Morgunblaðið - 26.10.1974, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.10.1974, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1974 íslenzkir flugmenn til Air Bahama? FULLTRUAR Félags fslenzkra atvinnuflugmanna hafa ðtt við- ræður við samgöngumálaráð- herra Halldór E. Sigurðsson um vandamál fiugmanna, sem sagt hefur verið upp störfum hjá Flug- leiðum. Hafa flugmennirnir bent á þann möguleika, að umræddir flugmenn gætu fengið störf hjá Air Bahama, sem er f eigu Flug- leiða, en fyrir Air Bahama fljúga eingöngu erlendir flugmenn. Halldór E. Sigurðsson sagði í viðtali við Mbl. f gær að hann hefði þetta mál til athugunar og myndi ræða það við yfirmenn Flugleiða. Hér væri um að ræða 10 flugmenn og 6 flugvirkja. Halldór sagði að slfkir starfsmenn sem þessir væru yfirleitt tekjuhá- ir menn og hlyti það að vera hag- kvæmst að íslendingar gegndu störfum fyrir Air Bahama, þar sem þeir væru skattgreiðendur á Islandi, en hinir erlendu flug- menn ekki. Á þetta hefðu fulltrú- ar flugmannanna einnig bent. 250 þúsund krónur í hjartabíl Norðurlands NVLEGA afhenti Kiwaniskiúbb- urinn Kaldbakur á Akureyri kr. MYND þessi er af altaristöflu, sem Hallgrfmskirkju f Reykja- vfk var gefin, f fyrra og talin er frá árinu 1650, gerð á Italfu. Myndin sýnir Marfu guðs- móður f skýjum og er það sennilega himnaför hennar, sem listamaðurinn hefir f huga. Altaristaflan er ágæt- lega gerð trjáskurðarmynd f litum. Hún er fyrst um sínn f skrúðhúsi Hallgrfmskirkju. Gefendur eru systkinin frú Guðrfður Kjartansson, Kristján Sigurjónsson vél- stjóri og Sigurgeir Sigurjóns- son hæstaréttarlögmaður. Þau gefa þessa gjöf til minningar um foreldra sfna, Sigurjón Kristjánsson vélstjóra og konu hans Hjálmfrfði Kristjánsdótt- ur, er lengi bjuggu á Skóla- vörðustíg 42. Mynd þessi hefir ekki fyrr komið fyrir almenningssjónir, og ég vil f þvf sambandi árétta þakkír allra, sem að kirkjunni standa, fyrir þessa fögru og rausnarlegu gjöf. Jakob Jónsson. 250 þús í söfnun Blaðamanna- félags Isiands til kaupa á hjarta- bfl fyrir Norðurland. Mynd þessi er tekin er forseu Kaldbaks, Stefán Gunnlaugsson, afhendir Guðmundi Blöndal, gjaldkera Rauða krossins á Akur- eyri, gjöfina. Að baki þeirra eru félagar úr Kaldbak. Sýning á dönsku skarti um helgina SVNING á skarti dönsku hjón- anna Helgu og Bent Exner hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Þessa viku hefur verið stöðugur straumur fólks að skoða hina nýstárlegu skartgripi. Sýningunni átti að ljúka á föstudagskvöld, en Bent Exner ákvað að dveljast hér á landi nokkra daga í niðbót og verður því sýningin opin til sunnudags- kvölds. Bent Exner ætlar að nota tímann til þess að leita að íslenzk- um steinum fyrir næstu skartsýn- ingu og einnig heldur hann fyrir- lestra með nemendum Myndlista- og handíðaskólans. Hjálmtýr í Nonna látinn HJALMTYR Pétursson kaupmað- ur f verzluninni Nonna er látinn rúmlega 67 ára að aldri. Hjálmtýr fæddist á Hörðubóli í Miðdölum, Dalasýslu 24. ágúst 1907, sonur hjónanna Jóhanns Péturs Hjálmtýssonar og Helgu Þórðardóttur. Hjálmtýr útskrifað- ist frá Samvinnuskólanum 1932, var um skeið starfsmaður dag- blaðsins Tímans, en stofnaði verzlunina Nonna 1942, sem hann rak til dauðadags. Hann ritaði margar greinar um þjóðfélags- mál, sem aðallega birtust í Tíman- um. Sjötugur maður fyrir bíl - slasaðist mikið SJÖTUGUR maður slasaðist míkið þegar hann varð fyrir fólksbfl á Frfkirkjuvegi við Skothúsveg um klukkan 7.45 f gærmorgun. Hlaut hann áverka á höfði og fótbrot, en mun ekki vera talinn f Iffshættu. Maðurinn var á leið til vinnu sinnar. Hann kom úr vesturátt og ætlaði yfir Frfkirkjuveginn. Bar þar að Volkswagenbifreið sem ók norður Sóleyjargötu og ætlaði norður Frfkirkjuveginn. Lenti maðurinn vinstra megin á farangursloki bifreiðarinnar og þaðan skall hann f fram- rúðuna. Við höggið kom dæld f farangurslokið og rúðan brotn- aði. Skyggni var slæmt þegar atburðurinn gerðist, og kvaðst bifreiðarstjórinn ekki hafa séð til ferða mannsins fyrr en f þann mund er hann skall á bflnum. Myndin var tekin á slysstað f gærmorgun. