Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JULI 1974 7 Skoðanamunur Eftir William Safire öðrum þjóðfélögum," sagði hann, og gerði þar með alla baráttu gagnslausa með því að ýkja markmið hennar. Og síðan kom forsetinn hótun Kissingers á framfæri: „Hve mikla hættu á nýjum ágreiningi viljum við taka á okkur með þvi að beita þvingunum í þágu mann- úða rmála"? Sigur siðleysisins varð minni vegna hinnar aumlegu afsökunar: „Friður á milli þjóða, sem hafa algjörlega ólfkt stjórnarfar, er einnig hátt siðferðislegt markmið". Síðan komu hin snöggu og hvössu viðbrögð Kissingers í Salzburg, þar sem hann svipti af sér hulu góðsem- innar þegar hann var bendl- aður við upphaf símahleran- anna í Watergate. Samn- ingaviðræður Nixons og Kiss- ingers voru þegar teknar upp að nýju. Þess vegna er það, að James Schlesinger, varnar- Nixons rétt til að halda lífi, fremur en að koma á meira frjálsræði og réttlæti. Slík röksemd, að leggja áherzlu á rétt manns- ins til að halda lífi á kjarn- orkuöld, er mjög raunhæf, þó að hún samræmist varla áróðri Patricks Henry. Þegar þessir tveir menn hófu samvinnu, áttu grund- vallarstefnur þeirra mikla samleið, vegna þess að þíða var það, sem vakti fyrir þeim báðum. En allir þeir, sem unnu að því að skrifa ræður Nixons um utanríkismál, vissu, hve vandlega forsetinn endurskrifaði þau uppköst, sem hann fékk frá Kissinger, til að koma eigin skoðunum á og Kissingers Enn einum áfanga í við- kvæmustu og mikilvægustu samningaviðræðum, sem fram hafa farið á síðustu sex árum, var náð, á meðan fundur æðstu manna Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna stóð hér í Moskvu; þetta voru ekki samningará milli Nixons og Brezhnevs, heldur á milli Nixons og Kissinger. Skoð- anamunur þeirra fer sjaldan hátt, en getur skýrt ýmislegt af því, sem gerzt hefur síð- astliðinn mánuð, og mun varpa Ijósi á margt, sem ger- ast mun á næstunni. Friðaráætlanir Nixons for- seta mótuðust af því, að hann var nemandi John Foster Dulles I utanríkis- málum og grunaði því Rússa um að hafa langtímaáætlanir á prjónunum, eins og harð- línumönnum er tamt. Mark- mið hans, þegar hann tók við embætti, var takmarkaður friður, þar sem stórveldin sameinuðust um að halda sig utan við styrjaldir, en engu að síður áttu hugmynda- fræðilegar deilur að halda áfram, unz lýðræði ynni sigur yfir kommúnisma einhvern tíma í framtíðinni. Stefna Henry Kissingervar frá upphafi önnur: Hugmynd hans var að koma á algjörum friði og að leggja meiri áherzlu á það, að allir hefðu framfæri. Þetta vakti mikla gremju hjá ráðgjafa hans um utanríkismál, sem fyrirleit það, sem hann kallaði „kaldastríðsmælsku". Samningaviðræður Nixons og Kissingers urðu sérstak- lega erfiðar, rétt áður en fundur æðstu mannanna var haldinn, þegar Nixon — eftir að búið var að vinna öll skít- verkin — tók allt í einu harkalega fram fyrir hend- urnar á utanríkisráðherr- anum, eins og til að sýna honum, hver völdin hefði. „Fyrir viku síðan var hann á hnjánum fyrir framan mig," var Kissinger vanur að segja, „og nú kemst ég ekki einu sinni fram hjá Haldeman". Svo kom Watergatemálið og hið óflekkaða stórstyrni ríkisstjórnar Nixons náði fram hefndum. Tryggð hans galt forsetinn með algjörri upp- gjöf í samningaviðræðum þeirra. Þar með var hug- myndafræðileg deila úr sög- unni. Þannig stóð á þvt, að for- setinn hélt fyrr í þessum mánuði ræðu, þar sem aðal- áherzlan var lögð á þíðu; hún var samin af utanrikis- ráðherranum, sem hann hélt einu sinni, að hann gæti ráð- ið yfir. „Við getum ekki mið- að utanríkisstefnu