Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JULI 1974 17 Earl Warren Maður sem engum þjónar nema Bandaríkjunum.. . — sagði Eisenhower um Earl Warren, þegar hann skipaði hann forseta hæstaréttar Bandaríkjanna ÞEGAR Earl Warren lét af starfi forseta hæstaréttar Bandarlkj- anna iri8 1969, itti hann a8 baki hálfrar aldar fjölbreytilegt starf sem lögfræSingur og hafSi tekiS þitt I rannsóknum eSa réttarhöld- um I svo til öllum hugsanlegum milaflokkum SlSasta embætti slnu gegndi hann I sextin ir, til sjötugs, en í þa8 skipa8i Eisen- hower hann iriS 1953 me8 þeim ummælum, a8 hann væri maSur, sem þjónaSi engum nema Banda- rlkjunum. Á8ur hafSi Warren gegnt ýms- um embættum, veriS rlkissak- sóknari og rfkisstjóri I Kaliforniu, si eini, sem kjörinn var I þa8 embætti þrjú kjörtfmabil I rö8. Ári8 1948 var hann frambjóSandi Republikanaflokksins til embættis varaforseta og tapaSi þi kosningu I fyrsta sinn i ævinni, — og iriS 1952 keppti hann a8 útnefningu flokksins til forsetaframboSs, en Eisenhower varS honum hlut- skarpari. Earl Warren fæddist 1 9 marz árið 1891 í Los Angeles. Foreldrar hans voru norrænir; faðirinn norskur, ætt- aður frá Stavangri, en móðirin sænsk, fædd í Minnesota. Warren var ekki hár i lofti, þegar hann hóf að vinna fyrir sér með skólanámi og stundaði þá allskonar störf Háskóla- nám stundaði hann I Berkeley, tók fyrst BA próf I stjórnvísindum en síðan lögfræðipróf Hann stundaði málflutning í San Fransisco að námi loknu fram að heimstyrjöldinni fyrri, er hann gekk I herinn og náði þar skjótum frama. Að styrjöldinni lok- inni var hann foringi I varaliði Bandarlkjanna I sextán ár, en stund- aði jafnframt ýmis opinber störf 33 ára að aldri bauð hann sig fram til embættis saksóknara I Alameda County I Kalifornlu og sigraði með yfirburðum. Það starf hafði hann með höndum I 1 3 ár og 1939 var hann kjörinn ríkissaksóknari I Kalifornlu, eftir að hafa unnið út- nefningu bæði republikana, demókrata og Framfaraflokksins svonefnda, en Warren lýsti sjálfum sér jafnan sem framfarasinnuðum Ihaldsmanni. Ári stðar, 1940, varð hann forseti sambands bandariskra rlkissaksóknara. Hann vann sér mik- ið álit sem fulltrúi Kalifornlu I ýms- um málum fyrir hæstarétti, en þótti jafnframt æði oft harður I horn að taka og afdráttarlaus I skiptum við afbrotamenn. Árið 1942 var Warren fyrst kjör- inn ríkisstjóri I Kalifornlu, þá sem frambjóðandi republikana, en þegar hann sóttist eftir endurkjöri var hann útnefndur bæði af demókrötum og repúblikönum. Hann þótti I starfi slnu óvenju óháður stjórnmála- og fjármálaöflum og gætti Itrasta jafn- vægis I stöðuveitingum; sótti hæfi- leikamenn til beggja flokka og utan flokkanna jöfnum höndum Warren kom á ýmsum merkum nýmælum, sem ríkisstjóri; náði m.a. fullum tök- um á fjárhag Kalifornlurlkis, sem verið hafði hallur, dró úr skattlagn- ingu, hækkaði ellilaun og fylgdi yfir höfuð stefnu frjálslyndis. Jafnan gekk hann til og frá vinnu hálfs annars kllómetra leið, enda mikið fyrir útilff, stundaði veiðar, golf og hestamennsku I frlstundum. Sam- kvæmislíf forðaðist hann eftir mætti, en undi því betur llfinu með fjöl- skyldu sinni, þegar tóm gafst til frá störfum Skjalatösku sfna skildi hann hinsvegar aldrei við sig, hvert sem hann fór. Hann og kona hans, sem var sænskrar ættar, ferðuðust víða um lönd og I utanrlkismálum var hann andvígur hugmyndum einangrunarsinna. Honum var sýnd- ur margháttaður virðingarvottur er- lendis, sæmdur heiðursdóktorsnafn- bót við ýmsa háskóla og verðlaun- um ýmiss konar. Árið eftir að Warren varð forseti hæstaréttar Bandarlkjanna, felldi hann ásamt átta öðrum hæstaréttar- dómurum hinn fræga úrskurð um, að bundinn skyldi endi á kynþátta- aðskilnað I bandarlskum skólum, en sá úrskurður