Morgunblaðið - 20.07.1974, Side 11

Morgunblaðið - 20.07.1974, Side 11
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JULl 1974 dylst, að í því máli gerðist stór hópur manna brotlegur við refsi- lög í Bandaríkjunum með marg- víslegum hætti. Innbrot voru framin, símahleranir stundaðar til að komast að trúnaðarmálum einstaklinga I herbúðum pólitískra andstæðinga, í kjölfar afbrotanna áttu sér stað víðtækar tilraunir til að hylma yfir afbrot- in og hindra réttvísina við rann- sókn málsins. Liður í viðnámi af- brotamannanna var rógburður um þá, sem kröfðust þess, að rannsókn málsins væri fylgt fast eftir. Hið margslungna mál „Watergate“-hneykslisins er alvarlegasta dæmið um rotið sið- gæði stjórnmálamanns eða aðstoðarmanna stjórnmálamanns í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Þegar „Watergate“-nafnið er sett í samband við undirskriftasöfnun VARINS LANDS eða athafnir tj áningarfrelsi og Einar Braga I Morgunblaðinu 29. júní birtist grein eftir Baldur Hermannsson eðlisfræðing undir fyrirsögninni „Um tjáningarfrelsi og sorpblaða- mennsku". I greininni er m.a. fjallað um meiðyrðamál þau, sem forgöngumenn VARINS LANDS hafa höfðað gegn nokkrum aðil- um og er undirritaður einkar þakklátur fyrir skeleggan stuðn- ing Baldurs við grundvallar- sjónarmið stefnenda. í greininni er þó eitt atriði, sem orkað gæti tvímælis að dómi undirritaðs, en það snertir mál rithöfundarins Einars Braga. Um það segir Baldur: „Persónulega býst ég við því, að Einar Bragi fái vægastan dóm sakborninga". Þessi skoðun mun vera nokkuð útbreidd, enda eru ummæli Einars Braga þau stefnuatriði, sem andstæðingar forgöngumanna VARINS LANDS vitna oftast til, þegar þeir vilja sýna, að lítið tilefni hafi verið til málshöfðunar. Ríkisútvarpið hefur einnig talið auðveldara að hafa þessi stefnuatriði orðrétt eft- ir en nokkur önnur af þeim um- mælum, sem stefnt er fyrir, og hafa ummæli Einars Braga óspart verið tíunduð á þeim vettvangi ásamt tilheyrandi kröfum stefn- enda um „þyngstu refsingu". Refsikröfurnar fylgja hefðbundn- um venjum í meðyrðamálum og verða ekki gerðar að umtalsefni hér. Hitt vill undirritaður draga í efa, að ummæli Einars Braga séu ósaknæmari en ýmis önnur, sem stefnt er fyrir. Einar Bragi velur undirskrifta- listum VARINS LANDS nafnið „Votergeitvíxill", og fyrir þá nafngift er honum stefnt fyrst og fremst. Það skiptir að sjálfsögðu höfuðmáli, hvað felst í slíkri nafn- gift. Mesta hneyksli stjórnmála- sögu Bandarikjanna tengist nafn- inu „Watergate". í blöðum, út- varpi og sjónvarpi hefur verið hamrað á þessu hneyksli í meira en ár um allan heim. Engum forgöngumanna undirskrifta- söfnunarinnar er óbeint látið að þvi liggja, að þessar athafnir séu í ætt við siðleysi „Watergate“- hneykslisins og undirskriftasöfn- unin tengd innbrotum, ljúgvitni, íhlutun i persónufrelsi og einka- mál, yfirhylmingum, tilraunum til að hindra réttarrannsókn, róg- burð o.s.frv. f 14. tölublaði Þjóð- viljans er þetta t.d. útfært nánar með eftirfarandi orðum: „Þess vegna etja forráðamenn Sjálf- stæðisflokksins nú á foraðið sín- um óhreinustu börnum, — Voter- geitdeildinni, mönnum, sem hylla Nixon af þeim mun meiri ákafa sem „verndara lýðræðisins og hins frjálsa heims", þvi berari sem innbyggjar Hvíta hússins verða að saurugum myrkraverk- um gegn veikburða lýðræðisþátt- um bandarisks stjórnkerfis" í 39. tölublaði Þjóðviljans er þessi túlkun enn áréttuð, en þar segir: „Fullyrti sjálfstæðismaðurinn, að á vegum landvarnamanna færu Markús K. Möller, formaður Stúdentafélagsins Vöku: Opið bréf til 5, kenn- ara í Háskóla Islands 25. JÚNÍ jSl. blasti þessi ógnvekjandi