Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 12
12 MOgGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JULt 1977 Kellogg og Tropicana í samningaviðræðum Kellog og Tropicana, sem skreytt hafa flest morgunverðarborð, hafa hafið viðræður um samein- ingu fyrirtækjanna. Slíkar viðræður hafa tvisvar sinn- um farið fram áður, 1974 og 1976, en fóru í bæði skiptin út um þúfur. Norðmenn auka útflutning Nýlegar tölur um útflutning Norðmanna á fyrri helmingi þessa árs sýna, að hann hefur orðið meiri en búsit var við, og nemur aukningin fyrstu sex mán- uðina 9% miðað við sama tfma f fyrra. Vöruútflutningur (skip ekki meðtalin) jókst um 10,5%. 1 fyrsta sinn nam útflutningsverð- mæti yfir sex mánaða tfmabil meir en 20 milljörðum n.króna (20.583 milljónir). Fyrstu sex mánuðina í fyrra var flutt út fyrir 18,9 milljarða. Tölurnar, sem ekki eru endan- legar, sýna að mikil aukning hef- ur orðið á útflutningi áls og frystra fiskafurða. Tropicana, sem er stærsti Florida ávaxtasafa- framleiðandinn, sagði í stuttri tilkynningu nýlega að þó að viðræðurnar hafi veriö teknar upp að nýju þá hafi ekki verið gert neitt bráðabirgðasam- komulag. Aðeins væri ver- ið að þreifa fyrir sér og kanna málin. Kellog, sem er stærsti morgunverðarkornvöru- framleiðandi í heimi, hefur ekkert viljað segja um við- ræðurnar. í fyrri viðræð- unum hafnaði Tropicana boðum Kellogg og taldi hlutabréf sín of lágt metin. Ástæðan fyrir áhuga Kellogg á að taka Tropi- cana yfir er augljós. Mark- aðurinn fyrir morgun- verðarkornvörur er stór og öruggur en vöxtur eftir- spurnar er hægur. Mikill vöxtur er hins vegar á sölu Tropicana safa og yfirráð yfir Tropicana myndu færa Kellogg nýja vöru sem ætl- uð er sama markaði. Hagkaup I Skeifunni — nú koma C&A vörur á snagana. Ljósm. Mbl. Friðþjófur. Hagkaup gerir vöru- kaupasamning við C&A HAGKAUP gerði nýlega samning um vörukaup við vöruhúsasam- Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HÁMARKSLÁNS ÚTDRÁTT- VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR KR. MEÐALVIRK TÍMI = INN LEYSANLEGí SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ *) ARDAGUR INGS % “1 FJÖLDI VINNINGA 01.05.1977 731 STIG HÆKKUNÍ% 100 MIÐAÐ VIÐ VÍSITOLU 01.05.1977 ...» IR VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG. D. 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 365.61% 465.61 35.0% 1973-B 01.04.1983 30.06 7 344 299.45% 399.45 40.7% 1973-C 01.10.1983 20.12 7 273 248.10% 348.10 41.3% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 965 202.07% 302.07 42.7% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 113.74% 213.74 35.2% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 113.74% 213.74 36.5% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 48.88% 148.88 31.2% 1976-H 30.03.1986 20.05 10 942 44.18% 144.18 40.2% 1976 1 30.11.1986 10.02 10 598 13.33% 113.33 35.0% 1977-J 01.04.1987 15.06 10 860 7.18% 107.18 steypuna C&A, en C&A er eitt stærsta verzlunarfyrirtæki f Evrópu. Fyrirtækið rekur vöru- hús í flestum löndum megin- landsins og Bretlandi og er mörg- um tslendingum vel kunnugt. Innkaupamiðstöð C&A er i Briissel. Þangað koma innkaupa- menn hudruða verzlana og panta eftir sýnishornum, sem liggja frammi, segir í frétt frá Hagkaup. Framkvæmdastjóra innkaupa- miðstöðvarinnar voru hér nýlega á vegum Hagkaups til að ganga frá samningi, sem felur í sér, að Hagkaup fær aðgang að vöru- kaupum í Brtissel með sama hætti og verzlanir C&A. Fær Hagkaup þarna á einum stað aðgang að meira vöruúrvali en áður. og lægra verði Innkaupafólk Hagkauþs, sem þegar hefur farið nokkrar ferðir til Briissel, mun framvegis fara þangað tvisvar á ári og panta fyrir hálft ár i einu. Aukaferðir verða farnar þess á milli, þegar þörf þykir og sérstök tilboð liggja fyrir C&A vörur eru þvi þegar byrjaðar að koma inn i verzlanir Hagkaups en mikið af þeim er væntanlegt á næstunni. Telja for- ráðamenn fyrirtækisins mikinn feng vera að þessum samningi og álíta að hann muni verða til þess að auka vöruúrvalið verulega og lækkka verð. *) Happdræltisskiildabréfin eru ekki innleysanlen. fyrr en himarkslánsllma er nið. **) Heildarupphæð vinninga I hvert sinn. miðast við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvl ðverðtryggðir. ***) Verð happdrættisskuldabrðfa miðað við framfærsluvlsitölu 01.05.1977 reiknast þannig: Happdraettisskuldabréf. flokkur 1974-1) að nafnverði kr. 2.000.