Morgunblaðið - 04.08.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.08.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. AGUST 1974 25 fclk í fréttum Og kampavínið flaut. . . KAMPAVINIÐ flaut í strfðum straumum, þegar Jody Scheckt- er frá Suður-Afrfku voru af- hent verðlaun fyrir sigur f brezka Grand Prix kappastrin- um fyrir skömmu. Þetta var annar Grand Prix sigur þessa unga og upprennandi kappakst- |j ursmanns, fyrr f sumar varð hann sigurvegari f Svfþjóð. Jody Scheckter er aðeins 23 ára gamall, og hann ekur fyrir Tyrrel Ford. Hann keppti fyrst f Formula 1 árið 1972, og hefur sfðan þá verið f stöðugri fram- för. Hann er nú f 3.—4. sæti f keppninni um heimsmeistara- tignina, stuttu á eftir Austur- rfkismanninum Niki Lauda og Brasiifumanninum Emerson Fittipaldi, sem varð heims- meistari 1972. Sérfræðingar segja, að Jody Scheckter sé kappakstursmaður, sem vert sé að fylgjast með f framtfðinni. Útvarp Rejikjavik * SUNNUDAGUR 4. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljómsveitir Hans Carstes og Dalibors Brazda leika sfgild lög og valsa. 9.00 Fréttir. ('tdráttur úr forustugrein- um dagblaóanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veður- fregnir) a. Sónata nr. 5 f B-dúr fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Hándel. Kenneth Sillito leikur með Ensku kammersveit- ijini; Raymond Leppard stjórnar. b. Konsert f A-dúr fyrir amors óbó og hljómsveit eftir Bach. Leon Goossens leikur með hljómsveitinni Phil- harmoniu; Walter Stisskind stjórnar. c. Cassazione nr. 1 f G-dúr (K-63) eftir Mozart. Kammersveit Mozarteums f Salzburg leikur; Bernhard Paumgartn- er st jórnar. d. Pfanókonsert nr. 3 f c-moll op. 37 eftir Beethoven. Artur Schnabel leikur með hljómsveitinni Philharmoniu; Issay Dobrowen stjórnar. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Séra Óskar J. Þorláksson predikar og séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það f hug Einar Kristjánsson rabbar við hlust- endur. 13.45 tslenzk einsöngslög Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Kristins- dóttir leikur undir á pfanó. 14.00 Hagar eru hendur bræðra Viðtalsþættir Jónasar Jónassonar við bræðurna Finn, Bjarna, Hallstein, Asmund og Sigurð Sveinssyni. Fyrsti þáttur: Finnur og Bjarni f Eski- holti. 15.00 Miðdegistónleikar „Hátfðarljóð 1930“, kantata fyrir blandaðan kór, einsöngvara, karlakór, framsögn og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen, við texta eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. Flytjendur: óratórfukórinn, Elfsabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson, Krist- inn Hallsson, karlakórinn Fóstbræður, óskar Halldórsson og Sinfónfuhljóm- sveit Islands. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 16.00 Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Agústa Björnsfóttir stjórnar a. Um siglingaklúbbinn Siglunes Jón Pálsson fulltrúi æskulýðsráðs Reykjavfkur flytur formálsorð. Ingi Guðmundsson leiðbeinandi I bátasmfði segir frá vetrarstarfinu. Spjallað við Guðmund Hallvarðsson forstöðumann siglingaklúbbsins Sigluness og nokkra drengi, sem taka þátt f starfinu. b. (Itvarpssaga barnanna: „Stroku- drengirnir*4 eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarson les þýðingu sfna (4). 18.00 Stundarkorn með Gfsla Magnús- syni pfanóleikara Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 (Jr segulbandasafni fornaldar- innar. Tveir stuttir gamanþættir eftir örn Snorrason. 19.55 Sinfónfuhljómsveit tsland leikur f útvarpssal: Karzten Andersen stjórnar: 1) Sinfónfa nr. 38 f D-dúr, (K-509) „Praagh-Sinfónfan“ eftir W.A. Mozart. Á sfcfánum SUNNUDAGUR 4. ágúst 1974 18.00 Skippf Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Sögur af Tuktu Kanadfskur fræðslumyndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. Þýðindi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þý ðandi örn Ólafsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 4. þáttur. Slönguspil Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 3. þáttar: Hammondbræðumir halda áfram samningum sfnum við Carter um að innlima fyrirtæki hans. Carter lætur ekki ólfklega, en setur þó það skilyrði, að hann fái sæti f stjórninni. Mary Hammond býður tengdadóttur sinni að kosta menntun barnanna f heimavist- arskóla, en þó með vissum skilyrðum. Edward uppgötvar að móðir hans hefur látið Jennifer vita um samband hans við Nancy Lincoln og segir henni að hann ætli að fara að heiman. Brian ætlar að bjóða kennslukonunni út f mat, en þá birtist Ann, kona hans, skyndilega. 21.15 1 söngvanna rfki Kór Menntaskólans f Hamrahlfð syng- MANUDAGUR 5. ágúst. Frfdagur verzlunnarmanna. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustugr. landsmálabl.) 9.00, og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorsteinn L. Jónsson (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rannveíg Löve les þýðingu sfna á sög- unni „Fyrirgefðu manni, geturðu vfsað okkur veginn út f náttúruna?