fyrirsögn við á forsiðu Þjóðviljans. Við hlið hennar var mynd af fyrrverandi ritstjóra stúdentablaðsins, háleitum. Ofsóknirnar, sem frá var greint, voru vitaskuld meiðyrðakærur á hendur ýmsum þeim, sem hófu rógsherferð gegn ykkur og öðrum forstöðumönn- um undirskriftasöfnunar undir kjörorð- inu Varið land fyrr I vetur. I hópnum voru tveir ritstjórar Stúdentablaðsins, Gestur Guðmundsson og Rúnar Artúrsson. Þessi hópurhafði sameinast um að finna ykkur nöfn eins og land- ráðamenn og hundflatir skrælingjar Einn spekingurinn taldi jafnvel engin orð ná að lýsa glæpum ykkar gegn islensku þjóðinni Syndir ykkar voru að sjálfsögðu margvlslegar, en þrjár voru alvarleg- astar. Sú fyrsta var að þið dirfðust að hafa aðra skoðun á öryggismálum landsins en ritstjórar Þjóðviljans og Stúdentablaðs. Önnur syndin, — og sú var stærst, — var, að verulegur hluti þjóðarinnar tók undir málflutning ykkar í þriðja lagi brutuð þið af ykkur við framkvæmd söfnunarinnar. Nákvæmni ykkar og vinnubrögð öll voru með þeim hætti, að allar ásakanir um tvlritanir og nafnafalsanir urðu marklausar. Með þessu sviptuð þið andstæðinga ykkar þeim vopnum, sem að jafnaði hefur verið beitt til að vefengja undirskriftasafnanir sem þessa. Getur þá nokkurn undrað, þótt ráðvilltir Þjóðviljamenn sæu sér ekki annan grænni en að grlpa til ályga um misnotkun söfnunargagna og móður- sýkilegs skammaryrðaflaums? Nú hafið þið bætt fjórðu syndinni við með þv! að krefjast þess, að of- sóknarmenn ykkar sæti ábyrgð vegna ummæla sinna. Þetta hefur verið túlkað af Þjóðviljanum og skyldum blöðum sem ofsóknir óg árás á tján- ingarfrelsið Túlkunin og moldviðrið, sem þyrlað var upp I kringum hana, voru auðvitað fyrst og fremst ætluð til Upphaf stúdenta- ofsókna á íslandi? þess að tryggja bandalaginu betur ein- hverjar reikandi sálir og svæla fáein vafaatkvæði frá samtökunum I ný- afstöðnum alþingiskosningum. Ykkur er vafalaust enn betur Ijóst en mér, að túlkunin stenst hvorki lögfræðilegt mat né öfgalausa athugun. Sennilega er flestum ritstjórnarmönnum Þjóðviljans það einnig Ijóst. Aftur á móti er ég ekki eins viss um ýmsa aðstandendur Stúd- entablaðsins Af þeim sökum og öðr- um ætla ég að vlkja að henni örlitið Ofsóknarkenningin er augljós rang- færsla Hafi einhverjir sætt ofsóknum, þá eruð það þið, forstöðumenn undir- skriftasöfnunarinnar, sem máttuð þola takmarkalitlar svívirðingar og ærunag vikum saman. Það hefði mátt kalla ofsóknir, hefðuð þið gert út mann- söfnuð til að lumbra á ritstjórum Stúd- entablaðsins eða krafist þess, að þeir yrðu reknir úr skólanum Hið eina af þvi tagi, sem mér er kunnugt um, er hins vegar tillaga Gests Guðmunds- sonar um að vikja ykkur úr starfi. Ég þykist raunar vita, að Gestur hafi sett hana fram i trausti þess, að ekki yrði tekið mark á henni. Séu það ofsóknir að leita sér lögvarnar gegn æruþjófum, þá er sá einnig ofsóknarmaður, sem kærir hnuplara fyrir að stela eigum sínum. Á því er stigs munur, en ekki eðlis. Mönnum, sem gagnrýna féhyggju og auðsöfnun, eins og þeir Gestur og Rúnar gera, ætti raunar að vera það auðskilið, að einhverjir kunni að meta æru sina jafnt eða meira en efni og peninga. Þið eruð sakaðir um árás á tjáningar- frelsið og stjórnarskrána Þótt þarna sé jafnvel um enn greinilegri rangtúlkun að ræða, hafa mætustu menn fallið fyrir henni Misskilningur þeirra ber vott um svo barnalega blindni á eðli islensks réttarfars og löggjafar, að hún er aumkunar verð. Ef menn telja máls- sókn ykkar árás á tjáningarfrelsið, þá hlýtur meiðyrðalöggjöfin i heild að brjóta I bága við þetta frelsi og þar með stjórnarskrána I þvl merka plaggi stendur