Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1477 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRlL 1977 25 HAUKAR og FRAM skildu jöfn f 1. deildinni á laugardaginn, bæði lið gerðu 22 mörk. Eftir atvikum voru þessi úrslit sanngjörn f leiknum, en Framarar hefðu þó hæglega átt að geta innbyrt sigur f leiknum, þar sem liðið hafði þriggja marka forystu, 21:18, þegar 10 mfnútur voru eftir og tvö mörk yfir, 22:20, þegar aðeins þrjár mfnútur voru eftir. En Haukarnir börðust vel og fengu að auki gðða hjálp frá dðmurunum f lokin, þannig að þeim tðkst að jafna leikinn. Leikur Fram og Hauka á laug- ardaginn hafði f rauninni ekki neina þýóingu, þar sem hann breytti engu um stöðuna á toppi eða botni deildarinnar. Bæði liðin léku þó þennan leik allvel og alls ekkert áhugaleysi var hjá leik- mönnum, eins og oft vill verða í leikjum, sem litlu máli skipta. Eru t.d. Framarar að ná sér vel á strik um þessar mundir og leikur liðið mun betur nú en í upphafi Islandsmótsins. Munar þar mestu um að Pálmi Pálmason er að kom- ast í ágæta æfingu og var hann mjög góður f sóknarleiknum að þessu sinni, en slakaði að vfsu nokkuð á í vörninni. Haukarnir höfðu forystu fram- an af leiknum á laugardaginn og leiddu 13:12 í teikhléi. 1 seinni hálfleiknum var jafnt á öllum töl- um upp í 18:18, en þá tóku Fram- arar góðan kipp og gerðu þrjú mörk, 21:18. Haukar minnkuðu þann mun f 20:21, en Framarar svöruðu með tveimur mörkum og staðan varð 22:20. Haukar jöfn- uðu með mörkum Ólafs og Sigur- geirs og voru tvær mínútur eftir þegar Sigurgeir skoraði mark sitt. Hvorugu liðinu tókst að skora þær mínútur, sem eftir voru, en áttu Framarar þó betri möguleika á því. Beztu menn Fram f þessum leik voru þeir Pátmi Pálmason, Andrés Bridde og Gústaf Björns- son, sem gerði lagleg mörk f leikn- um. Af Haukunum skal fyrstan telja Hörð Sigmarsson, sem átti mjög góðan leik að þessu sinni og var tvfmælalaust bezti maður vall- arins að þessu sinni. Aðrir Hauk- ar áttu ekki sérstakan leik að þessu sinni. — áij Gústaf Björnsson hefur smeygt sér á milli Sigurgeirs og Harðar og skorar framhjá Þorláki Kjartanssyni. Valsmenn lögðu FH-inqa oq eiga nu aðeins eftir tvo leiki qean Fram LEIKUR Vals og FH f 1. deildinni á sunnudaginn hafði upp á margt það að bjóða, sem prýða má góðan handknattleik. Leikið var af miklum hraða, annað veifið sáust Tallegar fléttur og barist var af krafti mest allan leikinn. Hins vegar sáust Ifka mörg mistök f leiknum, allt of mörg miðað við það að þarna áttust við tvö af toppliðunum f 1. deildinni. Urslit leiksins urðu þau að Valur vann 21:18, eftir að jafnt hafði verið f leikhléi 8:8. Á Valur nú tvo leiki eftir og eru þeir báðir gegn Fram. FH-ingar eru nú endanlega úr leik f baráttunni um tslands- meistaratitilinn, en geta eigi að sfður ráðið miklu um hver hrepp- ir hnossið. Leika FH-ingar gegn Vfkingi annað kvöld og er erfitt að segja fyrir um hvernig þeirri viðureign lyktar. Valsmenn höfðu forystu lengst af fyrri hálfleiknum á sunnudags- kvöldið og var það Jón