Morgunblaðið - 22.05.1975, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.05.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAl 1975 19 Ráðskona óskast á lítið sveitarheimili. Ekki yngri en 30 ára, má hafa með sér 1 —2 börn. Upplýsingar í síma 18551. Stúlka helst vön vélabókhaldi eða með kunnáttu í bókhaldi óskast til starfa hjá Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur nú þegar. Stýrimaður óskast Stýrimaður óskast á 230 rúmlesta skip, sem fer á síldveiðar í Norðursjó fljótlega. Upplýsingar í síma 17310 eftir kl. 7 á kvöldin. I. vélstjóra eða mann vanan vélum vantar strax á m/b Tindastól sem fer á humarveiðar. Uppl. í síma 51 1 1 9 og um borð í bátnum við Hafnarfjarðarhöfn. ÞÚ At'GLÝSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ Al'G- LÝSIR I MORGCNBLAÐINl VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Sjúkrasamlag Reykjavíkur Vantar fiskverkunarkonur Óskum eftir að ráða vanar konur til snyrtingar á saltsíld. Upplýsingar í sænska frystihúsinu, II. hæð, ekki í síma. Stúlka áhugasöm og reglusöm, getur fengið fasta atvinnu í snyrtivöruverzlun í Mið- bænum. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. maí merkt: „Samvizkusöm — 6919". Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið Hvammstanga vill ráða tvær hjúkrunarkonur, aðra frá 1. júlí og hina frá 1. ágúst. Góð kjör. Uppl. í síma 95-1329 eða 95-1348. Sjúkrahús Hvammstanga. Atvinna Kona sem er vön að smyrja brauð óskast. Vinnutími frá kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h. Frí á sunnudögum. Einnig stúlka vön afgreiðslustörfum. Sæla Cafe, Brautarholti 22, símar 19480 og 19521 frá kl. 10—4 daglega smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar fiúsnseð1 Innri-Njarðvík Til sölu einbýlishús næstum fullgert. Stór bílskúr. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik. Simi 92-3222. 3ja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Sér- staklega vönduð innrétting. Tilboð, sem tilgreinir fjöl- skyldustærð sendist Mbl. fyr- ir 24. maí merkt: „P-9769". Áreiðanlegan mann vantar tilfinnalega her- bergi strax. Manninum má áreiðanlega treysta. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. mai merkt: Herbergi — 6918. Sandgerði Til sölu ný og glæsileg 4ra herb. ibúð, efri hæð, við Suðurgötu. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1263 og 2890. Til leigu Til leigu er tveggja herbergja ibúð, með sérinngangi, sér- hita, og innbúi i fimm mánuði, upplýsingar i sima 10932 eftir kl. 6 næstu daga. Til leigu að Ármúla 5 á 3. hæð í vesturenda, 1 salur sem er 280 fm og hægt er að inn- rétta eftir vild. Laust nú þeg- ar. Uppl. i sima 37462 næstu daga. Glæný 3ja herb. íbúð i Breiðholti til leigu strax. Fyrirframgreiðsla, óskast. Tilboð sendist Mbl. eigi siðar en nk. föstudag merkt: „Breiðholt — 9768". Keflavík Til sölu eldra einbýlishús, 3 herb. og eldhús. LoSnar fljót- lega. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik. Simi 1420. Vogar Til sölu góð efri hæð. Sér kynding. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik. Simi 1420. Ungur flugvirki óskar eftir 1 eða 2ja herb. ibúð. Upplýsingar i sima 10738 eftir kl. 3. Garður Til sölu rúmgott eldra ein- býlishús ásamt útihúsum, meðal annars fiskhús. Losnar fljótlega. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik. Sími 1420. Wagooner '73 Custom-gerðin. 6 cyl. m/driflokum, ástand mjög gott. Skiptí eða skuldabréf möguleg. Til sýnis. Aðalbilasalan, Skúlagötu 40 simi 15014. Taunus station '71—'72 eða Toyota Corolla '71 (ekki station) óskast. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. i síma 27226 eftir kl. 6. Til sölu Saab 96 árg. '73, ekinn 30.000 km. Litur: Blár. Upp- lýsingar i sima 35184 eftir kl. 18. Mazda 1300 st. '74 sérlega fallegur bill til sölu. Má borgast með 1 —2ja ára skuldabréfi eða eftir sam- komulagi. Sími 16289. atvinna Viðskiptafræðinemi sem lýkur námi i haust, óskar eftir vinnu júní og júli. Uppl. i síma 251 37. Kona með 3 börn óskar eftir ráðskonustarfi i sveit, helzt á Suðurlandi. Er vön öllum sveitastörfum. Upplýsingar i sima 74609. kaup" Mold Gróðurmold til sölu. Heim- keyrð. Upplýsingar i sima 51468. Til sölu Spariskirteini II fl. gefin út 1970 að nafnverði kr. 100.000.— Tilboð sendist Mbl. merkt: „trygging — 9767". Stálgrindahús til sölu óuppsett stærð 6x10 m. Upplýsingar i sima 85468. tapífundiö Agfa myndavél tapaðist við Vlfilsstaðavatn hvitasunnrudag s.l. Finnandi vinsamlega hafi samband við sima 51319 kl. 17—20. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Lautn. Daniel Óskars- son og frú stjórna og tala. Vel- komin. Farfugladeild Reykjavikur Sunnudagur 25. mai 1. Vinnudagur i Valabóli. 2. Gönguferð á Esju. 3. Móskarðshnúkur og Trölla- foss. Brottfararstaður bifreiðastæði við Arnarhvol kl. 9.30. verð kr. 500.-. Farfugladeild Reykjavikur. Laufásvegi 41. simi: 24950. Birkiplöntur Birkiplöntur til sölu i miklu úrvali. Einnig brekkuviðir. Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. Sumarbústaðaland i Grafningi við Þingvallavatn er til sölu. Upplýsingar i sima 37009. félagslíf Filadelfia Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Willy Hansen. Föstudagskvöld 20.00. kl. 1. Þórsmörk 2. Mýrdalur og nágrenni. Farmiðar seldir á skrif- stofunni. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3. simar: 1 9533 og 11 798. Hellissandur Almennur stjórnmálafundur Félag ungra sjálfstæðismanna í Snæfells- og Hnappadalssýslu heldur almennan stjórnmálafund í Röst á Hellissandi sunnudaginn 25. mai kl. 2. Ellert B. Schram, alþingismaður mun ræða stjórnmálaviðhorfið FUS i Snæfells- og Hnappadalssýslu. Hjólbaröa- salan Borgartúni 24 Shnl14925 Um sumartímann eða frá 20. maí — 30. september verður skrifstofa okkar og afgreiðsla opin frá kl. 8—12.30 og 13—16. Skúlagötu 26. Reykjavik. ICUDO-H glerhfII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.