Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLl 1977 VlEO MORö-dK/ KflFF/NU (ö GRANI göslari Má ég biðja um kvittun — til að sýna konunni minni, hún cr alltaf van- trúuð á mínar skýringar. Við crum bara að æfa okkur fyrir starfsmanna- hátfðina. I IBtR- Þctta cr nú óvart ckki sjóréttur — hcldur hcim- ilið þitt. „Traustir skulu homsteinar.... 99 „I sunnudagsblaði Morgun- blaðsins 24. júlí er beint til min nokkrum spurningum af ein- hverjum Friðriki Erlingssyni. Mun það vera vegna greinar er ég skrifaði i Morgunbiaðið 20. júlí. Nú þá er það þetta með blessaða sólarbirtuna og Alþingishúsið. Hún virðist þó ekki hafa skinið þá stundina svo skært fyrir augum spyrjanda að hann fengi greint mála sannast að hver ný kynslóð i þessu landi hefur orðið að byggja upp sinn bæ frá grunni, því var- anlegt byggingarefni var hvergi tiltækt. Eða getur F.E. bent á einhverja slika byggingu er staðið hefur af sér strið og storma 11 alda búsetu okkar í þessu landi? Ef svo er til hvers var þá verið að byggja nýjan þjóðveldisbæ? Nei, Friðrik sæll, þessar rök- r m- • ,mÁ m BRIDGE Umsjón: Páli Bergsson Spilið í dag er skemmtilegt og sýnir vel hve mikilvægt er að telja strax tökuslagi sina — eóa tapslagina henti það betur. Austur gefur, allir utan hættu. Norður S. KG2 H. AG2 T. 984 L. 9854 Suður S. Á9843 H. K54 T. A76 L. ÁK MMMNMtH COSPER Eftir að austur og vestur segja alltaf pass verður suður sagnhafi í fjórum spöðum. Vestur spilar út laufdrottningu og hver er nú bezta úrspilsleið suðurs? Við eigum sjö slagi í háslögum en örugga tapslagi sjáum við að- eins tvo á tígul. Spilið vinnst því ef vestur á aðrahvora drottning- una, sem þýðir 75% vinningslík- ur. Og eigi hann þær báðar fáum við yfirsiag. En honum er sjálf- sagt að sleppa ef hægt er er að auka vinningslíkur. Við hvað er átt með þessu? Litum á tromplitinn. Venjan er að taka fyrst á ásinn til að austur fái ekki á drottninguna einspil. En þá getum við tapað tveim slög- um á litinn ef austur á D,10 og tvö smáspil. Til er leið til að tryggja að ekki sé gefinn nema einn slagur á lit- inn — sama hvor andstæðinganna á fjórlit með D og 10. Þá er tekið fyrst á spaðakóng, farið inn á hendi suðurs og spilað Iágu að gosanum. Láti vestur lágt er gos- inn látinn frá blindum og það er einnig gert hafi vestur aðeins átt einspil. Austur má þá fá á drottn- inguna en seinna næst tían með svíningu. En sé farið svona að er öruggt, að slagur tapast á tromp. Og við höfurn ekki efni á því nema við vitum hvort við gefum slag á hjarta eða ekki Nú er úrspils- áætlunin tilbúin. Við spilum hjarta strax i öðrum siag og svínum gosanum. Og ef svíningin tekst spilum við spaðan- um eins og áður er lýst. En ef austur á hjartadrottningu svinum við spaðagosanum seinna, sem er eðlilegt, láti vestur þá lágan spaða. Þú verður að vinna þér inn meiri peninga, það tekur mig ekki nema 15 mín að eyða öllu kaupinu þínu! rétta kórónumynd á þaki hússins. Það verður að segjast F.E. til hryggðar að kórónumyndin er af kórónu Kristjáns IX., afa Krist- jáns X. Kristján X. var aðeins 11 ára þegar Alþingishúsið var byggt. Þú spyrð hvort ég sjái ekki ann- að byggingarefni en járn, steypu og gler. Já, ég skal játa það, að ég álít það miklu betra byggingar- efni en annað til húsagerðar. Hins vegar álit ég torfuhnausa og mold lélegt byggingarefni. Enda er það semdir þínar varðandi byggingar- efnið standast ekki og eru nánast út í hött. „Reykur, bóla og vinda- ský“. Nú spyrð þú hvort ég hafi ein- hverja óbeit á Dönum. Um það atriði tjái ég mig ekki sérstaklega, í því efni verða staðreyndirnar að tala. En minna