Pétur Jónsson, sem var drýgstur Vals- manna við markaskorunina. FH- ingum hafði þó tekist að jafna metin f leikhléi, en hjá þeim voru það aðeins Geir og Viðar, sem virtust geta skorað í leiknum. í seinni hálfleiknum tók Vals- liðið öll völd í leiknum og komust í 18:12. Geir og Viðar minnkuðu þó þann mun áður en yfir lauk, en útilokað var fyrir þá félaga að jafna leikinn á ný þær fáu mínút- ur, sem eftir lifðu leiktímans. Að þessu sinni voru það aðeins Geir og Viðar, sem eitthvað sýndu í FH-liðinu og hafa þeir ekki verið frískari sfðan fyrir ferð landsliðs- ins til Austurríkis. Gerðu þeir 8 mörk hvor í leiknum, gerðu að vísu sfn mistök báðir tveir, en án þeirra hefði FH-liðið verið fárra fiska virði í þessum leik. Menn eins og Janus Guðlaugsson sáust hreinlega ekki í leiknum og þó bæði Sæmundur og Guðmundur Árni ættu góðan leik f vörninni þá voru þeir ekki fyrirferðarmiklir í sókninni. Jón Pétur Jónsson var mjög drjúgur í fyrri hálfleiknum, en f þeim síðari var hans vel gætt og sást Jón þá lftið, en aðrir urðu til að taka upp merki hans. Sérstak- lega Gísli Blöndal, sem skoraði góð mörk með sínum þrumuskot- um og virðist vera að ná sér vel á strik eftir öll meiðslin og upp- skurðina á hnjám. Garðar Kjart- ansson stóð í marki Valsmanna allan leikinn og þó hann hafi ekki sýnt neina „Óla-Ben-takta“ þá stóð hann fyrir sfnu og vel það. Varði m.a. vftaköst frá Viðari og Geir á sömu mfnútunni f fyrri hálfleiknum. Þórarinn Ragnarsson meiddist strax í upphafi leiksins og lék ekki með eftir það. Þá fékk Gfsli Blöndal vel útilátið högg f andlit- ið í lok leiksins og varð að fara útaf. - *ij ARMANN ÁRMENNINGAR tryggðu sér sigur í 2. deild íslands- mótsins í handknattleik, þegar þeir unnu Fylki Gísli Blöndal brýst framhjá Viðari Sfmonarsyni og skorar eitt hinna þýðingarmiklu marka sinna í leik Vals gegn FH f fyrrakvöld. (Ijósm. RAX) Reynir ekki með FH-liðinu REYNIR Olafsson, þjálfari FH-inga, var ekki með liði sfnu f leiknum við Val á sunnudagskvöldið. Ástæðan mun vera sú að eftir leikinn við Þrótt í sfðustu viku, kom upp missætti milli hans og leikmanna. Þá mun Reynir hafa verið óánægður með æfingasókn leikmanna og tek- ið þann kostinn að mæta ekki á leikinn í fyrrakvöld. í 1. DEILD örugglega 21:13 í Laugar- dalshöllinni á laugardag- inn. Ármenningar leika því í 1. deild næsta vetur eftir skamma fjarveru, einn vetur. Tekur Ármann sæti Gróttu, sem fallin er í 2. deild. Ármenningarnir höfðu sýnt slakan leik á móti Leikni í síðasta leik á undan þessum, en nú mættu þeir mjög ákveðnir til leiks og unnu sannfærandi sigur. Var varnarleikur liðsins sérstak- lega eftirtektarverður i þessum leik en reyndar var sóknarleikur Fylkis afieitur að þessu sinni. Staðan í hálfleik var 9:6, en í seinni hálfleik juku Ármenning- arnir muninn og unnu með 8 marka mun, 21:13. Sönnuðu þeir það í leiknum, að sigurinn í 2. deild var engin tilviljun. í liði Ármanns átti Friðrik Jó- hannesson beztan leik n Einar Ágústsson var einna atkvæða- mestur í liði Fylkis. MÖRK ÁRMANNS: