Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 19?7 - Olafsfirð- ingar höfðu yfirburði í norrænu greinunum Einn efnilegasti sk(8ama8ur NorSmanna (alpagreinum. Jonas Lee. var gestur unglingalandsmótsins. Honum gekk vel ( fyrri umferSunum, ( svigi og stórsvigi. og hafSi bezta brautartíma eftir þær umferSir, en (seinni umferSum lenti hann út úr brautunum. Hér er Lee búinn a8 missa jafnvægiS I seinni umferS I sviginu og er á Iei8 út úr brautinni. Ljósm. Mbl : FriSþjófur Kristján Olgeirsson fyrir miSju sigraSi ( alpatvíkeppni drengja 15—16 ára. í ö8ru sæti var8 Ámi Þ. Árnason, Reykjavfk og þriSji Helgi GeirharSsson, Reykjavlk. hlið voru i hverri braut á móti 50 í brautunum hjá stúlkunum Árni Þ Árnason Reykjavik og Kristján Olgeirsson Húsavík börðust um efsta saetið i svigi drengja 1 5— 1 6 ára i fyrri umferð náði Árni timanum 50,09, en Kristján 50,20 sek í seinnni umferð náðu þeir sama tima 50,97 sek hvor Var samanlagður timi Árna 101,06, en Kristjáns 101,17 sek Drengir 13—14 ára gengu 5 km i svigi drengja 15—16 ára hlaut 0 57 stig, annar varð Árni Þ Árnason Reykjavik með 1,84 stig í norrænni tvikeppni drengja 1 3— 1 4 ára sigraði Þorvaldur Jónsson Ólafsfirði með samtals 567,25 stig annar varð Einar Ólafsson ísafirði með 450,49 stig í flokki 1 5— 1 6 ára sigr- aði Kristinn Hrafnsson Ólafsfirði með 516,55 stig og félagi hans Róbert Gunnarsson var með 505,10 stig Þ.Ó. UngEngameislaramótiða ^Árni Þ. Árnason. Reykjavlk, sigraði I svigi drengja 15—16 ára. UNGLINGAMEISTARAMÓT íslands á skíðum fór fram á ísafirði dagana 15., 26. og 27. marz s.l. Voru keppendur yfir 100, frá ísafirði, Akureyri, Reykjavík, Ólafsfirði, Siglufirði, Húsavlk og Ungmennasambandi Eyjafjarðar. Veður til keppni var gott alla dagana og gekk mótið mjög vel. Það vakti athygli á mótinu hvað mikil breidd virðist vera komin í sklðaíþróttina. Nú eru það ekki Akureyringar og ísfirðingar, sem einoka alpagreinarnar, reykvísku unglingarnir standa þeim orðið fyllilega jafnfætis og vel það. Akureyringar hafa oft átt 2—3 fyrstu menn í svigi og stósvigi í báðum aldursflokkum, en nú fengu þeir aðeins einn mann í efsta sæti, það var Guðrún Leifsdóttir, sem sigraði f alpatvíkeppni, en hún varð nr. 2 í stórsvigi og nr. 1 í svigi stúlkna 13—1 5 ára. Eins og fyrr getur gekk reykvísku unglingunum mjög vel I alpagremunum. Ásdís Alfreðsdóttir varð nr. 2 í alpatvíkeppni stúlkna 13—15 ára, Ríkharður Sigurðsson sigraði í alpatví- keppni drengja 13—14 ára og Árni Þ. Árnason og Helgi Geirharðsson urðu í öðru og þriðja sæti í alpatvíkeppni drengja 15—16 ára. Sigurvegari þar varð hins vegar Kristján Olgeirsson frá Húsavík. í norrænu greinunum stóðu Ólafsfirðingar sig mjög vel, eins og við var að búast, en Björn Þór Ólafsson íþróttakennari þar hefur unnið ötullega að því ásamt fleirum þar á staðnum að koma upp góðri aðstöðu fyrir norrænu greinarnar. Sem dæmi um árangur Ólafsfirðinganna má nefna, að þeir hlutu tvo fyrstu menn í stökki drengja 13—14 ára, og 2. og 3. mann í stökki drengja 15—16 ára. Þá sigraði Ólafsfirðing- ur í göngu drengja 13—14 ára, ennfremur sigraði Ólafsfirð- ingur f göngu drengja 1 5—16 ára. Ólafsfirðingar unnu einnig boðgönguna f báðum aldursflokkum og norræna tvíkeppni unnu þeir með yfirburðum. Þorvaldur Jónsson frá Ólafsfirði sigr aði með yfirburðum í stökki drengja 13—14 ára, hlaut alls 192 stig, en næsti maður Steinar Árnason frá Ólafs- firði var með 181,6 stig í stökki 1 5— 1 6 ára sigraði Kristinn Hrafnsson ísafirði með gífurlegum yfirburðum, hann fékk alls 231 stig, Róbert Gunn- arsson frá Ólafsfirði var með 177.7 stig Ásdís Alfreðsdóttir frá Reykjavík sigraði með miklum yfirburðum í stór- svigi stúlkna 13—15 ára. Eftir fyrri umferð var hún með beztan brautar- tíma 7114 sek., en Guðrún Leifsdóttir Akureyri var með 71.58 sek. Ásdís var ákveðin í seinni umferðinni að Guðrún skyldi ekki komast fram fyrir sig, og náði þá tímanum 68 44, en Guðrún varð að sætta sig við tímann 7141 sek Sigraði Ásdís því með meira en 2 sekúndna mun í stórsviginu voru farn- ar tvær brautir og var