má á það að ýmis- legt fór úrskeiðis hjá hinni dönsku herraþjóð er hún var að ráðskast með málefni okkar Is- lendinga. Undir danskri stjórn RETTU MER HOND ÞINA 5 þess að slaka á taugunum. Spennan hefði magnazt og end- að í áflogum, ef þeir hefðu horft hver á annan í björtu herbergi, þar sem enginn eldur væri f arni. Forss er ekki f góðu skapi. Auðsætt er, að framtfð hans í Suður-Afríku verður þyrnum stráð. Hann snýr sér að indverska vini sfnum. — Heyrðu, Ahmed, nú er ég að fara tii Suður-Afríku ein- hvern tíma f framtfðinni. Eg ætia að snúa mér að kaupsýslu þar. Heldur þú, að venjulegur útlendingur eins og ég geti gert nokkuð þar syðra. Ég á við, hvort ég gæti létt nokkuð undir meó þér? Mullah róast Iftið eitt. þegar Erik Forss talar. En röddin titr- ar af æsingu, þegar hann svar- ar. — Þakka þér fyrir Errikk. Eg veit, að þér gengur gott eitt til. En þú verður sjálfsagt sam- dauna öðrum hvftum mönnum, þegar þú ert kominn þangað. Hér f Englandi getum við verið góðir vinir, verið saman úti og látið okkur Ifða vel. En f Suður- Afrfku muntu skammast þfn fyrir að vera með mér. Veiztu, hvað felst í orðunum: Aðeins fyrir hvfta menn? Hugsaðu þér, að við séum á göngu í skemmti- garði og setjumst á sama bekk stundarkorn. Það er bannað. A hverjum bekk í garðinum stendur skrifað: Europeans only. Blankes alleen. Aðeins fyrir hvfta menn. Þú getur setzt þar, en ekki ég. Ég er ekki hvftur. Ég verð að láta mér nægja að standa hjá bekknum. Og ekki getum við ferðazt í sama vagni f lestinni. Þannig er það í einu og öllu. Þú veizt ekki. hvað það er að sjá þessi orð blasa við sér hvarvetna: Að- eins fyrir hvfta menn. Það er eins og löðrungur. Það liggur við, að við grátum af reiði, þeg- ar við sjáum það. Roði hleypur f kinnar Eriks. — Er þetta í raun og veru svona fráleitt? Hann hugsar síg um stundarkorn. — En ef ég fer með þér f klefum þeidökkra manna á lestinni, hvað gerist þá? — Þá kemur lögregluþjónn og fer með þig á brott. Og hvað heldur þú, að gerist, ef ég heimsæki þig og hvftur maður kemur samtfmis f heimsókn? Þá gengur hann á röðina og heilsar þér og öðrum hvítingj- um með handahandi, en gengur fram hjá mér. Mullah leitar í vasanum að glósubók, heldur á henni, en gleymir að opna hana. Hann getur ekki hætt strax. — Vissir þú, að hvítir menn, sem gera greinarmun á kyn- flokkunum, heilsa ekki hinum þeldökku með handahandi? Maður getur lagzt með svartri þjónustumey sinni í nætur- myrkrinu. En hann getur ekki haldið þvi áfram að degi til. Það verður að kúga þeldökka menn! Berjast fyrir völdum hins göfuga, hvfta kynstofns! Já, Errikk, þú ert viðfeidinn piltur, en þú gctur engan veg- Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi inn sett þér fyrir sjónir, hvern- ig fólk hagar sér þarna suður frá. — En þú berst með straumnum, engu síður en aðr- ir, þcgar þú kemur til Suður- Afríku, bætir Mullah við f bitr- um tón. — Mér finnst erfitt að hugsa sér, að ég ætti eftir að verða þannig, tautar Erik. Hann virð- ist ekki öruggur með sjálfum sér og starir inn f glóðina. Það er eins og hann viiji flýja vandamálin. Bob reynir að læðast f burtu. — Jæja, ég er að hugsa um að fara í háttinn, segir hann og rfs upp úr stólnum f allri sinni furðrulegu hæð. Hann hefur sett upp sama ópersónulega svipinn og strætisvagnabfl- stjóri, sem endurtekur gjaldið f tólf þúsundasta skiptið. Varð- veita rósemina umfram allt! Það eru aðeins útlendingar sem verða æstir. En Mullah hefur ekki áform- að að láta hann sleppa svona fyrirhafnarlaust. — Andartak, Bob. Hver er þín skoðun? Er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.