Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRlL J977 RÚSTIRNAR FLUTTAR UPP ÍÁRBÆ [ DAG er föstudagur 15 aprd, sem er 105 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykja- vík kl 04 37 og síðdegisflóð kl 17 02 Sólarupprás i Reykjavik er kl 05 56 og sólarlag kl 21 01 Á Akureyri er sólarupprás kl 05 34 og sólarlag kl 20 53. Sólín er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 27 og tunglrð i suðri kl 1 1 20 (íslandsalmanakið) Sannlega, sannlega segi ég yður: ef nokkur varðveitir mitt orð, skal hann aldrei að eiltfu sjá dauðann. (Jóh. 8.51.) | KROSSGÁTA GEFIN hafa verið saman hjónaband í Ríkissal Votta Jehóva Sigríður Gunnars- dóttir og Ingólfur Tryggva- son. Heimili þeirra er að Fálkagötu 7, Rvík. (Ljós- mynd R.V.V.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband I Langholts- kirkju Björk Þórðardóttir og Bergsteinn R. Sörensen. Heimili þeirra er að Skipa- sundi 39, Rvik. (Ljósm.st. ÞÓRIS) Þessar minjar eru sérstaklega merkilegar vegna þess að ég tel öruggt að um íkveikju hafi verið að ræða!! LÁKfcTT: 1. mun 5. tónn 7. spádóm- ur 9. eignast 10. partar 12. korn 13. saurga 14. tvíhlj. 15. galdrakvenda 17. eggja. LÓÐRfiTT: 2. laup 3. eins 4. ílát- anna 0. krotar 8. tvennd 9. ílát 11. umbuna 14. lim 10. á nótum. Lausn á síðustu LABÉTT: 1. sparka 5. lak «. Ra 9. aflann 11. NL 12. lán 13. ós 14. una 16. ær 17. rórra LÓÐRÉTT: 1. strangur 2. at 3. rafals 4. kk 7. afl 8. unnir 10. ná 13. óar 15. no. 16. ÆA. J Þessir strákar: Gfsli Pálsson, Einar Már Steingrfmsson, Finnur Traustason og Kristján G. efndu til hlutaveltu I húsi KFUM I Breiðholti, til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Söfnuðu þeir rúmum 17.300 krónum og hafa afhent félaginu upphæðina. | FRÁ HOFNINNI ~ í FYRRINÓTT kom Bakkafoss að utan til Reykjavikurhafnar. í gær- morgun kom Álafoss af ströndinni og Hekla kom úr strandferð. Stapafell var væntanlegt í gær- kvöldi. og í gærdag kom rússneskt oiíuskip með farm til landsins. | AHEIT OG GJAFIR | Áheit og gjafir til Katta- vinafélagsins V. K. 50.900 kr., Grímá 20.000 kr„ Sígrfður Theodórsdóttir 10.000 kr., Minningargjöf um Maríu Dam 10.000 kr., Minningargjöf um köttinn Snorra 5.000 kr., Rakel 2.000 kr., Þ.Þ. 500 kr., Þ. J. 1000 kr., B.S. 1000 kr., A.F. 3250 kr., B.S. 1000 kr., I.H. 15.000 kr. og Ó.K. 5000 kr. Stjórn Kattavinafélagsins þakkar gefendum. | AHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir til Hvals- neskirkju árið 1976. Áheit frá Þórhitli Sig- urðardóttur kr. 1.000, gjöf frá N.N. kr. 6.500, áheit frá Theodór Ólafssyni kr. 10.000, áheit frá N.N. kr. 10.000, áheit frá N.N. kr. 4.300, áheit frá Kristbjörgu kr. 1.000, áheit frá Guðlaugu Sveinsdóttur kr. 500, áheit frá hjónunum Bala kr. 3.000, áheit frá N.N. kr. 6.300, áheit frá Jónasi Jónassyni kr. 1.000, gjöf frá gamalli konu kr. 1.000, áheit frá Svövu kr. 1.000. Sóknarnefndin sendir viðkomandi aðilum þakkir fyrir gjafirnar. DAGANA frá og með 15. til 21. aprfl er kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: ! GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABIJÐIN IÐ- UNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum. en hægt er að ná sambandi við lækní á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Sjá minnisblað á bls. 3. C II II/ D A U M C IIEIMSÓKNARTlMAR uJUIMlnnU'J Borgarspftalinn. Mánu- daga — iföstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega ki. 15.15—16.15 ogkl. 19.30—20. p X r |á| LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS 5UrlM SAFNHCJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN —Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kL 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL 19. —BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARH VERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISIIVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Ver/I. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Iljarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. • KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er iokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBiÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÚÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. samtali blaðsins við Jóhannes bæjarfógeta Jóhannesson um „Steininn** sem hegningarhús segir bæjarfógetinn m.a. að hann sé þjóðarsmán. Þá voru rúmlega 50 ár frá þvf að Steinninn var reistur, þá f útjaðri bæjarins. Bæjarfógetinn segir m.a. „Aðeins heilsuhraustir menn geta tekið út hegningu — hinir sleppa. Það út af fyrir sig verður til þess að menn sem eigi eru fflhraustir, komast algerlega hjá því að taka út hegningu, því húsakynni fangelsisins eru þannig, að það væri alveg óverjandi að láta þangað menn sem sýnilega eru heilsuhilaðir. Það gæti gerspillt heilsu þeirra. Klefarnir eru flestir á móti norðri. Þar skfn aldrei sól. Og aðbúnaður allur á þann veg, að þar er ekki veru- staður fyrir veiklaða menn." GENGISSKRÁNING NR. 71 — 14. aprfl 1977. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. BILANAVAKT VAKTÞJÖNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegís til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Einlng Kt. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadollar 192,10 192,60 1 Steriingspund 330.10 331.10 1 Kanadadollar 182.80 183.30 100 Danskar krónur 3215.70 3224.10 100 Norskar krónur 3638.30 3647.70* 100 Sænskar krónur 4429.70 4441.20* 100 Finnsk mörk 4772.70 4785.10* 100 Franskir frankar 3865.80 3875.80* 100 Belg. frankar 529.30 530.70 * 100 Svissn. frankar 7633.15 7653.05* 100 Gyllini 7796.30 7816.60* 100 V.-Þýzk mörk 8114.00 8135.20* 100 Lfrur 21.65 21.71 100 Austurr. Seh. 1143.10 1146.10* 100 Escudos 497.10 498.40 100 Pesetar 279.45 280.15 100 Yen 70.35 70.53* ' Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.