hvor braut 33 hlið Þeir bræður Kristján og Björn 01- geirssynir frá Húsavík eru einhver mestu skíðamannsefni, sem jslending- ar eiga um þessar mundir Björn sigr- aði í stórsvigi drengja 1 3— 1 4 ára, með einhverjum mestu yfirburðum. göngunni. Þar sigraði Þorvaldur Jóns- son Ólafsfirði á tímanum 18.19 mín, þá kom Egill Rögnvalsson Siglufirði á tímanum 19,02 mín Mjög mikil bar- átta var i göngu drengja 15—16 ára og skildu aðeins 35 sekúndur fyrsta og annan mann að Sigurvegari varð Gottlieb Konráðsson frá Ólafsfirði á 26.00 mín en Jón Björnsson frá ísa- firði varð annar á 26.35 mín. í þessum flokki voru gegnir 7,5 km Ólafsfirð- ingar höfðu mikla yfirburði í boðgöngu 1 5— 1 6 ára, en gegnir voru 3x5 km. Komu þeir í mark á timanum 61 14 mín, en A-sveit ísafjarðar náði timan- um 63.00 mín í boðgöngu drengja 13—14 ára, þar sem gegnir voru 3 x 3 km, sigraði A-sveit Ólafsfjarðar á tímanum 36.21 mín, önnur varð sveit Siglufjarðar á timanum 38.54 mín Húsvíkingar sigruðu í flokkasvigi drengja 13—1 4 ára á 453.29 sek, en fjórir piltar kepptu í hverri sveit Þá kom sveit ísafjarðar með timann 455,04 sek Sveit Akureyrar sigraði hins vegar í flokkasvigi stúlkna 1 3— 1 5 ára, en þar kepptu 3 stúlkur i hverri sveit Akureyrarsveitin hlaut tím- ann 351,36 sek, en aðrar sveitir luku ekki keppni. ísfirðingar sigruðu síðan í flokkasvigi drengja 1 5— 1 6 ára. Eins og fyrr getur sigraði Guðrún Leifsdóttir í alpatvíkeppni stúlkna 13—15 ára Hlaut hún 11,46 stig, Ásdís Alfreðsdóttir Reyjavík varð önnur með 1 8,63 stig Rikharður Sigurðsson Reykjavík sigraði i alpatvikeppni drengja 13—14 ára með 17,86 stig, Guðmundur Jóhannsson ísafirði varð annar með 64,71 stig Þá sigraði Kristján Olgeirsson Húsavík í flokka- Guðrún Leifsdóttir hélt uppi heiðri Akureyringa að þessu sinni, en langt er sfðan að Akureyringar hafa átt jafn fá í efstu sætum á unglingameistaramóti sem menn muna eftir á unglingame«st- aramóti hin síðari ár Eins og hjá stúlkunum voru farnar tvær ferðir og voru 33 hlið í hvorri braut. í fyrri ferðinni náði Björn tímanum 67.80 sek , en Ríkharður Sigurðsson Reykja- vík var með tímann 68 44 sek í seinni Þessar sigruðu I stórsviginu, f.v.: Guðrún Leifsdóttir, Akureyri, sem varð nrJ 2. Ásdís Alfreðsdóttir, Reyjavík, sem sigraði, og Sigrlður Einarsdóttir, ísafirði, sem hafnaði í þriðja sæti. ferðinni náði Bjöm hins vegar tíman- um 57 97 sek , en Ríkhar ur, sem var aftur með annan bezta timann, náði aðeins 60.95. Var Björn því meira en 4 sekúndum á undan Ríkharði í sam- anlögðum tíma Að stórsvigi yngri drengjanna loknu kom að stórsvigi drengja 1 5 £ 1 6 ára og þá var röðin komin að Kristjáni bróður Björns í fyrri ferðinni náði hann reyndar ekki nema næst bezta tímanum, 70.58 sek., Árni Þ Árnason náði þá beztum brautartíma 70 25 sek Kristján tók mikla áhættu í seinni ferðinni og náði þá tímanum 72.82, en Árni Þ var þá með annan bezta tímann 73 59 Sananlagður tími Krist- jáns varð því 1/40 úr sekúndu betri. í brautunum hjá eldri piltunum voru 40 hlið. Þegar kom að keppni í svigi súlkna á laugardaginn var Guðrún Leifsdóttir ákveðin í að slá helzta képpinaut sínum Ásdísi Alfreðsdóttur við, hvað hún gerði Hún náði langbezta tímanum í fyrri ferðinni 50,33 sek, en Ásdís var þá með tímann 54,14 sek, sem var þriðji bezti tíminn í seinni ferðinni náði Guðrún tímanum 54,39 og tók lífinu með ró þá, þar sem hún hafði mikla yfirburði frá fyrri ferðinni, Ásdís náði hins vegar bezta brautartíma í seinni umferð 54,33 sek, en saman- lagður tími Guðrúnar reyndist tæpum 4 sekúndum betri en Ásdísar Af meira en 20 þátttakendum I þessum aldurs- flokki luku aðeins 8 stúlkur keppni. í svigi drengja 13—14 ára, sigraði Ríkharður Sigurðsson Reykjavík. Hann náði beztum tíma í fyrri umferð, 56,06 sekúndum, en Jón Páll Vignisson ísafirði var með annan beztan tíma 56,43 sek Hann náði svo beztum tíma í seinni umferð, 55,42 sek, en Rík'- harður fékk þá tímann 55,42 og sigr- aði því á tímanum 1 1 1.55 sek, en Jón Páll var á tímanum 1 1 1,85 sek. — 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.