Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Eg er fátæk stúlka, en langar til að rffa mig upp úr fátæktinni, sem eg fæddist f og ólst upp I. Er nokkur von fyrir fátæka stúlku um að giftast rfkum manni? Já! Satt að segja eru meiri líkur til þess, aó fátæk stúlka giftist en rík, vegna þess að karlmenn giftast stúlkum, sem standa þeim neðar í þjóðfélaginu. Starfsmaður í Manntalsskrifstofunni segir, að marg- ar auðugar stúlkur giftist aldrei og að margar konur, sem hafi miklar tekjur, lifi ógiftar, ýmist af því að þær vilja það sjálfar eða komast ekki hjá því. En um þetta er fleira að segja, og nú vil eg gefa yður ráð. Látið yður ekki nægja, að hugsanlegur eiginmaður sé ríkur. Það er vel skiljanlegt, að þér viljið komast úr fátæktinni sem þér hafið búið við frá bernsku. í Orðskviðunum segir: „Betri er þurr brauðbiti með ró en fullt hús af fórnarkjöti með deilurn" (Orðskv. 17,1). Mörgum fátækum stúlkum, sem giftast ríkum mönnum, þykir róðurinn erfiður, einkum ef þær hafa notið minni menntunar en menn þeirra og þær skortir innra jafnvægi, styrk og trú. Betri er vinsemd, ástúð, skilningur, trú og kærleik- ur en ríkidæmi. Það er út af fyrir sig ekkert athuga- vert við aö giftast auðugum manni, en gangið úr skugga um, að hann hafi fleira til að bera — miklu fleira, ella kann svo að fara um síðir, að þér verðið snauðari en þér eruð, þótt með öðrum hætti verði. Ef þér eruð trúuð, kristin kona, ættuð þér að giftast manninum, sem Guð velur yður, hvort sem hann verður ríkur eða fátækur. Og gætið þess, að hann sé sanntrúaður maður. t Móðir min og tengdamóðir ANNA SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR, Hagamel 31, Reykjavík, andaðist að heimili sínu, 2 1 desember Anna Steinunn Ólafsdóttir, Þorsteinn Haukur Þorsteinsson. t Eigmmaður minn ÁGÚST JONASSON, Selfossvegi 7, andaðist 21 desember í sjúkrahúsi Selfoss Ella Jónasson. t Útför móður okkar og tengdamóður ÞORBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Krókahrauni 8 Hafnarfirði sem andaðist 19 desember að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi Hafnarfirði, fer fram þriðjudaginn 28 desember, frá Þjóðkirkjunni Hafnarfirði kl 2 00 Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á liknarstofnanir Guðrún R. Rögnvaldsdóttir Eiríkur Stefánsson Ragnhildur P. Rögnvaldsdóttir Sigurður Brynjólfsson Björg Rögnvaldsdóttir Óskar Brynjólfsson Rögnvaldur Rögnvaldsson Guðrún Albertsdóttir Hjördís Jónsdóttir Ragnar Sigurðsson t Inmlegar þakkir fyrir samúð við andlát og útför STEINUNNAR WIAGNÚSDÓTTUR Andrés Ásmundsson Þóra Ásmundsdóttir Sigriður Ásmundsdóttir Áslaug Ásmundsdóttir Magnús Ásmundsson Tryggvi Ásmundsson Magnús Guðmundsson tengdaborn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra er sýndu mér samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, KRISTÍNAR EINARSDÓTTUR. Jón Gíslason JacobHansen —Minningarorð Laugardagskvöldið hinn 18. des. s.l., fréttist að hörmulegt slys hefði orðið við Hveragerði, og að þar hefði látið lífið Jacob Hansen, Laufskógum 39, Hveragerði. Hvílfk harmafregn, að þessi mikli mannkostamaður skyldi láta lífið á þennan hörmulega hátt í blóma lffsins. Undirritaður kynntist Jacob Hansen ekki persónulega fyrr en haustið 1974, er' hann gerðist félagi í Lions- kblúbbi Hveragerðis. En það duldist ekki að þar fór mikill mannkostamaður, sem ekki tranaði sér fram, en sem fylgdi eftir hverju máli sem til heilla horfði fyrir