hins vegar i 72. grein: „Hver 11 nú fram víðtækustu persónu- njósnir, sem fram hefðu farið hér- lendis, og væri með ólíkindum, að íslendingar einir ættu hugmynd- ina að slíkum og þvílíkum vinnu- brögðum heldur hlytu hér fag. menn frá Watergate að éiga sinn hlut að“. Slíkum aðdróttunum geta forgöngumenn VARINS LANDS ekki unað og telja að- dróttunina, sem felst i „voter- geit“-taglhnýtingunni hina alvar- legustu ærumeiðingu. Enginn sómakær maður getur unað þvi, að nafn hans sé bendlað við þjófa, ljúgvitni, yfirdrepskap eða mót- þróa við löglegt dómsvald. Vilji Einar Bragi halda því fram, að hann hafi ekkert af þessu meint með umræddri nafngift, er sjálf- sagt að hlýða á þá skýringu fyrir dómi. Einar Bragi fór fram á það við stjórn rithöfundasambandsins, að skipuð yrði sérstök nefnd til að meta hvort stefna forgöngu- manna VARINS LANDS vegna meintra meiðyrða hans gætu ekki talizt aðför að tjáningafrelsinu í landinu. Löglegir dómstólar landsins hafa ekki ennþá kveðið upp sinn dðm, en einkadómstóll Einars Braga eða rithöfundasam- bandsins hefur kveðið upp sinn úrskurð. Einar Bragi er sýknað- ur, en sök lýst á hendur forgöngu- mönnum VARINS LANDS. Slík- ur úrskurður er af ýmsum ástæð- um marklaus. Hagsmunahópar geta alltaf valið skoðanabræður sína til að kveða upp hagstæða úrskurði. Forgöngumönnum VARINS LANDS væri í lófa lagið að skipa nefnd virtra „hag- stæðra" borgara, sem eflaust kæmist að öndverðri niðurstöðu við hagsmunafélag Einars Braga. Slíkur alþýðudómstólaleikur er þó lítt viðeigandi, ágreinings- málinu hefur nú þegar verið stefnt fyrir óvilhalla löglega dóm- stóla landsins og þeir eru rétti aðilinn til að skera úr ágreiningn- um. Skáldaleyfi ná ekki til þess að leyfa skáldum að drótta glæpum að samborgurum sínum, né held- ur til þess að fela aðdróttanir f líkingamál með sama markmið í huga. Það stoðar lítið að vitna til almennra mannréttinda og tján- ingarfrelsis, í þessu sambandi. Hinn 19. júní 1953 undirritaði for- seti Islands fullgildingarskjal varðandi Evrópusamning um verndun mannréttinda og mann- frelsis. Samningurinn gekk f gildi maður á rétt á að láta i Ijós hugsanir sínar á prenti; þó verður hann að ábyrgjast þær fyrir dómi Ritskoðun og aðrar tálmanir fyrir prentfrelsi má aldrei i lög leiða," Andstæðingar ykkar hafa margsinnis vitnað í þessa grein með þv! að taka siðustu málsgreinina eina út úr Slíkt verður ekki kallað annað en fölsun af grófasta tagi. Þið hafið ákveðið að stefna tveimur ritstjórum Stúdentablaðsins fyrir róg Þeir hafa risið öndverðir gegn ofsókn- unum sem sannir landvarnarmenn prentfrelsisins Viðbárur þeirra koma óneitanlega spánskt fyrir sjónir, þegar haft er I huga, að félagar þeirra f háskólanum lögsóttu á sinum tima Morgunblaðið vegna skrifa, sem birst höfðu i Velvakandadálkum blaðsins Orðbragðið á þeim skrifum mun hafa verið i ætt við þann sóðaskap, sem öðru hvoru flýtur uppi á siðum Stúd- entablaðsins og þið hafið fengið að kynnast. Síðast þegar ég hafði spurnir af, töldu þeir málið sigurvænlegt Ekki rekur mig minni til, að þeir hafi talið sig vera að ofsækja einn né neinn Af þvi, sem að ofan er sagt, er augljóst, að ég tel, að þið hafið fullan lagalegan rétt til að sækja stúdenta- 29. júní sama ár. Þar segir um tjáningarfrelsið í 10. grein: 1. Hver maður á rétt til að láta í Ijós álit sitt. í rétti þessum felst frelsi til að ráða skoðunum sínum, fá og miðla vitneskju heima og erlendis án afskipta stjórnvalda. Þrátt fyrir ákvæði þessarar grein- ar skal rfki heimilt að krefjast þess, að útvarps-, sjónvarps- og kvikmyndafyrirtæki séu ekki rek- in nema samkvæmt sérstöku leyfi. 