Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVlKUDAGUR 8. JUNÍ 1977. Útfor föður okkar. VALDIMARS SIGURÐSSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 9 júní kl 3 e h Fyrir hönd vandamanna, Jóhann Valdimarsson, Esther Valdimarsdóttir, Erla Valdimarsdóttir Útfor bróður míns. + INGVA PÉTURSSONAR verzlunarmanns, Drápuhlfð 22 fer (ram Irá Fossvogskirkju föstudaginn 10 júnikl 13 30 Óskar Pétursson Ásdfs Magnúsdóttir. t Figinkona min og móðir, RAGNA SIGURGÍSLADÓTTIR, Melgerði 27 Reykjavfk, lést 6 júní s I Jarðarform ákveðin siðar Magnús Þórðarson og börn. Móðir min andaðist 6 KARITAS GUÐMUNDA BERGSDÓTTIR, Hringbraut 63, júní Laufey Friðriksdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi ÞÓRHALLUR JÓNSSON frá Svlnafelli I Öræfum andaðist að Hrafmstti 6 júní Ragnar Þórhallsson Jón Þórhallsson, Sigriður Einarsdóttir Ingólfur Jónsson, Sveinbjörn Þór Jónsson t Eiginmaður minn, faðir. tengdafaðir og afi, SIGUROUR Þ. GUÐMUNDSSON frá Háhóli, heima Völvufelli 48 sem lé/t I Borgarspitalanum 26 maí, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 9 júni kl 1 30 Blóm og kransar afþakkað. en þeim. sem vilja minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið Aðalbjörg Bjarnadóttir Guðrún Sigurðardóttir Gunnar Kristófersson Ólöf Sigurðardóttir Kristinn Pálsson Guðmundur Sigurðsson Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir Sigmundur M. Sigurðsson Jóhanna Erlendsdóttir Dlana Bára Sigurðardóttir og barnabörn. Be/tu þakkir fyrir tengdamóður, + sýnda vínáttu og samúð víð andlát móður okkar og INGVELDAR EINARSDÓTTUR frá Garðhúsum, Grindavlk Ólaffa og Níels P. Sigurðsson Sigurður Rafnsson. Sólveig ívarsdóttir. og barnaborn t Þökkum innilega hluttekningu og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar. móður , tengdamóður og ömmu. SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á deild A 7 á Borgarspitalanum fyrir góða umönnun, fyrr og síðar Pétur Lárusson Valgerður Pétursdóttir. Jóhanna Pétursdóttiír, Guðmar Pétursson Elsa Ágústsdóttir, Einar Pétursson, Edda Hákonardóttir, Guðrlður Pétursdóttir, Jón A. Kristinsson, og barnaborn Þóra Agústdóttir Minningarorð Fædd 10. marz 1907. Dáin 28. mal 1977. Með örfáum línum vil ég þakka Þóru frænku eins og hún var ætíð kölluð af frændfólki sínu fyrir allt það sem hún var mér, foreldr- um mínum og nú síðustu árin lítilli dóttur minni. Einhvern veginn finnst mér hornið á mótum Bræðraborgar- stígs og Bárugötu og sá hluti af Vesturbænum, þar sem ég oftast sá þessa móðursystur mína ganga af sínum alkunna myndugleik og reisn vera risminni og fátæklegri nú heldur en fyrir viku og ég veit að svo mun vera áfram, því að hún Þóra átti engan sinn líka. Hvort heldur var á mannamótum, þegar gleði og fögnuður voru í hásæti eöa þegar eitthvað bjátaði á, þá var hún ávallt svo stór og sterkur persónuleiki, sem gott var að leita til. Það voru ekki ein- göngu töluð orð sem höfðu þýð- ingu í sambandi við Þóru, heldur var það straumurinn frá henni sem var svo sterkur og allt hennar fas var hughreystandi, uppörv- andi, sálarbætandi. — Því hefur mér oft dottið í hug að ekki gæti ég kosið dætrum mínum né öðr- um ungum stúlkum betra vega- nesti en að þær mættu erfa eitt- hvað af kostunum sem prýddu Þóru frænku. Alvikin hafa hagaö þvf þannig til að lítill sonarsonur hennar og dóttir mín hafa gengiö í sama leikskóla nú s.l. tvö ár og held ég að flest börnin í þeim skóla hafi þekkt vel ömmu hans Loga litla, svo og fóstrur og forstöðukona. Það er því ekki af ástæðulausu að 4 ára barn neitar að trúa og viður- kenna að Þóra ömmusystir sér dáin og komin til Guös. „Það getur ekki verið, hún sem er svo lifandi." Og þannig var hún Þóra, hún var „svo lifandi" allt þar til yfir lauk. Ég vil votta eiginmanni hennar dýpstu samúð mína, börnum, barnabiirnum, systkinum, sem nú sjá á bak elztu systur sinni, en samheldnari systur held ég séu vandfundnar, — einnig sam- hryggist ég Helgu minni'að missa sína kæru vinkonu og frænku. Megi góður Guð styrkja þau í sorginni. Svenný. Nú þegar Þóra mágkona mín svo skyndilega er horfin okkur sjónum um stundarsakir, langar mig til þess að minnast hennar með örfáum orðum. Þó að ég væri ung að árum er ég kynntist henni fann ég fljótt hvað í henni bjó. Hún tók mig strax að hjarta sínu sem væri ég hennar eigin systir, enda var hún í mínum augum aldrei annað en Þóra systir. Þóra var ótal góðum kostum gædd. Glæsileg var hún, vinföst og elskuleg. Lundin hennar létta hjálpaði henni yfir erfiða hjalla í lífinu. Hjálpsemi hennar, fórnarlund og gjafmildi áttu sér engin takmörk. Þegar