okkar við það að koma á breytingum í málaráðherra, sem skrifaði árið 1968 grein um þjóðar- öryggi, sem Nixon, þáver- andi frambjóðanda, þótti of róttæk, hefur nú aðstöðu til þess að krefjast gætni, þegar stefna Bandaríkjanna í eftir- liti með vopnabirgðum er mótuð. Þess vegna er það, að Jackson, öldungardeildar- þingmaður, sem Nixon vildi fyrst velja í embætti varnar- málaráðherra, og er sömu skoðunar og forsetinn um, að Bandaríkin muni að lokum sigra í hinni hugmyndafræði- legu deilu, hefur tekið i sig kjark og gagnrýnt utanríkis- ráðherrann. Afleiðingin er sú, að Nixon kemur til Moskvu með fjölda útstrikana í skýrslum sínum, en þó í furðanlega sterkri aðstöðu. Nixon getur þakkað hinni frábæru stjórnvizku Kissingers i málefnum Mið- Austurlanda, að hann kemur einu sinni enn til Moskvu sem sigurvegari; einnig getur hann þakkað reiðikasti Kiss- ingers í Salzburg, að hann hefur aftur, að einhverju leyti, mótandi vald á banda- rískri utanríkisstefnu. Hann mun veifa flaggi þíðunnar í Austur-Evrópu, og er ekki lík- legur til að láta sem baráttan sé gagnslaus. (Þýð: J.Þ.Þ.) Trúlofað barnlaust par óskar eftir íbúð frá 1. ágúst. Upplýsingar i sima 30273 eftir kl. 1 7. Bifreið til sölu Plymouth Valiant, 2ja dyra, árg. 1967, ekinn 92. þús. km. er til sölu. Hefur alltaf verið í sömu eign og er vel útlitandi. Upplýsingar ? síma 1 1 836. Pennavinir erlendis Um allan heim. Kvenfólk og karl- menn á öllum aldri. Biðjið um bækling strax. Skrifið til: Five Continents Ltd., Waitakere, Nr. Auckland. Ung hjón óska eftir atvinnu og ibúð úti á landi. Upplýsingar i sima 71252 i Reykjavík. Til sölu Fiat 127 árgerð 1973. Upplýsingar í síma 32980. Bilskúr til leigu Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin i sima 71 833. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu. Upplýsingar i sima 32434. Foko bilkrani 21/? tonn til sölu. Upplýsingar ? sima 92-6010. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar i sima 50958. Nokkur verk eftir kunna málara til sölu. Þeir sem áhuga hafa leggi simanúmer inn hjá Mbl. Merkt: 28-X 1487. Stúlkur — Keflavík Stúlka á aldrinum 12 —13 ára óskast til að gæta 2ja barna á aldrinum 2ja—3ja ára. Upplýsingar í síma 3198, Kefla- vik. Til leigu 2ja herb. ibúð i nýlegu sambýlis- húsi við Sléttahraun i Hafnarfirði. (búðin er laus nú þegar. Tilboð sendist Mbl. Merkt: Reglu- semi 1 1 60. Til sölu Kæliskápur tviskiptur, 50 litra suðupottur og BPH þvottavél eldri gerð. Simi 50060 eftir kl. 19 daglega. ^VKIRRUKR umsKiPTin stm DUCLVSR 1 J'l iflorfimibltiliiitu Iðjuþjálfi Iðjuþjálfi óskast til starfa við Geðdeild Borgarspítalans. Til greina kemur að ráða handavinnukennara. Umsóknir skulu sendast fyrir 25. júlí n.k. til yfirlæknis Geðdeildar Borgarspítalans, sem veitir allar nánari upplýsingar um starfið. Reykjavik, 1 5. júlí 1 974. BORGARSPÍTALINN Frá Almannatryggingum í Grindavík og Gullbringusýslu Útborgun bóta í júlí verður sem hér segir: í Vatnsleysustrandarhreppi mánudaginn 22. júlí kl. 11 —1 2. í Grindavík mánudaginn 22. júlí kl. 14—16. í Gerðahreppi þriðjudaginn 23. júlf kl. 10—12. í Miðneshreppi þriðjudaginn 23. júll kl. 14—16. Bæjarfógetinn í Grindavík, Sýslumaður Gullbringusýslu. Útgerðarmenn — skipstjórar Getum útvegað þorskanet af stærðunum 210/9 — 210/18 hálfgirni (Clear 7) frá Suður-Kóreu á verulega lægra verði en verið hefur. Tilboðið stendur aðeins til 5. ágúst og verða pantanir því að berast fyrir þann tíma. \EPTI M S LTI). Ægisgötu W, R. Sími 2 1380.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.