markaði tímamót I llfi blökkumanna i Bandarlkjunum og er þar viða enn deilt um framkvæmd úrskurðarins. Slðan varð hann heimskunnur fyrir störf sln sem for- seti nefndarinnar, sem rannsakaði morðið á John F. Kennedy. Nefnd- in, sem var kennd við Warren, komst að þeirri niðurstöðu, að Lee Harvey Oswald hefði einn staðið að morði forsetans, — niðurstaða sem lengi var umdeild. Warren átti sæti I stjórnum ýmissa merkra stofnana, svo sem Smithsonian stofnunarinnar, Þjóð- listasafnsins I Washington, banda- rlska landfræðifélagsins og banda- riska heimspekifélagsins. Hann var maður strangtrúaður, alinn upp sem meþódisti en sótti á fullorðins árum kirkju Babtista. í biblfunni las hann jafnan kvölds og morgna. Hann lézt I sjúkrahúsi I Washington s I miðvikudag, 83 ára að aldri. Aðstoð við þróunarlöndin dróst saman ’73 París 11. júlí-NTB. í SKÝRSLU OECD stofn- unarinnar, sem var birt í París í dag segir, að ríku löndin í heiminum hafi dregið úr aðstoð sinni við þróunarlöndin á árinu 1973 og þegar á heildina sé lit- ið, hafi hún minnkað um sex prósent, enda þótt fjár- hæðir hafi hækkað. juku framlög til þróunarland- anna, var Noregur, Svíþjóð, Dan- mörk, Austurrfki, Vestur-f>ýzka- land, Italía, Japan og Nýja Sjá- land. Ur aðstoð dró frá Bandaríkj- unum, Bretlandi og Frakklandi, þegar miðað er við brúttóþjóðar- tekjur. Aftur á móti jókst ýmis önnur fjárfesting og einkaframlög til þróunarlandanna um 22 prósent. Viðurkenna ísraelar tilvist Palestínumanna? Miðað við hvern íbúa í iðnvædd- um löndum, lagði hver fram sem svaraði 4.80 dollara, en ef verð- bólga og verðlagsbreytingar al- mennt eru teknar með í reikning- inn, er þetta 30% lækkun miðað við tíu ára tímabil. Meðal þeirra landa, sem samkvæmt skýrslunni London 11. júlí NTB. Brezka rfkisstjórnin lagði fram 1 dag ýmsar tillögur, sem miða að þvf að tryggja rfkinu að það geti haft eftirlit með olfuborunar- störfum f þeim hluta Norður- sjávar, sem Bretar ráða yfir. Skal komið á fót brezku olfufyrirtæki, sem sjái um, að þessu sé fram- fylgt og stjórnin á að geta fylgzt gaumgæfilega með allri olfu- vinnslu á svæðum þeim, sem finn- ast héðan f frá. Olfufyrirtækin skuldbinda sig til að samþykkja þessa skipan mála, þegar þau fá úthlutað svæð- um til að bora á. Rfkisstjórnin telur ávinning að þvf, að rfkið komi þarna við sögu sem helzti aðilinn varðandi þau svæði, sem þegar eru f könnun og munu bjóða olfufélögunum að ræða ýmis atriði f tillögunum. Það var orkumálaráðherra Sinatra móðg- aði blaðamenn Sidney, Astralíu 11. júlf NTB, AP. LEIÐTOGAR ástralskra verklýðs- félaga og ýmissa iistamannasam- taka þar f álfu féllust á það sfð- degis að ieyfa söngvaranum Frank Sinatra að halda áfram hljómleikaferð sinni um Ástralfu, eftir að hann hafði lýst þvf yfir á fundi í dag með viðkom- andi leiðtogum, að hann harmaði þau orð, sem hann lét falla á 8 þúsund manna skemmtun f gær um, að blaðamenn væru blóðsug- ur og drullusokkar og blaðakonur hórur og ýmislegt þaðan af lit- rfkara. Ekki voru ailir jafnánægð- ir með afsökunarorð Sinatra, enda áskildi hann sér fullan rétt til að tjá sig um, hvernig blaða- menn skrifuðu um ferð hans um iandið. Fyrr f dag hafði iögfræð- ingur Sinatra sagt, að engin ástæða væri til, að söngvarinn bæðist afsökunar, hann hefði Framhald á bls. 20 Dauðadóm- ar yfir 7 í S-Kóreu Seul, Suður-Kóreu, 11. júlf, NTB. HERDÖMSTÓLL í Seul felldi í dag dauðadóm yfir sjö vinstri sinnuðum mönnum fyrir að hafa haft f undirbúningi samsæri til að steypa stjórn Suður-Kóreu. Hinir dauðadæmdu munu hafa haft í huga að framkvæma valdaránið í apríl og eru sagðir hafa r.otið stuðnings stúdentahóps, en félagar úr honum munu ekki hafa komið í leitirnar. Tel Aviv 11. júlf NTB. ISRAELSKA blaðið Ma- aretz segir í