byggðarlagið og fbúa þess, og það gerði hann af hógværð en þó festu. Það leið heldur ekki á löngu þar til að honum voru falin ýmiss störf á vegum klúbbsins, og ekki brást samviskusemi hans, og fylgdi hann hverju máli eftir heilu í höfn. Auk þess að vera sérstaklega traustur og ábyggilegur maður, sem ekki mátti vamm sitt vita, þá var Jacob heitinn hrókur alls fagnaðar á gleðistundum. Enginn í klúbbnum mun gleyma konu- kvöldi í byrjun þessa árs, sem hann hafði forgöngu um að undir- búa og sem hann stýrði, og sem heppnaðist með sérstökum ágætum, og það ekki sfst fyrir það hvað Jacob náði fólkinu með sér, með sinni léttu dönsku kímni og smitandi hlátri. Undirritaður telur sig hafa verið lánsmann, að hafa valist í ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á f mið- vikudagsblaði, að berast f sfð- asta lagi fyrir hádegi á mánu- dag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu lfnubili. Einar Jónsson Leó lést á Land- spítalanum s.l. föstudag 17. des., og fer bálför hans fram i Fossvogskirkju í dag. Með Einari er genginn einn af þeim mönnum, sem settu svip á umhverfi sitt, og má hann teljast frumkvöðull að málefnum jarðborana hér á landi. Einar Leó að Sólbakka f Mos- fellssveit er fæddur að Skeljavík í Strandasýslu þann 27. apríl 1893 og sonur þeirra Jóns Einarssonar og Sigurbjargar Magnúsdóttur sem bjuggu þar um aldamótin. Einar ólst upp hjá Guðjóni al- þingismanni að Ljúfustöðum í Steingrimsfirði við venjuleg sveita- og sjávarstörf. Hlaut hann t Bálför föður míns EINARS JÓNSSONAR LEÓ verður gerð frá Fossvogskirkju 23 desemberkl 10 30 Erlingur Sturla Einarsson stjórn Lionsklúbbs Hveragerðis, starfsárið 1976 — 1977, með Jacobi heitnum. Strax á fyrsta stjórnarfundi, kom í ljós áhugi hans á því, að láta ekki heldur hér sitt eftir liggja, til að koma góðum málum áleiðis, og þá ekki síst lfknarmálum sem hann hafði sér- stakan áhuga á. En Jacob varð þeirrar gæfu aðnjótandi að við hlið hans stóð eiginkona hans, Margrét Hansen, mikil mann- kostamanneskja, sem að auðfund- ið var að studdi mann sinn í öllum þeim málum, sem til heilla horfðu. Ahugi og hugur þeirra til eflingar lfknarmálum, kom ekki síst fram í gjöf þeirra, sem þau færðu Lionshreyfingunni í byrjun þessa starfsvetrar, en það var stórt upplag af veggspjöldum með íslensku jólasveinunum, mjög haganlega gerð og sem þau höfðu látið útbúa en allar tekjur af sölu þessara spjalda skyldu renna til lfknarmála. Þessi gjöf þeirra var af þeim hugsuð, sem líill þakklætisvottur til allra þeirra sem veittu þeim aðstoð, er fbúðarhús þeirra brann fyrir nokkrum árum. Slfku fólki sem þannig hugsar er gott og þroskandi að kynnast. Eitt af markmiðum Lionshreyf- ingarinnar er að tengja meðlimi böndum vináttu, góðs félagsanda og gagnkvæms skilnings og að hafa vakandi áhuga og starfa fyrir velferð bæjarfélagsins á sviði félagsmála og almenns siðgæðis. Að þessum málum starf- aði Jacob af óþreytandi elju. Hann var sannur Lionsmaður og góður þegn þessa lands. Jacob Hansen var danskur að ætt og uppruna, en slíku ástfóstri var hann búinn að taka við land og þjóð, að betri son elur ekki þjóðin sjálf. Jacob heitinn hafði ásamt konu sinni mikinn áhuga á norrænu samstarfi, og hafa þau hjónin verið dyggir stuðningsmenn Norræna félagsins í Hveragerði, en þau hjónin voru búin að ákveða að eyða þessum jólum hjá þarna gott atlæti og þótti snamma bráðger og harðskeyttur til fjöl- breyttra starfa. Að