Hörður Harð- arson 8 (6 v), Friðrik Jóhannes- son 5, Óskar Ásmundsson 4, Smári Jónsson 2, Björn Jóhanns- son og Einar Þórhallsson eitt mark hvor. MÖRK FYLKIS: Einar E. 5, Einar Á. 2, Gunnar 3, Steinar 1, Stefán 1, Sigurður 1. Haukar og Fram deildu stig- unum bróðurlega í Firðinum Bjarni Jónsson f baráttu við Hörð Kristjánsson, Grétar Vilmundarsson leggur sitt af mörkum til að stöðva Bjarna, en Konráð Jónsson fylgist með. (Ijósm. RÁX). Þróttarar sendu Gróttu endanlega niður í 2. deild ÞÁÐ VÁR ekki mikil reisn yfir leik botnliðanna f 1. deildinni f handknattleik f Hafnarfirði á laugardaginn og áhugi flestra leikmanna f algjöru lágmarki. Þróttur vann Gróttu með 19 mörkum gegn 18, en liðið skoraði þrjú sfðustu mörkin f leiknum. Þykir það tfðindum sæta að Þróttur snúi leik sér f vil á lokamfnútunum, reglan hefur verið sú f vetur að liðið hefur einmitt misst niður unninn leik á sfðustu mfnútunum. Sveinn Sveinsson lék ekki með vegna veikinda og Trausti Þor- grfmsson er erlendis. Auk þess á Kristján Sigmundsson markvörð- ur við meiðsli að stríða og lék hann aðeins stuttan tima. Leikurinn á laugardaginn var jafn á öllum tölum upp í 6:6, en þá náði Grótta tveggja marka for- ystu og leiddi 10:8 í hálfleik. I seinni hálfleiknum var aftur jafnt, 12:12, áður en Grótta tók forystuna 17:14 og voru þá fimm mínútur eftir af leiknum. Þróttar- ar voru þó ekki á þvf að gefast upp og byrjuðu nú loksins grimmilega baráttu fyrir stigi eða stigum í leiknum og með smáveg- is hjálp dómaranna tókst þeim að knýja fram sigur með marki Gunnars Gunnarssonar 20 sek- úndum fyrir leikslok. Gróttumenn voru klaufskir og óheppnir að fá ekki stig f þessum leik, en það hefði sennilega ekki bjargað neinu fyrir liðið. Fall nið- ur í 2. deild hefði eigi að sfður orðið hlutskipti liðsins. Árni Indriðason og hornamennirnir lipru, Axel Friðriksson og Gunnar Lúðvfksson, voru áberandi beztu menn liðsins, en annars er Gróttu- liðið tæpast nokkurt fyrstu deild- ar lið. Baráttujaxlinn Sveinlaugur Kristjánsson var sá sem hélt Þrótti á floti f gegnum þennan leik og væri staða Þróttar önnur f 1. deildinni ef allir leikmenn liðs- ins berðust sem hann. Gunnar Gunnarsson gerði lagleg mörk úr hornunum og Konráð Jónsson stóð vel fyrir sfnu f leiknum. — aij Eftir þennan leik er útséð um að það verður Grótta, sem fellur niður í 2. deild, en Þróttarar fá tækifæri til að bjarga sér með aukaleik við lið númer 2 í 2. deild- inni, sennilega KR. Sá leikur er engan veginn unninn fyrirfram fyrir Þróttarana og víst er að ef liðið ætlar sér sigur í þeim leik mega leikmenn Þróttar sýna meiri áhuga en í leiknum gegn Gróttu. Þróttarar mættu aðeins með 10 menn til leiksins á laugardaginn, GRÓTTA: Guðmundur Ingimundarson 1, Hörður Már Kristjáns- son 2, Björn Pétursson 1, Magnús Margeirsson 1, Magnús Sigurðs- son 1, Árni Indriðason 3, Grétar Vilmundarson 2, Georg Magnús- son 1, Axel Friðriksson 3, Stefán Stefánsson 1, Gunnar Lúðvfks- son 2, Kristján Guðlaugsson 1. ÞRÓTTUR: Sigurður Ragnarsson 2, Bjatni Jónsson 