2. Þar sem af réttindum þessum leiðir skyldur og ábyrgð, er heimilt að þau séu háð þeim formsreglum, skilyrðum, tak- mörkunum eða viðurlögum, sem mælt er í lögum og eru nauðsyn- legar f lýðfrjálsu þjóðfélagi vegna öryggis almennings og rfkis eða landvarna, til að komið sé í veg fyrir óspektir eða glæpi, til að vernda heilbrigði eða siðgæði, mannorð eða réttindi annarra, til að koma í veg fyrir uppljóstrun trúnaðarmála eða til að tryggja vald og óhlutdrægni dómstóla. Mannréttindum fylgja skyidur og ábyrgð og þau eru háð skilyrð- um og takmörkunum m.a. til að vernda mannorð og réttindi annarra. Forgöngumenn VARINS LANDS vilja njóta þeirrar vernd- ar ærunnar, sem hér um ræðir og fslenzk lög veita í fullu samræmi við allar aljfjóðlegar mann- réttindayfirlýsingar, sem á Is- landi gilda. Verndun virðingar einstaklings gegn árásum þess, sem vill misnota tjáningarfrelsið til ærumeiðinga, er jafn helg mannréttindi og tjáningarfrelsið. Skáldum og rithöfundum hefur sennilega, að blaðamönnum undanskildum, oftast allra verið stefnt fyrir meiðyrði á Islandi. Stundum fer það reyndar saman að vera skáld, rithöfundur og blaðamaður enda mjótt á munum og þvf ekki auðvelt að segja, hvort skáldið eða blaðamaðurinn á í hlut. Tíð meiðyrði á hendur skáld- um og rithöfundum eiga vafalaust rætur að rekja til þess, að árás á æru manns telst almennt öflugri, ef ritsnillingar beita stílvopni sínu, — rita, fella í líkingamál eða bundið mál meiðandi ummæli um andstæðinga sfna. Skáld og rit- höfundar mega því eiga von á þyngri viðurlögum en aðrir, þar sem þeirra ábyrgð er meiri. 18. júlf 1974 Þorvaldur Búason. blaðsritstjórana til saka fyrir skrif þeirra og að meiðyrðakærur verði ekki með skynsamlegum hætti túlkaðar sent of- sóknir eða árás á tjáningarfrelsið Af þessu leiðir engan vegin að ég sé sammála ykkur um ágæti þeirra né tilgang Stjórnmálamenn og aðrir, sem fást við stórræði, hætta yfirleitt fljót- lega að kippa sér upp við fúkyrði Að vlsu fenguð þið ykkar skammt rlflegan, en við einhverjum kveðjum af þessu tagi gátuð þið búist. íslensk stjórnmál hafa ekki verið rekin með meiðyrða- málum, enda hefur reynslan sýnt, að slik vörn stoðar litt gegn illmælum Venjulega hefst ekki annað upp úr krafsinu en ný skammademba, og eng- inn nennir endalaust að elta ólar við rógbera. Þessu hafið þið kynnst siðan þið hófuð málareksturinn. Siðustu daga hefur ykkur jafnvel verið brigslað um að hafa lagt fram stefnurnar i auðgunarskyni Mér þykir þó líklegra. að þið viljið kenna fáeinum málsóðum ofurlitla mannasiði og auglýsa skömm þessara manna og málflutning þeirra rækilega fyrir alþjóð. Hvort sem tilgáta min er rétt er hið fyrra gersamlega óframkvæmanlegt. Menn hafa fyrr reynt að lækna venjulegan götustráks- skap með flengingum, andlegum eða líkamlegum, en gengið misjafnlega. Þegar að baki honum býr trúarhiti og einsýni Þjóðviljamanna og skoðana- bræðra þeirra I háskólanum, er hann ólæknandi Þessar málssóknir eru heldur ekki vel fallnar til að kynna almenningi málin Qðru nær Þær gefa Þjóðviljaklfkunni og fylgifiskum hennar kjörið tækifæri til að slá ryki I augu fólks með ofsóknahjali og ritskoðunar- þvættingi Mönnum blöskra lika fjár- kröfur ykkar, sem ekki verður séð að þjóni tilgangi Ykkur þykiref til vill sem andstæðingar ykkar muni vera tilfinn- inganæmastir i buddunni og læri lexí- una best I gegn um hana Þar gæti ég tæplega samsinnt ykkur. Það vekur lika furðu, hve smásmugulegir þið eruð að tina til hverja hnútu, sem að ykkur var kastað. hversu litilfjörleg og langsótt sem hún kann að vera Sllkar Framhald ábls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.