litið er yfir farinn veg fyrnist yfir margt, en órofa tryggð Þóru og hennar elskulega eigin- manns í garð okkar hjóna mun aldrei gleymast. Ég veit að vel hefur verið tekið á móti Þóru, handan móðunnar miklu, af und- angengnum ástvinum hennar, en styrkur okkar, sem eftir lifum, hlýtur að felast í björtum endur- minningum um góða og elskulega konu. Þær munu ylja okkur öllum til æviloka. Blessuð sé minning hennar. A. A. Það er með sárum trega að ég tek mér penna í hönd til að minn- ast minnar kæru frænku og vin- konu Þóru Ágústsdóttur. Margs er að minnast og allt á sömu lund. Við vorum búnar að þekkjst i 56 ár og aldrei borið skugga á okkar vináttu. Ég var velkomin á heimili Karls og hennar, hvort sem var á nóttu eða degi. Þóra var ein af þeim fátíðu konum, sem alltaf var reiðubúin að leysa hvers manns vanda. Alltaf sama hlýjan og fórn- fýsin gagnvart öðrum. Hún var + Faðir okkar. tengdafaðir. afi og langafi SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. Freyjugötu 10 A, verður jarðsungiitn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 9 júnt kl 1 3.30 Börn. tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Maðurinn minn + GÍSLI INDRIÐASON Egilsgötu 10 andaðist 7 júní. Laufay Bjarnadóttir Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför KRISTINS GÍSLASONAR Ingirfður Friðriksdóttir, Gfsli Kristinsson. Birna Olafsdóttir. Baldur Kristinsson, Guðni Hermansen. Sigrfður Kristinsdóttir, Sveinbjörg Kristinsdóttir. og barnaböm. + Ykkur öllum. sem sýnduð okkur samúð og vinarþel við andlát og úttör ÞÓRÐAR HALLDÓRSSONAR Tómasarhaga 16. sendum við inmlegar þakkir ..Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi". Svanfrfður Kristjánsdóttir og börn. tákn hinnar elskulegu eiginkonu, og börnum sínum öllum var hún yndisleg móðir. Eiginmaður hennar var togaraskipstjóri árum saman og sigldi öll stríðsárin. Það hlýtur að hafa verið mikið tauga- stríð að eiga mann sinn í slíkri atvinnu, en Þóra æðraðist ekki og tók því sem hetja. Ég votta eiginmanni hennar, börnum og öðrum ættingjum dýp- stu samúð. Helga C. Jessen. Þá finnst mér aðeins yndi, blfða, fegurð sé alheims mál, að allir hlutir biðji bænum mfnum og hlessi mig, við nætur gæskuhjartað jörð og himinn að hvfla sig. En þegar hinzt er allur dagur úti og uppgerð skil, og hvað sem kaupið veröld kann að virða, sem vann ég til: f slfkri ró ég kysi mér að kveða eins klökkan brag og rétta heimi að sfðstu sáttarhendi um sólarlag. (Stephan G. Stephansson.) í dag verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Reykjavík Þóra Ágústsdóttir, fædd 10. mars 1970. Þóra var næstelst sjö barna þeirra hjóna Ingigerðar Sigurðardóttur og Ágústs Guðmundssonar, og sú fyrsta sem fellur frá af þeim syst- kinum. Eftirlifandi manni sínum, Karli Jónssyni fyrrv. skipstjóra, giftist Þóra 1926 og eignuðust þau fjögur börn, þau Valdimar, Ingi- gerði, Karl og Jón Þór. Þóra var sérlega glæsileg kona, og hafði skemmtilega framkomu. Hún bar höfuðið hátt hvað sem á bjátaði, ávallt hress i bragði og gantaðist við alla. Það var svo undarlegt með hana að sama var hvað bar á góma, hún skildi allt, jafnvel áður en hlutir- nir voru sagðir. Mannkærleikur var einkennandi í fari hennar. Hún settist sjaldan í dómarasæt- ið. Allir hlutir áttu sína orsök í hennar huga. Þóra var búin ótrúlegum mann- kostum. Hún hafði mikla og djúpa sál, sem rúmaði vandamál allra sem til hennar leituðu. Hún átti alltaf til raunsæ huggunarorð. Fór venjulega ekki mörgum orð- um um hlutina og fáraðist ekki yfir smámunum. Þeir voru ekki þess virði. Boðin og búin var hún til að hjálpa þar sem hjálpar var þörf. Sistarfandi og þeirrar skoð- unar að vinnan göfgaði manninn. Allt lék i höndum hennar, sama hvað hún tók sér fyrir hendur. Þó naut sköpunargáfa hennar sín sérstaklega við sauma. Ótrúlegar flíkur tókst henni að skapa úr litlu efni. Ég hef oft hugleitt það, ekki aðeins eftir lát Þóru, að ekki væri vandlifað i þessum heimi ef mannkynið væri gætt aðeins litl- um hluta af fórnfýsi hennar og kærleika. Fjölskyldan á Vesturgötu 52 mun sakna þess að fá ekki að njóta nærveru hennar og inni- legrar vináttu áfram. Sendi eftirlifandi eiginmanni, börnum og barnabörnum innileg- ar samúðarkveðjur. Ágústa Guðmundsdóttir. Fátækleg orð ná ekki að lýsa Þóru svo nokkru nemi, enda kynnti hún sig best í lifanda lifi með skörulegri og skemmtilegri framkomu, sem allir hlutu að dást að. Okkur þykir þó einna mest til hennar koma fyrir þær sakir hve vel hún tók okkur, börnum tengdadóttur hennar. Reyndist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.