2, Gunnar Gunnarsson 3, Halldór Bragason 2, Sigurður Sveinsson 1, Jóhann Frfmannsson 2, Sveinlaugur Kristjánsson 3, Kristján Sigmunds- son 2, Konráð Jónsson 3. HAUKAR: Þorlákur Kjartansson 1, Gunnar Einarsson 2, Ólafur H. Ólafsson 1, Sigurgeir Marteinsson, 2, Eiías Jónasson 2, Sigurð- ur Aðalsteinsson 2, Hörður Sigmarsson 4, Þorgeir Haraldsson 2, Ingimar Haraldsson 2, Guðmundur Haraldsson 1, Stefán Jónsson I, Jón Hauksson 2. FRAM: Eýiar Birgirsson 2, Jón Sigurðsson 1, Ragnar Hilmarsson 1, Guðmundur Þorbjörnsson 2, Pálmi Pálmason 3, Arnar Guð- laugsson 2, Árni Sverrisson 2, Jón Ární Rúnarsson 1, Ándrés Bridde 3, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Pétur Jóhannesson 1,- Gústaf Björnsson 2. VALUR: Garðar Kjartansson 3, Gunnsteinn Skúlason 1, Bjarni Guðmundsson 2, Jóhannes Stefánsson 1, Gfsli Blöndal 3, Steindór Gunnarsson 2, Stefán Gunnarsson 2, Jón Karlsson 1, Jón Pétur Jónsson 3, Þorbjörn Guðmundsson 3, Björn Björnsson 2. FH: Birgir Finnbogason 2, Magnús Ólafsson 2, Geir Hallsteinsson 3, Viðar Sfmonarson 3, Guðmundur Árni Stefánsson 2, Þórarinn Ragnarsson 1, Sæmundur Stefánsson 2, Árni Guðjónsson 1, Guðmundur Magnússon 2, Janus Guðlaugsson 1, Olgeir Sigmars- son 1. I STUTTU MALI Grótta - Þróttur 18:19 tslandsmótið í handknattleik, íþrótta- húsið (Ilafnarfirói 2. aprfl. GRÓTTA — ÞRÓTTUR 18:19 (10:8) (íANGUR LEIKSINS: Mín. Grótta 2. 3. Höróur 4. 6. Hörður 7. 8. 9. 10. 13. 13. 15. 19. 23. 24. 26. 27. 29. 30. LEIKHLÉ 32. Arni 33. Björn 34. 37. 39. 40. 40. 45. 45. 49. Þór Þór (v) Arni Gunnar Gunnar Axel Árni Axel Jóhann Konráð (v) Grótar Grótar Staðan Þróttur 0:1 Konráð 1:1 1:2 Sveinlaugur 2:2 2:3 Sigurður 3:3 3:4 Sveinlaugur 4:4 5:4 5:5 5:6 6:6 7:6 8:6 8:7 Sveinlaugur 9:7 10:7 10:8 Konráð 11:8 12:8 12:9 Sigurður 12:10 Halldór (v) 12:11 Sveinlaugur 12:12 Gunnar 13:12 14:12 14:13 Sveinlaugur 15:13 51. 52. Björn 53. Björn (v) 54. 56. 57. Axel 58. 58. 60. 15:14 Halldór 16:14 17:14 17:15 Gunnaf 17:16 Halldór (v) 18:16 18:17 Halldór (v) 18:18 Konráð 18:19 Gunnar MÖRK GRÓTTU: Gunnar Lúðvfksson 3, Árni Indriðason 3, Axel Friðriksson 3, Björn Pótursson 3, Hörður Már Kristjáns- son 2, Þór Ottesen 2, Grótar Vilmundar- son 2. MÖRK ÞRÓTTAR: Konráð Jónsson 4, Sveinlaugur Kristjánsson 4. Halldór Bragason 4, Gunnar Gunnarsson 3. Sigurð- ur Sveinsson 2, Bjarni Jónsson 1, Jóhann Frímannsson 1. MISHEPPNUÐ VÍTAKÖST: Guðmundur varði vftakast frá Konráð í fyrri hálfleikn- um. BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI: Árna Indriðasyni, Gróttu, (íeorg Magnússyni, Gróttu, og Haraldi Jónssyni, Þrótti. var vikið af velli f 2 mfnútur hverjum. DÓMARAR: Jón Friðsteinsson og Jón Magnússon dæmdu leikinn og virkuðu heldur óákveðnir og ekki var nægilega mikið samræmi f dómum þeirra, en Jón Magnússon var þarna að (la>ma sinn fyrsta leik f 1. deildinni. Haukar - Fram 22:22 tSLANDSMÓTIÐ í handknattleik, íþróttahúsið f Hafnarfirði 2. aprfl. HAUKAR — FRAM 22:22 (13:12) Gangur leiksins: Mfn. Haukar 3. 4. Hörður 4. 4. Sigurgeir 5. Hörður 7. Þorgeir 8. 8. 