þessari vist lokinni for hann til Reykjavíkur og lærði þar trésmfði. Árið 1927 réðst hann til vinnu hjá Reykjavíkurbæ er hafist var handa um að undirbúa hitaveitu við þvottalaugarnar og vann þar að borunum, en byggði síðan fyrstu dælustöð landsins þar. Hann varð seinna starfsmaður Hitaveitu Reykjavíkur og var, er hann lést, elsti starfsmaður þess fyrirtækis. Árið 1933 er boranir hófust að Reykjum var hann sjálfkjörinn til þess að veita þessu verkefni forystu, og hefir verið búsettur í Mosfellssveit sfðan. Vinnuflokkur Einars var einvalalið og eftirsótt var að vinna með honum en Einar var kröfuharður bæði við sig og sfna starfsmenn. Þótti mönnum þar með afbrigðum vel að verki staðið. Einar var hamhleypa til allra starfa og þegar maður sá til hans á stundum trúði fólk öllu krafta og hreystisögum sem gengu manna á millum. Einar var kvæntur Magneu Einarsdóttur frá Blómsturvöllum aldraðri móður Jacobs og öðru vandafólki f Danmörku, og ætluðu þá einnig að heimsækja einn af hinum norrænu vina- bæjum Hveragerðis. Fyrir hönd Lionsklúbbs Hvera- gerðis vil ég færa Jacobi Hansen okkar innilegustu þakkir fyrir öll hans störf fyrir klúbbinn, og allt það sem hann gaf okkur, með græskulausri glettni sinni og jákvæðum huga til allra manna og til lifsins. Hans mun verða sárt saknað, en minningin um góðan dreng, sem með lífi sfnu var öðrum til fyrirmyndar, mun alltaf lifa f hjörtum okkar. En sárastur er harmur eigin- konu hans, barna, og aldraðrar móður, sem nú sjá að baki góðum og ástríkum syni, eiginmanni og föður. Harmur þeirra er mikill, en við biðjum algóðan Guð að veita þeim sálarstyrk og blessa framtfð þeirra. Við vottum þeim okkar innilegustu samúð. Grétar J. Unnsteinsson. Siðastliðið laugardagskvöld barst sú sorgarfregn um Hvera- gerði að Jacob Hansen hefði látist í bílslysi sem þá var rétt ný skeð. Mun hann hafa verið að ferðast um þennan dag til að kveðja kunningja og vini, þvi hann ætlaði næsta mánudag ásamt konu sinni til æskustöðvanna í Danmörku og halda jólin þar. Það leyndi sér ekki síðustu dagana hversu mjög hann hlakkaði til að fara þessa ferð. Ekki verður í þessum linum reynt að gera grein fyrir æfi Jacobs i einstökum atriðum. Þess við Bræðraborgarstíg í Reykjavík en hún lést fyrir nokkrum árum. Þau áttu ekki börn saman en áttu kjörson, Erling Sturlu, sem er nú starfsmaður við hitaveituna. Einar Leó var vinsæll með af- brigðum í sveitinni og hafði lengi það starf að skammta hitann til fólks og var það mikið vandastarf meðan á framkvæmdum stóð en hans dómi hlýddu allir, bæði not- endur og húsbændur, svo vel var við unað. Einar var gleðimaður og mikill söngmaður og hrókur alls fagn- aðar er þvf var að skipta. Hann gekk til gleðifunda með sömu at- orku og til vinnu sannar og söng í Karlakórnum Fóstbræðrum um árabil en var svo einnig einn af stofnendum Karlakórsins Stefnis i Mosfellssveit. Þá átti Einar sæti í nokkrum nefndum fyrir hrepp- inn, m.a. í byggingarnefnd um langt árabil. Við Mosfellingar færum Einari þakkir fyrir samstarf á liðnum árum og verður hans lengi minnst fyrir störf hans og fágæta glæsi- mennsku. JMG. t Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð og trygga vináttu okkur sýnda, við fráfall eiginmanns mins og stjúpföður RAYMOND T. PARRINGTONS. Stockton Lane 11 New York. Guð blessi ykkur öll Nina Parrington Snorri Hallgrímsson. Einar Jónsson Leó — Minningarorð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.