nú atvinnu sína og heldur þá, ásamt konu sinni, til Berlínar þar sem míðir hans býr. Þegar þangað kemur er atvinnu- ástandið vægast sagt slæmt, en móðir piltsins tekst þó að koma honum í samband við mann, sem virðist geta út- vegað honum eitthvert starf. 22.35 Náladeyfing við fæðingu Dönsk niynd, sem sýnir barnsfæðingu, þar sem móð- irin er deyfð með hinni kín- versku nálastunguaðferð. Þýðandi og þulur Jón O. Edward. (Nordvision — Danska sjón- varpið) Þátturinn „Það eru komnir gestir“ er á sunnudagskvöld, kl. 20.40. Þá tekur Elín Pálma- dóttir á móti þremur gestum og rabbar við þá um lífið og tilver- una, m.a. höndlun hamingj- unnar og það að verða að vinna allt annað ævistarf en maður hefur búið sig undir. Gestirnir hjá Elínu eru Loft- ur Loftsson Breiðanesi í Gnúpverjahreppi, en hann er tónlistarkennari að mennt, Eyvindur Erlendsson bóndi að Heiðarbæ í Flóa, en hann er leikstjóri að mennt og Ásdis Magnúsdóttir ballettnemi. Þátturinn byggist á rabbi, en þó er brugðið upp svipmyndum úr lífi og starfi gestanna. Loft- ur stjórnar Ámeskórnum á æf- ingu í Árnesi, Eyvindur er myndaður í fjósinu við sfn störf og sýndar eru myndir úr Leik- smiðjunni, sem hann stjórnaði á sínum tima auk þess sem sýnd eru málverk eftir Eyvind. Ásdís mundansa ballettæfingar. Á þriðjudag er eingöngu er- lent efni á dagskránni, brezkt sjónvarpsleikrit, . þáttur með bandariska þjóðlagasöngvar- anum Pete Seeger og kanadísk mynd um mannlíf í Indónesíu,, 23.05 Aðkvöldidags Séra Jónas Gíslason flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok. /HbNUD4GUR 14. janúar 1974. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 „t skólanum, f skólanum Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Colin Welland. Leikstjóri R. Batterspy. því blauta landi með heitlyndu fólki. Bandariski þjóðlagasöngv- arinn Pete Seeger er einn af upphafsmönnum mótmæla- söngvanna í Banda- ríkjunum. Hann fædd- ist 3. maí í New York City. en foreldrar hans voru kunnir tónlistarmenn. 16 ára gamall byrjaði hann að kyrja banda- risk þjóðlög opinberlega og upp úr því fór hann að ferðast með banjóið sitt um Bandaríkin. Pete kom laginu We Shall Overcome á framfæri. Einnig hefur hann komið ýmsum bandariskum þjóðlögum á framfæri, auk þess að semja mörg kunn lög sjálfur. Meðal laga hans má nefna. If I Had á Hammer, Where Have All The Flovers Gone og Little Boxes. Seeger hefur sungið inn á 50 hljómplötur. Áldrað fólk og ungviði heitir ný kvikmynd, sem Þrándur Thoroddsen hefur gert, og verður sýnd í sjónvarpinu á þriðjudagskvöld, kl. 21.25. Ekki er að efa, að þetta er skemmti- lega tekin mynd, þvi að Þrándur er kunnur að vönd- Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. Leikurinn gerist i breskum drengjaskóla. Einn drengj- anna þar, Peter Latimer, er utanveltu í hópnum, og bæði skólafélagar hans og kennar- ar koma fram við hann af hörku og skilningsleysi. Á „litlu jólunum" keyrir svo um þverbak, að drengurinn grípur til örþrifaráða, til að sleppa við frekari skólavist. 21.30 Gestur kvöldsins Flokkur breskra sjónvarps- þátta með popptónlist og þjóðlagasöng. Gestur kvölds ins að þessu sinni er banda riski söngvarinn Pete Seeger uðum og persónulegum vinnu- brögðum. A föstudagskvötd, kl. 20.35, er þáttur um Iþróttir fyrir alla. Er hér um sænska mynd að ræða, þar sem fjallað er um íþróttir, sem bæði heilbrigðir og fatlaðir geta stundað i sam- einingu, en tilþrif i slíka átt hafa verið mjög til athugunar i Svíþjóð. Síðar um kvöldið er Lands- horn með glefsum úr innan- landsmálum og þar á eftir halda Mannaveiðar áfram, en þar æsist leikurinn stöðugt og virðist sem félagarnir séu búnir að missa af kafbátnum, sem átti að flytja þá til Bretlands. A laugardagskvöld leikur hljómsveitin Pelican i sjón- varpssal ^og hefst sá þáttur kl. 20.25. Þar á eftir, eða kl. 20.55. verður kvikmynd um réttar- höldin frægu f Niirnberg. Bíómyndin var tekin 1961 og það er síður en svo ókunnugt fólk, sem stendur að myndinni. Stanley Cramer er leikstjóri, en aðalhlutverk leika Spencer Tracy, Burt Lancaster, Judy Garland, Richard Wildmark, Montgomery Cliff, Maxirfiilian Schellog Marlene Dietrich. I HVAÐ EB AÐ SJA? sem fl.vtur hér bresk og bandarísk þjóðlög við eigin undirleik á gitar og banjó. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.00 Votlend jörð og þýðlynd þjóð Kanadísk kvikmynd unt mannlif í Indónesíu. Farið er viða unt eyjarnar og f.vlgst með háttum og högum þjóð- arinnar. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDbGUR 15. janúar 1974. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Dásamlegur dagur Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 6. þáttar: Brian grunar konu sína um vafasamt framferði, en lætur þó kyrrt liggja. Davið fer á fund manns, sem rekur stóra málningaverksmiðju, og reynir að komast að samning- um um fiutninga. Loks er ákveðið að Hammond-fyrir- tækið taki að sér dreyfingu málningarinnar, en til þess að það megi verða þarf að byggja nýja og dýra vöru- geymslu og Edward er iítið um framkvæmdirnar gefið. 21.20 Aldrað fólk og ungviði Kvikmynd án orða, gerð af Þrándi Thoroddsen fyrir sjónvarpið. Brugðið er upp svipmyndum af öldnum og ungum, þar á meðal af ýmsum kunnum borgurum og öðrum, sem væntanlega eiga eftir að koma við sögu. 21.35 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sjonja Diego. 22.15 Skák Stuttur, bandarískur skák- þáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 22.20 Jóga til heilsubótar Bandarískur myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok Sjónvarps- og útvarpsdag- skráin er á bls. 23. /MICNIKUDfeGUR 16. janúar 1974 18.00 Kötturinn Felix Tvær stuttar teiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.15 Skippí Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Gluggar Breskur fræðlumyndaflokk- ur. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Líf og f jör í læknadeild Breskur gamanmyndaflokk- ur. Getir þú hjáipað, gerðu það ekki Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi Orkuskorturinn, Lykill erfð- anna, Bandarískar geimferð- ir og evrópsk geimrann- sóknastöð Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.25 (It)agar i eiginlandi Ungversk biómynd. Leik- c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.