“ eftir Benny Andersen. (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Italski kvartettinn leikur Strengjakvertett nr. 6 f F-dúr eftir Dvorák/Fflharmónfu sveitin f Brno leikur forleik að óper- unni „Jenufa“ eftir Janácek/Sinfónfu- hljómsveit Berlfnarútvarpsins leikur „Hary Janos“ svftu eftir Zoltan Kodály. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Súrt og sætt og ailrahanda Gömul og ný sýnishorn úr sögu fslenzkrar verzlunar. Umsjón: Jökull Jakobsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Norræn tónlist. Fflharmónfusveitin f Osló leikur Hátfðarpólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen. öivin Fjeldstad stjórnar. Sinfónfuhljómsveit sænska útvarpsins leikur dansasvftu úr „Orfeus f stan“ eftir Hilding Rosenberg; Stig Wester- berg stjórnar. Aaron Rosand og Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Baden-Baden leika sex húmoreskur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Jean Sibelfus; Tibor Szöke stjórnar. Konunglega hljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur Forleik op. 1 eftir Niels Gade. Johan Hye-Knudsen stjórnar. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur Þjóðvfsu eftir Jón Asgeirsson; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „FÓIið mitt og fleiri dýr“ eftir Gerald Durrell Sigrfður Thoriacius heldur áfram lestri þýðingar sinnar. (19) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ottó A. Michelsen forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 tsiandsverzlun f byrjun 15. aldar Björn Þorsteinsson sagnfræðingur flytur erindi. 20.50 Samleíkur f útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika saman á fiðlu og pfanó. a. Sex fsienzk þjóðlög eftir Helga Páls- son, b. Sónötu f F-dúr op. 8 eftir Edvard Grieg, c. Introduction og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saéns. 21.30 (Jtvarpssagan: „Arminningar“ eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa. (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþóttir Umsjón: Jón Asgeirsson. Frá lokum þjóðhátfðar f Reykjavfk Hljómsveit Ragnars Bjamasonar, Brimkló og Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar leika fyrir dansi. Bein útvarp frá Lækjartorgi, Austur- stræti og Vonarstræti. 01.00 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * ur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdótt- ur. Upptakan var gerð í skólanum. 21.40 Sinn er siður f landi hverju (The Family of Man) Nýr, breskur fræðslumyndaflokkur með samanburði á slðum og venjum fólks f þremur heimsálfum. 1. þáttur. Hjónabandið Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Að kvöldi dags Séra Grfmur Grfmsson flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok. MANUDAGUR 5. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Frá Listahátíð Djasshljómleikar f Háskólabfói 13. júnf s.l. Söngkonan Cleo Laine syngur með hljómsveit Jhonny Dankworth. Gestir kvöldsins eru André Previn og Arai Egílsson. 21.00 Fyrirmyndar eiginmaður (An Ideal Husband) Sjónvarpsleikrit gert eftir samnefndu leikriti Oscars Wilde. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Leikritið fjallar um breskan stjórn- málamann, sem hafist hefur til vegs og virðingar. Dag nokkurn kemur kona nokkur f veislu, sem stjórnmálamaður- inn og eiginkona hans halda. Hún hef- ur f fórum sfnum upplýsingar, sem geta eyðilagt frama hans og hyggst nota þær f eigin þágu. 22.30 Dagskrárlok. Sameiginlegar æfingar geimfara ARIÐ 1975 er fyrirhuguð sam- byrjaðir sameiginlega þjáifun eiginleg Soyuz-Apollo geimferð og æfingar. Mynd þessi var tek- Bandarfkjamanna og Sovét- in f Stjörnuborg, skammt frá Moskvu, þar sem æfingarnar fara fram. Geimfararnir heita Vance Brand. manna. Undirbúningur er f fullum gangi og geimfarar eru frá vinstri talið, Valery Kuba- sov, Donald Slayton, Alexei Leonov, Thomas Stafford og Solzhenitsgn — eins og eitruð gorkúla segir ritari sovézka rithöf- undasambandsins Sergei Mikhalkoff, ritari sov- ézka rithöfundasambandsins sagði fyrir skömmu: „Vestrið hefur misst áhuga á rithöfund- inum Alexander Solzhenitsyn, Konan hans vill fara aftur til Sovétríkjanna, börnin hans neita að fara í svissneskan skóla og tengdamóðir hans sit- ur grátandi heima i Moskvu.“ Þessi orð lét Mikhalkoff falla við finnska sendinefnd, sem var á ferðinni í Sovétríkjunum nýlega, og ummælin mátti sfðan lesa í blaðinu Abo Under- rSttelser, sem gefið er út á sænsku í borginni Turku í Finnlandi. Þegar Mikhalkoff var spurð- ur, hvers vegna sovézkir gætu ekki þolað Solzhenitsyn, sagði hann: „Hann var eins og rauð og hvít gorkúla, með stóran hatt og stóran 'fót, en eitruð engu að síður.“ Lýsing Mikhal- koffs á nýútkomnu verki Solzhenitsyn var á þennan hátt: „Gulag-eyjahafið er pólitísk þvæla frá upphafi til enda, og hefur hvorki gildi sem lista- verk né skáldsaga.“ Af framansögðu má sjá, að þrátt fyrir að Solzhenitsyn hafi verið rekinn í útlegð, þá skilja valdhafarnir f Sovét það, að þeir eru ekki lausir við hann enn. Að öðrum kosti væri þeim ekki jafn mikið í mun að ófrægja skáldið og halda áfram ofsóknum sfnum á hendur því og raun hefur á orðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.