Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JULI 1977 ■ SIMAR |P 28810 car rental 24480 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR E 21190 2 11 38 BÍLALEIGA JÓNASAR Ármúla 28 — Simi 81 31 5 Fa íiiAit; Hópferðabílar 8—50 farþega. Kjartan Ingimarsson Simi 86155, 32716 LADA beztu bílakaupin 1170 Þús. m/ry ðvörn Bifrriðar & Landbúnaðarvrlar hf. lÍÍlfr.Tu* »«wf»n*bl«W l< • | EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ 1 MORGUNBLAÐINU AHíLYSIXGA- SÍMINN KH: 22480 útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDNGUR 26. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kf. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Náttpabba“ eftir Marfu Gripe (1). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Vitya Vronsky og Victor Bahin leika Fantasíu op. 103 í f-moll fyrir tvö pfanó, eftir Franz Schubert / Beaux Arts tríóið Ieikur Trfó op. 65 í f-moll fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Antonfn Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sóiveig og Halldór" eftir Cesar Mar. Valdimar Lárusson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar a. Fflharmoníuhljómsveit Lundúna leikur „Töfraeyj- una“ — sinfónfska prelúdfu eftir William Alwyn; höf- undur stjórnar. b. La Suisse Romande hljóm- sveitin leikur Sinfónfu nr. 2. f D-dúr op. 43 eftir Sibelíus; Ernest Ansermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16,20 Popp eftir 17.30 Sagan: „Ullabella" Mariku Stiernstedt Þýðandinn Steinunn Bjarm- an. les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Um inngangsfræði sam- tfmasögu Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Einleikur í útvarpssal; Monika Ahendroth leikur á hörpu verk eftir Kirchhoff, Nadermann, Rossini og Ibert. 21.40 „Allt er ljós og líf“ Guðrún Guðláugsdóttir talar aftur við Ágústu Kristófers- dóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (17). 22.40 Harmonikulög Benny van Buren og félagar leika. 23.00 Um alkóhólisma Jónas Jónasson ræði við Frank Herzlin - yfirlæknir Freeportsjúkrahússins á Long Island í New York. (Viðtalið er á ensku og flutt öþýtt). 24.00 Fréttir. Dagskrálok. A1IÐMIKUDKGUR _________27. júlf,_______ MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les söguna „Náttpabbi“ eftir Marfu Gripe (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutóniist kl. 10.25: Magnificat í Il-dúr eftir Johann Sebastfan Bach; Elly Ameling, Hanneke can Bork, Helen Watts, Werncr Krenn og Tom Krause syngja ásamt Háskólakórnum f Vín. Kammersveitin í Stuttgart leikur með; Karl Munching- er stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Fíiharmonfusveitin í Vín ieikur „Anacréon" for- leik eftir Cherubini; Karl Múnchinger stj. / Kammer- hljómsveitin f Prag leikur án stjórnanda, Sinfonfu í Es-dúr op. 41 eftir Antonfn Rejcha / Felix Schroeder Ieikur á pfanó með kór og Sinfóníu- hljómsveit Berlfnar, Fantasfu í c-moll op. 80 fyrfr píanó, kór og hljómsveit eftir Beethoven; Helmut Koch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Ilalldór" eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Strengjasveit Boston- Sinfónfuhljómsveitarinnar leikur Adagio fyrir strengja- sveit op. 11 eftir Samúel Bar- ber; Cherles Munch stjórnar. Sinfónfuhljómsveitin f Fíla- delffu leikur Sinfónfu nr. 5 op. 47 eftir Sjostakovitsj; Eugenc Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. iPopphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVOLDIÐ 19.35 Víðsjá. Umsjónarmenn: Olafur Jónsson og Silja Aðalsteins- dóttir. 20.00 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur íslenzk lög; Arni Kristjánsson leikur með á píanó. 20.20 Sumarvaka a. Njarðvíkurskriður Ármann Halldórsson safnvörður á Egilsstöðum fiytur fjórða hluta frásögu, sevm hann skráði f samvinnu við Andrés bónda f Snotru- nesi. b. Kvæði eftir Sóimund Sig- urðsson Ilöfundurinn les. c. Brotsjór og eldur Haraldur Gfslason fyrrum formaður í Vestmannaeyjum segir frá söguiegum róðri. Kristján Jónsson les. d. Eddukórinn syngur fs- lenzk þjóðlög. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö Morgunstund barnanna kl. 8.00 Ný saga eftir sœnsk- an verðlaunahöfund í dag byrjar Vilborg Dagbjartsdóttir að lesa þýðingu sína á sögunni ,,Náttpabba“ eftir Maríu Gripe, í morgunstund barnanna. Höfundur sögunnar, Maria Gripe, er fædd árið 1923 í Vaxholm í Svíþjóð. Hún er gift myndlistar- manninum Harald Gripe, sem myndskreytir allar bækur hennar. Fyrsta bók Mariu Gripe kom út árið 1954, en bókin Jóse- fína sem kom út 1961 var fyrsta bók hennar sem náði verulegum vinsæld- um. Kvikmynd var gerð eftir bókúnum þrem sem Maria Gripe skrifaði um Jósefínu og vann sú kvik- mynd fjölda verðlauna. Bækurnar um Jósefínu hafa verið þýddar á ís- lenzku af Önnu Valdimarsdóttur. Vilborg Dagbjartsdóttir hefur þýtt sögurnar um Húgó. Hafa bæði Anna og Vil- borg fengið verðlaun fyrir þýðingar sínar frá Reykjavíkurborg. Gripe hlaut Nils Holgerson verðlaunin fyrir Húgó og Jósefínu og H.C. Andersen verð- launin fyrir ritstörf sín. Gudrun Fagerström varði doktorsritgerð sína um Mariu Gripe og verk hennar við Háskólann í Lundi í vor. Nýlega var frumsýnd í Svíþjóð kvikmynd eftir bók Mariu Gripe „Elvis Elvis“, og hefur sú mynd hlotið frá bæra dóma. Sagan „Náttpabbi“ var upphaflega skrifuð fyrir útvarp, en var gefin út árið 1968. Sænska sjón- varpið hefur gert kvik- mynd eftir bókinni. Tvær aðalsöguhetjur bókarinn- ar, Júlía og Náttpabbinn, skiptast á um að skrifa kafla bókarinnar. Morgunstund barn- anna er á dagskrá kl. 8.00. Einleikur í útvarpssal kl. 21.15 Einleikur á hörpu í kvöld er á dagskrá útvarpsins einleikur í út- varpssal. Að sögn Guð- mundar Jónssonar tón- listarfulltrúa er sá háttur i haföur á nú á meðan ekki er sjónvarp að senda út útvarpsþætti með nýju efni öll kvöld vikunnar, ef hægt er, en þegar sjón- varpið starfar er reynt að hafa nýja efnið á dagskrá á fimmtudagskvöldum. 1 þættinum í kvöld er það hörpuleikari Sin- fóníuhljómsveitar ís- lands, Monika Abend- roth, sem leikur nokkur lög í útvarpssal. Verkin sem hún leikur eru þessi: Aría og Rigaudon eftir Kirchoff, Sonatína nr. 3 eftir Nadermann, Allegretto eftir Rossini og Scherzetto og Fantasía eftir Ibert. Þátturinn er á dagskrá kl. 21.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.