Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 15 SÍMI í MÍMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanóm Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins Hornfirðingar Hornfirðingar Félagsnámskelð verður haldið á Höfn í Hornafirði dagana 111 2, og 13. janúar n.k. Námskeiðið hefst 11. janúar kl. 5.30 i félagsheimilinu Sindrabæ (Litlasal). Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Fjallað verður um undirbúning, gerð og flutning ræðu, fundar stjórn, fundarreglur og fundarform. Öllum heimil þátttaka. Allar frekari uppl. veitirÁrni Stefánsson, skólastjóri i sima 8215. S.U.S. Egllsstaölr Fundur verður haldinn i Sjálfstæðisfélagi Fljótsdalshéraðs laugardaginn 12. janúar kl. 2 i barnaskólanum. Sverrir Hermanns- son alþingismaður mætir á fundinum. AKUREYRI - AKUREYRI Almennur fundur um sveitarstjórnarmálefni verður haldinn i Sjálfstæð- ishúsinu (litla sal) sunnudaginn 1 3. janúar kl. 1 3.30. Frummælendur Markús Örn Antonsson, Sigurður Sigurðsson. Þór Haoalín. Fundurinn öllum opinn. S.U.S. AKUREYRI Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn mánudaginn 14. þ.m. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu (litla sal). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga. 3. Lárus Jónsson, alþingismaður segir frá stjórnmálaviðhorfinu. Stjórnin. Slglutjöpöup Sjálfstæðisfélögin í Siglufirði halda sameiginlegan fund að Hótel Höfn, sunnudaginn 13. jan. n.k. kl. 5 síðdegis. Dagskrá: 1 . Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga Frummælandi Óli Blöndal, formaður fulltrúaráðsins. 2. Stjórnmálaviðhorfin: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri. 3. Hringborðsumræður um bæjarmál. Sjálfstæðisfólk er vinsamlegast beðið að fjölmenna á fundinn. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna. SELT JARNARNES Auglýslng um klörskrá Kjörskrá við prófkjör um framboðslista Sjálfstæðisfélags Seltirn- inga við sveitarstjórnarkosningar 1974 liggur frammi til 11. janúar 1 974. Upplýsingar um kjörskrána veita: Sigurður Eyjólfsson, simi 18998. Hjörtur Hjartarson, simi 17290, Adolf Tómasson, simi 14654. Kærufrestur við kjörskrána er til 11.1 .'74. Uppstillinganefnd Sjálfstæðisfélags Seltirninga. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆDISMANNA í REYKJAVÍK Heimdallur. samtök ungra Sjálfstæðismanna, efnir til ráðstefnu um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins i Þingholti, laugardaginn 12. janúar, kl. 14:00 Að loknum framsöguerindum mun þátttakendum gefinn kostur á að skipa sér i eftirtalda starfshópa. Þeir eru: 1. Starfshópur um þjóðmál. Málshefjandi: Gunnar Thoroddsen. 2. Starfhópur um utanríkismál. Málshefjandi: Björn Bjarnason. 3. Starfshópur um menntamál. Málshefiandi: Þorvaldur Búason. 4. Starfshópur um borgarmál. Málshefjandi: Albert Guðmundsson. 5. Starfshópur um skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins. Málshefj andi: Baldvin Tryggvason. 6. Starfshópur um Sjálfstæðisstefnuna Málshefjaandi: Jón Steinar Gunnlaugsson. (Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í sima 17100) Theodorakis; Hætti listiðkun þar til Grikk- land er frjálst Kaupmannahöfn, 9. jan. NTB. GRÍSKA tón- og IjöSskáldið Mikis Theodorakis sagði í dag, að hann væri hættur tónsmíðum og ljóða- gerð og mundi héðan f frá ein- beita sér að þátttöku í vopnaðri baráttu fyrir frelsi Grikklands. „Ég segi ekki, að ég muni aldrei framar skrifa lög eða yrkja ljóð — eða að ég muni aldrei framar stofna hljómsveit — en ef tií þess kemur að ég hefji listastarf á ný, skal það verða í frjálsu Grikk- landi," sagði hann. Theodorakis kvaðst hafa tekið endanlega ákvörðun eftir blóð- baðið i óeirðunum við verkfræði- skólann í Aþenu i nóv. sl. en það varð undanfari þess, að Papadopoulos var vikið frá. „Þá daga varð hugarfarsbreyting meðal Grikkja,“ sagði Theodorak- is. ,,1 framtíðinni verðum við að læra af stjórn Grikklands og berj- ast gegn henni með hennar eigin vopnum.“ Hann hvatti öll lönd heims til að .styðja grísku and- spyrnuhreyfinguna. Tilboð ðskast í nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið, og fólksbifreiðar með 4ra hjóla drifi, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 1 5. janúar kl. 1 2 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. BIRGÐAVORÐUR r . Mann vantar nú þegar í birgðavörzlu. Vaktavinna. Upplýsingar gefur hótelstjóri daglega kl. 14 — 16. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 NÝKOMID - NÝKOMIÐ Skozku ryamotturnar eru komnar aftur í flestum stærð- um. Munið hið hagstæða verð. Þýzk rafljós í miklu úrvali, tekin upp í dag. Höfum einnig fyrirliggjandi mik- ið úrval af hvers konar rafmagns- tækjum og rafljósum. Ódýr ensk sðtasett í mlklu úrvall nýkomln. verð trá aðelns kr. 29.800.- OPIÐ TILKL. 10 Munið þið fáið húsbúnaðinn hjá okkur. Hvergi meira úrval. 5 hæðir — 5000 fm. Kaupsamningar, þér greiðið með giróseðlum í næsta banka eða pósthúsi. Cafeterian er á fjórðu hæð. III IVTICTH hringbraut 121 IS ~ HU dltl SÍM110600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.