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Fisksalar loka á laugardögum — Við ákváðum á fundi Fisk- salafélagsins að framvegis yrðu fiskverzlanir borgarinnar lokaðar á laugardögum og tekur þetta gildi frá og með deginum í dag, sagði Þorleifur Sigurðsson, for- maður Fisksalafélagsins, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Þorleifur sagði, að fisksalar hefðu ekki verið kallaðir til frekari yfirheyrslu hjá verðlags- dómi, en þeir ættu alveg eins von Goðdalakirkja Mælifelli — 23. október. KIRKJAN 1 Goðdölum í Vestur- dal var vígð hinn 11. september 1904. Verður 70 ára vígsluafmælis kirkjunnar minnst með hátíðar- guðsþjónustu innan skamms, væntanlega hinn 17. nóvember nk. A safnaðarfundi f Goðdölum sl. sunnudag var tilkynnt, að Elfn- á því. Fisksalafélagið hefði haldið fund á Hótel Esju í fyrrakvöld þar sem fjallað hefði verið um verðlagsmálin. Þar hefði fyrst verið samþykkt að loka fisk- verzlunum á laugardögum. Enn- fremur hefði verið kosin sérstök nefnd til að ræða við verðlagsyfir- völd. — Við munum ekki gera neinar róttækar ráðstafanir fyrr en að þeim viðræðum loknum og vonandi leysist þessi deila frið- samlega, sagði hann. borg Lárusdóttir skáldkona hefði ánafnað kirkjunni fagran ljósa- hjálm eftir sinn dag, en frú Elín- borg er fædd og uppalin á Tungu- hálsi á Goðdalasókr Var sóknar- nefnd falið að fl’ jja frú Elín- borgu þakkir prer og safnaðar fyrir þessa dýrma -?jöf. Er þess að vænta að hjálmurinn verði mikil kirkjuprýði á hinu forna kirkjusetri f Skagafjarðardölum. — Séra Agúst. Ráðstefna norrænna félags- ráðgjafa Dagana 6.—11. október sl. var haldin I Vasa í Finnlandi ráð- stefna norrænna félagsráðgjafa. Samstarfsnefnd norrænna félags- ráðgjafa, sem I eiga sæti fulltrúar frá öllum Norðurlöndum skipu- lagði ráðstefnuna, en þetta er I fjórða sinn sem slík ráðstefna er haldin. Þátttakendur voru 45, en fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 10 frá hverju landi. Af hálfu Is- lands tóku þrír félagsráðgjafar þátt I ráðstefnunni: Ellen Júlfus- dóttir, Margrét Margeirsdóttir og Sigrún Júlfusdóttir. Umræðuefni ráðstefnunnar var að þessu sinni strjálbýli-þéttbýli (Priset for urbaniseringen). Þetta yfirgripsmikla efni var rætt frá ýmsum hliðum í mörgum fyrirlestrum og umræðuhópum. Georg Walls docent við háskólann f Tammerfors flutti fyrirlestur um félagslegt starf á hinum ýmsulandssvæðum. Leif Holgersson frá Svíþjóð flutti erindi um breytt hlutverk félags- ráðgjafa f nútíma þjóðfélagi. Auk fyrirlestra var mikið starfað í fámennum hópum, þar sem ýmis viðfangsefni voru rædd ýtarlega. Má í því sambandi nefna: Aætlanagerð til að stuðla að byggðajafnvægi. Vandamál ungs fólks, sem flytur í þéttbýli. Orsakir fyrir búferlaflutningum fólks frá einum landshluta til annars. Kerfisbundin upplýsinga- söfnun í þeim tilgangi að mæta þörfum fbúanna f félagslegum og menningarlegum efnum. At- vinnulff og auðsöfnum. Þátttakendum var boðið í eins dags ferðalag um sýsluna, sem borgin Vasa er í og voru heimili fyrir aldraða og skólar skoðaðir. Nýskipan um sveitarstjórn átti sér stað í þessu héraði árið 1972, þegar 6 hreppar sameinuðust í eitt sveitarfélag. Að lokum má geta þess, að fyrirhugað er að halda næstu ráðstefnu norrænna félagsráð- gjafa í Reykjavík í júní 1975. Undirbúningur er þegar hafinn af hálfu Stéttarfélags íslenzkra félagsráðgjafa og samnorrænu nefndinni. Væntanlega veður aðalmál ráðstefnunnar hlutverk félagsráðgjafa í fyrirbyggjandi starfi. Fréttatilkynning frá Stéttar- félagi fsienzkra félagsráðgjafa). Haukur Tómasson, jarðfræðingur. Ingvar Birgir Friðleifsson, Lúðvfk Kristjánsson, jarðfræðingur. rithöfundur. Fyrirlestrar á Sögusýningu ÞRlR fyrirlestrar verða haldnir á Sögusýningunni á Kjarvalsstöð- um um helgina, tveir f dag, laugardag, og einn á morgun. Þá verður jafnframt sérstök dagskrá á morgun sem nefnist Land mfns föður, landið mitt — og fjallar hún um einkenni og eðlisfar landsins f bókmenntatjáningu. Klukkan 15 f dag flytur Haukur Tómasson, jarðfræðingur, erindi, sem hann nefnir: Landið, vatnið og aflið. Klukkan 16.30 flytur svo dr. Ingvar Birgir Friðleifsson, jarðfræðingur, fyrirlestur, er hann nefnir: Jarðhitinn og jarð- saga Islands. A sunnudag flytur Lúðvfk Kristjánsson, rithöfundur, fyrir- lestur klukkan 15, sem hann nefn- ir: Hlutur Jóns Sigurðssonar í endurreisn íslenzkra atvinnu- vega. Að honum loknum eða klukkan 17 verður svo flutt áður- nefnd dagskrá, en flytjendur hennar eru: Halla Guðmundsdótt- ir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Gils Guðmundsson og Óskar Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.