Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.10.1976, Blaðsíða 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR, 19. OKTÓBER 1976 raöwittPÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprll Þú faerð tækifæri sem gerir það að verk- um að fjárhagur þinn batnar mjög, og óskir þfnar rsgfast á margan hátt. En það er um að gera að grfpa gæsina þegar hún gefst. Nautið 20. aprfl — 20. maí Dagurinn einkennist af ðákveðnum áhrifum stjarnanna og tækifærin sem hjððast eru Ifka margvfsleg. Taktu ekki neina áhættu er varðar framtfðina. /&/A Tvfburarnir 21. maí — 20. júnf Eitthvað gerist f dag sem veldur þér heilabrotum og þú ert ekki viss hverju þú átt að trúa. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi. Þú áttar þig á hlutunum er líður á daginn. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Það Iftur út fyrir aðmálefni sem hafa verið lengi á döfinni hljóti skjóta og góða úrlausn f dag. Þú skalt vinna að þvf að það verði til framþúðar. Ljðnið 23. júlf — 22. águst (ióður dagur til að hefja nú störf. Vertu ekki óþolinmóður, allt tekur sinn tfma og þú veist að þolinmæðin þrautir vinnur allar. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú verður að leggja svolftið aukalega á þig ef þú ætlar að hafa þitt mál fram. Hæfileikar þínir verða metnir að verð- leikum. Vogin 23. sept. — 22. okt. Að hugsa fyrst og framkvæma sfðan er ágæt regla, en þú mátt samt ekki hugsa þig of lengi um þvf þá ganga tækifærin þér úr greipum. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Stjörnurnar eru þór mjög jákvæðar í dag svo þór er óhætt að setja markið hátt. Veldu það sem þú óskar þér helst og sparaðu ekki kraftana til að ná settu marki. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Fljótfærnislegar aðgerðir og vanhugsað- ar eru aldrei vænlegar til árangurs. Það væri best fyrir þig að hafa hægt um þig f dag. Krtá Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það er undir sjálfum þér komið hvernig dagurinn verður. Ahrif stjarnanna eru jákvæð en samt geta komið upp vanda- mál sem erfitt er að leysa. |p[fá Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ýmsir verða til að styðja þig með ráðum og dáð f dag. Þú mætir óvanalega miklum skilningi. Sýndu að þúkunnir að meta það. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Margar hjálpsamar hendur sem þú ekki reiknaðir með verða til að hjálpa þér f dag. Þú kemur meiru f verk en þú ætlað- ir þór. Sýndu eldri persónu sem leitar til þfn skilning. X-9 JHL .—i !■ ..I „ BVLUR SkaLl » ai, og pegar loksins var baeqt ao Kqm - ast þangao, íannst Damon hverqi, oq hús'io aUt mei ra oq rr>'\nri-ac Brotkj!" SHERLOCK HOLMES LJÓSKA Er þetta „Hlýðniþjálfunarskól- inn Vaskur“? It 15 ? GOODf l'M HERE T0 ENR0LL!P06?N0,iMA'AM, I PlPN’T 6f?IN6 A P06... Er það? Gott! Ég er komin til að láta innrita mig! Nei, frök- en, ég kom ekki með neinn hund ... Ég sé að margir af nemendum ykkar eiga hunda. Er þetta einn af þessum til- raunaskólum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.