Morgunblaðið - 03.02.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.02.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 Sími 11475 Dýrkeypt játning (Sveet Torture) Spennandi ný frönsk-ítölsk saka- málamynd með ensku tali. íslenzkur texti Leikstjóri: Eduard Molinaro. Aðalhlutverk. Roger Hanin — Caroline Cellier — Marc Porel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. „MAKT MYRKRANNA” 10 >. ppfj •M um og Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný kvikmynd á hinni víð- frægu sögu Bram Stokers, hinn illa greifa Dracula myrkraverk hans. Jack Palance, Simon Ward. Leikstjóri: Dan Curtis. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. TONABIO Sími31182 SKOT I MYRKRI (A SHOT IN THE DAHK) Nú er komið nýtt eintak af þess- ari frábæru mynd, með Peter Sellers í aðalhlutverki, sem hinn óviðjafnanlegi INSPECTOR CLOUSEAU, er margir kannast við úr BLEIKA PARDUSINUM Leikstjóri: Aðalhlutverk: Blake Edwards Peter Sellers Elke Sommer George Sanders íslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. 18936 CRAZY JOE Islenzkur texti Hrottaspennandi ný amerísk sakamálakvikmynd í litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völdin í undir- heimum New York borgar. Leik- stjóri Carlo Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adler, Eli Wallach. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð börnum. PLOTUJARN Höfum fyrirliggjandi plötujárn i þykktunum 3,4,5og6mm. Klippum nidur eftir máli ef óskad er. Sendum um allt land [p STÁLVER HF FUNHOFÐA17 REYKJAVÍK SÍMI 83444. GUÐFAÐIRINN — 2. hluti — Oscars verðlaunamyndin Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. — Best er, hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Al Pacino, Robert De Niro, Diane Keaton, Robert Duvall. íslénzkur texti Sýnd kl. ETog 8,30 Bönnuð börnum. Hækkað verð. Ath. Breyttan sýningartíma. ÞJOÐLEIKHUSIfl GÓÐA SÁLIN í SESÚAN miðvikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. CARMEN fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftír. KARLINN Á ÞAKINU laugardag kl. 15. LITLA SVIÐIÐ INUK i kvöld kl. 20.30 fimmtud. kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Verksmióiu — útsala Alafoss Opió þridjudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsölunm: Vefnaðarbútar Flækjulopi Hespulopi t Flækjuband Endaband Prjónaband Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur A ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT AllSTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI Leynivopnið (Big Game) STEPHEN BOYO -ERflNCE NOYEN f CflMERON MITCHELL HiMMELiGT VABENIAGESÍ ( BIG GAME ) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, itölsk-ensk kvik- mynd i ALISTAIR MacLEAN stíl. Myndin er i litum. Aðalhlutverk: STEPHEN BOVD, CAMERON MITCHELL FRANCE NUVEN, RAY MILLAND. Bönnuð innan 1 6 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OjO n r Danskur gestaleikur kvöldstund með Lise Ringheim og Henning Moritzen í kvöld. UPPSELT. Miðvikudag UPP- SELT. Fimmtudag UPPSELT. Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30. Kolrassa á kústskaftinu barnaleikrit eftir Ásdísi Skúla- dóttur, Soffiu Jakobsdóttur og Þórunni Sigurðardóttur frumsýning laugardag kl. 1 5. Saumastofan laugardag kl. 20.30. Equus sunnudag kl. 20.30: Miðasalan í Iðnó er opin 14—20.30 Sími 16620. Þrýstimælar Hitamælar öðMirteiygKyir tJ<?»(n)©©(s)irD Vesturgötu 16, sími 13280. ©@, Óskubuskuorlof Cinderello Liberty Pnl COLOR BY DELUXE’/ PANAVISlON' íslenskur texti. Mjög vel gerð ný bandarísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 1 4 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B I O Simi 32075 FRUMSÝNING í EVRÓPU JÓLAMYND ÓKINDIN JAWS Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandaríkjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERT SHAW, RICHARD DREYFUSS. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala hefst kl. 4 Hækkað verð. AIGIASIXGA- SÍMLNS fM: 22480 STOR BINGO VIKINGS í Sigtúni n.k. fimmtudag kl. 20.30. rY^Qvr Vinningar m.a. raftæki frá Rafiöjunni þ.ám. ísskápur, utanlandsferöir, J fataúttekt frá Karnabæ, Andersen og Lauth, 1l / kaffistell og fjöldi annarra vinninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.