Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Til sölu einbýlishús við Suðurgötu. 4 svefnherb., 2 stofur og eldhús. Bilskúr fylg- ir. Söluverð 7.5 til 8 millj. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Keflavík Til sölu 2ja herb. rishæð við Hátún Hagstætt verð. (búðin er i góðu ástandi. Fasteigna- salan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1 420. Hárgreiðslustofa Til leigu er hárgreiðslustofa á einum bezta stað bæjarins. Stofan er í fullum rekstri. Uppl. í sima 35270 eftir kl. 6. Hárgreiðslustofa * Til leigu eða sölu er hár- greiðslustofa á einum bezta stað bæjarins. Stofan er i fullum rekstri. Uppl. í síma 35270 eftir kl. 6. Sprauta ísskápa i nýjustu litum. simi 41 583. til sölu Alnabær Keflavík Vorum að taka upp mikið úrval af gluggatjaldaefnum og kjólefnum. Póstsendum. Álnabær, simi 2061. Norskur lækna- stúdent (piltur) óskar eftir herbergi eða ibúð með húsgögnum. Þarf helzt að vera miðsvæðis. S. 32223, milli kl. 10—13. Vil leigja 2 herb. og eldhús, gegn húshjálp að hluta. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt „H: 2612". Nýjar mottur og teppi. Teppasalan Hverfisg. 49 s. 19692. I00F. 12 = 1 58101 58 ’/z = Frá Guðspekifélaginu Á Merkurfundi i kvöld kl. 20.30 flytur Dr. Jakob Jóns- son, préstur erindi: Perlu- Ijóðið eða sálmurinn um blómið. Athugið hugleiðingar eru á miðvikudögum kl. 18.15. SIMAR. 11798 gg 19533. Laugardagur 16. okt. kl. 13.30 Skoðunarferð um Reykjavík. Leiðsögumaður: Lýður Björnsson, kennari. Verð kr. 600 gr. v/bílinn. Sunnudagur 17. okt. kl. 13.00 Úlfarsfell — Geitháls. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Lagt af stað frá Umferðar- miðstöðinni (að austan- verðu). Ferðafélag Islands. Vestmannaeyjaferð á laugardagsmorgun. Upp- lýsingar og farseðlar á skrif- stofunni Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verkakvennafélagið Framsókn Fulltrúakjör Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa Verkakvennafé- lagssins Framsóknar á 33. þing A.S.Í. Tillögur með nöfnum 14 fulltrúa og jafnmargra til vara skal skilað á skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsóknar, fyrir kl. 1 2 á hádegi mánudaginn 1 8. okt. Tillögur skal fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgrildra félagsmanna. Stjórnin. Frá námsflokkum Akraness Innritun verður í barnaskólanum föstudag 1 5. október og laugardag 1 6. október kl. 17 — 19. Námsgreinar verða: enska, þýzka, norska, hnýti.ngar, barnafatasaumur, vél- ritun, bókhald, fyrirlestrar og umræður um umhverfisvernd og meðferð og við- hald bifreiða. Kennt verður á miðvikudagskvöldum. Forstödukona Styrkur til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Bretlandi Breska sendiráðið i Reykjavík hefur tjáð islenskum stjórnvöld- um að The British Council bjóði fram styrk handa íslendingi til náms eða rannsóknastarfa við háskóla eða aðra visindastofnun i Bretlandi háskólaárið 1977 — 78. Gert er ráð fyrir að styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi, kennslu- gjöldum. fæði og húsnæði, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jöfnu vera á aldrinum 25—30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. — Tilskilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn, má fá i ráðuneytinu og einnig i breska sendiráðinu, Laufásvegi 49, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 1 2. október 1976. uppboö Að kröfu in'nheimtu ríkissjóðs, Hafnarfirði, sýslumannsins i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, ýmissa lögmanna og stofnana, verður haldið opinbert uppboð að Dalshrauni 4, Hafnarfirði, föstudaginn 22. október, kl. 16.00. Selt verður: Bifreiðarnar G-5327, G-2744, G-3366. G-873. G-279. G-3085, G-2151, G-4229, G-997, Y-4229, Hencel- bifreið númerslaus, International jarðýta, Mf 50 B.-dráttarvél Gd-537, Ford 5000 dráttarvél, rafsuðuvél. Allt talið eign Jóns V. Jónssonar s/f. Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði, 13. október 1976. Pétur Kjerúlf e.u. Opinbert uppboð Uppboð á skelfiskvinnsluvélum, Skelfiskvinnslu Stykkishólms h.f., fer fram eftir kröfu Jóns E. Ragnarssonar hrl ofl. samkvæmt fjárnámum. Uppboðið fer fram i frystihúsi Kaupfélags Stykkishólms, Austurgötu 2, Stykkishólmi, fimmtudaginn 21. okt. 1976 kl 16. Sýslumaður Snæfellsnes og Hnappadalssýslu. Tilboð óskast. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir árekstra. Land Rover Diesel 1975 Mazda 61 6 1975 Ford Escort 1976 Peugeot 404 station 1967 Einnig er óskað eftir tilboði í óskemmdan Citroen DS. Super 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis í vöruskemmu Jökla h.f. við Héðinsgötu (við hliðina á Landflutningum), föstudaginn 15. októ- ber, 1976, kl. 14.00 — 1 7.00 Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, eigi síðar en mánudaginn 1 8. október, 1 976, k|. 17.00. A A UC Tryggingamiðstoðm H.h. Aðalstræti 6, Reykjavík, sími:26466. Nýtt — Nýtt — frá Sviss Síð flauelspils, stutt pils. Síðbuxur. Glugginn, Laugavegi 49 NAUÐUNGARUPPBOÐ vegna vanefnda á uppboðskilmálum fer fram uppboðssala að nýju á v.s. Sonju B. SH 172, við skipshlið i gömlu dráttarbrautinni i Stykkishólmi, mánudaginn 18. okt. 1976 kl. 14. SÝSLUMAÐUR SNÆFELLSNES- OG HNAPPADALSSÝSLU. Nauðungaruppboð að kröfu Ara ísberg hdl. og innheimtu- manns rikissjóðs verða kilvél. HD-20 Webbs hjólsög, spón- lagningarpressa og Holzher kantlimingarvél seldar á nauðung- aruppboði er haldið verður i Tréiðjunni h.f., Brekkustig 37 Njarðvik föstudaginn 22. okt. 1976 kl. 14. Sama dag verður TCM lyftari seldur á nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík kl. 16 BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK OG GRINDAVÍK SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGSÝSLU. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 1# UGLYSINGA SÍMIN'N F.R: 22480 - í umboði hvers Framhald af bls. 15 þegar hann þrýstir hönd svikar- ans þeirra! Og auðvitað verða þeir allt annað en hissa, því að Tékkar kannast mæta vel við söguna af Albion perfide. Þannig uppnefndi Napóleon keisari Englendinga, sem hann taldi varhugavert að treysta. Bretar sviku land þessarar þjóðar i hendur Adolfs Hitler árið 1938 og hreyfðu hvorki legg né lið til að bjarga henni undan Stalfn 1948. Nú hafa þeir í þokkabót svikið það loforð að leggja ekki blessun sfna yfir valdníðslu Brezhnevs þegar hann hrifsaði þar völdin árið 1968. Það verða engar mótmæla- aðgerðir vegna heimsóknar Choupneks, — engar göngur og engin vaka. Judith Hart mun ekki krefjast þess að Bretar slfti stjórnmálasambandi við Tékkóslóvakiu, og Michael Foot mun ekki tefja sig frá þeirri iðju sinni að takmarka enn frjálsa blaðamennsku með því að taka málið upp á rfkis- stjórnarfundi. Bretlandsdeild samtakanna „Vinir Berlingu- ers“ mun ekki kaupa sér aug- lýsingar f brezkum blöðum til að mótmæla heimsókninni, og Peter Hain mun heldur ekki kasta hnútum sínum að brezka utanríkisráðuneytinu af þessu tilefni. Choupnek kemur, talar og fer, og allt sem heimsóknin skilur eftir sig verður bjálfa- legt flírubros á andliti brezka utanrfkisráðherrans og sam- herjum hans. Að endingu vil ég bæta þessu við: Skömmu eftir að ég tjáði mig síðast um málefni Tékkóslóvakíu barst mér bréf þaðan. Bréfið var vélritað og nafnlaust og mér barst það eftir krókaleiðum. Með einhverjum hætti hafði grein mín borizt til bréfritarans. Ef hann er enn á lífi og les þessa grein fyrir svip- aða tilviljun, þá þætti mér vænt um að frétta af því. Um leið og ég þrýsti hönd hans í huganum, þá vil ég að hann viti, að til eru Bretar, sem fyrirlita sfna eigin ríkisstjórn fyrir að taka á móti Bohuslav Choupnek sem „utan- rfkisráðherra Tékkóslóvakíu" jafnmikið og tékkneska þjóðin fyrirlftur hann i þvi hlutverki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.