-. hefur verð pr. kr. 100,- = kr. 302.07. Verð happdrvttisbrðfsins er þvl 2.000 x 302.07/100 = kr.6.041.- miðað við framfaersluvlsitöluna 01.05.1977. *•**) Meðalvirkir vextlr p.a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi, sýna upphx-ð þeirra vasta. sem rlkissjóður hefur skuldhundið sig að greiða fram að þessu. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá. sem brðfin koma lil með að bera fráOl.05.1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra riokka. þannig að f iokkur 1974-F er alls ekki lakari en t.d. flokkur 1974 I). Auk þessa greiðir rfkissjóður út ár hvert vlnninga I ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna. VERÐTRYGGP SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS VIÐSKIPTI Virkir vextir fasteignatryggðra veðskuldabréfa með jöfnum árlegum afborgunum 1965 1965- 2 1966- 1 1966 2 1967- 1 1967 2 1968- 1 1968- 2 1969- 1 1970 1 1970 2 1971 1 1972-1 1972- 2 1973- 1A 1973- 2 1974- 1 1975- 1 1975- 2 1976 1 1976- 2 1977- 1 HAMARKS LÁNSTÍMI TIL'l 10.09.77 20.01.78 20.09.78 15.01.79 15.09.79 20.10.79 25.01 81 25 02.81 20.02.82 15.09.82 05.02.84 15.09 85 25.01.86 15.09.86 15.09.87 25.01.88 15.09.88 10.01.93 25.01.94 10.03.94 25.01.97 25.03.97 INNLEYSANLEG í SEÐLABANKA FRA OG MEO 10.09.68 20 01.69 20.09 69 15.01 70 15 09 70 20.10.70 25.01.72 25 02.72 20.02.73 15.09.73 05.02.76 15.09.76 25.01.77 15 09.77 15.09.78 25.01.79 15.09.79 10.01.80 25.01.81 10.03.81 25 01.82 25.03.83 RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 ÁRIN %**) 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 MEÐAL TALS RAUN VEXTIR % 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 5 5 5 5 5 5 5 4 4 4 3.5 3 5 VISITALA 01 07. 1977 138 (2737) STIG HÆKKUNí% 1.054.85 925.09 874.02 834.13 818.46 818.46 771.66 724.40 554.78 523.46 422.33 411.59 353.90 300.73 220.87 199.78 112.17 75.11 37.81 31.43 9.52 2.22 VERO PR. KR 100 MIÐAÐ VIÐ VEXTI OG VÍSITÖLU 01 07 1977*“) 2.281.41 1.978.42 1.798.26 1.687.31 1.584.76 1.574.67 1.375.90 1.294.36 966.60 888.74 652.91 616.94 537.86 461.97 358.95 331.81 230.44 188.41 143.78 136.61 110.93 103.03 MEÐALVIRKIR VEXTIR F TSK FRÁ ÚTGÁFUDEGI %"") 30.0 29.8 30.7 31.0 32.6 32.9 36.5 35.9 36.1 37.9 34.0 36.9 36.3 37.6 40.1 41.8 34.9 29.2 28.9 27.0 27.2 12.0 Veú innan: 60% af brunabóta- mafi xx) . Virkir vextir fyrir tekju- skatt og útsvar Ara- fjöldi Dæmi um gengi X) Nafnvcxtir Gcngi 12% 75.93 47.5% 1 13% 76.61 18% 80.00 (ra)52.5% 12% 64.74 2 13% 65.61 18% 70.00 12% 57.09 (ca)54.0% 3 13% 58.11 19% 64.00 (ca)55.0% 12% 51.20 4 13% ' 52.33 19% 59.00 12% 46.45 (ca)56.0% 5 13% 47.67 19% 55.00 *) Eftir hámarkslánstlma njóta sparisklrteinin ekki lengur vaxta né verðtryggingar **) Raunvextir tíkna vexti (nettó) umfram verðhækkanir eins og þ*r eru ma-ldar skv. byggingarvfsitölunni. ***) Verð spariskirteina miðað við vexti og vfsitölu 01.07.77 reiknast þannir: Sparisklrteini flokkur 1972—2 að nafnverði kr. 50.000 hefur verðpr. kr. 100 = kr. 461.97. Heildarverð spariskfrteinisins erþvi50.000 x 461.97/100 = kr. 230.985 miðað við vexti og vfsitölu 01.07.1977. **•*) Meðalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi sýna heildar uppha-ð þeirra vaxta, sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig til að greiða fram að þessu. þegar tekið hefur verið tillit til hækkana á byggingavisitölunnl. Meðalvirklr vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem bréfln koma til með að bera frá 01.07.1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig ad flokkar 1966 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur 1973—2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags íslands. x) llæstu lögley fðir veðskuldavexlir eru ( dag 18% á I—2 ára bréfum ug 19% á eldri bréfum. xx) Miðaðer viðauðscljanlcga eign. þ.e. nvlegl ibúðarhúsnæði á þéttbýllssvæði. Ný tafia yfir virka vexti Hér birtist I fyrsta sinn tafla yfir virka vexti á veðskuldabréfum, sem krafizt er í viðskiptalífinu f dag. Er ætlunin að birta lesendum Morgunblaðsins töfluna vikulega svo að þeir megi fylgjast með þróun virkra vaxta á tslandi. Taflan er unnin af Verðbréfamarkaði Fjárfest- ingafélags tslands og væntir Morgunblaðið að hún muni koma lesend- um sínum að gagni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.