dag, og kveðst hafa það eftir áreiðan- legum heimildum, að meirihluti sé fyrir því innan stjórnar landsins að Breta, Eric Varley, sem lagði þessar tillögur fram f Neðri mál- stofunni f dag. Hann lagði áherzlu á, að ekki væri um algera þjóðnýtingu á olíulindunum í Norðursjó að ræða. Ríkisstjórnin mun einnig betrumbæta ýmsa löggjöf varðandi olfumálin á næstunni og breyta skattlagn- ingu. Addis Abeba ll.júlí. AP. NTB. HERINN f Eþfópfu handtók f kvöld fimm fyrrverandi forystu- menn landsins. Samtfmis var til- kynnt, að tveir þeirra manna, sem eru á iista hersins yfir 27 eftir- iýsta menn, ætli að gefa sig fram. Þessir 25, sem eftir eru, hafa frest til morguns að gefa sig fram, ella verður hafin að þeim vfðtæk leit um allt landið. Meðal þeirra, sem voru hand- teknir í dag, var Haiu Sebside, viðurkenna tilvist Palestínumanna og taka upp samningaviðræður við fulltrúa þeirra innan þess ramma, sem ákveðinn hefur verið gagnvart Jórdaniu. Segir i blaðinu, að rfkisstjórnin muni trúlega taka málið til frek- ari umræðu og síðan afgreiðslu í næstu viku. Slík afstaða er í full- kominni andstöðu við stefnu fyrri stjórnar. Þó hefur verið látið að því liggja, að slík viðurkenning á Palestínumönnum myndi alls ekki þýða, að Israelar viður- kenndu það, sem þeir segja vera „lögmæt réttindi sín“. Embættismenn í Tel Aviv hafa kunngjört, að starfsmenn banda- ríska sendiráðsins í Tel Aviv og ísraelska utanríkisráðuneytisins séu nú að undirbúa væntanlegar viðræður við Jórdana. aðstoðarborgarstjóri Addis Abeba, og auk þess ríkisendur- skoðandi landsins, tveir háttsettir embættismenn innan lögregl- unnar og starfsmaður varnar- málaráðuneytisins. Einn þeirra 25, sem ekki hafa komið í leitirnar, er Sileshi, sem var áður einn nánasti ráðgjafi keisarans. Hann er einn auðugast- ur jarðeiganda í landinu og herma fréttir, að hann ráði yfir 50 þúsund manna liði, sem ætli að styðja við bakið á honum. Per Lagerkvist erlátinn Stokkhólmi, 11. júlf, NTB.—AP. SÆNSKI Nóbelshöfundurinn Per Lagerkvist iézt f dag á sjúkrahúsi f Stokkhólmi. Bana- mein hans var heilablóðfall, en hann hafði verið á sjúkrahúsi um skeið. Hann varð 83 ára. Meðal frægustu verka hans eru „Barrabas", sem hann fékk Nóbelsverðlaun fyrir árið 1951, og „Dvergurinn“, sem kom út 1944. Per Lagerkvist var fæddur í Smálöndum 1891, í VSxio. Hann lauk stúdentsprófi árið 1910 og lét fyrst í sér heyra á opinberum vettvangi með frá- sögninni „Manniskor“ árið 1912. Hann gerðist allaðsóps- mikill greinahöfundur og vakti á sér athygli. Fyrstu verk hans eru síðan smásögurnar„J3rnog mSnniskor", sem kom út 1915, og Ijóðabókin „Ángest“ ári síðar. I skáldsögunni „Bödlen", sem kom út 1930, snerist Lager- kvist harkalega gegn nasisman- um og fylgir því verki eftir með „Mannen utan sj31“ fáeinum árum síðar. Einna mesta frægð hefur þó Lagerkvist getið sér fyrir þau tvö verk, sem í upphafi voru nefnd, „Dverginn“ og „Barra- bas“ og var hin síðarnefnda kvikmynduð. Aðalstefið í verkum Lager- kvists er hin eilífa spurning um manninn og guð, um tilgang lífsins og takmark. Þetta setti svip á öll hans verk meira og. minna. Sjálfur sagðist hann vera bæði trúaður og trúlaus, trúaður án trúar. Með djúpri og skarpri mannúð í verkum sín- um, skýrum, listrænum stíl og lífsviðhorfi hefur Lagerkvist verið í hópi þeirra höfunda í Svíþjóð, sem einna dýpst spor hafa markað í samtíð sína og haft áhrif á marga yngri höf- unda. Verk hans voru þýdd á 35 tungumál. Hann átti um árabil sæti í sænsku akademíunni, var sæmdur heiðursdoktorsnafn- bótum við nokkra háskóla og ýmis sómi sýndur sem rithöf- undi, er líða tók á ævi hans. Norðursjór: Brezka stjórnin fylg- ist með olíuvinnslu Fleiri handtökur í Eþíópíu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.