10. Hörður (v) 12. Hörður 13. 13. Hörður 14. 15. Hörður 16. Ingimar 17. 21. 23. Þorgeir 24. 25. Sigurgeir 25. 28. 28. Hörður 30. Jón II. 30. Arni Andrés Staðan Fram 0:1 Árni 1:1 1:2 Pálmi 2:2 3:2 4:2 4:3 4:4 5:4 6:4 6:5 Sigurbergur 7:5 7:6 Andrés 8:6 9:6 9:7 9:8 10:8 10:9 Sigurbergur 11:9 11:10 Ragnar 11:11 Pálmi 12:11 13:11 13:12 Jón Árni Guðmundur Jón Árni LEIKHLÉ 32. 33. Hörður (v) 33. 34. Hörður (v) 35. 13:13 Arnar 14:13 14:14 Gústaf 15:14 15:15 Pálmi 35. 40. 41. 42. 43. 43. 45. 46. 49. 50. 51. 52. 57. 58. Þorgeir Hörður (v) Hörður (v) Elfas Hörður (v) Ölafur(v) Sigurgeir 15:16 Gústaf 16:16 17:16 17:17 Pálmi 18:17 18:18 Pálmi 18:19 Gústaf 18:20 Pálmi (v) 18:21 Pálmi (v) 19:21 20:21 20:22 Pálmi 21:22 22:22 MÖRK HAUKA: Hörður Sigmarsson 12, Þorgeir Haraldsson 3, Sigurgeir Marteins- son 3, Elfas Jónasson, Jón Hauksson. Ólaf- ur H. Ólafsson og Ingimar Haraldsson 1 hver. MÖRK FRAM: Pálmi Pálmason 8, Jón Arni Rúnarsson 2, Gústaf Björnsson 3, Andrós Bridde 2, Sigurbergur Sigsteins- son 2, Arni Sverrisson 2, Arnar Guðlaugs- son 1, (iuðmundur Þorhjörnsson 1, Ragn- ar Hilmarsson 1. MISHEPPNUÐ VtTAKÖST: Gunnar Einarsson varði vftaköst frá Pálma og I Guðmundur Þorbjörnsson, Fram, Ólafur Ólafsson, Haukum, Elías Jónasson, Hauk- j um, Ami Sverrisson, Fram, og Stefán Jónsson í 2 mfnútur hver. BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI: Guðmundur Þorbjörnsson. Fram Fram. Ólafur Ólafsson, Haukum. Elías Jónasson, Haukum, Árni Sverrisson, Fram. og Stefán Jónsson f 2 mfnútur hver. DÓMARAR: Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson dæmdu leikinn illa. Vaiur - FH 21:18 tSLANDSMÖTIÐ í Laugardalshöll 3. aprfl VALUR — FH 21:18 (8:8) Gangur leiksins: Mfn. Valur 6. Þorbjörn (v) Stefán Þorbjörn (v) handkn attleik. 7. 10. 11. 13. 13. 14. 17. 20. 20. 20. 22. 26. 27. 29. 29. Jón P. Jón P. Jón P. Jón P. Gfsli Staðan 1:0 2:0 3:0 3:1 ^ 4:1 4:2 4:3 5:3 5:4 6:4 6:5 6:6 7:6 7:7 7:8 Geir Sæmundur Viðar Geir Guðmundur M. 45. 46. 46. 48. 52. 52. 54. 54. 54. 57. 58. 59. 60. 60. Geir Geir LEIKHLÉ 32. Þorbjörn 32. Bjarni 35. Bjarni 35. 36. 37. Jón P. 38. 41. Gfsli 44. Gfsli 9:8 10:8 11:8 11:9 Geir 11:10 Viðar 12:10 12:11 Viðar 13:11 14:11 Stefán Gísli Jón P. Gfsli Þorbjörn Björn Þorbjörn (v) 15:11 15:12 Viðar 16:12 17:12 18:12 18:13 Geir 19:13 19:14 Geir 20:14 20:15 Geir 21:15 21:16 Viðar 21:17 Viðar 21:18 Viðar MÖRK VALS: Jón Pétur Jónsson 6. Þorbjörn Guðmundsson 5, Gfsli Blöndal 5. Stefán Gunnarsson 2, Bjarni Guðmundsson 2, Björn Björnssnn 1. MÖRK FH: Viðar Slmonarson 8. Geir Hallsteinsson 8, Guðmundur Magnússon 1, Sæmundur Stefánsson 1. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Garðar Kjartansson varði frá Viðari og Geir á sömu mfnútunni f fvrri hálfleik. BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLl: Engar. DÓMARAR(. Kristján Örn Ingibergsson og Kjartan Steinbeek dæmdu leikinn og yfir heildina þá verður ekki annað sagt en þeir hafi sloppið mjög vel frá leiknum. haukar og Fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.